Morgunblaðið - 24.06.1978, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.06.1978, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1978 47 VARNARLEIKURINN VAR EKKI TIL FYRIRMYNDAR HJA ÞRÚTTI OG URK Þróttur bætti tveim stigum í safn sitt er liðið vann sigur, 4—2, yfir lánlausu liöi Breiöabliks, en satt best aö segja heföu tölurnar 7—7 eöa eitthvað pví líkt gefiö réttari mynd af gangi leikssins, pví að varla sést oft á sumri annar eins varnarleikur og Þróttur og UBK buöu upp á í gærkveldi. En fyrir vikiö var leikurinn skemmtilegur á aö horfa og stundum meira að segja vel leikinn hjá báöum liöum. Framan af voru Blikarnir meira með Framan af síöari hálfleik voru boltann, og á 14. mínútu handlek Þróttarar mun sterkari og það kom Þróttari knöttinn greinilega innan vítateigs, án þess að dómari gerði athugasemd. Og fáeinum mínútum síðar var Páll Ólafsson dreginn niöur gróflega feti utan vítateigs er hann var að komast í gegn um vaengja- huröavörn Breiðabliks. En meiri hluta fyrri hálfleiks var lítiö um að vera uppi Þróttur - UBK 4:2 Textii Guðmundur Guðjónsson Myndi Kristinn Ólafssnn við mörkin, ef frá eru talln mörkin sem Þróttarar skoruðu. Það fyrra kom á 31. mínútu, er bakvöröurinn Árni Valgeirsson skoraði með hörku- skoti af um 25 metra færi. Virtist Sveinn markvörður sjá knöttinn illa vegna mannfjölda í vítateignum. Síðara mark fyrri hálfleiks skoraöi Páll Ólafsson eftir slík mistök í Blikavörninni, aö menn voru orölaus- ir af undrun. Landsliðið leikur á Skaganum í DAG klukkan 15 verður leikinn á Akranesi knattspyrnuleikur milli ís- landsmeistara ÍA og úrvalsliðs KSÍ. Þessi leikur kemur í stað landsleiksins við Færeyinga, sem átti að fara fram f dag en hefur verið frestað. Er þetta síðasti leikur landsliðsins fyrir lands leikinn við Dani á miðvikudaginn. Allur ágóði af leik þessum rennur í minningarsjóð Guðmundar Sveinbjörns- sonar, sem stofnaður var af íþrótta- bandalagi Akraness árið 1973. Guðmund- ur var um langt árabil formaður Í.A. og átti sæti í stjórn K.S.Í. lengur en nokkur annar. Minningarsjóðurinn er í vörslu Í.A. og veitir styrki efnilegum íþrótta- mönnum til náms, einnig má styrkja íþróttaþjálfara, sem sýnt hafa sérstakan áhuga í starfi, til náms í íþróttaþjálfun og aðra þá er vinna að æskulýðsmálum í bænum. Landsliðsmenn Akraness leika með sínu félagsliði í dag og má því búast við jöfnum og skemmtilegum leik. Einnig fer fram leikur í Úrvalsdeild- inni og mætast þar Akranes og Valur. y£ ’l'o, ^,\s'; 'i , ekki á óvart þegar þeir bættu þriöja markinu við. Þaö var á 59. mínútu, aö sending kom frá hægri væng, Þorvaldur Þorvaldsson skallaði aö marki, Sveinn náði að slá knöttinn í þverslá, en Þorvaldur fylgdi vel og skallaöi í tómt netiö er knötturinn hrökk aftur út. Á 67. mínútu skoraði Þorgeir Þorgeirsson síðan glæsilegt skallamark eftir fyrirgjöf Úlfars Hróarssonar og næstu 10 mínúturnar var aöeins Þróttur inni á vellinum. En Blikarnir, sem heföu getaö verið búnir að skora 2—4 mörk sjálfir þegar hér var komið sögu, fóru nú aö sækja í sig veðrið á ný og á 75. mínútu skoraði Ólafur Friðriksson fallegt mark eftir fyrirgjöf frá Hinrik Þórhallssyni. Mínútu síöar skaut Heiðar Breiðfjörð í þverslána og hinum megin á vellinum skaut Páll í stöngina og Blikarnir björguöu síöan á yfirnáttúurlegan hátt á marklínu, er opið mark blasti við Halldóri Arasyni. Síöasta orðið í leiknum átti Hákon Gunnarsson er hann bætti öðru marki UBK við eftir fyrirgjöf Ólafs Friðrikssonar. 