Morgunblaðið - 15.06.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.06.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1978 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina með ódýran fantaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Körfuhúsgögn Teborö, stólar og borö. Kaupiö íslenskSn iönað. Körfugeröin, Ingólfsstr. 16. Til sölu -birkiplöntur í úrvali. Jón Magnússon, Lynghvammi 4, Hafnarfiröi sími 50572. Landrover eigendur Ný upptekin Landrover disel vél til sölu. Upplýsingar í síma 99-5289. Vantar konu á aldrinum 40—50 ára til klínikstarfa hálfan daginn, 4—5 daga í viku. Vélritunarkunnátta æskileg. Upplýsingar í síma 27516 á milli 2.30—3.30. Iðnaðarhúsnæði óskast 200 til 300 fm húsnæöi óskast til leigu, helst á jaröhæö. Tilboö sendist Mbl. fyrir 25. júní merkt: „I-3662. í kvöld, fimmtudag kl. 20.30 17. júní kaffisala frá kt. 15. ÚTIVISTARFERÐIR Föstud. 16/6 Landmannalaugar, gönguferöir viö allra hæfi. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrif- stofu Lækjarg. 6a sími 14606. Drangeyjarferö 23.-25. júní, flogið báðar leiöir. Noröurpólsflug 14. júlí, tak- markaöur sætafjöldi, einstakt tækifæri. Lent á Svalbarða. 9 tíma ferð. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur haldin í safnaöarheimilinu kl. 20.30 í kvöld. Friörik Schram talar. Allir hjartanlega velkomnir. Séra Halldór S. Gröndal. IUHIU IUUIIS OLOUGOTU3 SÍMAR J1798 og 19533. Föstudagur 16. júní kl. 20. 1. Þórsmörk. Farnar gönguferö- ir um Mörkina. Gist í sæluhús- inu. Fararstjóri: Guörún Þóröardóttir. 2. Hekla — Þjórsárdalur. Gengið á Heklu (1491m). Gengið aö Háafossi. Fariö um Gjána og víðar. Gist í húsi. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Páll Lúthersson segir frá Afríku. ÚTIVISTARFERÐIR Fimmtud. 15.6 kl. 20. Slunkaríki — Lónakot létt kvöldganga. Verö 1000 kr. Frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSÍ, bensínsölu. Útivist. Nýtt líf 3 sérstakar samkomur byrja í kvöld aö trúboösstöö Hamra- borg 11 í Kópavogi. Dr. Judy Florentino frá Florida, USA talar og biöur fyrir sjúkum. Systir Judy hefur veriö notuö á stórkostlegan hátt af guöi meö lækningum til margra manna í mörgum löndum. Samkomurnar byrja kl. 20.30. Allir velkomnir. radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Orðsending frá Verkakvennafélaginu Framsókn og Verkamannafélaginu Dagsbrún. Öll vinna í fiskvinnslustöövum er bönnuö laugardaga og sunnudaga frá 15. júní til 15. sept. Verkakvennafélagið Framsókn Verkamannafélagiö Dagsbrún Hafnarfjarðarsókn Verö fjarverandi dagana 13. júní til 3. júlí vegna sumarleyfis. Séra Siguröur H. Guömundsson sóknarprestur Víöistaöa- sóknar gegnir störfum mínum á meöan. Séra Gunnþór Ingason sóknarprestur Ýmsar vélar Frá Ingrediensfabriken AB., Malmö, sem er aö hætta starfsemi sinni er til sölu án tafar: 1 stykki „Bauermeister" hakkavél meö snúningsboröi, 80 hnífa S. kr. 12.000. 1 stykki valsavél 3. steina, 650 mm valsar. S. kr. 6.500. 1 stykki „Wáxjö“ hraöhakkavél. S. kr. 6.500. Staögreiðsluverö nettó frá verksmiðju í Malmö. Þeir sem óska upplýsinga og vilja skoöa vélarnar snúi sér til SAM PERSSON AB Box 300 20 200 61 Malmö 30 sími 0946 - 40 - 15 40 29 Kaupmenn Innflytjendur og smásalar. Erum í aöstööu til aö leysa út vöru fyrir aðila á þeirri heildsöluálagningu sem um er aö ræöa viö hverja vörutegund. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Viöskipti — 3607“. | Múrarameistari getur bætt við sig sprunguþéttingum meö álkvoöu. 