Morgunblaðið - 22.08.1978, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 22.08.1978, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1978 Tilbúið undir tréverk Spóahólar Til sölu 3ja herb. íbúö á 2. hæö. 5 herb. íbúö á 3. hæö. Afhendast 1. apríl 1979. Svavar örn Höskuldsson múrarameistari, símar 75374 og 73732 á kvöldin. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU 43466 - 43805 OPID VIRKA DAGA TIL KL. 19 OG LAUGARDAGA KL. 10—16. Úrval eigna á söluskrá. Fasteignasalan EIGNABORG sf Efnalaug í eigin húsnæöi í fullum gangi. Hagstætt verö og skilmálar. Tilvaliö fyrir samhenta fjölskyldu. 3ja herbergja íbúö á Hiíöarveg Kóp. íbúöin er á efri hæð. Verö 10 millj. Útb. 7 millj. 4—5 herbergja endaíbúð Álfaskeiö.3 svefnher- bergi, sér þvottahús, bílskúrs- sökklar. Verö 14.5 millj. Útb. 9—10 millj. 3ja herbergja v/Þverbrekku. íbúöin er ca. 70 ferm. á 1. hæö. Verö 11 millj. Útb. 7.5 millj. 83000 Viö Austurberg Breiöholti III sem ný 5 herb. endaíbúö (suöurendi) 120 ferm. á 2. hæö í 3ja hæða blokk. Stofa meö innbyggöum stórum svölum, eldhús meö borðkrók, þvottahús og búr þar innaf. Stórt baöherb. 4 svefnherb. Lóð frágengin, bílskúr. Skipti á ^ja—3ja herb. íbúö kemur til greina. Laus 1. september. Fasteignaúrvaliö 2ja og 3ja herbergja íbúöir í smíðum Viö Orrahóla í Breiöholti III eru til sölu eftirgreindar íbúöir: 1. 2 stæröir af 2ja herbergja íbúöum. Verð 8,5—9,4 milljónir. (Fáar íbúöir eftir). 2. Mjög stórar 3ja herbergja íbúöir. Verö 11,0—11,4 milljónir. íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsiö frágengiö aö utan og sameign inni fullgerö. Húsið er núna rúmlega fokhelt. Fullgerð húsvaröaríbúö fylgir svo og stór leikherbergi meö snyrtingu fyrir börn. Beöiö eftir 3,4 milljónum af húsnæöismálastjórnarláni. íbúöirnar afhendast 15. apríl 1979. íbúölrnar eru sérstaklega vel skipulagöar. Flestar með mjög stórum og góöum svölum. Öll bööin stór meö þvottaaðstööu fyrir hverja íbúö, auk sameiginlegs þvottahúss. Frábært útsýni. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Árni Stefánsson, hrl. Suöurgötu 4, Sími: 14314. Morgunblaðið óskar ^eftir blaðburðarfólki Austurbær: Sóleyjargata Samtún Kjartansgata. Vesturbær Brávallagata. Seltjarnarnes Lambastaöahverfi. Úthverfi Sogavegur 72—216, i HtttBnmHftfrlfr Vesturberg 3ja herb. rúmgóð íbúö um 90 fm til sölu í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð í Fteykjavík. íbúöin er í góöu ásigkomulagi og er laus strax. Einstaklingsíbúö á jarphæð viö Lindargötu. Verö 4.0 millj. Útb. um 2.5 millj. Mávahlíö 3ja herb. rúmgóö rishæö. Sér hiti. Þak í góöu lagi. Verskm.gler í gluggum. Verö 10.5—11.5 millj. öarmahííð Sérhæð ca. 125 fm. Hiti og inngangur sér. Bílskúr fylgir. Verö 18.0—19.0 millj. Útb. 13.0 millj. Skólavöröuhæð 3ja herb. góö íbúö í steinhúsi viö Lokastíg. Risiö fylgir, einnig rými í kj. Hita- og raflagnir endurnýjaöar. Tvöfalt verksm.gler í gluggum. Mjög hagkvæmt verö. Eignin er laus. Frakkastígur Grettisgata 3ja—4ra herb. íbúöir í vel- byggöu eldra timburhúsi. Húsiö verður með nýjum gluggum, verksm.gleri og nýklætt að utan. Verö aðeins 6.5—7.0 millj. Rishæöir í sama húsi um 170 fm er einnig til sölu. Má skipta í tvær íbúðir. Mjög hagstætt verö. Laus strax Vantar — Vantar margar geröir eigna á söluskrá, einkum 2ja og 3ja herb. íbúöir í Breiöholti. Kjöreign sf. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 83000 íbúð óskast til leigu 2ja—3ja herb. íbúö, helst í gamla bænum. Fasteignaúrvaliö EH16688 Laugavegur 2ja—3ja herb. risíbúö í steinhúsi. Karfavogur 4ra herb. 100 fm. kjallaraíbúö sem skiptist í 2 stofur, 2 svefnherb., eldhús og baö. Sér hiti og sér inngangur. Álfhólsvegur 4ra herb. 100 fm. góö íbúö á jaröhæö. Mávahlíö 3ja—4ra herb. góö risíbúö. Hvassaleiti 4ra herb. 117 fm. góö íbúö í blokk. Bílskúr. Álfaskeiö 4ra herb. góö íbúö á 3. hæö. Vandaðar innréttingar. Bílskúr. Eskihlíö 5 herb. skemmtileg íbúð á 1. hæð. 2 stofur, 3 svefnherb. Köld geymsla á hæöinni. Barmahlíö Góö 127 fm. hæö. 4 svefnherb. Bílskúr. Eicn^ v umBODiDkn LAUGAVEGI 87, S: 13837 l&A&S Heimir Lárusson s. 10399 Ingileifur Bnarsson s. 31361 Ingólfur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl Eskihlíö 3ja herb. 100 ferm. íbúð á 4. hæö, aukaherb. í risi fylgir. Verö 12.5 millj., íbúöin er laus. Bókhlööustígur gamalt timburhús á eignarlóö. Verö 12 millj. Hraunbær 3ja herb. góö íbúö á 3. hæö. Aukaherb. í kjallara fylgir. Verö 14 millj. Einbýlishús og raöhús á byggingastigi. Eignaval s/f Suöurlandsbraut 10 Grétar Haraldsson hrl. Sigurjón Ari Sigurjónsson. Bjarni Jónsson. Símar: 85650 og 85640. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALOIMARS LOGM. J0H.Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. Glæsileg íbúö viö Tjarnarból 6 herb. ný íbúö um 130 ferm. á 1. hæö. Stórar svalir, bílskúrsréttur. Góö sameign. Úrvals íbúö viö Meistaravelli 4ra herb. á 3. hæö 115 ferm. Harðviður, teppi. Stórar svalir. Bílskúrsréttur. Góö íbúö viö Rauöalæk 2ja herb. kjallaraíbúö um 65 ferm. Lítið niðurgrafin. Sér hitaveita, sér inngangur. í timburhúsi í Vesturborginni á hæð 3ja herb. um 75 ferm. endurnýjuö íbúö. sér hitaveita og gott baö. Ennfremur rishæð um 60 ferm. Mikiö endurnýjuö. Sér hitaveita, útsýni.Húsiö er vió Nýlendugötu útb. aöeins 5—5,5 millj. í Vesturborginni óskast góð 3ja—4ra herb. íbúö, ennfremur 4ra herb. íbúðarhæö. Kópavogur Þurfum aö útvega sér hæö, raöhús eöa einbýlishús fyrir fjársterkan kaupanda. Ennfremur óskast góö 3ja—4ra herb. íbúö. Mikil útb. Þurfum aö útvega rúmgott einbýlishús. AIMENNA FASTEIGHASAUN ^UGAVEGM^ÍMA^1150^137Q A A A A A A A A A A AA £/ A <& A A A 26933 Miklabraut 2—3 hb. 70 fm. samp. íb. í kj. Sk. á stærri íb. meó pen. í milligjöf möguieg. Vesturgata Góö 2ja hb. íb. í kj. Verð 6.5—7 m. Hofteigur 2ja hb. íb. í risi. Verð 6.4 m. Eskihlíö Góð 4ra hb. íb. Verð 13.5 m. Nýlendugata 4ra hb. íb. í tvíbýli. Verö 10.5 Barmahlíð 5 hb. 130 fm. sér hæð. Verö 19—20 m. Víðihvammur 3ja hb. sér 12—12.5 m. hæö. Verö Holtagerði 4ra hb. 120 fm. jaröhæö í tvíbýli. Skipti möguleg. Verð A 14—14.5 m. A A Gott parhús. Verö 18.5—19 A m. Á Rauðagertft A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A Bræöraborgarst.; A Parhús 245 fm. samt. Nýtt. * Skiidinganes A Urvalslóö f. einbýlishús 700 $ fm. Teikn. fylgja. A A A Heimas. Daníel 35417 A Friðbert Páll 81814 A A mea ;aðurinn Austurstræti 6 Sími 26933 ÁAAAAAA Knútur Bruun hrl. IS PlshitftM FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Hringbraut 2ja herb. rúmgóö og vönduö íbúö á 2. hæö í steinhúsi við Hringbraut. Laus fljótlega. Asparfell 2ja herb. nýleg og vönduö íbúö á 5. hæö. Svalir. Þvottahús á hæðinni, sér geymsla. Helgi Ólafsson lögg. fasteignasali kvöldsími 21155. Austurbrún Úrvals góð einstaklingsíbúö. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni. Mosfellssveit Einbýlishús og raöhús í smíðum. Furugrund 2ja herb. íbúö um 50 fm. Ný og falleg. Útborgun 6.5 millj. Hverfisgata 4ra herb. íbúð um 100 fm. Útborgun um 7 miljónir. Álfaskeið 4ra herb. íbúð um 105 fm. Útborgun 10 millj. Hverfisgata Hæð og ris í steinhúsi. (Einbýli — tvíbýli). ðtborgun 8.5—9 millj. Vesturberg Raöhús á einni hæö um 135 fm. Útborgun um 15 millj. Seljendur Höfum kaupendur aö 2ja—6 herb. íbúöum, raöhúsum og einbýlishúsum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfiröi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.