Morgunblaðið - 24.06.1978, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 24.06.1978, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1978 Spáin er fyrir daginn í dag IIRÚTURINN 21. MARZ-19. APRÍL í daK skaltu helga krafta þi'na ýmsum smáverkefnum sem Kjarnan vilja KÍcymast í önn dagsins. Þeirar því er lukiA skaltu njóta útivistar ef þess cr kostur. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Ef þú ferö í samkvæmi í kvöld eru miklar likur á þvf að þú verðir kynntur fyrir athyglis- verðri persónu sem verður þér minnisstæð. h TVÍBURARNIR 21. MAf-20. JÚNf Starfsorka þin-f dag á sér engin takmörk. Notaðu kraftana til að koma því í verk sem þú hefur vanrækt að undanförnu. KRABBINN •>9a 21. JÚNÍ-22. JÚLf Ræddu ekki einkamál þfn við hvern sem er. Þú mætir ekki alls staðar sama skilningi. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Maki þinn vill Kera út um ágreininK innan fjölskyldunnar. Gerðu þér ljóst að það eru ekki aðeins peningar sem um er að ræða. Ræturnar lÍKKja dýpra. m ma maí z,. á MÆRIN ÁGÚST— 22. SEPT. Eitthvað þarfnast skipulaKninK ar á heimili þínu. Gerðu ekki áætlanir lanKt fram f tímann. Gerðu fyrst það sem lÍKKur fyrir í daK- & WI VOGIN W/ÍÍT4 23. SEPT.-22. OKT. Þér eru settir úrslitakostir. Annaðhvort verðurðu að fara í krinKum hlutina eins ok köttur f krinKum heitan Kraut eða Kanga hreint til verks. Valið er þitt. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Störfin eru mörg ok margvísleK en Kefðu þér samt tfma til að slappa af ok skemmta þér. í daK gefst tækifæri! 1» BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. IIuK.saðu áður en þú talar. Mundu að töluð orð verða ekki aftur tekin. Vertu ekki dómharð- ur. ffl STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Vertu viðbúinn óvæntum gesta- KanKÍ í dag. Eitthvað kemur þér þæKÍlega á óvart f kvöld. Zg“f( VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Sóaðu ekki fjármunum f óþarfa. Þér hættir til að vera full-eyðslu- samur. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Einhver nákominn þér reynir að koma af stað illindum. Gerðu það sem þú getur til að stilla til friðar. TINNI í AMERÍKU . Þá er 4/j búinn aS kef/a og sau/na þessa þokkapt/ia. Nú snýrþnðj/ vfð, éc/ freyr/ fótaéakið... Hvar hefur Hili rafil/inn fa/ið $iq af hratðs/u ? X-9 SVOf’ETTA G'K.TI VERIP MAPURiNN 1 ’A BAK VlE> MOfZP ZEROS, Oé HINN NAUMLEQA T FLOTTA RlNN. HVENÆR SAT HANN FTRiR I RAUN 06 VERU... ALOHBI. CoRRlSA N, \ 6N- ■~0<3 9llt /einu sa éq viUi- Jnennlegasta. ^ndlfí Sem feg hef augum titiö. h«f augum <11 -O-J- LJOSKA Æ.TLAR þ>0 AE> BYRJA ) kani'nubOskapinn — MEP TVEIN^U KARLICANI TIBERIUS KEISARI E.F (?Ú FÆKP EIMHVEKM Tl'MA FLl's \ LOPPUWA, ^kaltu kalla 'a /A\G UMPif? EINS MyMP/PPU VI(?KILEGA KlPPA PL/S ÚP LOPPUMMI MIMMl? I FERDINAND SMÁFÓLK W'OU THINK VOU'P B£ HAPPH' IF YOU U)0N A BALL SAME, PON'T YOU, ^ CHARLIE BKOWN ? ^ UÍELL, YöU WOULPN'T! IF YOU U10N ONE 6AME, YOU'P UiANT T0 U)IN ANOTHER, ANP THEN ANOTHER' 500N YOU'P UJANT TO m EVERY BALL 6AME YOU PLAYEP... — Þú heldur að þú yrðir glaður ef þú ynnir nú einn leik. Kalli. er það ekki? VEAHHH!! — Jæja. en þú yrðir það ekki. Ef þú ynnir einn leik, þá viidirðu vinna annan og siðan enn annan. — Fljótlega vildirðu vinna alla leiki sem þú spilaðir - JAHHHHIIIIHH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.