Morgunblaðið - 11.04.1978, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1978
Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík:
Borgarbúar hvattir til þátttöku í níu
fundum um borgarmál á næstu dögum
Vettvangur skoðanaskipta og hugmynda um einstaka þætti borgarmála
Sjálfstæðisflokkurinn hefur ákveðið að efna til níu funda næstu daga um ýmsa þætti borgarmála. Fundir þessir eru öllum opnir og er hugmyndin
með þeim sú að veita borgarbúum tækifæri til að taka þátt í umræðum um borgarmál og koma á framfæri við fulltrúa sína í borgarstjórn hugmyndum
um þau viðfangsefni, sem borgarstjórn fjallar um hverju sinni. Eru borgarbúar eindregið hvattir til þess að taka þátt í þessum fundum, koma hugmyndum
sínum á framfæri og eiga þannig hlutdeild í stefnumótun Sjálfstæðisflokksins í borgarmálum. Fyrstu þrír fundirnir verða n.k. fimmtudagskvöld 13.
apríl, síðan verða þrír fundir mánudagskvöldið 17. apríl og síðustu þrír fundirnir verða þiðjudagskvöldið 18. apríl. Allir fundirnir hefjast kl. 20.30
en hér fer á eftir yfirlit um fundina, umræðuefni og framsögumenni
ÁslaUK
Kriúriksdóttir
tiunnar S.
Bjiirnsson
Páll
(•íslason
Martcrót S.
Kinarsdóttir
Klín
Pálmadóttir
ólafur B.
Thors
Albort
(•uómundsson
Bossí
Jóhannsdóttir
DaviA
Oddson
Baldvinsson
Lárusson
Ilafstoin
Magnós L.
Sveinsson
Hilmar
GuólauK-sson
Sigurjón
Fjoldstod
Ragnar
Júlíusson
Snædal
Fimmtudagur 13. apríl
ORKUMÁL—
VEITUSTOFNANIR
Fundarstaður: Valhöll, Háaleitis*
braut 1, kjallara, kl. 20i30.
Málshefjendur: Sveinn Björnsson,
varaborgarfulltrúi, form. stjórnar-
nefndar veitustofnana, Þórður Þor-
bjarnarson, bogarverkfræðingur, og
Jónas Elíasson, prófessor.
Forstöðumenn Hitaveitu,
Ri»fnn.agnsveitu og Vatsveitu mæta á
fundinum.
SKIPULAGS- OG ^
UMHVERFISMÁL
Fundarstaður: Langholtsvegur 124
(félagsheimili sjálfstæðismanna í
Langholti) kl. 20.30.
Málshefjendur: Ólafur B. Thors,
borgarfulltrúi, Elín Pálmadóttir,
borgarfulltrúi, og Edgar Guðmunds-
son, verkfræðingur.
MÁLEFNI
ALDRAÐRA
Fundarstaður: Valhöll, Háaleitis-
braut 1, 1. hæð kl. 20.30.
Málshefjendur: Albert Guðmunds-
son, borgarfulltrúi, Markús Örn
Antonsson, borgarfulltrúi, Arin-
björn Kolbeinsson, læknir, séra
Lárus Halldórsson, Þór Halldórsson,
læknir, Haukur Þórðarson, yfir-
læknir og dr. Gunnlaugur Snædal.
Auk ofangreindra taka þátt í
umræðum þau Geirþrúður H.
Bernhöft, ellimálafulltrúi, og Sveinn
Ragnarsson, félagsmálastjóri.
Mánudagur 17. apríl
HEILBRIGÐISMÁL
Fundarstaður: Hótel Esja, 2. hæð,
kl. 20.30.
Málshefjendur: Páll Gíslason,
borgarfulltrúi, Margrét S. Einars-
dóttir, varaborgarfulltrúi, og Skúli
Johnsen, borgarlæknir.
Umræðustjóri: Ulfvar Þórðarson,
læknir.
DAGVISTUN BARNA
Fundarstaður: Valhöll, Iláaleitis-
braut 1, kjallara, kl. 20.30.
Málshefjendur: Markús Örn Antons-
son, borgarfulltrúi, Elín Pálmadótt-
ir, borgarfulltrúi, og Björn Björns-
son, prófessor.
HÚSNÆÐISMÁL
Fundarstaður: Valhöll, Háaleitis-
braut 1, 1. hæð, kl. 20.30.
Málshefjendur: Magnús L. Sveins-
son, borgarfulltrúi, Hilmar Guð-
laugsson varaborgarfulltrúi, og
Gunnar S. björnsson, formaður
meistarasambands byggingar-
manna.
Umræðustjóri: Skúli Sigurðsson,
skrifstofu stjóri Húsnæðismála-
stofnunarinnar.
Þriðjudagurl8. apríl
Hinrik
Bjarnason
ÍÞRÓTTAMÁL
Fundarstaður: Valhöll, Háaleitis-
braut 1, 1. hæð, kl. 20.30.
Málshefjendur: Sveinn Björnsson,
varaborgarfullttúi, Albert
Guðmundsson, borgarfulltrúi, Þórir
Lárusson, form. Í.R., og Júlíus
Hafstein, framkvæmdastjóri.
FRÆÐSLUMÁL
Fundarstaður: Hótel Esja, 2. hæð,
kl. 20.30.
Málshefjendur: Ragnar Júlíusson,
borgarfulltrúi, Sigurjón Fjeldsted,
skólastjóri, og Gísli Baldvinsson,
kennari.
ÆSKULYÐSMAL
Fundarstaður: Valhöll, Háaleitis-
braut 1, kl. 20.30.
Málshefjendur: Davíð Oddsson,
borgarfulltrúi, Bessí Jóhannsdóttir,
varaborgarfulltrúi, og Áslaug Frið-
riksdóttir, skólastjóri.
Umræðustjóri: Hinrik Bjarnason,
framkvæmdastjóri.
Jónas
Elíasson
Edgar
Gudmundsson
Björn
Björnsson
Geirþrúður
Bernhöft
Sveinn
Ragnarsson
Arinhjörn
Kolheinsson
llaukur
Wirðarson
W>r
Halldórsson
Markús Orn
Antonsson
(Jlfar
þórðarson