Morgunblaðið - 11.04.1978, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 11.04.1978, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. APRIL 1978 ARSENAL OG IPSWICH MÆTAST í ÚRSLITUNUM Þeir voru eins og svart og hvítt, undanúrslitaleikirnir tveir í FA-bikarkeppninni í Englandi á laugardaginn, annars vegar næsta suðveldur sigur Arsenal gegn litla Orient á Stamford Bridge, og hins vegar hörkuleikur Ipswich og WBA á Highbury, þar sem úrsjlit voru ekki endanlega ráðin fyrr en á síðustu mínútunni. í deildakeppn- inni er orðið lítt spennandi að fylgjast með baráttunni á toppinum, en hins vegar er mikið fjör að færast í leikinn á botninum, þar sem West Ham virðist ve/a að bjarga sé einn ganginn enn og þeir ásamt QPR og Úlfunum berjast um þriðja fallsætið. Af þeim hefur QPR fæst stig en þeir eiga leiki til góða og getur því enn allt gerst. Arsenal — Orient 3—0 (2—0). Þrátt fyrir góöa viðleitni átti Orient aldrei möguleika gegn sterku liði Arsenal, sem skoraði tvívegis á þremur mínútum snemma í fyrri hálfleik. Það var á 15. og 18. mín., að Malcolm McDonald skoraði eftir góðan undirbúning Alan Hudsons, en í bæði skiptin breytti knðtturinn um stefnu af varnarmanni. Arsenal hafði síðan öll ráð í hendi sér og á 65. mínútu skoraði Graham Rix eftir mikinn einleik og innsiglaði þannig öruggan sigur Arsenals, sem leikur nú sinn níunda úrslitaleik í sögu sinni, en Orient geta nú notað krafta Sína óskipta til þess að forðast fall niður í þriðju deild. Ipswich - WBA 3-1 (2-0). Ipswich tryggði sér sinn fyrsta úrslitaleik í FA-bikarnum með góðum sigri gegn WBA í hröðum, hörkuspennandi og oft frekar gróf- um leik. Ipswich fékk draumabryj- un, er Brian Talbot skoraði með skalla eftir aðeins 8 mínútur, en skall um leið harkalega á John Wile, fyrirliða WBA, og opnuðust höfuðleður beggja og varð Talbot að fara út af til að láta loka sínu með saumum, en Wile lék áfram blóði drifinn. Mick Lambert kom inn fyrir Talbot og það var eftir hornspyrnu hans á 20. mínútu, að Mick Mills tókst að auka forskot Ipswich í 2—0. WBA gerði nú stórhríð að marki Ipswich, sem varðist vel með þá Alan Hunter og Kevin Beattie sem bestu menn, en þar kom loks að því á 77. mínútu, að Hunter braut á Regis' og vítaspyrna var dæmd, en fáeinum andartökum áður hafði Hunter verið bókaður fyrir gróft brot á Regis rétt fyrir utan vítateig. Tony Brown skoraði örugglega úr vítinu og tvíefldust leikmenn WBA við atburðinn, sóttu af mikilli grimmd, allt þar til að Mick Martin var 1. DEILD Tottenham 38 19 15 4 79.43 53 Bolton 37 21 9 7 57.32 51 Southhampton 37 20 10 7 62.35 50 Brighton 37 18 11 8 52.35 47 Blackburn 38 16 11 11 53.51 43 Oldham 38 13 14 11 51.50 40 Sunderland 38 11 16 11 57,53 38 Luton 38 14 9 15 52,47 37 Blackpoot 37 12 12 13 54.50 36 Stokc 37 14 8 15 46,43 36 Fulham 37 12 12 13 46.45 36 Crystal Palacr 37 11 14 12 42.41 36 Notts County 37 10 15 12 48,54 35 Charlton 