Morgunblaðið - 22.08.1978, Síða 28

Morgunblaðið - 22.08.1978, Síða 28
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1978 Spáin er fyrir daginn f dag mw HRÚTURINN 21. MARZ-19. APRÍL Það er allt útlit fyrir að þú lendir í cinhvcrjum ástarævin- týrum í kvöld. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Vertu ekki of glaðhlakkalegur við þá sem þú kynnist í dag. Góður vinur kemur í heimsókn i' kvöld. TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Mættu á tilscttum tíma á stefnu- mótið í kvöld. Ef þú gcrir það ckki fer illa fyrir þér. 'uW&l KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLÍ Dagurinn verður skemmtilegur cf þú kærir þig um. Láttu ckki smámistök skemma hann. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Bjartsýni er fyrir öllu í dag. annars verður þú ansi langt niðri. Ilaltu þig heimavið i kvöld. i: MÆRIN ÁGÚST— 22. SEPT. Nú er rétti dagurinn til að framkvæma ýmislegt scm miður hefur farið hcima fyrir. Eí'MI VOGIN W/i^TÁ 23. SEPT.-22. OKT. Dagurinn getur orðið nokkuð skemmtilegur ef þú leggur þig fram. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Góður dagur til að reyna ýmis- lcgt nýtt. Annars staðnar þú fljótlega. álTil BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú sérð lausn vandans blasa við þér ef þú bra lítur í kringum þig. STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Félagsmálin ganga vel í dag og það cr engin hætta á því að þú látir ekki ljós þitt skína. g|É VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú kynnist í dag persónu sem á eftir að hafa mciri áhrif á framtíð þína en þig grunar. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Gerðu hreint fyrir þfnum dyrum í dag og scgðu það sem þér býr í brjósti. X-9 ...06 VIP HÆTTUiU ENGU, EF VIP GETUM SÍP ÚTHVADAM TfcA66 6ERIR ÁKÁ5INA' LJÓSKA TÍBERÍUS KEISARI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.