Morgunblaðið - 15.06.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.06.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JUNI 1978 GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Fríkirkjunni í Reykjavík Selma L. Deyer og Sigurjón Þórir Sigur- jónsson. Heimili þeirra er að Starhaga 10, Rvík. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars.). í DAG er fimmtudagur 15. júní, Vítusmessa, 166. dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 00.55 og síð- degisflóö kl. 13.37. Sólarupp- rás er í Reykjavík kl. 02.57. Sólarlag kl. 20.00. Á Akureyri er sólarupprás kl. 01.42 og sólarlag kl. 24.47. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.28 og tungliö í suðri kl. 20.59. (íslandsalmanakiö) Því að hvað segir ritningin: En Abraham trúöi Guöi og pað var reiknað honum til rétt- lætis. (Róm 4,2.) ORÐ DAGSINS — Reykja- vík slmi 10000. — Akur- eyri sfmi 96-21840. 1 2 - 3 4 5 ■ ' ■ 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ ■ " ,3 14 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTT. 1. skák, 5. skaði. 6. Kamall. 9. hvíldist, 10. ljúfur, 11. tveir eins, 13. sifrraði, 15. kvenmannsnafn, 17. slarka. LÓÐRÉTT. 1. skass, 2. verkfæri, 3. vegur, 4. elska, 7. bjálfana. 8. kona. 12. mör, 14. mál, 16 rigning. Lausn síðustu krossgátu. LÁRÉTT. - 1. flokks. 5. fó, 6. Arafat, 9. nýr, 10. ku, 11. dr., 12. man, 13. auga, 15. egg, 17. næring. LÓÐRÉTT. 1. fjandann, 2. ofar. 3. kóf, 4. sátuna, 7. rýru, 8. aka, 12. matd, 14. ger, 16. gn. einstaeðra. foreldra og komu vinningar á eftirtalin númer: 1805, 107, 7050, 9993, 8364, 3131, 5571, 2886, 2896, 8526, 9183 og 9192. Eru nr. talin upp í sömu röð og á happ- drættismiðunum sjálfum. Vinninga má vitja á skrif- stofu FEF í Traðarkotssundi 6. FRÁ HÓFNINNI í GÆR kom strandferða- skipið Hekla til Reykjavík- urhafnar úr ferð á strönd- ina. Þá kom hafrannsókna- skipið Dröfn úr leiðangri í gær. Stapafell kom og fór aftur í ferð. í gær fór Laxfoss áleiðis til útlanda og í gærkvöldi fór Detti- foss, einnig áleiðis til út- landa. Hvassafell, sem var væntanlegt í gær að utan náði þá ekki en er væntan- legt í dag, svo og Uðafoss, einnig frá útlöndum. BLÖO OG TIIV1ARIT SVEITASTJÓRNARMÁL, rit Samb. ísl. sveitarfélaga, 2. hefti þessa árs er komið út. — Meðal greina í blað- inu er heimsókn til Grund- arfjarðar, og er þar rakin saga þessa verzlunarstaðar allt frá fornu fari fram á þennan dag. „Hlutverk sveitarstjórna í iðnaðar- málum“ er erindi sem Jón ísberg oddviti Blönduós- hrepps flutti á ráðstefnu sambandsins í fyrra haust. Þá skrifar Ólafur Sigurðs- son yfirlæknir á Akureyri um hlutverk Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri í heilbrigðisþjónustu á Norð- urlandi. Guttormur Sigur- björnsson forstjóri Fast- eignamats ríkisins gerir grein fyrir framkvæmd fasteignamats eftir 1976. Þá skrifar félagsmálastjóri Kópavogsbæjar um reynslu af nýskipan félagsmála þar í bæ. Birtar eru ýmsar töflur yfir rafmagnsverð, gjaldskrá vatnsveitna o.fl. Ritstjóri blaðsins er Unnar Stefánsson. | IVmMIMIfMOARSRJÖLO 1 MINNINGARKORT Kven- félags Háteigssóknar eru FYRIR NOKKRU tóku þessir strákar, sem eiga heima í Hvassaleiti. sig saman um að efna til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands. Þeir söfnuðu tæplega 3100 krónum og heita þeiri Ingi Þór Ólafsson. Hörður Jónsson, Óskar Páll Óskarsson og Ingvar Guðmunds- son. afgreidd hjá: Guðrúnu Þor- steinsdóttur Stangarholti 32, sími 22501, Gróu Guð- jónsdóttur Háaleitirbraut 47, sími 31339, Sigríði Benónýsdóttur Stigahlíð 49, sími 82959 og í Bókabúðinni Hlíðar, sími 22700. I UTSKALAKIRKJU hafa verið gefin saman Sigurrós Petra Tafjord og Ármann Þór Baldursson. Heimili þeirra er að Uppsalavegi 6, Sandgerði. Sandgerði (Ljósm.st. Suðurnesja). | FRÉTTIH 1 KVENFÉLAG Kópavogs fer í árlega sumarferð 24. júní næstkomandi. Þurfa konur að tilk. væntanlega þátttöku sína fyrir 20. júní nk., í síma 40554, 40488 eða 41782. ÓLAFSFJÖRÐUR í Lögbirt- ingablaði er tilk. frá bæjar- stjóranum í Olafsfirði og skipuiagsstjóra ríkisins um aðalskipulag fyrir Ólafsfjörð. Hér er um að ræða nýja tillögu að aðalskipulagi fyrir bæinn, sem tekur yfir tíma- bilið 1976-1996. Nær það yfir núverandi