Morgunblaðið - 29.08.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.08.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1978 í DAG er þriöjudagur 29. ágúst, Höfuðdagur, 241. dag- ur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 03.42 og síð- degisflóð kl. 16.07. Sólarupp- rás í Reykjavík kl. 06.00 og sólarlag kl. 20.56. Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.38 og sólarlag kl. 20.47. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.29 og tungliö í suðri kl. 10.18 (íslandsalmanakiö) Og náðin Drottins vors varð stórmikil með trúnni og kærleikanum, sem veitist fyrir samfélagið við Krist Jesúm. (I. Tím. 1,14.) IKROSSGATA | 1 2 3 4 ■ ’ ■ 6 7 8 9 ■ * 11 ■ 13 14 ■ ■ ’ , ■ 17 LÁRÉTT, - 1 runan, 5 hest, 6 vinna sveitastörf, 9 gælunafn, 10 horðandi. 11 bardagi, 12 flett, 13 milda, 15 iðka, 17 sjá eftir. LÓÐRÉTT, — 1 klukkuás, 2 þröngi, 3 hnöttur, 4 gata í Reykjavík, 7 Dani, 8 ráðsnjöl), 12 vökva. 14 þegar, 16 ending. Lausn síðustu krossgátu. LÁRÉTT. — 2 fnykur, 5 16, 6 undrun, 9 ann, 10 vel, 11 uó, 13 lend, 15 laun, 17 Arnar. LÓÐRÉTT, — 1 flugvél, 2 nón, 3 korn. 4 rán, 7 dallur, 8 unun, 12 ódýr, 14 enn, 16 aa. YNGSTA kynslóðin á Eskifirði brá sér í bæjarferð einn góðviðrisdag fyrir skömmu. Litið var á athafnalífið við höfnina og ekki var annað að sjá en unga fólkinu líkaði starfið, sem þar fór fram. Innan fárra ára verða krakkarnir örugglega farin að leggja hönd á plóginn, framtíðin er þeirra. Með barnahópnum á myndinni eru fóstrurnar fjórar. Myndin er tekin niðri við höfn og í baksýn er hraðfrystihúsið. (Ljósm. Mbl. Ágúst I. Jónsson.) | MIIMMIIMCAI=>S|3wlQl-D Sambands dýravernundar félaga íslands fást á eftir- töldum stöðum: í Reykjavík: Loftið, Skólavörðustíg 4, Versl. Bella, Laugavegi 99, Bókav. Ingibjargar Einars- dóttur, Kleppsv. 150, Flóa- markaöi Sambands dýra- verndunarfélaga íslands Laufásvegi 1, kjallara og í Dýraspítalanum, Víðidal. I Kópavogi: Bókabúðin VEDA, Hamra- borg 5. í Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Á Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. í Vestmannaeyjum: Bókabúðin Heiðarvegi 9. ÞESSIR drengir, Guðjón Arinbjarnarson og Gunnar Már Gunnarsson, hafa nýlega afhent Blindravinafélag- inu rúmlega 2400 krónur er var ágóði af hlutaveltu sem þeir efndu til. ÁPtNAO HEIULA 75 ára er í dag Sigurður Sveinn Sigurjónsson, Jökulgrunni 1. Hann tekur á móti gestum milli kl. 5 og 7 í dag að Aratúni 20, Garða- bæ. SEXTUGUR er í dag, 29. ágúst Lárus Eiðsson húsgagnasmiður Vallartúni 3, Keflavík. Ifráhöpninni I í GÆRMORGUN komu togararnir Ásgeir og Vigri til Reykjavíkurhafnar af veiðum og lönduðu aflanum. í gærdag komu að utan Tungufoss og Háifoss. Selfoss fór, áleiðis til út- landa. Mælifell mun hafa farið á ströndina í gærkvöldi, að lokinni viðgerð. Færeysk- ur togari kom í gær og tók hér veiðarfæri. rFmÉTTIPI_________________[]] í GARÐINUM. í texta undir mynd í Dagbókinni, undir lok júlímánaðar, er skýrt frá gjöf til Dýraspítalans frá þrem telpum, sem efndu til hluta- veltu til ágóða fyrir hann. Söfnuðu þær rúmlega 31500 krónum. Hlutaveltan fór fram í barnaskólanum í Garðinum, og þar eiga þær heima en þær heita: Hildur Vilhelmsdóttir, Guðlaug Sig- urðardóttir og Kristbjörg Eyjólfsdóttir. -------------------------"A Vísa Óli Jó er enn á sjó, alþjóð svong i landi. f austanbrælu á skerjató er ýmsum búinn vandi. En Benedikt er býsna fár beitir öfugt sinni ár, enda veit hann upp á hár hver skiptin verða í sandi. Því aflinn reynist æði smár ok þjóðin óseðjandi. F.H. ___________________________■ KVÖI.D- na-tur ok helKÍdaaaþjónusta apótckanna í lteykjavfk. daaana 25. áKÚst til 31. áKÚst. aó háðum diiKum meðtöldum. verður sem hér seKÍr, í IIOLTS APÓTEKI. — En auk þess er LAOfíAVEGS APÓTEK opið til kl. 22 öll kviild vaktvíkunnar nema sunnudaKskviild. I, l:KN ASTOi I H eru lokaðar á lauKardöKum ok helKÍdiiKum. en ha-Kt er að ná samhandi við la kni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 «k á lauKardöKum írá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeild er lokuó á helKÍdÖKum. Á virkum döKum kl. 8—17 er hæ«t að ná samhandi viö lækni í síma I.EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á fiistudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er I.ÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ug la knaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. íslands er í 11 F.ILSUVERNDARSTÖDINNI á lauKardöKum ok helKÍdöKum kl. 17—18. ÓN/EMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fúlk hafi með sér ónæmisskírteini. HÁLPARSTÖO dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll f Víðidal. Opin alla virka daKn kl. 14 — 19, sími 76620. Eltir lokun er svarað I síma 22621 eða 16597. n u'u/n a ■ inn HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- SJUKRAHUS SPÍTALINN. