Morgunblaðið - 24.06.1978, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.06.1978, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1978 35 UfflHORP Umsjónt TRYGGVI GUNNARSSON OG ANDERS HANSEN. ingu sína aö Sjálfstæöisflokk- urinn einn gæti náö einhverri umtalsveröri sókn gegn verð- bólgunni, en hana þyrfti aö kveða niður. „Svariö viö óðaverðbólg- unni hlýtur að vera að koma hér Birgir Marel Jóhannsson Ungt ffólk vill tryggja frjáls- lyndum öflum stuðning á Þingi“ „Ég hef undanfarin ár fylgst meö störfum og stefnumótun ungra sjálfstæöismanna, og þaö sem ég hef heyrt og séð þar, gerir þaö að verkum aö þaö verður ekki erfitt fyrir mig aö kjósa Sjálfstæöisflokkinn aö þessu Sinni," sagöi Birgir Marei Jóhannsson, kjötiðnaöarnemi, í samtali viö blaðið í gær. Birgir er 24ra ára Reykvíkingur, og er að Ijúka námi í kjötiðn. „Þaö eru einkum mál eins og valddreifing í þjóöfélaginu og báknið burt sem ég styð, jafn- framt því sem efnahagsmálaum- ræöur sjálfstæöismanna, einkum þeirra af yngri kynslóöinni, gera þaö aö verkum að Sjálfstæöis- flokkurinn er í sérflokki í íslensk- um stjórnmáium," sagði Birgir Marel ennfremur. „Ég hef þá trú aö ungt fólk muni flykkja sér um Sjálfstæðis- flokkinn á sunnudaginn, meöal annars til aö tryggja frjálslyndum öflum stuöning á þingi, og þá um leið til að tryggja kjör Friðriks Sophussonar, fulltrúa ungs fólks á þing," sagöi Birgir aö lokum. Benedikt Hjartarson „Ungt fólk styður sjálfstæðis- flokkinn“ „Ég ætla mér aö kjósa Sjálf- stæöisflokkinn að þessu sinni, einfaldlega vegna þess aö stefna hans fer næst því aö samræmast minni lífsskoöun," sagöi Benedikt Hjartarson, í stjórn lönnemasam- bands íslands, er við hittum hann aö máli. Benedikt er tvítugur Reykvíkingur, hefur núlokiö námi í bakaraiðn, og kýs nú í fyrsta sinn til Alþingis. Benedikt sagöi aö hann fylgdi Sjálfstæöisflokknum aö málum til dæmis hvaö varöaði utanríkis- og varnarmál, og þá væri hann einnig hrifinn af hugmyndum ungra sjáifstæöismanna sem fram kæmu undir kjörorðunum „Báknið burt“ og þeim markmiö- um sem sú stefna ætti aö þjóna. Þá vék Benedikt einnig að málefnum iönnema, og sagði hann þaö hvimleitt hve vinstri menn notuðu þessi hagsmuna- samtök til aö koma sjálfum sér áfram innan Alþýðubandalagsins, eins og núverandi „framkvæmda- stjóri" þess geröi meö dyggilegri aöstoö Þjóðviljans. „Ungt fólk mun að þessu sinni styöja Sjálfstæðisflokkinn í kosn- ingunum, þannig er þaö í mínum kunningjahópi, og ég hef sömu sögu aö segja annars staöar aö sem ég þekki til," sagöi Benedikt aö lokum. Þórður B. Sigfriðsson. „Sjálfstæðis- flokknum er best treyst- andi“ „Þaö eru margar ástæður fyrir því aö ég ætla mér að kjósa Sjálfstæöisflokkinn á sunnudag- inn," sagöi Þóröur B. Sigfríösson verkamaður er viö hittum hann að máli. Þóröur vinnur hjá vöruafgreiöslu Eimskips í Sunda- skála, og hann er einn þeirra fjölmörgu ungu kjósenda sem hyggjast veita Sjálfstæðisflokkn- um lið á sunnudaginn. „Mér finnst saga íslenskra flokka sýna það og sanna, að Sjálfstæöisflokknum er best treystandi, allténd hljóta menn aö taka hann fram yfir vinstri flokk- ana,“ sagöi Þórður ennfremur. „Þá vil ég einnig nefna aö mér finnst flokkurinn hafa góða stefnu í æskulýðsmálum, og afstaöa hans til ungs fólks er mér að skapi, það leggst allt á eitt, valið verður ekki erfitt á sunnudaginn, og umfram allt er þaö sú lífsskoöun sem felst í stefnu Sjálfstæöisflokksins sem mér er aö skapi," sagöi Þóröur