37 12 11 14 52,61 35 Sheffield IJtd. 38 14 7 17 58,70 35 Burnley 37 12 10 15 46*55 34 Brigtol Rov. 37 11 12 14 56,66 34 Cardifí 37 10 12 15 45,65 32 Orient 35 7 15 13 35.45 29 IIull City 37 8 12 17 33,44 28 Millwall 35 6 14 15 38,54 26 Mansfleld 37 8 9 20 41,64 25 2, DEILD Nottin^ham Forest Eveitw Arsenal l.iverpuol Manrhester Clt; Coventry Ioeds lltd. West Bromwicli Norwieh Aston Villa Manchcster Utc Birmimtham Derby Middlesbrouith Bristol City Ipswieh Chelsea West Ilam Wolves OPR Newcaxtle Leleester 34 23 8 3 63,21 54 38 20 10 8 08*12 50 36 18 10 8 53,29 46 35 20 6 9 52,31 46 ■35 18 9 8 65.41 45 37 18 9 10 71,55 45 37 17 8 12 58*16 42 35 14 12 9 50*15 40 38 11 16 11 48,57 38 36 13 10 13 40,37 36 .38 13 10 15 59,60 36 37 15 6 16 50,55 36 36 12 12 12 46.51 36 37 12 12 13 40,50 36 38 11 11 16 47*19 33 35 10 11 14 42,48 31 36 9 12 15 40.59 30 38 10 8 20 47,63 28 37 9 10 18 43.60 28 35 6 13 16 3.9,58 25 36 6 9 21 39,64 21 38 4 12 22 21.60 20 rekinn af leikvelli rétt fyrir leikslok fyrir að spryna í fæturna á Paul Mariner, en Martin hafði áður verið bókaður fyrir svipað brot. Var nú sem allur vindur væri úr leikmönn- um Albions og á 90. mínútu innsiglaði John Wark sigur Ipswich með fallegu skallamarki eftir horn- spyrnu Clive Woods. l.DEILD. Meðan á þessu stóð, svo gott sem vann Everton titilinn fyrir Forest með því að tapa sínum öðrum leik í röð. Þarf Forest nú aðeins að fá 4 stig úr síðustu 8 leikjum sínum til þess að tryggja meistaratitilinn og er óhugsandi annað en að það blessist. Everton sótti Coventry heim og hafði gífurlega yfirburði framan af og skoruðu bæði Dave Thomas og Bob Latchford mörk, en mark þess fyrrnefnda var að vísu dæmt af. Coventry gafst ekki upp og Garry Thompson tókst að jafna rétt fyrir hlé og Ian Wallace auðnaðist síðan að ná forystunni skömmu eftir hlé. Mick Lyons var fljótur að jafna fyrir Everton og síðan var sótt og varist á báða bóga, þar til að Alan Green tókst að pota í netið sigurmarkinu 13 mínútum fyrir leikslok. Ovæntur sigur West Ham á Elland Road í Leeds, bendir til þess, að West Ham ætli enn að forða sér frá falli á elleftu stundu. Það var heppnisblær yfir sigri liðsins, Graham náði forystunni snemma leiks fyrir Leeds, en unglingur að nafni Alvin Martin tókst að jafna á 45. mínútu eftir aukasprynu Billy Bonds. Snemma í síðari hálfleik skoraði Derek Hales og tókst WH að halda þeirri stöðu óbreyttri, en heppni þeirra keyrði þó oft úr hófi fram, m.a. misnotaði Lorimer víta- spyrnu og flestir útispilara Leeds fengu góð færi til þess að skora þó ekki tækist það. Þeir Kobin 1 urner og Brian Talbot höfðu ríka ástæðu til að fagna í leik Ipswich og West Bromwich Albion í undanúrslitum bikarkeppninnar. Ipswich vann 3.1 og skoraði Talbot fyrsta mark leiksins, en varð síðan að yíirgcfa leikvanginn vegna meiðsla. Úlfarnir eru nú komnir í 'gífur- lega fallhættu í kjölfarið á hörmu- lega lélegum árangri