Morgunblaðið - 11.04.1978, Page 45

Morgunblaðið - 11.04.1978, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1978 45 B .. JJ VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10—11 FRÁ MANUDEGI ^ ^ (/jAmvi-titt'i) ir viðkomandi yfirvöld að hraða þeim framkvæmdum eða áætlunum um það. Vona ég svo að þessi ábending þyki ekki of fjarri lagi og þakka fyrir birtingu bréfsins. Einn sem oft er í Múlanum.“ • Vantar gangstéttir Hér er örlítil fyrirspurn til gatnamálayfirvalda: Síðumúli er orðinn mikið iðnaðar- og athafnahverfi þangað sem mörg hundruð manns eiga erindi daglega. Því er það til mikilla óþæginda að gangstéttir eru víðast grýttar og illar yfirferð- ar. Fótgangandi vegfarendur verða því stundum að hrökklast út á akbrautina. Þess vegna bið ég Velvakanda vinsamlegast að koma þeirri fyrirspurn á framfæri til gatnamálastjóra í Reykjavík hvehær gengið verði frá gangstétt- um við Síðumúlann. Prentari.“ Á skrifstofu gatnamálastjóra fékk Velvakandi þær upplýsingar að nokkuð hefði verið unnið að frágangi í þessu hverfi, en í sumar væri ráðgert að halda því áfram og ætti að vinna nokkuð mikið í sumar. Reynt væri að ganga frá götum og gangstéttum um leið og byggingarframkvæmdum húsanna væri lokið og t.d. við Síðumúlann ætti eftir að malbika bílastæði, þeim megin sem prentsmiðjurnar væru og því væri e.t.v. ekki nánar vitað hvenær gangstéttir yrðu þar fullfrágengnar. í>essir hringdu . . . • Hver tekur ákvörðun? Jóhann Siggeirs. eða Jóhann doktor 18 eins og hann vildi líka láta nefna sig hafði samband við Velvakanda fyrir stuttu og vildi fá að tjá sig um útflutningsbann fyrirhugað: — Mér finnst það ekkLalveg rétt hverjir taka ákvörðun um þetta útflutningsbann hjá Dagsbrún, það er einhver 10 manna nefnd að mér skilst sem hefur tekið aðal- ákvörðun um þetta mál, hugsan- lega trúnaðarmannaráð. Ég er nefnilega sannfærður um það, að mjög margir Dagsbrúnarmenn eru á móti þessu banni og finnst réttara að bíða um sinn eða boða til annars konar aðgerða. Við erum hreint ekki sammála stjórn- inni að það sé rétt að banna allan útflutning á aðalútflutningsvörum þjóðarinnar, það er hreint tilræði við okkur sjálfa að mínu mati. Ég hef verið Dagsbrúnarmaður í ein 15 ár og veit því vel að ekki eru allir sanjmála um þetta, ég þekki nokkuð vel til í mínum hópi og er því nokkuð viss um að ekki eru allir sammála um þetta allt saman. • Athugasemd í hádegisfréttum útvarpsins í gær var þess getið að Sómalir hefðu gefizt upp fyrir Eþíópíu- mönnum í stríðinu í Ogaden-eyði- mörkinni. Velvakandi hefur verið beðinn fyrir þá athugasemd að réttara væri að segja að Sómalir hefðu gefizt upp fyrir hermönnum frá Kúbu og Rússlandi. Einnig væri rétt að það kæmi fram að um það bil 40 þúsund Kúbanir væru í ýmsum löndum Afríku, aðallega Angóla og Eþíópíu. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU '"ZY' v \ U (.I.VSI\(. \ SÍMINN lllí: 22480 • Endurtekið efni Kona sem vildi síður láta nafns síns getið bað um að því yrði komið á framfæri að útvarpið endurtæki erindi Hilmars Helga- sonar er flutt var hinn 2. þ.m. Sagði hún að áreiðanlega hefðu margir misst af þessu, það hefði verið flutt á sunnudegi og þar sem það ætti erindi til sem flestra væri rétt að gefa fleirum kost á að heyra það. Þá sagði hún að ekki væri verra ef dagblöðin vildu birta það, eða annar hvor aðilinn a.m.k. Þá hafði annar hlustandi útvarps yfir því að