Morgunblaðið - 24.06.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.06.1978, Blaðsíða 4
ALLT MEÐ EIMSKIP Á næstunni terma skip vor til íslands sem hér segir: ANTWERPEN Lagarfoss Fjallfoss 1 Lagarfoss ROTTERDAM Fjallfoss Lagarfoss Fjallfoss Lagarfoss FELIXSTOWE Mánafoss Dettifoss Mánafoss Dettifoss 29. júní 3. júlí. 10. júlí. 22. júní. 28. júní. 4. júlí. 11. júlí. 26. júní. 3. júlí. 10. júlí. 17. júlí. HAMBORG Mánafoss 29. júní. Dettifoss 6. júlí. Mánafoss 13. júlí. Dettifoss 20. júlí. PORSTSMOUTH Bakkafoss 28. júní. Hofsjökull 29. júní Skeiðsfoss 7. júlí Bakkafoss 17. júlí Brúarfoss 21. júlí Selfoss 26. júlí. GAUTABORG Háifoss 26. júní. Laxfoss 3. júlí. Háifoss 10. júlí. KAUPMANNAHÖFN Háifoss 27. júní. Laxfoss 4. júlí. Háifoss 13. júlf. HELSINGJABORG Grundarfoss 26. júní. Urriðafoss 5. júlí. Grundarfoss 10. júlí. MOSS Grundarfoss 27. júní. Urriðafoss 6. júlí. Grundarfoss 11. júlí. Ij KRISTJÁNSAND njy Grundarfoss rsl Urriðafoss ® Grundarfoss 0* STAVANGER [jj Urriðafoss rjii Urriðafoss U GDYNIA ® Bæjarfoss — írafoss 28. júní 7. júlí 12. júli 24. júni 8. júli 30. júni 10. júli l®Si VALKOM írafoss 6. júl IJri RIGA Irafoss 8. jul Í! WESTON POINT Sjj Kljáfoss 27. jún Srj Kljáfoss i MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1978 Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 24. júní MORGUNNINN 7.00 Veðuríregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagii Tónleikar. 8.50 Morgunleikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.15 Óskalög sjúklingai Krist- ín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 bað er sama hvar frómur flækist Barnatími í umsjá Kristjáns Jónssonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkvnningar. Tónleikar. SIÐDEGIÐ____________________ 13.30 Á sveimi Siðdegisþáttur með blönd- uðu efni af ýmsu tagi. Umsjónarmenni Gunnar Kristjánsson og Helga Jóns- dóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður fregnir. 16.20 Vinsælustu popplögini Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 rHeimferð“, smásaga eft- ir Álf ólason Rúrik Haraldsson leikari les. 17.20 Tónhornið. Guðrún Birna Hannesdóttir stjórnar þættinum. 17.50 Söngvar í léttum tón Tilkynningar. KVÖLDIÐ_________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 AHt í grænum sjó LAUGARDAGUR 24. júní 16.30 Heimsmeistarakcppnin í knattspymu (L) Tveir leikir úr undanúrslit- um. (A79TV — Evróvision — Danska sjónvarpið) 19.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dave Allen lætur móðan mása (L) Breskur skemmtiþáttur. býðandi Jón Thor Haralds- son. 21.15 bjóð á tímamótum (L) Dönsk mynd um þróun atvinnu-, mennta- og stjórn- mála á Grænlandi að undan- förnu. Lýst er andstöðu Grænlendinga gegn oiíubor- unum við strendur lands- ins, en þeir vilja að sjávar- útvegur verði áíram aðalat- vinnuvegur. Einnig er fjall- að um samband Grænlands og Danmerkur og rætt við þrjá grænlenska stjórn- málaleiðtoga. býðandi og þulur Krist- mann Eiðsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 1.55 Góð íþrótt er gulli betri (This Sporting Life) Brcsk bíómynd frá árinu 1963. Leikstjóri Lindsay Ander sen. Aðalhlutverk Richard Har- ris. Rachel Robert og Alan Badel. Frank Machin er óheflaður námumaður, sem leigir her- bergi hjá fátækri ekkju. Hann er óána'gður með hlutskipti sitt, en hann er kappsamur og mesta hörku- tól og getur sér brátt frægð scm atvinnuíþróttamaður. býðandi Bjiirn Baldursson. ).05 Dagskrárlok Hrafn Pálsson og Jörundur Guðmundsson halda uppi gamanmálum. 