Morgunblaðið - 11.04.1978, Page 36
36
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1978
t
Útför eiginkonu minnar
JÓHÖNNU ÓLAFAR HALLSDÓTTUR,
Sogavegi 174,
fer fram frá Fossvogskirkju, miövikudaginn 12. apríl klukkan 15.
Högni Magnúston.
t
Maöurinn minn, faöir og tengdafaöir
ÓSKAR BORG,
lögfraaöingur,
Laufásvegi 5,
veröur jarösunginn frí Dómkirkjunni, miövikudaginn 12. apríl kl. 13.30.
Elisabat Borg
Ingigeröur og Ragnar Borg
Anna Borg.
t
JÓHANNJÓNSSON
kaupmaöur,
Kirkjuteigi 19,
fré Hvammi í Dýrafiröi,
veröur jarösunginn fré Fossvogskirkju fimmtudaginn 13. apríl kl. 3.
Systur og fósturbróöir.
+
Móölr okkar, tengdamóöir og amma,
GUDMUNDÍNA ÞORLEIFSDÓTTIR,
áöur Heilisgötu 22, Hafnarfiröi,
veröur jarösungin frá Hafnarfjaröarkirkju, þriöjudaginn 11. apríl kl. 3 sd. Blóm
eru vinsamlega afþökkuö en þeim, sem vildu minnast hennar er bent á
líknarstofnanir.
Þorleifur Gunnarsaon
Jón Gunnarsson
Hatgi Gunnarsson,
. Guörún Gunnarsdóttir
tengdabörn og barnaböm.
+
Maöurinn minn og faöir okkar
REIMAR KRISTJÁNSSON,
Hólavegi 21, Siglufirói
andaöíst 9. apríl í Landakotsspítala.
Jakobina Ágústsdóttir
Guörún Reimarsdóttir
Vilborg Reimarsdóttir
+
Faöir minn og mágur okkar,
GUDJÓN GUDJÓNSSON,
áóur til heimilis
aó Grettisgötu 79,
lést aö morgni 8. apríl aö Vífilsstöðum.
Fyrir hönd aöstandenda.
Dóra Guöjónsdóttir
Sigríður og Margrót Sossilíusardsstur.
Eiginmaöur minn, + SIGURDUR JÚLÍUSSON,
verzlunarmaður,
Akurgeröi 10, Akranesi,
lézt 2. apríl. Fyrir hönd vandamanna Ólatfa JónsdóHir.
LEGSTEINAR
MOSAIK H.F.
Hamarshöfða 4 — Sími 81960
Ástríður Hansdóttir
Ljárskógum—Minning
Fædd 17. ágúst 1927.
Dáin 26. marz 1978.
Sá sorglegi atburður gerðist að
á páskadagsmorgun s.l. fóst frú
Ástríður í eldsvoða að heimili
sínu, Ljárskógum.
Frú Ástríður var af norskum
uppruna. Hún var vel gefin,
fremur fálát, en skemmtileg, er
hún var meðal vina sinna og
ættmenna. Hún réðst sem ráðs-
kona til bóndans að Ljárskógum
Guðmundar Jónssonar sumarið
1956. Hún átti þá ungan son, Vagn,
er hún kom með til íslands. Árið
1957 giftist Ástríður Guðmundi
bónda, og tók þar með við bústjórn
á heimili hans.
Þau hjón eignuðust tvö börn,
Jón og Önnu, sem bera foreldra-
nöfn Guðmundar. Eftir að þau
hjónin Ástríður og Guðmundur
urðu eigendur og allsráðandi á
þessu fornfræga býli Ljárskógum,
sem verið hefur í sömu ætt um
tveggja alda skeið, varð það oft að
við hjónin gistum heimili þeirra.
Við höfðum auðvitað verið þar
áður hjá foreldrum Guðmundar og
börnum þeirra, enda náin kynni og
frændabönd milli fjölskyldnanna.
Við hjónin minnumst þessarar
elskulegu konu með innilegu þakk-
læti og hlýjum huga. Hvað hún var
hugsandi um að okkur hjónum liði
vel í húsi hennar. Hún átti það til
að koma með gítarinn sinn. Þá
söng hún, spilaði og skemmti
gestum sínum unz komið var langt
fram á kvöld.
Hin síðustu ár gekk Ástríður
ekki heil til skógar. En enginn
nema Guð einn getur bætt þær
raunir sem mönnunum mæta í svo
margbreytilegum myndum.
