Morgunblaðið - 11.04.1978, Page 41

Morgunblaðið - 11.04.1978, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1978 41 félk í fréttum + Tilraunir starfsmanna dýra- garðsins í Tel Aviv til að koma „Shlomo", sem er 7 ára gíraffi, á fætur mistókust. Dýrið gat ekki risið á fætur af sjálfsdáð- um, en hann er l'Æ tonn að þyngd. Starfsmennirnir ákváðu að reyna aftur daginn eftir, en þá var það of seint, „Shlomo" drapst um nóttina, annar gíraff- inn í dýragarðinum á skömmum tíma. + Dýraverndunarsamtök í Bret- landi hala nú hafið herferð gegn refaveiðum, sem vinsælar eru meðal fyrirfólks par í landi. Anna prinsessa er ein af peim, sem taka pátt í pessum viöum. Og nú hafa samtökin ákveöið að trufla hana eins og Þau geta til að vekja athygli hennar á málstaðnum. Fyrir skömmu fór fram undan- keppni par sem valið var í breska landsliðið í hindrunarhiaupi og var Anna einn af knöpunum, sem Þátt tóku í keppnínni. Meðlimir samtakanna voru mættir með mótmælaspjöld og gerðu allt hvað Þeir gátu til að trufla hana. Dýraverndarmenn segjast ætla að halda áfram aö gera henni lífið leitt Þar til hún fæst til að ræða við Þá um refaveiðarnar. Markmið Þeirra er að fá . refaveiðar í núverandi mynd bannaðar, Þar sem Þær séu ómannúðlegar og grimmilegar. Með við- komu í Tokyo + Þessi mynd var tekin í Tokyo, og á henni má sjá Caroline Kennedy, Patriciu Lawford, Ed- ward Kennedy og dóttur hans Köru. Þau höfðu viðkomu í Tokyo eftir hálfopinbera heim- sókn til Kína. Með þeim á myndinni er japanskur glímu- kappi í góðum holdum. Tilraun- irnar mis- tókust SKIPULAGT hefur veriö svæði fyrir utan kauptúnið í Stykkishólmí en þarna á að veröa um 400 manna byggð. Er þetta í Ás- og Nestúni, en þar voru áður grasbýli tilheyrandi Stykkishólmi. Lóðir á þessu svæði hafa verið boðnar út og er byrjað að byggja á nokkrum þeirra. Fyrirhugað er að hafa þarna kyndistöð til upphitunar og eru húsin á svæöinu byggð meö það 1 hu9a- Ljósm. Árni Helgason. # 'Jriumiih I NTE RNA TlONAL Skínandi pottar og pönnur með Brillo stálull með sápu LONDON DÖMUDEILD AUSTURSTRÆTI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.