Morgunblaðið - 11.04.1978, Side 27

Morgunblaðið - 11.04.1978, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. APRIL 1978 27 spjótkastinu, en handknattleik- inn hef ég ekki stundað neitt að ráði fyrr en í vetur, en ég er við nám í Reykjavík. Einar sagði að það lægi meiri vinna að baki góðum árangri í frjálsum íþróttum en knattleikj- um. Einnig væri aðstaða knatt- leiksmanna mun betri og meira væri gert fyrir þá. Unglinga- landsliðið í handknattleik er samstilltur hópur og ég er bjartsýnn á góðan árangur hjá okkur í Norðurlandamótinu, sagði Einar að lokum. ALLTAF SKRIFAÐ UM SÓKNARLEIKINN Þjálfari unglingalandsliðsins er Jóhann Ingi Gunnarsson og sagðist hann óttast mest að reynsluleysi liðsins kæmi niður á árangrinum, en enginn leikmann- anna hefur áður leikið unglinga- lándsleik í handknattleik. Sagði Jóhann Ingi að það kæmi alltaf betur og betur í ljós hve reynslan hefði mikið að segja þegar komið væri út í erfiða leiki á erlendri grund. Hins vegar væri liðið allt í mjög góðri æfingu, þrekið væri gott, sóknarleikurinn sterkur, en varnarleikurinn því miður ekki að sama skapi. — Það lagast þó vonandi, því spili liðið góðan varnarleik getum við auðveldlega staðið þeim þjóðum snúning sem við leikum á móti, sagði Jóhann Ingi. í þessu sambandi drap Jóhann á skrif blaða um hand- knattleikinn. Þar væri nær ein- göngu fjallað um þá, sem skoruðu mörkin, en varla minnzt á þá, sem sýndu góða frammistöðu í vörninni, sem væri ekki síður mikilvægur hluti íþróttarinnar. — Félögin eiga líka sök á þessu, þar sem ekki er mótuð nein ákveðin stefna á æfingum í varnarleik. Þetta er hlutur, sem þarf að laga, sagði Jóhann Ingi að lokum. — þr Öflugt fraeðslu- starf hjá KSÍ þjálfaranámskeið í knatt- spyrnu á 1. stigi verður haldið í Kennaraháskólanum dagana 19.—24. apríl nk. Stjórnandi veróur Guðni Kjartansson íþróttakennari og þjálíari mcistarflokks ÍBK. Þátttaka í námskeiðinu er takmörkuð við 20 nemendur og umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri. Þeir þurfa að leggja fram meðmæli fiá félagi sínu og hafa góða reynslu sem knatt- spyrnumenn. Umsóknir skulu berast skrifstofu KSÍ fyrir 17. apríl nk. og þar er unnt að fá ailar upplýsingar um nám- skeiðið. Nýlega iauk þjálfaranám- skeiði á 2. stigi og luku 14 þjáifarar prófi þess stigs. Meðal þátttakenda voru nokkrir reyndir og góðir þjálfarar. sem þar öfiuðu sér meiri þekkingu og réttinda. Kennarar voru Juri Ilitchev. Anton Bjarnason, Guðni Kjartansson, Söivi Óskarsson. Magnús Jónatansson og Reyn- ir Karlsson. Þá var í síðasta mánuðu haldið almennt þjálfaranám- skeið í Reykjavík á vegum Tækninefndar KSÍ. Það sóttu 50 þjálfarar víðs vegar að af landinu. Aðalkennari var Andreas Morisbak frá Noregi. Námskeiðið tókst sérlega vel og hafði Norðmaðurinn mik- inn fróðleik að færa þjálfurum okkar. Lét Morisbak svo um mælt að íslenzkir þjálfarar væru sérlega áhugasamir og síður en svo eftirbátar þjálf- ara annarra þjóða. (Fréttatilk. frá Tækinefnd KSI) Unglingalandsliðið í hand- knattleik heldur til Noregs í dag til þátttöku í Norður- landamótinu í Skien. Liðið leikur tvo æfingaleiki ytra áður en sjálf keppnin hefst á föstudaginn. Morgunblaðið