Morgunblaðið - 22.08.1978, Síða 23

Morgunblaðið - 22.08.1978, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1978 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Selfoss Til sölu gott viölagasjóöshús. Ðílskúr fylgir. Sandgerði Til sölu góö efri hæö í tvíbýlis- húsi. Bílskúr. Grindavík Til sölu góö neðri hæö í tvíbýlishúsi. Ennfremur einbýlis- hús og raöhús. Fullbúin og í smíöum. Keflavík — Njarðvík Okkur vantar nú þegar flestar gerölr fasteigna á söluskrá. Höfum kaupendur á biölista meö góöar útborganir. Eigna- og veröbréfasalan. Hringbraut 90, Keflavík, sími 92-3222. Keflavík Til sölu rúmgóö 3ja herb. íbúö í góöu ástandi ásamt stórum bílskúr. Söluverö 9.8 millj. Útb. 5 millj. 2ja herb. íbúð. Söluverö 5 milij. Útb. 2.5 millj. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Húsgagnaáklœöi á vönduö húsgögn. Falleg níö- sterk og auövelt aö ná úr blettum. Mjög gott verö. Póst- sendum. Opiö frá kl. 1—6. B.G. áklæði, Mávahlíö 39, sími 10644 á kvöldin. Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Brotamálmur Er fluttur aö Ármúla, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta veröi. Staögreiðsla. —v-v-v— IMIÉÉKIlÉtlllMHMMÉ'' Vélritunar- og skriftarskóli Ragnhildar Ásgeirsdóttur, byrj- ar námskeiö fimmtudaginn 24. ágúst. Uppl. í síma 12907, eftir kl. 1. Hilmar Foss lögg. skjalapýð. og dómt. Hafnarstræti 11, sími 14824. Freyjugötu 37, sími 12105. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumenn Kersten og Enar Ohlson tala í síöasta sinn. Sumarferð Fríkirkjusöfnuöurinn í Hafnar- firöi fer í sína árlegu sumarferö n.k. sunnudag 27. ágúst 1978. Hlítt veröur á messu í Þingvalla- kirkju og síöan ekið um ná- grenniö. Lagt veröur af stað frá Fríkirkj- unni kl. 12.30. Uppl. í símum 50303, 53036 og 51809. Feröanefndin. Í 'Al UTIVISTARFERÐIR Föstud. 25/8 kl. 20.00 Hvanngil — Emstrur — Skaftártunga, hringferö aö fjallabaki, fararstjóri Þorleifur Guömundsson. Aöalbláberjaferö til Húsavíkur 1.—3. sept. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a sími 14606. RÓSARKROSSREGLAN ...V ATLANTIS PRONAOS Pósthólf 7072, 107 Reykjavík. 0L0UG0TU 3 SÍMAR. 11798 og 19533. Miðvikudagur 24. ágúst. Kl. 08.00. Þórsmörk. Hægt aö dvelja milli feröa. Sumarleyfisferö 31. á. — 3. sept. Noröur fyrir Hofajökut. Ekiö til Hveravalla, síöan noröur fyrir Hofsjökul um Laugafell í Nýja- dal. Suöur Sprengisand. Gist í sæluhúsum. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni símar 19533 — 11798. Útivist. Feröaféiag ísiands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Matvöruverzlun — kjötvinnsla Til sölu er verzlun meö kjöt, matvöru mjólk og brauð. Einnig meö kjötvinnsluaöstööu og 2 reykofna. Tækifæri fyrir kjötiönaöar- mann. Upplýsingar í síma 36374 og 42650. Til sölu er 12 tonna súöbirtur bátur í góöu standi m. nýrri raflögn nýuppgerðri 120 ha Ford-vél 6 stk. vökváknúnar handfærarull- ur, radar og dýptarmælir. Selst á góöu veröi gegn góöri útborgun. Uppl. í síma 12879 á skrifstofutíma. Útgeröarmenn — skipstjórar Skipstjóri vanur nótaveiöum óskar eftir aö komast á síldabát eöa afleysingu á loönu. Uppl. í síma 51689. Lögtök Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskuröi veröa lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgö ríkissjóös, aö átta dögum liönum frá birtingu pessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miöagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framleiösiu, vörugjaldi, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti fyrir apríi, maí, og júní 1978, svo og nýálögöum viöbótum viö söluskatt, lesta-, vita- og skoöunargjöldum af skipum fyrir áriö 1978, skoöunargjaldi og vátryggingaiögjaldi ökumanna fyrir áriö 1978, gjaldföllnum þungaskatti af dísilbifreiöum samkvæmt ökumælum, almennum og sérstökum útflutningsgjöldum, aflatryggingasjóösgjöldum, svo og tryggingaiögjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. 18. ágúst. 1978. Útboð Volti h.f. óskar eftir tilboöum í aö steypa upp verkstæöishús sitt aö Vatnagöröum 10 Reykjavík. Húsiö er allt um 4800 m3 aö stærö og er jarövinnu vegna byggingarinn- ar aö mestu lokið. Verkinu skal lokið fyrir 1. febrúar 1979. Útboösgögn veröa afhent á vinnustofunni Klöpp h.f. Klapparstíg 40, Reykjavík og skal tilboöum skilaö þangaö fyrir kl. 11, föstudaginn 1. september 1978. Volti H.F. I húsnædi í boöi ■MlilililiillilHHIftÉNIIiÉIIIHIiMIMHiÉIÉÉilHiinlíÉilliliiiillliílifiiiifiiifíHffllNIAfliÉIIÉIIIÍIIIIMiiillllllllllllllÉIIIH Verslunarhúsnæði viö aöalgötu í miöborginni til leigu. Um 25 fm. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Miðborg 1971“. Til leigu Til leigu er 110 ferm. skrifstofuhæö samtals 5 herb. nálægt miöbænum. Laus nú þegar. Tilboö sendist Mbl. fyrir 25.8. ’78 merkt: „L — 7678“. Skemmtiferð Hvöt, félag Sjálfstæöiskvenna í Reykjávík efnir til skemmtiferðar laugardaginn 26. ágúst n.k. Lagt veröur af staö kl. 8.00 árdegis frá Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fariö veröur aö Reykholti, staöurinn skoöaöur og síöan snæddur hádegisveröur á sumarhótelinu par. Ekiö í Húsafellsskóg, um Kaldadal og komiö á Þingvöll. Ef veður leyfir veröur stansaö á leiöinni og kveiktur varöeldur. Verð kr. 3.500,- fyrir 12 ára og eldri en kr. 2.300 fyrir börn. Þátttaka tilkynnist í síma 82900, frá kl. 9—18.00 frá mánudegi til fimmtudagskvölds. Sjálfstæðisfólk hér er einstakt tækifæri fyrir einstaklinga og fjölskyldur aö eiga ánægjulegar samverustundir í fögru héraöi. FJÖLMENNID. Stjórnin. Sigurður Friðriks- son útgerðarmaður í Eyjum. — Attræður Ytri-Sólheimar í Mýrdai er eitt, af merkari höfuðbólum á Suður- landi ásamt Seljalandi í Fljóts- hverfi, jafntengdir sögu Mör- tunguættar ættar okkar. Ógleymanleg eru nöfn þeirra, helgir staðir sveipaðir töfraljóma. Þeir einir leita þessara staða, sem vilja viðhalda sögulegu gildi þeirra. Sigurður Friðriksson fv. útgerð- armaður og fv. verkstjóri í Vest- mannaeyjum er fæddur að Ytri-Sólheimum 22. ágúst 1898. Annað barn foreldra sinna frú Þórunnar Sigríðar Oddsdóttur og Friðriks Vigfússonar síðar bónda að Rauðhálsi í Mýrdal, en voru þá í heimili frú Þórdísar Berentsdótt- ur og eiginmanns hennar Vigfúsar óðalsbónda Þórarinssonar. Aðal- starfsvettvangur Sigurðar Frið- rikssonar hefir verið í Vestmanna- eyjum; en þar settist hann að 1920 og bjó til ársins 1973, en býr nú á Stokkseyri. Árið 1926 gekk Sigurður að eiga frú Elísabet Hallgrímsdóttur frá Felli í Mýrdal f. 1905. Þau eiga dæturnar Högnu arkitekt og Móeiði. Sigurður hefir verið heilsu- hraustur alla ævi, og getur með sanni sagt, að lífið hafi verið sigur og guðleg náð, ánægður og sæll, þakklátur forsjóninni. _ En vissu- lega hefir hann þurft að bera ýmislegt böl og mótlæti, en borið með þolgæði og kjarki. Sigurður er og hefir verið eldheitur pólitíkus, hefir sínar ákveðnu skoðanir um þjóðmál. Óeigingjarn maður og hefur óslökkvandi löngun til þess að gjöra öðrum gott. Þeim, sem ekkert þekkja Sigurð, finnst hann ef til vill harður og óþýður, stundum nokkuð stuttur í spuna, ef menn tefja hann, því vinnan er aðal-ástríða hans. Þýður í lund við frændur og vini, fullur af ástríki til þeirra. Innilegustu heillaóskir kæri frændi. Helgi Vigfússon. Líftrygg- ingin réð úrslitum Manila. 20. ágúst — Reuter. YFIRVÖLD á Filipseyjum telja einsýnt að maðurinn. sem hvarf úr farþegaþotu í innanlandsflugi í gær er sprenging varð á salerni aftast í þotunni, hafi sjálfur staðið fyrir sprengingunni. IIa.fi tilgangurinn verið að sjá til þess, að eiginkona hans fengi úthorg- aða líftryggingu. sem hann keypti áður en hann lagði upp í ferðina. Tæplega áttatíu farþegar voru í þotunni og sex manna áhöfn. Tókst flugstjóranum að hemja þotuna og lenda henni stórslysa- laust, en fjórir farþegar urðu fyrir braki og meiddust þeir nokkuð. Sprengjumaðurinn var starfsmað- ur flugmálayfirvalda á Filipseyj- um. Sogaðist hann út við sprenginguna, sem varð er þotan var í 24 þúsund feta hæð. Ummæli Smiths vekjavonir Salishury. — 19. ágúst. — reutor. RÍKISSTJÓRNIR Bretlands og Bandarikjanna hafa lýst ána'gju sinni með ummæli lan Smiths þess efnis. að bráðahirgðastjórn hans sé ekki mótfallin ráðstefnu allra aðila um sjálfsta'ðismál landsins ásamt þátttöku fulltrúa skæruliða. Smith sagði af þessu tilefni, að þess yrði þó að gæta vandlega, að hún spillti ekki þeim árangri sem náðst hefði. Nkomo og Mugabe eru nú í Sambíu, þar sem þeir eiga viðræður við Kaunda forseta um tilhögun slíkrar ráðstefnu. Talið er, að helzta deilumál hugsanlegr- ar ráðstefnu yrði stjórn lögreglu og hers meðan verið væri að koma á meirihlutastjórn blökkumanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.