síðustu vikurnar og þeir áttu litla mögu- leika gegn Derby á Baseball Ground. Don Masson og Gerry Daly skoruðu fyrir Derby í fyrri hálfleik og Martin Patching fyrir Úlfana, en Gerry Ryan innsiglaði sigurinn með skemmtilegri hælspyrnu sem rataði í netið, 3—1. Liverpool hafði yfirburði gegn dauðadæmdu liði Leicester, en framherjar liðsins voru ekki í stuði og tvívegis náði botnliðið forystunni með mörkum Bill Hughes (víti) og svertingjans Winston White og fyrst framlínumenn Liverpool ætl- uðu ekki að skora, varð hann Tommy Smith að sjá um það, en hann skoraði tvívegis og varnar- maðurinn Sammy Lee skoraði þriðja markið. Dave Johnson, mið- herji Liverpools, meiddjst illa á hné í leiknum og verður tæplega meira með í vor. Öðru botnliði, QPR, gekk síst betur en Leicester og áttu Rangers aldrei minnstu möguleika gegn MU, sem lék sinn besta leik í langan tíma. Að sögn BBC, átti MU fjögur stangarskot í fyrri hálfleik, en aðeins einu sinni fundu þeir leiðina í netið hjá QPR og skoraði þá Stuart Pearson. í síðari hálfleik bætti Ashley Grimes öðru marki við, en þetta er fyrsta markið sem þessi ungi Iri, sem er vaxinn eins og meðal hrífuskaft, skorar fyrir félag sitt. Stan Bowles minnkaði muninn úr víti gegn gangi leiksins, en vonir QPR um ósanngjarnt stig sloknuðu, er Pearson skoraði annað mark sitt nokkru síðar og var það einnig vítaspyrna. Middlesbrough vann öruggan sigur, 2—0, gegn Bristol City. BBC taldi að Alan Willey hefði skorað fyrra mark Boro, en Reuter var á öðru máli og sagði Alan Ramage hafa skorað markið. Eitt er víst, að Stan Cummings skoraði síðara markið. Birmingham lék sinn sjöunda leik í röð án taps og Trevor Francis SPENNANI ALGLEYMINGI í ÞÝZKALANDI B/EÐI efstu liðin. Mönchengladhach og Köln. unnu leiki sína um helgina og þegar fjórar umferðir eru eftir. eru bax)i liðin mcð 44 stig, en Köln hefur örlítið hagstæðari markatöiu. Hertha er í þriðjasæti. en á aðeins fræðilegan möguleika. Mönchengladbach lék heima- leik sinn gegn Schalk 04 í Diisseldorf. þar sem verið er að gera endurbætur á vclli þeirra. Rainer Bonhof náði forystunni fyrir MGB á 44. mín. og Bcrti Vogts bætti Öðru marki við á 49. mi'nútu. Klaus Fischer skoraði eina mark Shalke á 90. mínútu. 55000 manns horfðu á lcikinn. Markhæsti maðurinn í deild- inni. Dieter Mölier, skoraði fyrra mark Köln úti á velli gegn Kaiscrslautern á 76. minútu og 6 mínútum síðar skoraði Japan- inn Okudera sfðara mark liðsins. Ilertha náði aðeins jafntcfli á heimavelli sfnum gegn Saar- hrucken. Erich Beer skoraði fyrir Herthu á 56. mínútu, en fimm mínútum fyrir leikslok tókst Bender að jafna metin. Stuttgart og Dusseldorf skildu einnig jöfn að viðstöddum 68000 hálsum. Hér einnig voru öll niörk skoruð í síðari hálfleik, Olicher náði forystunni fyrir Stuttgart á 67. mfnútu, en Zimmerman jafnaði þremur mínútum fyrir leikslok. Werder Bremen vann óvæntan sigur á útivelli gegn