Morgunblaðið - 27.04.1978, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 27.04.1978, Qupperneq 48
AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1978 Stjórnarfrumvarp um 3% jöfnunargjald á innfluttar vörur: 1100 milljón kr. tekjur á ári LA(1T hefur verið fram í neðri deild AlþinKÍs frumvarp til lana um jöfnunarvcjald. sem tíreida skal vid innflutninK vöru. sem t.d. lækkaðir hafa verið tullar á eða felldir niður ve;;na aðildar Is- lands að EFTA <>k samkvæmt ákvæðum fríverzlunarsamninK.s Forn gröf finnst á Helgastöðum í Reykjadal LEGAR unnið var að því að taka Kröf í heimaKrafreit á llelKastöðum í Reykjadal í Suður-I>inReyjarsýslu á laiujar- daKÍnn var komið niður á heinasrind og leifar mjÖK Kamallar kistu. Er talið líklejít að þarna sé um að ræða jarðneskar leifar einhvers merkismanns. þar sem kistan var Krafin undir fornu kirkju- KÓlfi <>K sjá mátti. að kistan hafði verið málmsleKÍn á könt- um. Ljóðminjasafninu hefur verið Kfrt viðvart um fund þennan. Kirkja var á Helgastöðum frá því skömmu eftir kristnitöku ok fram til 1872foK prestsetur fram til 1907; MorKunblaðið hafði í K*r samband við Friðrik Jónas- son, bónda á HelKastöðum, en hann er einn þeirra, sem unnu að því að taka Kröfina á lauKardaKÍnri. Friðrik saKÖi að KreinileKt væri að kistan væri mjöK Kömul. Hún hefði verið Krafin undir fornu kirkjuKÓlfi ok f.vrir ofan hana hefði verið laK viðarkola, en gamlar heim- ildir herma að kirkjan á Helga- stöðum hafi brunnið fyrir mörg- um öldum. Að sögn Friðriks var beinagrindin heilleg og sjá mátti að kistan hefði verið mjög vönduð og slegin málmum. Ekki gátu menn greint málmtegund- ina en myndir eða útflúr hafði verið mótað í málminn. Þá Framhald á bls. 28. íslands við EfnahagshandalaKÍð. JiifnunarKjald þetta nemur 3%, Kreiðist af tollverði innfluttrar vöru ok innheimtist á sama hátt ok aðflutninKSKjöId. Tekjum af jiifnunarKjaldi skal ráðstafa í fjárlöKum ár hvert að hluta til eflinKar iðnþróunar en tekjum af Kjöldum er til falla á þessu ári skal ráðstafa samkvæmt ákvörð- un ríkisstjórnar. Tekjur af þessu jiifnunarKjaldi miðað við heilt ár eru áætlaðar 1080 milljónir króna. I.iÍKÍn eÍKa að öðlast þegar Kildi <>k KÍIda til ársloka 1980. í athugasemdum við frum- varpið kemur fram, að í því er gert ráð fyrir að lagt verði sérstakt jöfnunarjyald á innflutning sömu iðnaðarvara og framleiddar eru hér á landi til að vega upp á móti þeim söluskatti sem verður hluti Framhald á bls. 28. FRAMBOÐSFRESTUR vegna borgarstjórnarkosninganna rann út á miðnætti nótt. Yfirkjörstjórn tók á móti framboðum milli klukkan 15 og 16 og 23 og 24 í gær í húsakynnum Hæstaréttar. í fyrra skiptið var skilað framboðum frá Alþýðubandalagi, Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki og síðasta framboðið barst svo í gærkvöldi frá Alþýðuflokknum og tók Friðþjófur þessa mynd er Bjarni Magnússon, fræðslustjóri Alþýðuflokksins, afhenti Björgvini Sigurðssyni formanni yfirkjörstjórnar framboðið. „Huldumeyjarnar” koma fram í dagsljósið: Viðurkenna að hafa blekkt Karl og Guðbjart og komið fyrir áfengi í bifreiðinni Haukur neitar öllum sakargiftum en er sagður hafa útvegað falskt fjarvistarvottorð TVÆR ungar konur, búsettar í Keflavík, hafa í rækilegri skýrslugjöf hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins viðurkennt að hafa að beiðni og áeggjan Hauks Guðmundssonar, fyrrverandi rannsóknarlögreglu- manns í Keflavík, blckkt Karl Guðmundsson og Guðbjart heitinn Pálsson í ferð til Voga á Vatnsleysuströnd í desember 1976, þar sem þeir félagar voru handteknir og hafðir í haldi um tíma. Mál þetta vakti mikla athygli á sínum tíma og var jafnan nefnt „handtöku- málið.