Morgunblaðið - 24.06.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.06.1978, Blaðsíða 7
Atvinnuöryggi um land allt Það meginstefnuskrár- atriði ríkisstjórnar Geirs Hallgrímssonar, for- manns Sjálfstæðisflokks- ins, að tryggja atvinnu- öryggi um land allt hefur borið ríkulegan ávöxt á kjörtímabilinu. Þrátt fyrir víðtækt atvinnuleysi í aðildarríkjum OECD (sem nær til meir en 15 milljóna einstaklinga) og bitnar hvað verst á ungu fólki, sérhæfðu sem ófag- lærðu (tæpar 7 milljónir ungs fólks), hefur ríkt atvinnuöryggi hér á landi. Er Það nær eina land V-Evrópu sem getur stát- að af pví að hafa bægt frá dyrum sír.um Þessum stærsta bölvaldi vinnandi fólks: atvinnuleysinu. Þetta hefði ekki verið hægt án pess að gera ráöstafanir til aö tryggja rekstrargrundvöll atvinnuveganna, einkum útflutningsatvinnuveganna sem hafa átt í rekstrar- legri vök að verjast, prátt fyrir pað, að peir bera uppi meginhluta pjóðar- tekna okkar og nær allar gjaldeyristekjur. Og Þetta MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1978 7 hefði ekki verið hægt án byggðastefnu, sem eflt hefur atvinnulíf í sjávar- plássum um gjörvallt landið, og skilað sér aftur í aukinni verðmætasköp- un og meiri pjóðar- tekjum. Reykjavík og Reykjanes Það er megininntak byggðastefnu að byggja upp atvinnulíf hvarvetna, sem atvinnuleg röskun eða samdráttur segir til sín. Sú staðreynd blasir viö augum alÞjóðar að sjávarútvegur, útgerö og fiskvinnsla, á við staðbundið, alvarlegt vandamál að stríða á Reykjanesi. Það er og ápreifanlegur veruleiki að frumatvinnugreinar hafa dregizt saman í Reykjavík, vöggu togara- útgerðar í landinu. Til Þessa liggja samverkandi orsakir, sumar lítt viöráð- anlegar, aðrar auðsigraö- ar, ef réttum ráðum er beitt. Við pessar aðstæöur er ekkert eölilegra, rétt- lætanlegra eöa hyggi- legra en að opinberir fjárfestingarsjóðir, byggöasjóður ekki und- anskilinn, aðstoði viö uppbyggingu og endur- hæfingu peirra atvinnu- greina í pessum byggðar- lögum, sem í vök eiga að verjast, og atvinnuöryggi Þúsunda manna byggjast á. En hvað skeður Þegar á petta reynir? Benedikt Gröndal, for- maður Alpýðuflokksins, og efsti maður á lista hans ( Reykjavík, sat hjá við atkvæöagreiðslu í Benedikt Gröndal stjórn byggðasjóðs um 500 milljóna króna lán- veitingu til fiskvínnslufyr- irtækja í Reykjavík og á Reykjanesi. Slíkur var trúnaður hans við pann stóra hóp fólks, sem atvinnu sína sækir til pessara fyrirtækja. Lýsti hann yfir peirri skoöun sinnr í sérstakri bókun, að með pessari lánveit- ingu væri horfið frá „byggöasjónarmiðum11. Ragnar Arnalds, for- maður pingflokks Alpýðubandalagsins, greiddi atkvæði gegn lánveitingunni, og vísaði til bókunar Benedikts Gröndals sem rök- stuðnings fyrir andstöðu sinni. Kratinn, komminn og stríöshanskinn Kjósendur í Reykjavík og á Reykjanesi, sem vilja tryggja áframhald- andi atvinnuöryggi í byggðarlögum sínum, og ekki sízt sjómenn og fiskvinnslufólk, er at- vinnu sækir til pessa atvinnuvegar og pessara atvinnufyrirtækja, Þurfa að veita pessari „aöstoð" Ragnar Arnalds kratans og kommúnistans sérstaka athygli. Benedikt Gröndal kemur síðan beint frá pessari bókun sinni í byggðasjóði, par sem hann stóð gegn hags- munum útvegs og fisk- vinnslu í Reykjavík og Reykjanesi, og pess fólks sem í pessum atvinnu- greinum vinnur, og biöur um atkvæöi pess á morgun. En pað er ekki Þannig sem pingkjörnir fulltrúar eiga aö standa vörð um réttlætismál um- bjóðenda sinna. Og fáir vilja verja atkvæðum sín- um til aö verðlauna and- stöðu við sanngjörn rétt- lætissjónarmið eigin byggðarlaga og starfs- greina. Benedíkt Gröndal og Ragnar Arnalds, kratinn og komminn, sem mjúk- málir lofa öllum öllu, hafa með pessum hætti kast- að stríðshanskanum framan í Reykvíkinga og Reyknesinga, og gert sitt til að setja fótinn fyrir eðlilega atvinnuupp- byggingu í sjávarútvegi á Suðurnesjum og höfuð- borgarsvæöinu. Sú af- staða verður efalítið munuð í kjörklefanum á morgun. VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK g tP M Al'GLÝSIR L .M ALLT LAND ÞEGAR Þl ALG- LÝSIR I MORGUNBLAÐIXL Innilegar þakkir til frænda og vina er glöddu mig á 90 ára afmæli mínu 19. júní sl. meö heimsóknum, gjöfum og skeytum. Guö blessi ykkur. Elísabet Jónsdóttir, frá Vestra-Geldingaholti. Þjóðhátíðarlag fyrir Þjóðhátíðina í Eyjum Þjóöhátíöarnefnd íþróttafélagsins Þórs í Vest- mannaeyjum óskar eftir tillögum aö þjóöhátíöar- lagi á þjóöhátíö Vestmannaeyja 4.