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. K', 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 tU kl. 16 ok'kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaaa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. A lauKardÖKum ug sunnudöKu.n. kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til ki. 19. HAFN ARBÉÐIR. Alla daKa kl. 14 til 17 ok kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daKa kl. 18.30 til kl. 10.30. LauKardaKa ok sunnudaKa kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. KI. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaua til f(jstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKidöKum. — VfFILSSTAÐIR. DaKleK kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR llafnarfirði. MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. _ g . LANDSBÓK ASAFN ÍSLANDS safnhúsinu S0FN við IlverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19. Útlánssalur (veKna heimalána) kl. 13 — 15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholt.sstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eítir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild salnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. lauKard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGÚM-. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstræti 27. símar aðaisafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla í Þinir holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðír í skipum. heilsuhæium oK stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- »g talbókaþjónusta vlð fatlaða oK sjóndapra. IIOFSV AÍ.I.ASAFN — HofsvallaKötu 16. sími 27610. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. oK fimmtud. kl. 13 — 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju. sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið mánudaKa til föstudsaKa kl. 14 — 21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13-19. , KJARVALSSTADIR — Sýninn á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daKa nema mánudaKa — lauKardaKa oK sunnudaKa frá kl. 14 til 22. — ÞriðjudaKa til föstudaKs 16 til 22. AðKanKur oK sýninKarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og lauKard. kl. 13.30—16. ÁSGItlMSSAFN. BerKstaðastræti 74. er opið aila daKa nema lauKardaKa frá kl. 1.30 til kl. 4. AðKanKur ókejipis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar HnitbjörKum, Opið alla daKa nema mánudaKa kl. 13.30 tll kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánu daKa til föstudaKs frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, cr opið briðiudaKa oK föstudaKa frá kl. 16—19. ÁKBÆJARSAFN. Safnió er opið kl. 13-18 alla daKa nema mánndaKa. — StrætisvaKn. leió 10 frá IIIemmtorKi. Yairninn ekur aó safninu um helKar. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SÍKtún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa oK IauKardaKa kl. 2-4 síðd. ÁRNAGARÐUR. Ilandritasýninií er opin á þriðjudöK- um. fimmtudöKum og lauKardöKum kl. 11—16. nil aaianai/T VAKTÞJÓNUSTA borKar- dILANAVAIV I stofnana svarar alla virka da«a frá kl. 17 síftdeKÍs til kl. 8 árdeiris «k á helKÍdÖKum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Siminn er 27311. Tekið er vió tiikynninxum um bilanir á veitukerfi borKarinnar «k í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sík þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- .ALWNGISHÁTÍÐARNEFNDIN fer til ÞinKvalla í daK. ok með henni þeir Geir Zoega veKamála- stjóri. Sijfíús Einarsson o*r ritari nefndarinnar Jón SÍKurðsson. Ætlar nefndin að vera eystra í tvo da«a. ok athu«a þar ýmisleKt m.a. hvernÍK ha^a skuli hátíðahöldunum. ra'ðuhöldum. siinK o.þvíuml.. hverjar veKahatur þurfi að Kera. hvar búð skuli reisa. ef reist verður ok hvert skuli flytja hús þau. sem þar eru. ef flutt verða. EinnÍK ætlar nefndin að athuKa hinn nýja MosfellsheiðarveK. sem nú er ve'rið að leKKja. Hestamannafél. Fákur hefur farið fram á að laKður verði veKur upp að Ármannsfelli. svo auðvelt verði að halda kappreiðar þar efra. Ætlar nefndin að athuKa hvort það yrði tiltækileKt.** SÍÐASTA SKRÁÐ GENGI f----------------—------- " r n GENGISSKRÁNING NR. 157 - 25. ágúst 1978 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkpidollar 259,80 180,40 1 Sterlingspund 499,30 500,50* 1 Kanadadollar 228,00 228,80* 100 Oanskar krónur 4655,70 4006,50* 100 Norskar krónur 4914,40 4925,80* 100 Saenskar krónur 5814.05 5827,45* 100 Finnsk mörk 6296,70 S311J0* 100 Franskir frankar 5901,90 591530* 100 Belg. frankar 821,35 823,25* 100 Svissn. frankar 15409.2S 15444,85* 100 C.yllini 11898,30 11925,80* 100 V.-Þýzk mörk 12883.70 12913,50* 100 Lírur 30,79 30.88* 100 Austurr. Sch. 1788,65 1792,75* 100 Escudos 567,90 589,20* 100 Pesetar 349^0 350,80* 100 Yen 134,89 135,20* * Br#yting frá síðustu skrántngu. N--------------1--------------> Símsvari vegna gengisskráningar: 22190

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.