spjallaði við þrjá leikmenn liðsins á æfingu í síðustu viku og einnig við þjálfara liðsins, Jóhann Inga Gunnarsson. Fyrirliði unglingalandsliðsins er Víkingurinn Magnús Guð- finnsson og sagðist hann bjart- sýnn á góðan árangur í mótinu. Hópurinn væri óvenju samstillt- ur og andinn frábær innan hans. — Sóknarleikurinn er góður hjá okkur og við erum með stórgóðar skyttur, sagði Magnús — Línu- spilið er óvenju virkt, markvarzl- án er yfirleitt góð, en varnar- leikurinn er hins vevar höfuð- verkurinn, en vonandi tekst að bæta hann fyrir keppnina. Við höfum létzt um 4—5 kíló hver maður meðan við höfum undirbú- ið okkur fyrir keppnina og segir það sína sögu um hve vel hefur verið tekið á á æfingunum, sagði Magnús. HANDBOLTINN AÐEINS AUKAÍÞRÓTT Magnús sagði að hann hefði orðið að gera það upp við sig hvort hann ætlaði að leggja meiri áherzlu á handknattleik eða knattspyrnu og hefi handknatt- leikurinn orðið fyrir valinu. Þeir tveir aðrir leikmenn, sem Morgunblaðið ræddi við, þeir Sigurður Björgvinsson og Einar Vilhjálmsson, stunda handknatt- leikinn hins vegar aðeins sem aukaíþrótt ef svo má segja. Sigurður leggur aðaláherzlu á knattspyrnu, en Einar, sem er sonur þess fræga íþróttamanns, Unglingalandsliðið í handknattleik, eftari röð f.v.i Einar Vilhjálmsson, Stefán Halldórsson, Jón Hróbjartsson, Sigurður Gunnarsson, Atli Hilmarsson, Árni Hermannsson og Jóhann Ingi Gunnarsson. Fremri röði Kristinn Ólafsson, Magnús Guðfinnsson, Sigmundur Guðmundsson, Sverrir Kristinsson, Heimir Gunnarsson, Sigurður Björgvinsson og Þráinn Asmundsson. Auk Jóhanns Inga eru í unglingalandsliðsnefnd þeir Hákon Bjarnason og Þorvaður Áki Eiríksson. (Ijósm. RAX). HM Z-o ( Koccirt*). N/’lItTOST ÓCtSOTVVá AaJO LDvSi. &ÞJ DOAUMA T«t*CU«L *C <OOr kJlLT^M-SA-KATOS ÍS.KLO c.k»»cv c=»ókaa^:»k)^i EXQ5 CvdT 5lG,eA 'i U>FT A UoC-MKJyc^l WALCA ALL/V ÖO^VVÁ(*5 ELDFJALL SEM SPÚIR MÖRKUM" KEPPNIN í 1. deildinni í knattspyrnu í Svíþjóð hófst á sunnudaginn og í fyrsta skipti er íslenzkur leikmaður meðal þeirra, sem mest athygli beinist að. Teitur Þórðarson er fyrsti íslendingurinn, sem leikur í Allsvenskan, og meðal andstæðinga hans í sumar verða því HM-leikmenn Svía, þessarar sterku knattspyrnuþjóðar. Sænsku blöðin hafa töluvert skrifað um Teit að undanförnu og honum er líkt við eldfjall, eldfjall sem spúir mörkum. Fiskur, heitir hverir og eld- fjöll er það sem fyrst kemur í huga Svía er þeir heyra ísland nefnt á nafn, en þeir sem fylgjast með knattspyrnu bæta nafni Teits við þessa fátæklegu upptalningu. Teitur skipti í vetur um félag, fór úr Jönköping yfir til Öster og þurfti síðar- nefnda félagið að greiða nokkra upphæð fyrir þennan sterka 26 ára gamla Skagamann. Hlut- verk hans hjá Öster verður að skora mörk og meðal leikmanna Östers er Teitur risi, 1.82 á hæð, hærri en aðrir leikmenn liðsins. Einmitt það hversu lágvaxnir leikmenn liðsins eru háði því í fyrra, en kaupin á Teit eiga að bæta úr þessu. Teitur gerði 11 mörk fyrir Jönköpin á síðasta keppnistíma- bili, en hann lék þó ekki með liðinu nema hálft keppnistíma- bilið. Slæm meiðsli kom í veg fyrir að hann gæti leikið með liðinu síðustu mánuði keppnis- tímabilsins. Öster gerði 