Við hjónin biðjum Guð að blessa
minningu þessarar vinkonu okkar,
jafnframt vottum við börnum
hennar og ástvinum, okkar dýpstu
samúð, og óskum börnum hennar
gæfu og velfarnaðar á ókomnum
ævi árum.
Sólveig og Páll Hallbjörnsson.
SnorriP.B. Arnar
—Minningarorð
F. 16. október 1900.
D. 3. aprfl 1978.
Það veldur jafnan miklum sárs-
auka, þegar góður vinur lýkur lífi
sínu hér á þessari jörðu og hverfur
af sjónarsviðinu.
Eftir margra áratuga vináttu,
sem aldrei brást og aidrei bar
neinn skugga á, kveð ég vin minn
Snorra.
Okkar fyrstu kynni urðu vegna
áhuga okkar beggja á radíó-
amatör-samböndum. Snorri stund-
aði nám í radíótæknifræðum í
bréfaskólanum NATIONAL
RADIO INSTITUTE í Washington
D.C. og lauk prófi þaðan veturinn
1934.
Með prófskírteininu (Diploma)
fylgdi bréf frá rektor skólans, þar
sem hann bauð Snorra vel launaða
stöðu á vegum skólans, en hann
kaus fremur starf, sem honum
stóð til boða á Loftskeytastöðinni
á Melunum og þar starfaði hann
í nokkur ár.
Siðar gerðist Snorri umboðs-
maður hinna víðfrægu PHILIPS
GLOEILAMPEN FABRIEKEN í
Hollandi og starfrækti það umboð
um fjölda ára.
Á hverju ári fór hann til
Hollands að sitja fundi helztu
+
Ástkær eiginmaöur mlnn og faöir okkar
SIGURJÓN JÓNSSON,
•kipeljöri fré Veatmannaeyjum,
Kleppavegi 32, Reykjavik,
andaöist aöfaranótt sunnudags 9. aprfl á gjörgæsludeild Landakotsspftala.
Maria Kristjánadóttir og synir.
+
Eiginmaöur minn og faöir okkar,
RAGNAR HALLDÓRSSON,
lézt í Borgarspítalanum sunnudaginn 9. apríl.
Astrid Ellingsen og börn.
Móöir okkar og tengdamóöir,
NÍELSÍNA SIGURÐARDÓTTIR
fré Hafnarnesi, Féskrúösfiröi,
andaöist aö Elliheimilinu Grund 8. apríl.
Börn og tengdabörn.
Móöir okkar + GUDLAUG SIGFÚSDÓTTIR
lésl 29. marz.
Jaröarför hefur farlö fram.
Sigfús Ingimundarson Bjarnveig Ingimundardóttir Einar Ingimundarson Áslaug Ingimundardóttir Kristín Ingimundardóttir Þórarinn Ingimundarson
forstjóra hinna ýmsu deilda og f
eina slíka ferð bauð hann mér með
sér. Það var áberandi hversu
alúðlega honum var tekið allsstað-
ar hvar sem hann kom í hinum
mörgu deildum verksmiðjanna.
Honum var hvarvetna sýnd virð-
ing. Ég spurði í útflutningsdeild-
inni (Direct Export) hvort það
væri algengt að umboðsmenn
Philips töluðu hollenzku, eins og
umboðsmaður þeirra á íslandi
gerði. Var því svarað neitandi.
Snorri hafði lagt það á sig að læra
málið hjá hollenzku prestunum í
Landakoti.
Snorri var framúrskarandi
traustur og vandaður maður í
öllum viðskiptum — það duldist
engum, sem kynntist honum. Ef
einhver vandamál bar að höndum,
var hann fljótur að finna lausn
þeirra, svo prýðilega greindur og
réttsýnn sem hann var.
I einkalífi sínu var hann ham-
ingjumaður í sambúðinni við sína
góðu, listfengu eiginkonu, Katrínu
Stefánsdóttur, Eiríkssonar, hins
þjóðkunna myndskera. —
Skrifstofur okkar
lokaðar vegna
jaröarfarar frá kl. 1—3 í dag.
Heimilistæki s.f.
Þau hjónin voru mér og fjöl-
skyldu minni sannir vinir. Á
þeirra fallega heimili áttum við
fjölmargar góðar og glaðar sam-
verustundir, sem ekki gleymast.
Við biðjum blessunar látnum
vini og sendum Kötu og vanda-
mönnum okkar innilegustu samúð-
arkveðjur.
Theodór Lilliendahl.