kvarta að sér fyndist of mikið endurtekið efni í útvarpi og yrðu ráðamenn þess að vara sig á því að gera ekki of mikið af því góða. Sagði sá hlustandi að vel mætti í sjálfu sér endurtaka efni, en þá mætti einnig líða lengri tími á milli endurtekninganna og vanda yrði valið á hinum endur- teknu þáttum. Sagði hlustandinn það vera skoðun sína að helzt mætti endurtaka leikrit, þau gætu helzt verið sígilt efni. HÖGNI HREKKVÍSI Þér að segja hefði ég ekkert á móti því að fá rækjukokteii, þó ekki væri nema endrum og eins! íslandsmótið tvímenningur Úrslitakeppni íslándsmóts- ins í tvímenningi fer fram um aðra helgi á Hótel Loftleiðum. Verða spilaðar tvær umferðir á laugardeginum og síðasta um- ferðin á sunnudag. Eftirtalin svæði eiga rétt á pörum í úrslitakeppnina: Reykjavík 15 pör, Reykjanes 10 pör, Suðurland 4 pör, Austur- land 2 pör, Norðurland A 2 pör, Norðurland V 2 pör, Vestfirðir 3 pör, Vesturland 5 pör og svo Islandsmeistarar fyrra árs. Alls verða 44 pör í úrslitakeppninni. Fyrsta varapar er af Suður- landi og annað varapar úr Reykjavík. Enginn listi hefir enn borizt yfir þátttakendur, þó er vitað að Akureyringar munu senda tvö pör. Bridgefélag Reykjavíkur Síðastliðinn miðvikudag lauk aðaltvímenningskeppni vetrar- ins. 32 pör kepptu um meistara- titla félagsins í tveimur flokkum. í meistaraflokki urðu félagsmeistarar 1978 þeir Jón Ásbjörnsson og Símon Símonar- son, sigruðu með miklum yfir- burðum. En í 1. flokki sigruðu Guðmundur P. Arnarson og Sigtryggur Sigurðsson. Þeim tókst síðasta kvöldið að ná mun betri skor en Gesti Jónssyni og Sigurjóni Tryggvasyni, sem höfðu annars forustu alla keppnina. Röð og stigafjöldi efstu para í flokkunum varð þessi: Meistaraflokkur stig 1. Jón Ásbjörnsson — Símon Símonarson 121 2. Guðlaugur R. Jóhannsson — Örn Arnþórsson 62 3. Stefán Guðjohnsen — Jóhann Jónsson 61 Brldge Umsjón ARNÓR RAGNARSSON 4. Hörður Arnþórsson — Þórarinn Sigþórsson 27 5. Guðmundur Pétursson — Karl Sigurhjartarson 13 Og 1. flokkur. stig. 1. Guðmundur P. Arnarson — Sigtryggur Sigurðsson 82 2. Gestur Jónsson — Sigurjón Tryggvason 79 3. Vigfús Pálsson — Valur Sigurðsson 65 4. Jón G. Jónsson — Ólafur H. Ólafsson 55 5. Sigríður Rögnvaldsdóttir — Sigmundur Stefánsson 53 Spilaður var barometer og stig miðast við frávik frá meðalskor. Ámorgun hefst meistara- keppni félagsins í sveitum. Ráðgert var að keppt yrði um meistaratitilinn í tveimur flokk- um, eins og í tvímenningnum. Meistaraflokkurinn er þegar lokaður með árangri sveita, bæði í fyrra og í vetur. En eins og við mátti búast reyndist ekki vera áhugi á 1. flokknum enda um sjö kvölda keppni að ræða, sem ekki lýkur fyrr en í lok maí. En til að félagsmenn hafi eitthvað við að vera á miðviku- dagskvöldum verða skipulagðar tvímenningskeppnir, sem byrja á morgun. Eitt kvöld hver keppni. Sigurvegarar hvert kvöld verða verðlaunaðir sér- staklega með peningaverðlaun- um. Rétt er að benda félögum á að mæta tímanlega, en spila- mennska hefst kl. 20 stundvís- lega. Ekki verður spilað á síðasta vetrardag, miðvikudag- inn 19. apríl. Tónleikar 1 framundan 12. apríl Kl. 20.30 Norræna húsirt. Kammprtón- hik.tr á vfKum Tónlistarskólans í Reykjavík. Kl. 20.30 Kirkja Oháóa safnaóarins viö HáteÍKsveK. Tónleikar kórs Tónskóla SÍKursveins ok hljómsveitar eldri nemenda. Stjórnandi, Sigursveinn MaKnússon. Verk eftirt Bach. SpeÍKht. Mozart, Dvorak. ok islensk þjttöldK í útsetninKU SÍKUrsveins D. Kristinssonar. Einleikarit Jón Aöalsteinn Þorgeirsson. 