Morgunblaðið - 22.08.1978, Síða 22
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Fræðslustarf
Öflug félagasamtök í Reykjavík óska eftir að
ráða mann til fræðslustarfs sem reynir á
sjálfstæö vinnubrögö og hugkvæmni.
Kennaramenntun afar æskileg. Hlutastarf
gæti komiö til greina. Góö laun í boöi fyrir
hæfan starfsmann.
Þeir, sem hafa áhuga á aö fá nánari
upplýsingar, leggi nöfn sín (ásamt heimilis-
fangi og símanúmeri) inn á auglýsingadeild
Morgunblaösins fyrir miövikudagskvöld 30.
ágúst, merkt: „Fræöslustarf — 7718“.
Skrifstofustarf
Óskum aö ráöa stúlku til starfa á skrifstofu
í miöbænum. Vélritun og enskukunnátta
nauösynleg. Hraöritunarkunnátta æskileg.
Þarf aö geta byrjað fljótlega. Góö kjör.
Gjöriö svo vel aö senda tilboö fyrir 30.
ágúst merkt: „Miöbær — 1824“.
Sölumaður
Fasteignasala óskar eftir aö ráöa reyndan
sölumann til starfa. Góöir tekjumöguleikar
og eignaraðild fyrir hæfan aöila.
Meö umsóknir veröur fariö sem algjört
trúnaöarmál. Umsóknir er greini menntun
og fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. fyrir
25. ágúst merkt: „Sölumaður — 7716.“
Ritari
Ritari óskast á lögfræöiskrifstofu hálfan
daginn (eftir hádegi). Góö vélritunar- og
íslenzkukunnátta nauösynleg. Bókhalds-
þekking æskileg. Upplýsingar um aldur og
fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 25. ágúst n.k.
merkt: „Ritari — 7706“.
Atvinna
Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa 'A
daginn (eftir hádegi).
Tilboö skilist á afgreiöslu Mbl. merkt: „Eftir
hádegi — 1827“.
Starfsmann
vantar
sem fyrst til ýmissa starfa. Þarf aö hafa
. bílpróf.
Upplýsingar í síma 26222 f.h.
Elli- og hjúkrunarheimiliö Grund.
®Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar
Dagvistun barna, Fornhaga 8,
Sími 27277
Forstaða skóla-
dagheimilis
Laus er staöa forstöðumanns skóla-
dagheimilisins Auðarstræti 3.
Laun samkvæmt kjarasamningum borgar-
starfsmanna.
Umsóknarfrestur til 1. október.
Umsóknir skilist til skrifstofu Dagvistunar,
Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari uppl.
Trésmiðir
til Grænlands
Fyrirtækiö Eccon í Kaupmannahöfn, óskar
eftir 10 góöum trésmiöum til vinnu á
Grænlandi. Fríar feröir, kostnaöur og
húsnæöi. Góö laun.
Vipsamlega snúiö yöur til:
Engineer
Hemming Quist,
Hótel Sögu.
Viötalstími mánudag kl. 10—12 og 14—20,
þriöjudag kl. 10—12 og 14—20, miöviku-
dag kl. 10—12 og 14—20, fimmtudag kl.
10—12.
Kennarar
Kennara vantar aö grunnskólanum Skaga-
strönd. Æskilegt aö um hjón sé aö ræöa.
Húsnæöi á staönum.
Upplýsingar hjá Dómhildi Jónsdóttur í síma
95-4695 og Elínu Njálsdóttur í síma
95-4674.
Skólanefndin
Atvinna
Óskum eftir aö ráöa til starfa strax einn
mann til vinnu viö viögerðir á steinsteypu.
Unniö er meö nýrri tækni.
Einn mann til aöstoðar viö ofangreint starf.
Umsækjendur vinsamlegast pantiö viötals-
tíma í síma 83499.
Ólafur Kr. Sigurösson HF
Tranavogi 1
fFélagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar
Dagvistun barna, Fornhaga 8,
Sími 27277
Óskum
eftir að ráða
starfsmann
til símavörzlu og vélritunarstarfa á skrifstofu
okkar.
Laun samkvæmt kjarasamningum borgar-
starfsmanna.
Umsóknir skilist til skrifstofunnar, Fornhaga
8, en þar eru veittar nánari uppl.
Skrifstofustörf
Stúlka óskast til skrifstofustarfa. Góö
vélritunarkunnátta nauösynleg.
Söluumboö L.Í.R.
Hólatorgi 2.
Skrifstofustarf
Starfskraft vanan vélritun og meöferö
bókhaldsvéla, vantar nú þegar til starfa á
Bæjarskrifstofuna á Selfossi. Aöeins heils-
dagsvinna kemur til greina.
Umsóknir um starfiö berist fyrir 1.
september n.k.
Nánari uppl. veitir undirritaöur í síma
99-1187 eöa 99-1450.
Bæjarritarinn á Selfossi
Hveragerði
Umboösmaöur óskast til aö annast dreif-
ingu og innheimtu . fyrir Morgunblaöiö í
Hverageröi.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 4114
og afgreiöslunni í Reykjavík í síma 10100.
Htovjgtmirlftfeife
Ólafsvík
Umboðsmaður
óskast
til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir
Morgunblaöiö í Olafsvík.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 6269
og afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100.
Vélstjóri
og maður
vanur vélgæslu
óskast á flutningaskip í millilandasiglingu.
Upplýsingar í síma 29200 á skrifstofutíma
og 15143 á kvöldin.
Bakari eða
aðstoðarmaöur
óskast strax.
Jónsbakarí,
Skaftahlíö 24.
Laus staða
Kennarastarf í raungreinum viö Mennta-
skólann á ísafirði er laust til umsóknar.
Kennslugreinar eru: stæröfræöi, efnaeölis-
fræöi og rafreiknifræöi.
Umsóknarfrestur er til 1. sept. n.k.
Allar nánari upplýsingar veitir skólameistari
í símum 94-3135 og 3599 eöa Menntamála-
ráöuneytiö í Reykjavík.
Skólameistari
Skrifstofumaður
óskast til starfa hjá ríkisendurskoöun í
tolladeild.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, óskast sendar
ríkisendurskoöuninni, Laugavegi 105.
Hárgreiðslu-
sveinn
og nemi óskast á hárgreiöslustofu. Laun og
vinnutími eftir samkomulagi.
Tilboö merkt: „Hár — miöbær 7717“,
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 31. ágúst.
Þorlákshöfn
- lyfjaútsala
Starfskraftur óskast í lyfjaútsölu nú þegar.
Lyfjatæknir eöa vant fólk æskilegt, þó ekki
skilyröi.
Upplýsingar í síma 4197 í dag og næstu
daga.