Morgunblaðið - 24.06.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.06.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLÁÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1978 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Garðvinna Jafna lóöir meö lítllli jaröýtu. Útvega fyllingarefni (mold). Upplýsingar í síma 33545 og í síma 41516 eftir kl. 20 á kvöldin. íbúð —Espigerði ______ Til sölu er góö 2ja herb., 65 ferm íbúð á 1. hæö, laus strax. Uppl. í síma 82354 og 36459. Byggingalóð á Seltjarnarnesi til sölu. Upplýsingar í síma: 18087 eftir kl. 17.00. Körfuhúsgögn Teborð, stólar og borö. Kaupiö íslenskan iönaö. Körfugeröin, Ingólfsstr. 16 Munið sérverzlunina með ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Perkings dieselvél 4—192 Ný uppgerö Perkings dieselvél 60 ha. meö kúplingu og pressu fyrir Willys eöa Wagoner. Uppl. í síma 66614. Sumarvinna í Noregi Gætir þú hugsaö þér, vinnu sem kokkur á sumarhóteli? Nýtízkulegt eldhús. Frí ferö til Noregs. Laun eftir samkomu- lagi. Lindström Turisthotel, 5890 Lærdal, sími 5666202. Takiö úr ykkur kosningaskjálft- an meö góöu kaffi og heitum vöfflum í félagsheimili Neskirkju á morgun sunnudag. Sala hefst kl. 14. Kvenfélag Neskirkju. Laugard. 24/6 kl. 13 Setbergshlíð — Kerhellir. Far- arstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Verö 1000 kr. Sunnud. 25/6 Kl. 10 Selvogsgata. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen Verö 2000 kr. Kl. 13 Selvogur — Strandar- kirkja. Fararstj. Gísli Sigurös- son. Verð 2000 kr. Frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSÍ, bensínsölu, /í Hafnarf. v. kirkju- garöinn. Noröurpólsflug 14/7. Bráöum uppselt í ferðina, einstakt tæki- færi. ÚTIVIST Noregsferð í ágúst veröur félögum í F.í. gefinn kostur á kynnisferö um fjalllendi Noregs meö Norska Feröafélaginu. Farin veröur 10 daga gönguferö um Jötunheima og gist í sæluhúsum Norska Feröafélagsins. Þátttaka til- kynnist fyrir 10. júlí. Hámark 20 manns. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. Feröafélag íslands. Frá Átthagasamtökum Héraðsmanna Áöur auglýst vorferö um Blá- skóga veröur frá Umferðarmiö- stööinni — austurenda — kl. 13.00 laugardaginn 24. júní. Fargjald kr. 2000- fyrir full- orðna en kr. 1000 - fyrir börn 7—14 ára. ~ 'StMAR. 11798 OG 19.53.3 Sunnudagur 25. júní Kl. 10.00 Gönguferð á Kálfs- tinda (826 m). Verö kr. 2500. Fararstjóri: Magnús Guömunds- son kl. 13.00 Gönguferö um Hval- fjaröarfjörur. Hugaö aö dýralífi o.fl. Ekiö um kjósarskarö, Þing- velli austur á Gjábakkahraun á heimleiðinni. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. Verð kr. 2500. Fargjald greitt viö bílinn. Fariö frá Umferöarmiöstööinni aö austanveröu. 27. júní—2. júlí Borgarfjörður Eyatri — Loð- mundarfjörður. 6 daga ferö. Flogiö til Egilsstaöa. Göngu- feröir m.a. á Dyrfjöll og víöar. Gist í húsi. Fararstjóri: Einar Halldórsson. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Filadelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Göte Edelbring talar. íflUHUIt isuuiis OLDUGOIU 3 SIMAR 11798 OG 19533. Laugardagur 24. júní kl. 13.00 Gönguferð á Vifilsfelt „fjall ársins" 655 m. Fararstjóri: Magnús Þórarinsson. Verö kr. 1000 gr. v/bílinn. Gengiö úr skaröinu viö Jósefsdal. Göngu- fólk getur komiö á eigin bílum og bæst í hópinn þar, og greitt kr. 200 í þátttökugjald. Allir fá viöurkenningarskjal aö göngu lokinni. Frítt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Ath. 3 ferðir eftir. Farið veröur frá Umferöamiö- stööinni aö austanverðu. Stjórn Átthagasamtakanna. Feröafélag íslands. Feröafélag íslands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Útboð Umbúðamiðstööin h.f. óskar eftir tilboðum í byggingu iönaðarhúss aö Héöinsgötu 2, Reykjavík. Útboösgögn veröa afhent á verkfræöistofu Stefáns Ólafssonar h.f., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á sama staö þriöjudag- inn 11. júlí kl. 11.00. Grindavík Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins í Grindavík er aö Austurvegi 14. Símar: 92-8520 og 92-8207. Sjálfstæöisfélag Grindavíkur. D-listann í Kópavogi vantar sjálfboöaliöa á kjördag. Hafið samband viö skrjfstofuna aö Hamraborg 1, sími 40708 Sjálfstæðisflokkinn í Kópavogi vantar bíla á kjördag Skráiö ykkur á skrifstofunni að Hamraborg 1, simi 40708. Útboð Húsavíkurkaupstaöur óskar eftir tilboöum í gatnagerö á Húsavík. Verkiö nær yfir um 870 metra langan kafla af Stangarbakka. Eftirtalin aöalverk eru innifalin í tilboöinu: jarövegsskipti, lagning holræsa og niður- falla, endurnýjun og tenging skólpheimæöa, lagning slitlags á hluta götunnar og steypa gangstétta. Utboösgögnin fást afhent á bæjarskrifstof- unum á Húsavík gegn skilatryggingu kr. 20.000. Tilboö veröa opnuö á skrifstofu bæjarstjórans á Húsavík mánudaginn 10. júlí n.k. kl. 14 e.h. Bæjartæknifræöingurinn Húsavík. Bílasími Sjálfstæðis- flokksins í Kópavogi er 40708. Sjómenn — Útvegsmenn Vestfjörðum Matthías Bjarnason sjávarútvegsráöherra býður vestfirskum sjómönnum, útvegs- mönnum og öðrum áhugamönnum um sjávarútveg til hringborösumræöna. Fundarefni er sjávarútvegur og nýting fiskimiöanna. Fundurinn veröur haldinn I kaffistofu Hraöfrystihússins Noröurtanga ísafiröi laugardaginn 24. júní n.k. og hefst kl. 14. Hvöt, félag sjálfstæðis- kvenna í Reykjavík Vill vekja athygli á því, aö hægt er aö fá aðstoð vegna gæslu barna og annarra á heimilum á kjördag, til þess aö auðvelda viökomandi aö komast á kjörstaö. Hringið í síma 82900. (Valhöll Háaleitisbraut 1) Sljórnin. Kosningasjóður Kosningastarf kostar mikið fjármagn, og Sjálfstæðisflokkinn skortir fé til að standa undir Oeim kostnaði. Því eru Það eindregin tilmæli til stuðningsfólks D-listans, að það látí fé af hendi rakna til baráttunnar. Framlögum er veitt móttaka á skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 82900. Sjálfstæðisfólk sýnum samhug. Sjálfstædisflokkurinn. Leiguhúsnæði óskast íbúö eöa einbýlishús í Mosfellssveit eöa Árbæjarhverfi frá og meö 1. júní. Uppl. í síma 29455. Leiguíbúð 3ja—4ra herb. íbúö óskast nú þegar eöa í haust. Fyrirframgreiösla möguleg. Upplýs- ingar á skrifstofu Einars Sigurössonar Ingólfsstræti 4. Sími 16767 og heima 42068. VANTAR ÞIG VINNU % $ VANTAR ÞIG FÓLK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.