10 ára ábyrgö á efni og vinnu. Hef lært í Bandaríkjunum. Einnig tek ég aö mér flísalagningu, pússningar og viögeröir á eldri húsum. Uppl. í síma 24954 og 20390 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 20. Hveragerði Sjálfstæöisflokkurinn Hverageröi hefur opnaö kosningaskrifstofu aö Austurmörk 2. Opið alla daga frá 14—22. Sími 4364. Sjálfboðaliðar á kjördag og aðrir stuöningsmenn, eru beðnir aö hafa samband viö skrifstofuna. Geymiö auglýsinguna D-listinn Kópavogur Frambjóðendurnir Oddur Ólafsson, Sigur- geir Sigurösson, Axel Jónsson og Hannes H. Gissurarson veröa í Sjálfstæöishúsinu aö Hamraborg 1, 3. hæö, í dag kl. 6—7 til viötals viö hverfisstjóra og aöra sem vilja vinna aö kosningaundirbúningi svo og annaö stuöningsfólk Sjálfstæöisfiokksins. Keflavík Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins í Keflavík er opin alla virka daga frá kl. 14—22. Upplýsingar um kjörskrá og utankjörstaöakosningu. Sjálfstæöismenn, komiö og látiö skrá ykkur til starfa. Sími ! 2021. x-D listinn I Kosningaskemmtun D-listans í Kópavogi veröur haldin aö Hamraborg 1, 3. hæö, föstudaginn 16. júní kl. 20.00. Allir sem unnu fyrir D-listann á kjördegi eru velkomnir. Sjálfstæöisfélögin í Kópavogi | Keflavík Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins í Keflavík er opin alla virka daga frá kl. 14—22. Upplýsingar um kjörskrá og utankjörstaöakosn- ingu. Sjálfstæðismenn, komið og látiö skrá ykkur til starfa. Sími 2021. Hverfisskrifstofur Sjálfstæðismanna í Reykjavík á vegum fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík og hverfafélaga Sjálfstæöismanna eru starfandi eftirtaldar hverfisskrif- stofur. Nes- og Melahverfi: Lýsi, Grandavegi 42, sími 25731 og 25736. Opiö frá 16—20. Sörlaskjóli 3, sími 10975, opiö frá 18—22. Vestur- og Miðbæjarhverfi: Ingólfsstræti 1 A, sími 25635. Austurbæ og Norðurmýri: Hverfisgata 42, 3. hæð sími 19952. Hlíöa- og Holtahverfi: Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 85730, 82900. Laugarneshverfi: Bjarg, v/Sundlaugaveg, sími 37121 og 85306. Langholt: Langholtsvegi 124, sími 34814. Háaleitishverfi: Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 28144 og 82900. Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi: Langagerði 21, kjallari. Sími 36640. Árbæjar- og Seláshverfi: Hraunbær 102 B, (aö sunnanverðu) sími 75611. Bakka- og Stekkjahverfi: Seljabraut 54, 2. hæð, sími 74653. Fella- og Hólahverfi: Seljabraut 54, 2. hæö, sími 74311. Skóga- og Seljahverfi: Séljabraut 54, 2. hæö, sími 73220. Skrifstofurnar eru opnar alla virka daga, frá kl. 16—20 og laugardaga frá kl. 14—18. Stuöningsfólk D-listans, er hvatt til aö snúa sér til hverfisskrifstofanna, og gefa upplýsingar, sem aö gagni geta komið í kosningunum. Svo sem upplýsingar um fólk, sem er eöa verður fjarverandi á kjördag o.s.frv. Sjálfstæðis- kvennafélagið Vorboði Hafnarfirði Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur fund fimmtudaginn 15. júní n.k. kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu, Hafnarfiröi. Frambjóöendur Sjálfstæöisflokksins í Reykjaneskjördæmi til alþingiskosninga 25. júní n.k , eru sérstaklega boönir til þessa fundar, ásamt Eddu-konum úr Kópavogi og Sóknar-konum úr Keflavík. Dagskrá: 1. Avörp flytja: Frambjóöendurnir Salome Þorkelsdóttir, gjaldkeri, Mosfellssveit, Eiríkur Alexandersson, bæjarstjóri, Grindevík, Hannes H. Gissurarson, stud.phil. Kópavogi, Matthías Á. Mathiesen, fjármálaráöherra, Hafnar- firöi. 2. Kaffiveitingar í boöi stjórnarinnar. 3. Einsöngur: Berglind Bjarnadóttir. Allar sjálfstæöiskonur í Reykjaneskjör- dæmi velkomnar. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.