19.55 Píanókonsert í a-moll op. 17 eftir Ignaz Paderewsky Felicja Blumental og Sinfón- íuhljómsveitin í Vínarborg leika* Helmut Froschauer stjórnar. 20.30 Fjallgöngur Dagskrárþáttur í samantekt Tómasar Einarssonar. Upp- lestur úr nokkrum ritum og viðtöl við borleif Guðmunds- son, Sigurð B. Waage og Helga Benediktsson. 21.15 „Á miðju sumri“ Tónlistardagskrá frá norska útvarpinu. Flutt verður norsk tónlist, m.a. hljóm- sveitarsvítan „Sumarnætur“ eftir Ragnar Danielsen. 21.45 „Borg drauma minna“ Jón óskar rithöfundur les úr einni minningabóka sinna. 22.10 Jónsmessutónlist a. Skerzó úr „Jónsmessu- næturdraumi“ eftir Felix Mendelssohn. Nýja fílhar- móníusveitin í Lundúnum leikur, Rafael Friihbeck de Burgos stj. b. „Miðsumarvaka“, sænsk rapsódía nr. 1 op. 19 eftir Hugo Alfvén. Konunglega hljómsveitin í Stokkhólmi leikun höfundurinn stj. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Dagskrá sjónvarpsins í dag hefst kl. 16.30 en þá verða sýndir tveir leikir í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu. Sýndir verða síðustu leikir í' úrslitariðli keppninnar og eru það leikirnir Brasilía — Pólland og Ítalía — Holland. Myndin er frá einum leiknum í heimsmeistarakcppninni. Sjónvarp í kvöld kl. 21;55: Kappsamur íþróttamaður LAUGARDAGSMYND sjón- varpsins að þessu sinni nefnist „Góð íþrótt er gulli betri“ (This Sporting Life) og er það bresk bíómynd frá árinu 1963. Aðalsöguhetjan í myndinni er Frank Machin, sem er óheflaður námumaður. Hann leigir sér herbergi hjá fátækri ekkju, sem lifir siðavöndu lífi. Machin er ekki ánægður með hiutskipti sitt í lífinu og er mjog kappsam- ur og hið mesta hörkutól. Hann fer að stunda íþróttir og getur sér brátt frægð sem atvinnu- íþróttamaður í rugby. Kvikmyndahandbókin okkar ráðleggur öllum sem geta að horfa á myndina því hún sé vel þess virði. Hún telur að samleik- ur þeirra Richard Harris og Rachel Roberts sé með mestu ágætum og rómar mjög mynda- töku á rugbyleikjunum. Útvarp kl. 13:30: Þáttur með blönduðu efni Á DAGSKRÁ útvarpsins í dag kl. 13.30 er um tveggja og hálfrar stundar þáttur er nefnist „Á sveimi". Er þetta annar þátturinn af þessu tagi og eru umsjónarmenn hans Gunn- ar Kristjánsson og Helga Jónsdóttir. Þátturinn er með blönd- uðu efni, en fastir punktar eru m.a. íþróttir, veður og stund fyrir börnin. I þættinum í dag les Iðunn( Steinsdóttir sögu fyrir börnin og leikin verða barnalög. Annars verður þátturinn aðallega helgað- ur sumaríþróttum eins og stangveiði, golfi, siglingum og fleiru í þeim dúr. Spjall- að verður við fólk um þessar íþróttir og þær kynntar. Einnig verður í þættin- um kynnt ný plata er nefnist „Selfoss", en flytj- endur á henni eru um 300 Selfyssingar. Inn á milli atriða verða svo leikin létt lög við sem flestra hæfi og er reynt að tengja þau efninu hverju sinni. Úr myndinni „Góð íþrótt er gulli betri“ (This Sporting Life) Með helstu hlutverk í mynd- inni fara eins og áður segir Richard Harris sem leikur Frank Machin og Rachel Roberts sem leikur fátæku ekkjuna. Ennfremur má nefna Alan Badel, William Hartnell og Colin Blakely. Myndin er um tveggja klukku- stunda löng og leikstjóri er Lindsay Anderson. Þýðandi er Björn Baldursson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.