4—2 urðu því lokatöl- ur leiksins og er nú setið um sæti Blikanna í fyrstu deild. Vignir Baldursson var fjörugastur í liði UBK og einnig baröist Helgi Helgason vel, einkum í síðari hálfleik. Hjá Þrótti skaraði enginn fram úr. Einir sex leikmenn þeirra áttu þokkalegan leik, en framlínumenn þeirra eru allt of eigingjarnir. f stuttu máli: Laugardalsvöllur, 1. deild: Þrótt- ur—UBK 4—2 (2—0). Mörk Þróttar: Árni Valgeirsson (31. mín.), Páll Ólafsson (45. mín), Þorvaldur Þor- valdsson (59. mín) og Þorgeir Þor- Litlar líkur á þvi að Ás- geir verði með LITLAR líkur eru taldar á pví aö Ásgeír Sigurvinsson geti leikiö með íslenzka landsliöinu gegn Dönum. Mbl. néöi ekki sambandi við Ásgeir í gærkvöldi en Marteinn Geirsson tjáöi blaðinu í gærkvöldi, að Ásgeir hefði skýrt honum frá pví á fimmtudag aö endanlegt afsvar væri komið frá Standard Liege. Átti Ásgeir aö fara meö félagi sínu til Þýzkalands í dag, Þar sem pað mun leika í svokallaöri Toto-keppni. Páll Ólafsson átti sterka spretti í leiknum gen Breiðablik. A meðfylgjandi mynd var Páll kominn í gegn um vörn UBK, er hann var gróflega stöðvaður eins og sést. geirsson (67. mín). Stigahæstir: Vignir Baldursson Mörk UBK: Ólafur Friðriksson (75. UBK 3. Áminningar: Gunnar Gunn- mín.) og Hákon Gunnarsson (85. arsson. mín.). Dómari: Valur Bendiktsson. Buðu Hreini í eldhús- ið að máltíð lokinni Frá Þórarni Raznarsayni, fréttamanni Mbl. á kastlandskeppninni í Hadcrslev □ □ ÍSLENZKA kastlandsliöiö í frjálsum ípróttum kom til Haderslev á fimmtudaginn. Haderslev er 30 púsund manna bær á Suöur-Jót- landi skammt frá pýzku landamær- unum. Hér fer fram landskeppni við Dani á laugardag og sunnudag. Móttökur hafa allar verið mjög góöar hér og liðiö dvelur hér í góöu yfirlæti. Eitt það fyrsta sem kraftakarlarnir geröu er þeir komu hingaö var að byrgja sig upp af mjólk og eggjum til að vera vissir um að fá næga næringu, en í fyrstu máltíöinni á hótelinu hvarf allur matur af boröum eins og dögg fyrir sólu. Þjóninum varð aö orði að matsveinninn hefði ekki séö vöxt mannanna og kom aö vörmu spori með meiri mat og bauð svo Hreini Halldórssyni að koma í eldhúsiö og fá meira. Dugði þetta varla til. í gærmorgun var boð hjá borgar- stjóranum í Haderslev og farið í skoðunarferð um borgina. Keppnin hefst í dag klukkan 14.30 með keppni í kúluvarpi. Danirnir búast viö góöum árangri hjá Hreini og þeir hafa lengt kastsvæöið um 2 metra. Úr 20 metrum uþp í 22 metra og er þessu slegiö mjög upp í dönsku blöðunum. Þá verður keppt í kringlukasti í dag, en á morgun verður keppt í sleggju- kasti og spjótkasti. Ólafur Unnsteinsson, þjalfari ís- lenzka liösins, er bjartsýnn á góöan ÍR og Njarð- vík skoða Ameríkana MBL. kannaði það í gær hvaða lið í körfunni yrðu með útlend- inga í sínum röðum næsta keppnistímabil og hverjir þeir leikmenn þá væntanlega yrðu. Eftir því sem við komumst næst, munu útlendingarnir 4 sem hér léku síðastliðinn vetur leika hérlendis á nýjan leik, en það eru þeir Rick Hockenos sem lék með Val, Andrew Piazza sem lék með KR, Mark Christensen, Þór, og Dirk Dunbar sem lék með stúdent- um. Einhver vafi virtist þó vera með Piazza, en það mál þótti þó líklegt til að leysast á farsælan hátt. Liðin tvö, sem léku útlend- ingalaus í fyrra, Njarðvík og ÍR, hafa annað í hyggju að þessu sinni og á næstunni eru menn úr þeirra röðum á förum vestur um haf að líta á markaðinn og væntanlega að gera góð kaup. Talið er að ÍR hafi augastað á ieikmanni á vesturströndinni, en málin skýrast vafalaust fyrr hcldur en síðar. —gg- árangur íslenzku kastaranna. Reiknar hann meö aö þessi landskeppni veröi til þess að nöfn þeirra veröi enn þekktari að henni lokinni en áöur á erlendri grundu. Kraftakarlarnir eru allir staðráðnir í aö gera sitt bezta. Landsliðið keppir í glæsilegum keppnisbúningum, sem