Morgunblaðið - 24.06.1978, Side 5

Morgunblaðið - 24.06.1978, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 1978 5 Viðgerð á Rauðanúp lýkur í næstu viku SKUTTOGARINN Rauðinúpur var tekinn niður úr slipp í gærkvöldi, en þangað fór hann 19. apríl s.l. eftir strandið við Raufarhöfn og hófst viðgerð 5. ntaí. Gunnar H. Bjarnason fram- ■ kvæmdastjóri Stálsmiðjunnar h.f. sem annast viðgerðina á Rauðanúp ásamt vélsmiðjunum Hamri og Héðni, sagði Mbl. að auk botnviðgerðarinnar hefðu fyrirtækin tekið að sér viðgerð á tveimur eldri síðuskemmdum fyrir um 11.8 milljónir króna, þannig að heildarviðgerðar- kostnaður yrði 63—64 milljónir króna. Gunnar sagði að stefnt væri að því að viðgerð á skipinu lyki í næstu viku og að fyrirtækin gætu afhent hann eigendum aftur laugardaginn 1. júlí. Rauðinúpur sjósettur í gær. Ljósm. Mbl.i Kristinn. Hreppsnefndarkosn- ingar í 168 hreppum HREPPSNEFNDIR verða kosnar í 168 hreppum á sunnudaginn. í 153 hreppum eru hreppsnefndarkosn- ingarnar óhlutbundnar, en í 15 hreppum veröa listakosningar sam- kvæmt upplýsingum Sambands íslenzkra sveitarfélaga. I Kjalarneshreppi eru framboðslist- ar tveir; H-listi óháöra og launafólks og J-listi lýðræðissinna. I Laxárdals- hreppi eru þrír listar; B-listi Fram- sóknar og annarra vinstri manna, D-listi Sjálfstæöismanna og óháðra kjósenda og G-listi Alþýöubanda- lags. I Svarfaöardalshreppi eru tveir listar; l-listi borinn fram af 15 kjósendum og H-listi Framsóknarfé- lags Svarfaöardals og óháðra kjós- enda. í Hálsahreppi S-Þing. eru tveir listar; l-listi lýöræöissinnaöra kjós- enda og H-listi óháöra kjósenda. í Ljósavatnshreppi S-Þing eru listarnir L-listi og M-listi, í Aöaldælahreppi H-listi og l-listi, í Tjörneshreppi H-listi utanflokka og l-listi utanflokka, í Skútustaðahreppi eru H-listi, l-listi og S-listi, í Vopnafjarðarhreppi eru B-listi Framsóknarmanna, D-listi Sjálfstæöisflokks, G-listi Alþýöu- bandalags og H-listi óháðra. í Hvammshreppi — Vík í Mýrdal, eru D-listi Sjálfstæöisflokksins og H-listi vinstri manna og óháðra, í Dyrhóla- Framhald á bls. 26. Frá fundinum í Hnífsdal. Sjálfstæðismenn á Vestfjörðum: Þekki varla ann- an eins einhug — segir Guðfinnur Magnússon „ÞETTA haía allt verið mjög góðir fundir. Ég er nú búinn að flækjast í þessu allt frá 1949 og ég þekki varla annan eins einhug og þann sem nú ríkir,“ sagði Guðfinnur Magnússon á skrif- stofu Sjálfstæðisflokksins á ísa- firði í samtali við Mbl. í gær, en í fyrrakvöld héldu stuðnings- menn D-listans fund í Hnífsdal og sagði Guðmundur að um 250 manns hefðu sótt fundinn og var „troðfullt hús“. Hólmavík, Patreksfirði og Reykja- nesi, en fundurinn í Hnífsdal var fyrir íbúa ísafjarðarsýslnanna, Bolungarvíkur og ísafjarðar. Á fundinum í Hnífsdal töluðu Matthías Bjarnason, sjávarútvegs- ráðherra, þingmennirnir Þorvald- ur Garðar Kristjánsson og Sigur- laug Bjarnadóttir og Guðmundur H. Ingólfsson, Isafirði. í dag klukkan 14 efnir Matthías Bjarnason til hringborðsumræðna fyrir sjómenn og útgerðarmenn í húsakynnum Norðurtanga á Isa- firði. Axel Jónsson og Guðni Stefánsson: iskoran tíl Kópavogsbna MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi áskor- un frá Axel Jónssyni alpingismanni og bæjar- fulltrúa í Kópavogi, sem var í 1. sæti D-lista Sjálfstæöisflokksins viö byggðakosningarnar, og Guðna Stefánssyni bæj- arfulltrúa, sem var í 1. sæti S-lista Sjálfstæöis- fólks. Vinstri stjórn undir for- ystu Alþýöubandalagsins er tekin viö í Kópavogi. í tveimur fjölmennustu byggöum landsins, Reykjavík og Kópavogi, eru vinstri stjórnir undir forystu Alþýðubandalags- ins eftir byggöakosning- arnar. Og báöar hafa þær svikið kosningaloforöiö al- ræmda; „Samningana í gildil". Þessar staðreyndir Axel Jónsson eru vísbendingar um þaö, sem koma skal í landsmál- unum, ef vinstristjórnar- flokkarnir sigra í þing- kosningunum á morgun. Guóni Stefánsson Viö skorum á alla Kópa- vogsbúa að taka ákvörö- un á morgun af ábyrgöar- kennd, hugsa um þessar staöreyndir af fullri alvöru. í þingkosningunum á morgun er kosið um stjórn undir forystu Sjálfstæöis- flokksins og vinstri stjórn undir forystu Alþýöu- bandalagsins, þaö er kos- iö um variö land eöa varnarlaust, um samvinnu eöa sundrung í glímunni viö verðbólguvandann. Sérhvert atkvæði, sem greitt er öörum flokkum en Sjálfstæðisflokknum, er í rauninni krafa um vinstri stjórn undir forystu Alþýðubandalagsins. StórFeLI(I VERÖl/EkkuN Vörubíktjórar athugió — vió höfum takmarkaóar birgdir af hinum vióurkenndu BARUM vörubíla- hjólbördum til afgreióslu nú þegar á ótrúlega lágu verói 1200X20/18 verðkr. 1100X20/16 verófrákr 1000X20/16 ------ 900X20/14 ----- 825X20/14 ----- 89.350 72.500 67690 61.220 47920 JÖFUR hf AUÐBREKKU 44-46 - KÓPAVOGI - SÍMI 42600 Aðrir slíkir fundir hafa verið á

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.