31 mark í 1. deildinni sænsku í fyrra í 26 leikjum og þótti forráðamönn- ^^jn^ðsin^þaðaðvonumslakur árangur. Liðið er góðu vant og hafði verið í einhverju af þremur efstu sætunum í deild- inni frá 1972—1976, en í fyrra féll liðið niður í 9. sæti eftir góða byrjun. í stórblaðinu Dagens Nyheter var nýlega fjallað um lið Östers í ár og rætt var við Teit Þórðarson. Þar segir hann með- al annars að hann hafi komið til Svíþjóðar til að leika knatt- spyrnu. Hann hafi vonað að hann fengi tækifæri í Allsvensk- an, en að honum gengi svo vel að komast í sterkt lið þar hafi hann ekki órað fyrir. — Eg er þó ekki taugaóstyrkur er ég byrja að leika í deildinni, segir Teitur í viðtali við blaðið. — Aðrir leikmenn og liðsstjórn hafa stutt mig í hvívetna og ég get ekki annað en verið bjart- sýnn. Það á enginn von á að Öster verði á toppnum í sumar, svo það er þægilegra en ella að byrja að leika með liðinu. Að sjálfsögðu yrði þó gaman að koma öllum á óvart og komast strax í sumar á toppinn, segir Teitur._______________— áij. Teitur Tharudsson ÖSTERS”VULKAN” Flikr, varma klllor och vulkanrr. Drt Mr I korta drag hiatorirbmkrivnin- jren om I*Iand, drn frmte mrdlrmmrn I drn norditka lirmrnakaprn. En málvulkan, drt Ir vad fttlrr hoppaa pá atl man várval Inför drn all- • vmika fothollMtarten pá | nöndap. Vulkanrn, drt ár Teitur I Thorad»*on, 26-árig ialán- Inlng orh *om hrla VMxjö fhoppa* pá skall aátta fart I öatrr* aá i fjol málfat- ipa anfall (S1 mál pá 26 □ 11 mál .. . Dá rapnamtarad* han Jénkö- |b>* Mhln t ílvtaéon 0. Han* lUtwmMt. 11 aáU’ pi *n hthr Teiltir Thoradsson, fórtte islanningm i folbolltalltventkan och bltvande (?) tkytUkuHM i ötíer. □ En "játta" M U1 ca tck II Hb fotbolkhunnl. i Smai.ml.lMvt ordtnarto lap. VI har n*mllfén •* •!*>•< br. umtar triotnammt- ___ r dock ott 1*4 rttrína oTh ,bl • bOBaai.l Atvidu ■ Ml ooien av itt ha op omtnarlc tranlnpmatrher pá (Hta /fLAGIST VARNAR- LEIKURINN EIGUM VIÐ AÐ NÁ LANGT Vilhjálms Einarssonar í Reyk- holti, hefur meiri áhuga á frjáls- um íþróttum. Sigurður lék einnig með ung- lingalandsliðinu í knattspyrnu og sagði hann að reynsla sín þaðan væri dýrmæt og kæmi sér ugg- laust að góðu gagni á Norður- landamótinu um næstu helgi. Sigurður býr í Keflavík og þarf áð sækja allar æfingar til Reykjavíkur. Eðlilega tekur það drjúgan tíma en áhugi Sigurðar er mikill þó svo að knattspyrnan sé. hans uppáhald. — Við erum ákveðnir í að berjast til síðasta blóðdropa á Norðurlandamótinu sagði Sigurður. — Danir og Svíar verða erfiðustu andstæðingar okkar á mótinu, en það er aldrei að vita nema okkur takist að sigra þessi lið. Sigurður hefur stundað íþróttir af kappi síðan hann var 10 ára og tvö síðastliðin sumur hefur hann verið fastamaður í meistara- flokki ÍBK. Hann sagði að lið Keflvíkinga yrði sterkt í sumar og myndi gera enn betur en í fyrrasumar er „strákalið" ÍBK kom mjög á óvart í 1. deildinni. Einar Vilhjálmsson sagðist fyrst hafa stundað handknattleik í Svíþjóð, en þó ekki af neinni aivöru. — Eg hef stundað frjálsar íþróttir töluvert og þá aðallega spjótkast, sagði Einar. — Eg stefni markvisst að árangri f

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.