Sportfata- verksmiðjan Henson gaf liðinu. HM fréttirnar eru á bls. 37 Fjórir nýliðar í íslenzka liðinu ÁRNI Þorgrímsson, formaður landsliðsnefndar KSÍ, og dr. Youri Ilitchev, landsiiðsþjálfari, kunngerðu í gær val 17 manna landsliðshóps íyrir leikinn gegn I)önum á miðvikudaginn. Landsliðið verður skipað þessum mönnum. Árni Stefánss. Jönköbing (12) Þorsteinn Bjarnas. ÍBK (0) Árni Sveinss. ÍA (14) Gísli Torfason, ÍBK (25) Jóhannes Eðvaldss, Celtic (23) Jón Gunnlaugss. ÍA (5) Janus Guðlaugss. FH (6) Jón Péturss. Jönköbing (19) Dýri Guömundss. Val (0) Atli Eðvaldss. Val (6) Ásgeir Sigurvinss. Standard (20) Hörður Hilmarss. Val (10) Karl Þóröars. ÍA (1) Guðmundur Þorbjörnss. Val (7) Teitur Þóröars. Öster (28) Pétur Péturss. ÍA (0) Arnór Guöjohnsen, Vík. (0) Á fundinum kom þaö fram, aö óvíst er hvort Ásgeir Sigurvinsson fær leyfi Standard Liege til þess aö spila leikinn en það skýrist væntanlega um helgina. Hópurinn mun æfa í Laugar- dal á sunnudaginn og á sunnudags- kvöld fer hann til Þingvalla og dvelur þar fram til miövikudags/>g veröur jafnframt æft á Laugarvatni. Þá leikur landsliölö æfingaleik viö ÍA í dag. Landsliðsmenn (A leika með sínu félagsliöí í dag og í þeirra stað koma í liðið þeir Stefán Sigurðsson, KR, Ólafur Júlíusson, ÍBK, Einar Ólafs- son, ÍBK, og Róbert Agnarsson, Víkingi. Á blaöamannafundinum voru nokkrar spurningar lagðar fyrir landsliösþjálfarann, m.a. sú hvers vegna tveir markhæstu menn 1. deildar, Matthías Hallgrímsson og Ingi Björn Albertsson væru ekki valdir. Youri þjálfari sagöi, aö hann veldi menn í liðið, sem hann teldi að myndu berjast til síðustu mínútu. Kvaðst hann telja þá Matthías og Inga ekki eins góða og í fyrra jafnvel þótt þeir skoruöu mörg mörk núna, því mjög auövelt væri að skora mörk í 1. deildinni í sumar. „Ég hef fjóra framlínumenn og það næglr mér,“ sagði Youri. Þá var hann spuröur að því hvers vegna leitað væri til leikmanna erlendis, t.d. Jóns Péturssonar, sem Youri heföi ekki séö í leik í hálft annað ár. Svaraöi hann því til að vörnin hefði veriö mikið vandamál við val liðsins, varnarleikmenn á íslandi væru slakir um þessar mundir og „standard" knattspyrnunnar í heild lægri en í fyrra t.d. Hefði hann því leitað til leikmanna erlendis, þar sem fregnir hefðu borizt hingaö um góða frammistöðu þeirra. Þá kom þaö fram, að haft var samband við Martein Geirsson en hann gat ekki gefiö kost á sér af persónulegum ástæöum. Þá sagði Youri að Jóhann- es Eðvaldsson væri ekki í góðri æfingu sem stæði en hann teldi samt að hann væri í nógu góðu formi til þess aö leika einn leik á fullu. 7 ATVINNUMENN HJÁ DÖNUM „Danska liðið er mjög gott,“ sagði landsliösþjáifari, Helgi Daníelsson, stjórnarmaöur í KSl, og Árni Þorgrímsson íormaður Landsliðsnefndar. Ljósm. Mbl. Król. Youri, „ég hef séð þaö leika og þaö verður erfiöur andstæðingur. En ég vona að sá draumur geti rætzt að ísland vinni loks sigur gegn Dönum.“ Mbl. hefur áður birt danska liðið en hér birtum við þaö aftur lesendum til glöggvunar. Ole Kjær, Esbjerg Heino Hansen, Munster Per Poulsen, B 1903 Johnny Hansen, Vejle John Ándersen, B 1903 Sören Lerby, Ajax Henning Munk Jensen, Fredrikshavn Per Röntved, Werder Bremen Jens Jörn Bertelsen, Esbjerg Niels Tune, St. Pouli Peter Poolsen, Köge Frank Arnesen, Ajax Preben Elkjær, Lokaren Lars Lundkvist, Skovbakken Benny Nielsen, Anderlecht Henrik Agerbeck, KB. Meðal fararstjóra er formaður DBU, Carl Nielsen, svo og Erik Hyldstrup, framkvæmdastjóri DBU. Liðið er væntanlegt til Keflavíkur- flugvallar þriðjudag 27. júní, en heldur utan fimmtudaginn 29. júní. —SS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.