Frankfurt. Rober skoraði rétt fyrir hlé og Dressel innsiglaði sigurinn á sfðustu mínútunni með góðu marki. Ilamburger slátraði Dort- mund á heimavelii sfnum og urðu 25000 manns vitni að aftökunni. Keegan (26). Keller (45). Bertl (72) og Volkert (87) skoruðu mörkin, en Theiss skor- aði mark Dortmund á 57. mínútú. Duishurg vann sigur yfir Brunschweig með mörkum Stolzenhurg (9). Seliger (65) og Óla Orm (90). en Lubeke svaraði fyrir gestina á 39. mfnúu. Roehum vann auðveldan sigur gegn St. Pauli og skoruðu þeir Eggert, Iíolz, Woelk og Pochstein mörkin. Munchen-liðin, Bayern og 1860 skildu jöfn á heimavelli þess fyrrnefnda og skoraði ÓIi Ilöness fyrir Bayern. en Voehringer tókst að jafna. Staða cfstu og neðstu liða er nú þcssi. Köln 20 4 8 79,40 44 Mönch.gl.b. 18 8 6 68,42 44 Hertha 14 10 8 56,44 38 Saarbriicken 6 10 16 38,66 22 1860 MUnich 6 8 18 38,58 20 St. Pauli 6 6 20 43,78 18 skoraði tíunda mark sitt í jafn- mörgum leikjum, er hann skoraði sigurmark Briminghams. Joe Gallacher skoraði fyrra mark heimaliðsins, en Kevin Reeves mark Norwich. -ktt. '’N KNATT- SPYRNU- URSLIT ENGLANI), BIKARINN, Arsenal — Orient 3-0 lpswich — West Bromwich 3-1 KNGLAND. 1. DEILI), ItirminKham — Norwieh 2-1 Coventry — Everton 3-2 LeedB lltd. — West Ham 1-2 Liverpool — Leicester 3-2 Manchester IJtd. — QPR 3-1 MiddlesbrouKh — Bristol Clty 2-0 Newcaatle — Agton Villa 1-1 ENGLAND. 2 DEILD. Blackburn — BrÍKhton 0-1 Blackp,H)l — Stoke 1-1 Bristol Rovers — Sheffield Utd. 4-1 Cardiff — Crystal Palaee 2-2' Charlton — llull Clty 0-1 Fulham — Southampton 1-1 Luton — Sunderland 2-2 Notts Countv — Millwall 1-1 Oldham — Mansfield 0-1 Tottenham — Bolton 1-0 ENGLAND. 3. DEILD, Bury — Bradford 2-2 Chesterfield — Plymouth 4-1 Exeter — OillinKham 2-1 Lincoln — CambridKe 4-1 PeterhrouKh — Rotherham 1-0 Portsmouth — Carlisle 3-3 Port Vale — Chcstcr 0-0 Sheffield Wed - Oxford 2-1 Shrewsbury — Tranmcre 3-1 Swindon — Colehester 0-0 Walsall — Hcreford 2-0 Wrexham — Preston 0-0 cnuland. 4. DEILD, Brentlord — Barnsley 2-0 Bournemouth — Kochdale 1-0 Crewe — Swansea 2-1 llalifax — Newport 3-1 IIartlep<K)l — Stoekport 2-0 Northampton — Doncaster 0-0 ReadinK — Grlmsby 0-0 Scunthorpe — Watford 0-1 Southport — York 4-1 Wfmblcdon — lluddersfield 2-0 SKOTLAND, ÚRVALSDEILD, Ayr Utd. — ItanKcrs 2-5 Clydebank — Celtic 3-2 Mothcrwell — Dundce IJtd. 0-1 Partlek - Aberdeen 0-2 St. Mirren — lliliernian 3-0 Aberdocn hefur forvstuna með 48 stÍK. en HanKers ern þeim n<estir. med 46 stÍK <>K hafa leikiA tveimur leikjum minna en Aberdeen. Sigur Clydehank *ckn Celtic er aðeins fjóröi sigur liðsins í vetur. HELGIA. I. DEILD, Carleroi — Room 1-0 Beveren — Antwerp 1-1 WareKem - Courtral 0—0 Beerschot — Is)keren 2-1 Lierse — La Louvierc 3-0 Molenbeek — FC BruxKO 0-2 WinterslaK — Anderleeht 0-2 Standard — BerinKcn 5-0 Cereler BrUKKe — FC l.ieKe 0-1 J

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.