Morgunblaðið - 11.04.1978, Page 13
MGRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1978
13
Hjalti Gestsson ráðunautur:
Nokkur orð
að gefnu tilefni
Kæru slétlarbræöur og fétagar.
Oft hef ég í vetur huglettt framvindu
okkar méte og satt aö segja ekki
orötö yflr még hrifinn. en þaö er mér
nú efckert nýtt Mér funduet t,d
baandafundimir í fyrra ekki gefa til
uppgjafarinnar á Etöum í tunar,
emfa sarmaötet þaö á basndafundun
um í vetur aö basndur voru almennt
sártr og reiöir og kröföust stefnu-
breytingar, enda varö allt annar
bragur á samþykktum aukafundarins
á Sögu í haust. Basndur stóöu eftir
þeö uppréttari og vonbetri. Háft ég
aö ettir svo öftuga sókn yröt tekiö
manntoga á okkar mitum, þar aem
nú eru vfö vötd þeir tvair st|ómmáia-
ftokkar sem fyrtt og fremst hafa fyfgi
baanda. En þvf miöur er nú ekki þekn
svðrum aö gefa. Vandamálin eru látln
hrannast upp. aöeéns geröar óveru-
legar kákráöetafanér ti aö mseta
aöeteðtendl vanda. Þó er etn breyting
umtateverð. Þaö er aö segte aö
vtöurkenndur var réttur okkar tM
faaralu útfkrtmngsbóta mWi ára og
þaö bar aö þakka. Aö ðöru leyti
Opið
bréftil
bænda
frá Magnúsi
á LágafeUi
vióurkennt veröi aö landbúnaöur eigi
rétt á sama htotfaM þfóöartekna og
10% bótaréttinum nemur nú.
En greiöshjm veröi breytt þannig
aö þasr gangi beint tll basnda sem
komu (I
á kje
sitji
» Ég
framleiðsla eða nýsköpun eldri fram-
leiöslu á sér staö á hverjum degi.
Sjaldnast gerist þetta meö iúöra-
blæstri, heldur hljóölega. Nýiönaöur
er einn af hornsteinum atvinnuörygg-
is. Þannig veröa flest ný atvinnutæki-
færi til og á þann hátt varöveitum viö
atvinnu og verömætasköpun í land-
inu.
Sá iönaöur og sú framleiðsla, sem
þegar er í landinu, er mikilvægust, en
nýjungarnar og viöbæturnar eru þaö
sem eflir og styrkir undirstööur
þjóöfélagsins mest.
Stóriöja er nýiðnaður, sem oft er
talað um, en líka skiptir máli.
Til aö nýta auölindir landsins á
hagkvæman hátt megum viö ekki
fyrirfram dæma stóriöjuna úr leik.
Þaö sem skiptir máli er, aö viö
högnumst bæöi á sjálfri orkusölunni
svo og á starfsemi stóriöjunnar í
heild. Hér verður þó aö sjálfsögöu aö
fara aö meö gát og taka litlit til
eðlilegra umhverfissjónarmiöa.
Hér á landi er ágætur grundvöllur
fyrir rekstur orkufrekra iönfyrirtækja,
gott vel menntað starfsfólk, mikill og
þróaður þjónustuiönaöur, ágætir
skólar, sjúkrahús og blómlegt menn-
ingarljf. Allt eru þetta atriði, sem
koma til greina þegar útlendingar eru
aö ákveöa fjárfestingar sínar í öörum
löndum.
Viö eigum ekki aö selja ódýra orku.
Viö eigum ekki aö selja ódýrt
vinnuafl. Viö eigum ekki aö selja
ódýra aöstööu og viö eigum ekki aö
eiga hlut í erlendum fyrirtækjum, þar
sem erlendi aöilinn hefur bæöi töglin
og hagldirnar, hvaö svo sem líöur
hinni formlegu eignaraöild.