aö lokum. „Ungt fólk geti eignast eigið húsnæði“ „Eitt af því sem ég tel mjög mikilvægt, er aö ungu fólki sé gefinn kostur á því aö eignast eigiö húsnæöi, og mér finnst sjálfsagt aö sem flest fólk búi í sínu eigin húsnæöi," sagöi Erla Haraldsdóttir danskennari í sam- tali viö blaöiö er viö hittum hana nú í vikunni. Erla er 21 árs gömul, og kýs því í fyrsta sinn nú í sumar. Hún kvaöst ætla aö kjósa Sjálfstæöis- flokkinn vegna þess aö stefna flokksins í húsnæðismálum væri aö hennar skapi, og jafnframt sagöi hún að yfirburðir einka- framtaksins umfram sósíalism- ann væru ótvíræöir. „Allt mælir þetta meö því aö ungt fólk kjósi Sjálfstæöisflokkinn" sagöi Erla. „Af öörum málum, sem mér finnast mikilvæg, vil ég minnast á aö meiri launajöfnuöi þarf að koma á, og tryggja þarf að þeir sem eru meö lægstu launin fái meira fyrir sína vinnu." Þar meö var Erla rokin aö sinna viöskipta- vinum sýnum, en hún vinnur nú í nokkrar vikur á rýmingarsölu í fataverslun, enda frí frá kennsl- unni yfir sumarmánuðina. ^#5 Kristinn Andersen „Ábyrgir og standa við sín ffyrír- heit“ „Ég styö stefnu Sjálfstæðis- flokksins í varnar og öryggismál- um. Hann er styrkasta stjórn- málaafliö og því líklegastur til þess aö ná árangri. Þá legg ég mikiö upp úr hugsjónum sjálf- stæöisstefnunnar um einstak- lingsfrelsi og einstaklingsfram- tak." Þannig komst Kristinn Andersen að orði, en Kristinn lauk stúdentsprófi frá MR í vor. Kristinn vildi sérstaklega taka undir þá stefnu sem ungir sjálf- stæðismenn hafa markað um samdrátt í ríkisrekstrinum. „Sjálfstæðisflokkurinn er ábyrgur flokkur og því meiri von um þaö aö hann standi við sín fyrirheit," sagöi hann. „Hinir flokkarnir lofa meiru en þeir geta staðið við. Það sást best eftir síöustu borgarstjórnarkosning- ar.“ — HL Drífa Hilmarsdóttir „Sjálfstæðisstefnan næst Því aö sam- ræmast lífsskoðun minni“ „Ég ætla aö kjósa Sjálfstæöis- flokkinn á sunnudaginn einfald- lega vegna þess aö stefna flokksins fer næst því aö sam- ræmast mínum hugmyndum og afstööu til lífsins" sagöi Drífa Hilmarsdóttir starfsmaöur á af- greiöslu Flugleiöa á Reykjavíkur- flugvelli í samtali viö Morgunblaö- iö. Drífa sagöi aö það væru einkum þau atriöi í stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins er fjölluöu um frelsi einstaklingsins sem heilluöu hana, „ég er algjörlega á móti því aö opinberir aöilar eigi aö ráöa því hvaö maöur gerir, hvort heldur er í starfi, námi eða tómstundum, en allir vinstri flokkarnir eru á einn eóa annan hátt með einhvers konar forsjár- komplexa", sagði hún. „Ég tel aö ungt fólk muni núna kjósa Sjálfstæðisflokkinn frekar en aðra flokka, enda er ekki svo langt síóan vinstri stjórnin var viö völd aö fólk sé búiö að gleyma henni, jafnvel ekki þaö fólk sem nú kýs í fyrsta skipti" sagöi Drífa að lokum. „Virðing ffyrir einstaklingn- um er höfuð- atriðið“ „Sjálfstæöisstefnan fellur vel aö lífsskoðunum mínum. Þar ber helst aö nefna viröinguna fyrir einstaklingnum og frelsi hans til oröa og athafna. Ég tel þaö brýna nauðsyn aö allt frjálshyggjufólk styðji Sjálf- stæóisflokkinn í kosningunum á morgun. Hann einn getur tekist á viö þann vanda sem viö blasir," sagöi Ólafur Magnússon, 26 ára gamall Reykvíkingur, sem lauk kandídatsprófi í læknisfræöi frá Háskóla islands nú í vor. „Þaö væri mjög óveröskuldað ef Alþýðuflokkurinn og Alþýðu- bandalagiö fengju þá fylgisaukn- ingu sem ýmsir hafa spáð þeim. Áróður þeirra er svo auviröilegur aö vart er bjóöandi