-6. ágúst n.k. Tillögur, lag og Ijóö, sendist Iþróttafélaginu Þór, Vestmannaeyjum á tónbandi og nótum, fyrir 15. júlí n.k. merkt dulnefni. Viöurkenning veitt. (Má senda Friörik Má Sigurössyni, Birkihlíö 3, Vestmannaeyjum). íþróttafélagiö Þór. *—m^^^^^^—mm—m—mm—mm—mm Æ Sjálfboðaliðar á kjördag D-listann vantar fólk til margvíslegra sjálfboöa- starfa á kjördag. Sérstaklega vantar fólk til starfa sem fulltrúar listans í kjördeildum auk margvíslegra annarra starfa. Þeir sem vilja leggja D-listanum lið meö starfskröftum sínum á kjördag, 25. júní næstkomandi, hringi vinsamlegast í síma: 86216—82900. Skráning sjálfboöaliöa fer einnig fram skrifstofum hverfafélaganna. 11 i-lisfinn m 0. jHleööur GUÐSPJALL DAGSINS, Lúkas 5, Jesús kennir af skipi. á morgun 11 1 ymm LITUR DAGSINS, Grænn. Litur vaxtar og þroska. W' 9 DÓMKIRKJAN, Messa kl. 11 árd. Séra Hjalti Guðmundsson. Organisti Olafur Finnsson. ÁRBÆJARPRESTAKALL. Guðsþjónusta í safnaðarheimili Arbæjarsóknar kl. 11 árd. Séra Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL, Messa kl. 11 árd. að Norðurbrún 1. Séra Grímur Grímsson. BÚST AÐAKIRK J A, Messa kl. 11 árd. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Séra Ólafur Skúlason. GRENSÁSKIRKJA, Guðsþjónusta kl. 11. Organleik- ari Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. HÁTEIGSKIRKJA. Guðsþjónusta kl. 11 árd. At- hugið, síðasta messa fyrir sumarleyfi. Séra Tómas Sveins- son. IIALLGRÍMSKIRKJA. Messa kl. 11. Lesmessa n.k. þriðjudag kl. 10:30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Séra Karl Sigurbjörns- son. LANDSPÍTALINN. Messa kl. 10 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. DÓMKIRKJA Krists Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síðd. nema á laugardögum þá kl. 2 síðd. KÓPA VOGSKIRKJ A. Guðsþjónusta ki. 11 árd. Séra Þorbergur Kristjánsson. LANGHOLTSPRESTAKALL, Guðsþjónusta kl. 11. í stól Sig. Haukur Guðjónsson, við orgelið Jón Stefánsson. Hljómlistar- fólk aðstoðar. Safnaðarstjórn. NESKIRKJA, Guðsþjónusta kl. 11 árd. í umsjá séra Sigfinns Þorleifssonar sóknarprests í Stóra-Núps prestakalli. Kaffi- sala kvenfélags Neskirkju hefst kl. 3 e.h. Kl. 3:30-4:30 liggja frammi til sýnis teikningar af kepellu í hliðarsal kirkjunnar. Séra Guðm. Óskar Ólafsson. HJÁLPRÆÐISIIERIN N, FÍLADELFÍUKIRKJAN, Almenn Guðsþjónusta kl. 8 síðd. Gestir kvaddir. Einar J. Gíslason. KIRKJA Óháða safnaðarins, Messa kl. 11 árd. Síðasta messa fyrir sumarleyfi. Séra Emil Björnsson. FRÍKIRKJAN Reykjavík, Messa kl. 11 árd. Organisti Sigurður ísólfsson. Séra Þor- steinn Björnsson. ENSK MESSA í kapellu há- skólans kl. 12 á hádegi. GARÐAKIRKJA, Messa kl. 11 árd. Vestur-Islendingar og gestir þeirra sérstaklega fagn- að. Séra Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 2 síðd. HAFNARFJARÐARKIRKJA, Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Sigurður H. Guðmundsson. MOSFELLSPRESTAKALL. Messað í Lágafellskirkju kl. 14. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA. Messað LAUGARNESKIRKJA, Messa kl. 11. Sóknarprestur. Almenn samkoma kl. 20.30. Óskar Jónsson. kl. 10.30 árd. Séra Björn Jónsson. mest seldi bíllinn... Síðastliðið ár og það sem er af þessu ári, er LADA mest seldi bíllinn. Það er vegna þess að hann er á mjög hagstæðu verði, og ekki síst, að hann er hannaður fyrir vegi sem okkar. Nú eru allir LADA bílar með höfuðpúðum, viðvörunarljós- um ofl. ofl. BIFREIDAR & LANDBUNADARVELAR SUÐURLANDSBRAUT 14, S(MI 38600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.