Þaö er einnig veröugt um-
hugsunarefni, aö ekki skuli hægt aö
stofnsetja hér á landi iönfyrirtæki,
sem kostar meira en eitthundraö
milljónir króna, nema þaö sé í eigu
opinberra aöila eöa erlendra fyrir-
tækja.
EFTA — EBE
Nú eru aðeins 20 mánuöir, ég
endurtek 20 mánuöir, þar til aðlögun-
artíminn aö EFTA og samningsins viö
EBE er liðinn.
Viö þekkjum öll þá sögu hversu
hörmulega illa aölögunartíminn hefur
verið nýttur. Ofan á þá sorgarsögu
bætist, aö samstarfsþjóöir okkar
þverbrjóta og svíkja fríverslunar-
hugsunina meö endaiausum styrkjum
og niöurgreiöslum til ýmissa greina
iönaöar síns. Þykir mér mælirinn vera
oröinn fullur, og þaö, svo aö út úr
flóir.
Við munum halda áfram baráttu
okkar fyrir rannsókn þessa máls
erlendis. Ég er ekki vonlaus um aö
sú barátta beri árangur. Á þeim
vettvangi er þó hart barist gegn því
aö opinberar styrktaraögeröir séu
ræddar — hvaö þá aö þeim sé hætt.
Þó aö sigur kunni aö vinnast í þeirri
orrustu, sem hefst í Genf á mánudag-
inn kemur, er þó langur vegur frá að
fullur sigur sé unninn. Það mun taka
langan tíma aö fá ýmsa samstarfsaö-
ila okkar til aö hætta þessum
aögeröum sínum.
íslenskir iönrekendur munu fylgjast
náiö meö málflutningi fulltrúa íslands
hjá EFTA í máli þessu og krefjast fulls
stuönings frá þeim og að hagsmunir
íslands veröi látnir sitja í fyrirrúmi.
íslenskir iönrekendur óskuöu eftir
einhliða frestun samningsbundinna
tollalækkana um síöustu áramót.
Skyldi tíminn m.a. notaöur til að fá
samstarfsaöila okkar til aö láta af
þessari iöju sinni. Ríkisstjórnin tók,
án nokkurs samráös viö iönrekend-
ur, ákvöröun um aö hafa þessa
tillögu okkar aö engu. í svo alvarlegu
máli sem hér um ræöir sæmir slík
málsmeöferö ekki ríkisstjórn íslands.
Jafnframt því sem ég lýsi furöu
minni á þessari málsmeðferð vil ég
enn einu sinni ítreka þessa sjálfsögöu
kröfu og lýsi ábyrgö á hendur þeim,
sem hafa þessa kröfu okkar og
viðvörunarorð aö engu.
Sem nauövörn álít ég nauösynlegt,
aö fresta samningsbundnum tolla-
lækkunum um næstu áramót um eitt
ár, eöa þar til öllum styrktaraögerö-
um hefur verið hætt hjá EFTA og EBE
ríkjunum.
Til að foröa misskilningi vil ég því
enn einu sinni taka fram, aö ég tel
rétt aö við séum í EFTA og samning
viö EBE verðum viö aö hafa. Þaö er
hins vegar skýlaus krafa okkar aö
almennar leikreglur séu virtar af
þessum samstarfsaöilum okkar.
íslenskir
iðnrekendurl
Þaö er ekki nóg aö gera aðeins
Framhald á bls. 37.
Magnús Finnbogason á Lágafelli
skrifaði nýlega grein í Morgun-
blaðið, sem hann nefnir Opið bréf
til bænda, en greinin fjallar
aðallega um aðgerðir til þess að
mæta aðsteðjandi vanda í fram-
leiðslu- og markaðsmálum land-
búnaðarins. Engar nýjar tillögur
koma fram í þessari grein nema ef
vera skyldi sölustöðvun á ull, og
sýnist mér tillögurnar settar fram
af nokkurri fljótfærni, enda
kannski eðlilegt að Magnús sé í
erfiðri aðstöðu að sjá fyrir hvað af
hlytist, ef reynt yrði að fram-
kvæma tillögur hans. En gott er
fyrir þá menn, sem eru að vinna
að því að finna nýj.ar leiðir í
framleiðslu og markaðsmálum
landbúnaðarins að kynnast því,
hvaða aðferðum bændur víðsvegar
um landið gætu hugsað sér að
beita til lausnar þeim vanda, sem
landbúnaðurinn á nú við að glíma.