hugsandi fólki," sagöi Ólafur. „Báöa þessa flokka skortir heilindi og getu til að standa viö gefin fyrirheit, eins og dæmin sanna." Jónas Ingi Ketilsson á frjálsara og opnara hagkerfi, reynsla annarra þjóöa sýnir þaö. Stefna Sjálfstæóisflokksins og framkvæmd hennar er í heild heilbrigö, og þó vafalaust megi þar eitthvaö bæta, þá er bara aö snúa sér aö því, en ekki leggja árar í bát" sagöi Jónas Ingi aö lokum. Hannes Sigurjónsson „Eina raunveru- lega sameining- araflið“ „Sjálfstæöisflokkurinn er lík- legastur til þess að tryggja frelsi og öryggi einstaklingsins. Hug- sjón hans um einstaklinginn í öndvegi samræmist mínum hug- sjónum," sagði Hannes Sigur- jónsson, 23 ára gamall rafvirki. Hannes kýs nú ( fyrsta skipti. Hannes taldi mikilvægt aö fólk geröi sér grein fyrir því aö Sjálfstæðisflokkurinn væri raun- verulega eini flokkurinn sem gæti með stefnu sinni tryggt öryggi landsins. „Sjálfstæöisflokkurinn rúmar bæði atvinnurekendur og verka- menn," sagði Hannes. „Hann er því eini flokkurinn sem er raun- verulegt sameiningarafl í íslensk- um stjórnmálum. En stéttasam- vinna er grundvöllur þess aö verðbólguvandinn veröi leystur." — HL. „Frjálslyndir stjórnarhættir efstir á blaði“ „Ég ætla aö kjósa Sjálfstæöis- flokkinn vegna þess aö ég tel aö hann sé eini stjórnmálaflokkurinn sem aðhyllist frjálsræði í verslun og efnahagsmálum, og vegna þess aö ég er algjörlega á móti sósíalisma og útþenslu ríkis- báknsins" sagði Jónas Ingi Ket- ilsson er viö hittum hann aö máli. Jónas Ingi er 22ja ára gamall, og gengur því í fyrsta skipti aö kjörboröinu á þessu vori. Hann er viö nám í hagfræöi í Florida í Bandaríkjunum. Jónas Ingi sagöi þaó sannfær- Kristin Thorarensen „Stjórnmál eru ekki einkamál fáeinna útvaldra“ „Ég tel að Sjálfstæðisflokkur- inn sé eina aflið í íslenskum stjórnmálum sem getur og vill stuöla aö framförum og velferð með hag allra í huga", sagði Kristín Thorarensen sölumaður í samtali viö Morgunblaöiö í gær. Kristín hefur um tveggja ára skeið starfað sem sölumaöur hjá Rolf Johanson og Co. og hún starfar einnig í Modelsamtökun- um. „Þaö sem mér finnst skipta mestu máli er virðingin fyrir athafnafrelsi einstaklinganna, og að viöurkennt sé að hver og einn hafi rétt til þess að skapa sér hamingjusamt líf eftir því hvert hugur hans stendur. Óskir og þarfir fólks í lýðræðislegu þjóðfé- lagi hljóta alltaf aö vera misjafn- ar, og þaö þarf aó viróa" sagöi Kristín ennfremur. — „Sósíalisminn hins vegar, í hvaða gervum sem hann birtist, leitast viö aö hafa aö engu vilja fólks, og fáeinir útvaldir álíta sig þess umkomna aö segja fyrir um hvaö öörum er fyrir bestu. Stefnumótun ungra sjálfstæö- ismanna, um báknið burt og minnkandi umsvif hins opinbera, er mér aö skapi, enda tel ég aö ríkisumsvif eigi aö vera í algjöru lágmarki. Það er ekki víst að allir séu sammála um þessi atriði, en skoöanaskipti um framkvæmd einstakra málaflokka eru eölileg hjá því fólki sem aöhyllist opið og frjálst þjóófélag. Ég hef trú á því að ungt fólk telji þetta vera mál sem skipti miklu máli, enda eru stjórnmál ekki neitt einangraö fyrirbæri sem aðeins kemur fáum við. Þvert á móti, þá eru stjórnmál blátt áfram lífið í kringum okkur, daglegt líf og umhverfi. Ungt fólk vill ekki bönn og höft, þaö vill ráða sér sjálft, og því hlýtur þaö aó kjósa Sjálfstæöis- flokkinn", sagöi Kristín að lokum. — AH Erla Haraldsdóttir Ólafur Magnússon

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.