Morgunblaðið - 29.08.1978, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 29.08.1978, Blaðsíða 36
 36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1978 raöwiuPÁ Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN 21. MARZ—19. APRÍL SkipuleggAu hlutina vcl áður en þú lætur til skarar skríða. Einher reynir að villa þér sýn. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Dagurinn getur urðið nokkuð erfiður og þú ættir að láta allt nýtt eiga sig. TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Reyndu að hvíla þig í dag. Ekki mun af veita eftir erfiði síðustu daga. igÍX KRABBINN •C9* 21 JÚNÍ-22. JÚLÍ Dagdraumar eru ágætir endrum og eins. En þú mátt ekki láta þar við sitja. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Ef þú hefur í hyggju að fara í ferðalag. þá skaltu athuga þinn gang vel. MÆRIN WŒIl 23. ÁGÚST— 22. SEPT. Vngri kynslóðin mun veita þér mikla ánægju í dag. Gefðu þér góðan ti'ma til að sinna málum hennar. VOGIN 23. SEI>T.-22. OKT. Láttu ekki standa á þér þegar á hólminn er komið. Það þýðir ekki að gefast upp þótt útlitið sé svart. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Félagsmálin taka mikinn tfma í dag og það borgar sig að skipuleggja hlutina vel. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Einhver misskilningur kann að valda deilum heima fyrir f dag. STEINGEITIN 'ZWikS 22. DES,— 19. JAN. Reyndu að fresta óllu sem ekki bráðliggur á. Einbeittu þér sfðan að þvf sem máli skiptir. Sl(fsí VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Smávægileg mistök kunna að hafa ófyrirsjáanlegar afleiðing- ar fyrir þig. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Eyddu ekki um efni fram. enda þótt þér þyki þú eiga mikla peninga f svipinn. TINNI Nu qtnaur qrimð úr hóti! Veppiu rpér nú stray Só/skjÖ/dcjr / ftleikneFur sýn/r rrú Sitt il/a innrati ogs/ap - ar fyr/r! £n vtS m/k/a andanr/M/r/atú, Svastfet- areru ekt/ /iundar ag b/eik/iefur $ka/ dey/a -. ■ X-9 PHIL, HVERMIG SEKK? 8ETUR EKI plO GRUNAR, PIANA. Fleygðu pe.au vegakorti SEM VIP HÖFUM notastvip- ... (3ETTA NÁKVÆMA FJALUGÖWGU- KORT SÝKMR HVERT SM'AATRipi... pAP GÆTI FORÐAO OKKUR FRÁ FýRIRSÁT TRAGGS. Tíberiijs keisari © ALLlR VITA APþESSAf? £ GLIMUI? Eie AdARG /EF&AR. ■ . “ AF HVEf?JL/ FEf? FÓLK AE> a I HOfZFA 'A þ/ER £ ViTANPI pAPf I CAN'TÚETj uihvpon't THAT LITTLE ( TOU CALL REP-HAIREP HER U0 ÖIRLOUTOF CHARUE MY MINP. J BR0(UN?> — Ég get ekki gleymt litlu” rauðhærðu stelpunni. — Hvers vegna reynirðu ekki að ná tali af henni, Kalli. - Ég er hræddur um að hún myndi skella á andlitið á mér. THAT'5 THE 0EAUTY OF CALUN6 HER 0N THE PHONE " ’' ’ ' " ' ' ' -- - . — Eitt eyra er nú ekki allt andlitið! FERDINAND SMÁFÓLK — I>að er einmitt heili kosturinn við að hringja í hana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.