bæjarstæði og næsta nágrenni. Hefur tillag- an verið lögð fram í skrif- stofu bæjarsíjórans í Ólafs- firði og verður hún þar til athugunar fyrir þá sem þess óska fram til 13. júlí nk. Athugasemdir við þessa skipulagstillögu skulu hafa borizt fyrir 27. júlí næstkom- andi. * Gr A^l 0 AJ O* dregið hefur verið í Svona nú Óli minn! — Þetta ætti að sefa svolítið kosningasorgina. Fullþroskaður ávöxtur Skyndihappdrætti Félags beint úr Rósagarðinum! _____________________________________________________ KVÖLD-. nætur- ug helxarþjónusta apótekanna í Reykjavík verdur sem hér segir dagana 9. júní til 15. júní, GARÐSAPÓTEK. En auk þess er LYFJABÚÐIN IÐUNN upin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. LÆKNASTOFUR eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum írá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins aö ekki náist í heimilislækni. Eltir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og Irá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskfrteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Vi'öidal. Opin alla virka daga kl. 14—19, sími 76620. Eftir lokun er svarað í síma 22621 eða 16597. e n'||/D AUÚe heimsóknartímar. land- OJUKnAnuo SPÍTALINN. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til U. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. lo og kl. 19.30 til kl. 20. ^ _y LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SOrN Við Hverfisgötu. I,estrars„lir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13-15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. - föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl 17 s 27029. FARANDBÖKASÖFN - Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. - föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. IIOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27610. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókásafn sfmi 32975. Opiö til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða kirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13 — 16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. SÆDÝRASAFNIÐ opið kl. 10-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla d- nema mánudaga kl. 1.30 til kl. 4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá ,kl. 13—19. Sími 81533: ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁKB EJARSAFN. Safnið er opið kl. 13-18 alla daga ncma mánudaga. — Strætisvagn. Icið 10 frá Illemmtorgi. Vagninn ekur að safninu um helgar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. Dll AMAVAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgar DlLANAVAIVI stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfmlnn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. ..l>iíÍK menn detta úr flugvél í Kaupmannahiifn þar á meðal var íslendingur. Stjórnarráðinu barst i í gær skeyti frá sendiherra íslands í Kaupmannahöfn. Tveir nemendur í liðsforingjaskólanum 1 fengu leyfi til að fara í flugferð með flugvél í eign danska flotans. Var annar nemendanna Leifur Guðmundsson. Segir ekki af ferðum þeirra fyrr en nemendurnir tvcir detta úr flugvélinni úr háa lufti og komu þeir niður á Björringgade Austurhrú í Kaupmannahöfn. Báðir biðu hana samstundis. Flugvélin féll niður á íþróttavöllinn. og með henni flugmaðurinn." Þess er ekki getið hverra manna Leifur var. En þess er getið að hann hafði tekið stúdentspróf 1925 — fæddur 1906. Að stúdentsprófi loknu hafi hann gengið í danska flotann og Flotaforingiaskólann. GENGJSSKRÁNING NR. 106 - 14. JÚNÍ 1978. Eining KI. 12.00 1 1 1 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 Bandarfkjadollar Sterlingspund Kanadadollar Danskar krónur Norskar krónur Sænskar krónur Finnsk mörk Franskir frankar Belg. frankar Svissn. frankar Gylllni V.-Þýzk mörk Lírur Austurr. Seh. Escudos Pesetar Yen Kaup 259.50 475,60 231.10 4591,90 4806,20 5611.65 6061.65 5654,50 794.50 Sala 260,10 476.80* 231,60 4602,50* 4817,30* 5624,65* 6075.65 5667.60* 796,40* 13699,35 13731,05* 11618.00 11644,90* 12446.00 12474,80* 30.19 1732,90 568,50 326,20 119,67 * Breyting frá síðustu skráningu. 30,26 1736,90* 569,80* 327,00 119.94*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.