“ Við yfirheyrslur yfir umræddum konum hefur ennfremur komið fram: • Haukur Guðmundsson ók kon- unum til Reykjavíkur ásamt Viðari Olsen, fulltrúa bæjar- fógetans í Keflavík, þar sem þær hittu að máli þá Guðbjart og Karl og fengu þá til þess að aka sér til Voga. • Haukur Guðmundsson afhenti konunum tösku með smygluðu áfengi, vodka og bjór sem þær Kröfluvirkjun aftur í gang Framleiðslan nemur 5 MW „ÞAÐ virðist hafa opnast ný æð í holu 7 á föstudaginn og hún jókst svo í afköstum, úr einu megawatti í 3— 1. að við ákváðum að hefja tiiraunakéyrslu á ný,“ sagði Gunnar Ingi Gunnarsson staðarverkfræðingur við Kröflu- virkjun í samtali við Mbl. í gærkvöldi, en eftir hádegi í gær voru vélar virkjunarinnar gang- settar á ný eftir nokkurt hlé. „Við framleiðum svona 5 mcgawött og sendum fjögur út á línu,“ sagði Gunnar. er Mbl. spurði, hve mikil rafmagnsframleiðslan væri. Gunnar sagði, að þessi fram- leiðsla væri svipuð og framleiðslan befði mest orðið áður en hola 11 „datt út“ en eftir það hefði framleiðslan verið að meðaltali um 1 MW, þar til tilraunakeyrsl- unni var hætt. Nú eru fjórar borholur tengdar vélunum; 6, 7, 9 og 11 að nokkru leyti, en að sögn Gunnars er hún einnig látin blása í tilraunaskyni. Spurningu Mbl. um það, hversu lengi þessi tilraunakeyrsla myndi standa, svaraði Gunnar, að „ef allt gengur vel þá keyrum við út maí eða júní, en við verðum að stoppa í sumar vegna fram- kvæmda við tengivirki og einnig vegna eftirlitsathugana á vélabún- aði virkjunarinnar." Greenpeace-samtökin: Senda skip á Mandsmið GERT er ráð fyrir að hvalver- tíð hefjist að þessu sinni síðustu dagana í maí cins og verið hefur oftast nær. og nú má gera ráð fyrir að vertíðin geti orðið öllu viðburðaríkari en oft áður, þar sem Green- peace-samtökin. sem segjast berjast fyrir verndun hvala- stofna í heiminum. hafa ákveðið að senda skip á ís- landsmið til að reyna að koma í veg fyrir vciði íslenzku hvalhátanna. Morgunblaðið fékk það staðfest í gær, að Greenpeace ætlaði sér að senda skipið á Islandsmið í júni' n.k. Morgunblaðið hafði samband við Þórð Ásgeirsson skrifstofu- stjóra sjávarútvegsráðuneytis- ins og varaformann Alþjóða- hvalveiðiráðsins og spurði hann hvort hann hefði nokkuð frekar heyrt um fyrirhugaðar aðgerðir þessara samtaka. Sagði Þórður svo ekki vera og sagðist ekki geta tjáð sig um málið að öðru leyti. síðan komu fyrir í farangurs- geymslu bifreiðar Guðbjarts til þess að gefa Hauki átyllu til handtöku. • Önnur konan starfaði við ræstingu í Keflavík og útvegaði Haukur henni falsað vottorð sam- starfskonu þess efnis, að konan hefði verið í vinnu á þeim tíma, sem hún fór með Hauki til Reykjavíkur. Það var samstarfskonan, sem skýrði lögreglunni frá þessu fyrir nokkrum dögum. Leiddi fram- burður hennar til handtöku kvenn- anna, sem síðan gáfu nákvæma skýrslu um atburðina. Framburð sinn hafa þær eiðfest fyrir dómi. Haukur Guðmundsson var hand- tekinn á þriðjudaginn og færður til yfirheyrslu hjá Rannsóknarlög- reglu ríkisins í Reykjavík. Var hann í haldi þar til laust eftir hádegi í gær og yfirheyrður báða dagana. Hefur Haukur alfarið neitað sakargiftum. Þá hefur Viðar Olsen, fulltrúi bæjarfógeta, ennfremur verið kallaður í yfirheyrslu, svo og nokkrir lögreglumenn frá Kefla- vík. Viðar hafði með að gera mál Guðbjarts og Karls af hálfu bæjarfógetaembættisins í Kefla- vík fyrstu dagana eftir handtök- una og hann úrskurðaði Guðbjart Pálsson í gæzluvarðhald vegna meintra fjármálabrota. Rann- sóknarlögreglan vildi ekkert um það segja í gærkvöldi hvort einhverjir þessára manna hefðu breytt fyrri framburði sínum í handtökumálinu en talsmaður lögreglunnar sagði, að allar nýjar skýrslur í málinu hefðu á einhvern hátt orðið til upplýsingar í því. • „Huldumeyjarnar“ fundust ekki Umrædd handtaka átti sér stað í Vogum 6. desember 1976. Voru Framhald á bls. 28. Kjaradeila til sáttasemjara DEILU Verkamannasambands ís- lands og Vinnuveitendasam- bandsins og Vinnumálasambands Samvinnufélaganna var í gær skotið til sáttasemjara ríkisins. Verkamannasambandið óskaði eftir því að deilunni yrði vísað til sáttasemjara eftir fyrri fund aðila á föstudag en Vinnuveit- endasambandið óskaði eftir öðr- um fundi og var hann haldinn í gær. Barði Friðriksson fram- kvæmdastjóri Vinnuveitendasam- bands íslands sagði i samtali við Mbl. í gærkvöldi að Vinnuveit- endasambandið væri ekki rciðu- búið til þess að vísa deilunni til sáttasemjara heldur hefði það viljað viðræður við ASÍ um þá þróun að sérhópar innan ASÍ færu nú fram á viðræður hver fyrir sig. Hallgrímur Sigurðsson, formaður Vinnumálasambands Framhald á bls. 28.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.