Morgunblaðið - 15.06.1978, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 15.06.1978, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1978 41 félk í fréttum + Yfirflugstjóri hjá Boeing-verksmiðjunum, sem flýgur stærstu og fullkomnustu farþegavélum verksmiðjanna, skemmtir sér við það í frístundum sínum að fljúga þessari gömlu Boeing-tvíþekju sem hann á. Tvíþekjan er elzta Boeing-vélin sem enn er flogið. Hún var smíðuð í júlímánuði 1929. Tísku- sýning ★ Alla föstudaga kl. 12.30—13.30. Sýningin er haldin á vegum Rammagerðarinnar, ísiensks Heimilisiönaöar og Hótels Loftleiöa. Módelsamtökin sýna skartgripi og ýmsar geröir fatnaöar sem unninn er úr íslenskum ullar- og skinnavörum. Hinir vinsælu réttir kalda borösins á boðstólum. ★ Veriö velkomin. HÓTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 + Sænski leikarinn Max von Sydow, sem er mjög í hávejíum hafður í heima- landi sínu, hefur hlotið þá sænsku orðu sem veitt er miklum listamönnum þar í landi. — En hann hefur líka vakið á sér athygli fyrir „að vera kominn í sama bát“ og sá víðfrægi Ingmar Bergmann. að eijía f stríði við skattayfirvöld- in heima hjá sér. Á þessari mynd sjáum við hina frægu leikkonu Elisabeth Taylor ásamt William Warner núverandi eiginmanni sínum. Liz er nú farin að vasast í pólitík þar vestra. Eiginmaður hennar hugðist ná útnefningu í prófkjöri til öldungadeildarinnar en Liz til mikillar armæðu tókst honum það ekki. Á meðan heimurinn svaf 1800 eldspýtustokkar og 6 mánaða tómstundavinna fóru í að búa til kirkjulíkan þetta. Ilagleiksmaður- inn er 71 árs gamall Norðmaður, Birger Eilertsen. Hann hyggst nú gera líkan af lúxushóteli og reiknar með að þurfa 2500 stokka í smíðina. + Breska blaðið Observ- er skýrir frá því að Thor Heyerdahl hyggi nú á nýjan leiðangur um Kyrrahafið. Nú á ekki að sigla á neinum fleka að hætti forn- manna. heldur á eikju að hætti Indíána. — Blaðið segir ferðinni heitið frá ónafngreind- um stað í Suðaust- ur-Asíu til norðvestur- strandar Kanada. Sé það fyrsti áfangi. Framleiddu Norðmenn nýju sængurnar og koddana meö DACRON HOLLOFIL fyllingunni, sem veldur byltingu í gérð rúmfatnaðar. 15% aukið rúmmál miðaö við þunga. Meðal kostanna, * Stórbætt einangrunargildi * Betri hiti * Aukín mýkt + Baaiast ekki + Léttar + Lyktarlausar + Valda ekki ofnaemi * Loga ekki af vindlingaglóö * Þvottekta * Verö einstaklega hagstætt Sæng Koddi Barnasæng Ungbarnasænq Svæfill stærð 135x200 cm stærð 50x 70 cm stærð 100x140 cm stærö 80x100 cm stærð 35x40 cm. kr. 10.800 kr. 4.350 kr. 8.200 kr. 5.800 kr. 1.750-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.