Magnús getur mín í grein sinni
og gerir mér upp skoðanir, leggur
mat á starfsgetu búnaðarþings-
fulltrúa og gerir því skóna að mér
og mínum líkum hljóti að vera
annara um eitthvað annað en hag
bændastéttarinnar. Eg vil því hér
í stuttu máli skýra afstöðu mína
til þessara mála og leiðrétta um
leið nokkrar missagnir í grein
Magnúsar.
Ég vil þá fyrst geta þess, að ég
hef alla tíð verið fylgjandi því að
hafa sem rýmstan kosningarrétt
til búnaðarþings, og að sem flestir
þeirra sem vinna að landbúnaðar-
framleiðslunni hafi þar kosningar-
rétt og kjörgengi. Mér þótti það
skref í rétta átt þegar húsmæður
sveitabýlanna öðluðust rétt til
þess að vera fullgildir félagar í
búnaðarfélagsskapnum. Helst
hefði ég kosið að allt vinnandi fólk
í sveitum hefði þennan sama rétt,
en af vinnufólki bænda eru það nú
fáir aðrir en héraðsráðunautarnir,
sem hafa full félagsréttindi í
búnaðarfélögunum, enda eru þeir
mjög fasttengdir landbúnaðinum,
þar sem þeir hafa flestir þurft að
vera við sérnám í landbúnaði 5—7
ár til þess að verða gjaldgengir í
ráðunautsstarfið.
Ég er að vísu sammála Magnúsi
um það, að það væri ekki æskilegt,
að búnaðarþing yrði að miklum
hluta skipað héraðsráðunautum.
Eðlilegast er að bændur setji aðal
svip á þingstörfin eins og hingað
til, enda varla líklegt annað, þar
sem sennilega eru yfir 90% félaga
búnaðárfélaganna bændur, sem
vinna að megin hluta að búum
sínum og hafa framfæri sitt að
mestum hluta af landbúnaði.
Hinu er ég svo ósamþykkur, að
þar sem ráðunautarnir séu að
verulegum hluta launaðir af opin-
beru fé, þá sé þeim alls ekki
treystandi í félagsmálastarfi fyrir
bændur, svo sem á búnaðarþingi.
Ég hef þau ár, sem ég hef átt sæti
á búnaðarþingi setið á bekk með»
mörgum gagnmerkum forystu-
mönnum íslensks landbúnaðar.
Einn þeirra var Klemens Kr.
Kristjánsson, tilraunastjóri á
Sámsstöðum. Eftir kenningu
Magnúsar þá mátti þó vart treysta
honum, þar sem hann tók laun sín
hjá ríkinu. Ég vil nú halda því
fram, og að öllum ólöstuðum, þá
hafi Klemens á Sámsstöðum verið
einn nýtasti búnaðarþingfulltrú-
inn meðan hann sat á búnaðar-
þingi, gjörkunnugur öllum málefn-
um jarðræktar, og hyggindi hans
gerðu hann fundvísan á þau
úrræði, sem hentuðu bændum og
búskapnum best þegar vanda bar
að höndum.
Ég get að sjálfsögðu verið
stoltur af því, að bændur í
Arnessýslu trúðu mér fyrir því,
fyrir 12 árum síðan að verða
Framhald á bls. 33.
argus
Plastumbúðir
eða plastpoka. Notið þær á réttarthStt-***
ekki plastumbúðum og stuðliö að oryggi,
}i. hreinlæti og umfiiýérfisvernd.
Plastprent
1958=1978