13. apríl Kl. 20.30 KópavoKskirkja. Kór Menntaskólans viö Hamrahlfö heldur almenna tónleika í Kópavogs- kirkju undir stjórn ÞorKeröar InKÓlfs- dóttur. Tónleikar þessir eru haldnir á veKum minninKarsjóös Hildar Ólafsdóttur. fjllum er heimill aöKangur. II. apríl Kl. 21.00. lláskólahíó. SiinKlelkar '78. Níu samkórar s.vnKÍa. Fjiilhreytt efnis- skrá. í tilefni aö 10 ára afmæli Landssamhands hlandaóra kóra. 15. apríl Kl. 11.00 l.atiKardulshiill. SiinKleikar ‘78. Sjii samkórar syngja. Fjölbreytt efnisskrá. Hátföakór> Tuttugu blandaðir kórar syngja sameÍKÍnlcKa fi tónsmföar. Sinfónfuhljómsveit lsiands leikur undir. í tilefni 10 ára afma'lis Landss. bland- aðra kóra. 15. aprfl Kl. 17.00 EKllsstaöakírkja. ArlcKÍr vortónleikar Tónkórs Fljóts- dalshóraös. EinsHnKurt Sigrún V. fíestsdóttir. Ruth L. MaKnússon ok John SpeÍKht. Kinteikari á trompet, Jón Hjaltason. Undirleikari, Pavel Smid. Kl. 17.00 FólaKsstofnun stúdenta. Reykjavík Ensemhle leikur strenKja- kvartett eftir Beethoven ok Bartok. fíuðný fíuómundsdóttir. Asdís Þor- steinsdóttir. Mark Reedman <ik Nina Flyer. lfi. apríl Kl. 11.00 EKÍlsstaðakirkja. ÁrleKÍr vortónleikar Tónkórs Fljótdals- hóraös — endurteknir. EinsHnKur. Sigrún V. fíestsdóttir. Ruth 1,. MaKnússon <>k John SpeÍKht. Lndirieikari á trompet, Jón lljaltason. Lndirleikari, Pavel Smid. 18. apríl Kl. 21 FólaKslundl fíaulverjahœ. Vortón- leikar Samkórs Selíoss FjHlbreytt efnisskrá. Stjórnandi, BjHrKvin Þ. Valdimarsson. 19. aprfl Kl. 20.30 Norra na húsið. inKolf Olsen — Kitarleikari. Kl. 19.00 Austurha-jarbíó. Pfanótónleik- ar fíuórúnar SiKurðardóttur á vegum Tónlistarskólans í Reykjavík. 23. aprfl Kl. 21.00 ÞorlákshHfn. Vortónleikar Samkórs Selfoss. FjHlbreytt efnisskrá. Stjórnandi, BjHrKVÍn Þ. Valdimarsson. 21. aprfl Kl. 21.15 Háskólabíó. Jazz-trfó Niels-HenninKs Pedersens bassaieikara. Auk hans leika Philip Catherine Kftar leikari ok Billy llart trommuleikari. Forsala aðKiinKumiða í versl. Faco. 27. apríl Kl. 20.30 Iláskólabfó. Sinfónfuhljómsveit íslands. Stjórnandi, Marteinn lIunKer Friðriks- son. Fflharmónfukórinn. Verkefni, SÍKUrsveinn D. Kristinsson — fíreniskÓKurinn Z. Kodaly — Te Deum. Brahms — Triumphlied. 29. aprfl Kl. 17.00 Fólagssalur stúdenta. Tónlist eftir fítinnar Rcyni Sveinsson. Ásta Thorstensen syngur. 29. aprfl Sinfóníuhljómsveitin í Reykjavík. undir stjórn fíaröar Cortes, flytur tónverk eftir Mozart. EinsiinKvari, ÓIHf K. Harðardóttir. Flutt veróur m.a. Mótetta. ok kafli úr Requiem. Staöur ok stund auKlýst sfðar. 30. apríl Kl. 17.00 Tónlistarskóli KðpavoKs. Tónleikar á vegum TónlistarfílaKs KópavoKs. RHKnvaldur SÍKurjónsson pfanóleikari leikur. Kammerkvintett undir stjórn hHfundar leikur. Álfaríma við Ijóð Ástu SÍKurðardóttur. Evrópsk miðaldamúsik f útsetninKU fíunnars. Á Valhúsaha'ðinni ok nýtt tónverk fyrir siinKrHdd ok kammerjazz- kvintett viö Ijóð SÍKurðar Pálsson. 30. apríl Kl. 11.00 Tónlistarskóli KópavoKs Nemendatónleikar. Akureyri Elísahet ErlinKsdóttir ok fíuðrún Krist- insdóttir. Staóur. stund <>k verkefnaval auglýst síðar. Kl. 20.30 Norræna húsió. Nemendatónleikar Tónskóla Sigur sveins. Tónverk eftir, Bartok, Cannabich, Is'hár. Debussy. Bach. Ibert ok Haydn. 3. maf. Kl. 20.30. Tónlistarskóli KópavoKa. Vortónleikar skólans.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.