Morgunblaðið - 29.08.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1978
7
Kveöjur vænt-
anlegra sam-
starfsmanna
Væntanlegir sam-
starfsmenn AlÞýöu-
flokksins í vinstri stjórn,
framsóknarmenn og al-
Þýðubandalagsmenn,
vanda albýðuflokks-
mönnum ekki kveðjurnar
í blöðum sínum um helg-
ina. í Tímanum birtist
grein undir dulnefni eftir
Dufgus, Þar sem veitzt er
að Eiði Guðnasyni, al-
Þingismanni, með svo
sérstæðum hætti, að slíkt
er sjaldgæft í sfjórnmála-
skrifum hór og verður
aðeins jafnað til mestu
lágkúru, sem sumir
flokksbræður Eiðs hafa
gert sig seka um í Maða-
skrifum á undanförnum
misserum. En Dufgus,
sem skrifar undir dul-
nefni og Þar af leiðandi á
ábyrgð ritstjóra Tímans,
segir svo um Eið Guðna-
son: „Einhver mesta
meinsemdin í Þessu
Þjóðfólagi er kröfugerð-
arpólitíkin. Það koma
fram margar óeölilegar
og spilltar kröfur og paö
er gengið að of mörgum
slíkum kröfum eins og
t.d. úlpur til handa frétta-
mönnum sjónvarps. Eið-
ur Guðnason hefur verið
meðal hörðustu kröfu-
geröarmanna Þessa
lands. Ég hygg, að Þau
hafi verið fá árin á meðan
hann var fréttamaöur hjá
sjónvarpinu, að laun hans
hafi ekki verið a.m.k.
tvöföld föst laun. Eiður
segir vafalaust, að Þetta
hafi verið sín heilögu
starfskjör, en svo var
ekki. Það er nefnilega
ýmsu hægt að ná fram
með ýtni. Eg hygg t.d., að
ýmsir muni minnast Þess
frá dögum Eiös, Þegar
Þrír fréttamenn á nætur-
vinnukaupi sátu hlið við
hlið til Þess að lesa 20
mín. fréttir. Eftir að Eiður
er horfinn úr Þessum
hópi virðist duga, að Þeir
séu tveir. Og mín skoðun
er reyndar sú, að Það sé
engum einum manni of-
raun að lesa fréttir í 20
mín. sérstaklega Þegar
lesturinn er sífellt sund-
urslitinn með myndum,
Þannig að Þarna mætti
enn spara fé neytandans.
En svona er á margan
hátt hægt aö krækja sér
í aukatekjur, ef menn
skortir ekki kröfuhörk-
una. Undan rifjum Eiðs
Guönasonar mun runnin
sú ósvífnasta og siðspillt-
asta kröfugerð, sem fram
hefur komið hér á landi
og er pá mikið sagt. Það
er krafan um, að frétta-
menn sjónvarps fengju
laun allan sólarhringinn,
ef Þeir væru sendir út
fyrir Reykjavík. Þetta
samsvarar Því, að ef
fréttamaður væri sendur
til útlanda í eina viku
fengi hann greitt í auka-
vinnu á milli 300—400
Þús. kr. auk fæðis og
húsnæðis, jafnvel Þó
engín aukavinna væri
unnin. Ef Þessi krafa
heföi náðst fram í ólög-
legu verkfalli segði Eiður
Guðnason vafalítið, aö
ekki væri við sig að
sakast, Þetta væru
starfskjör."
Langt er nú seilzt til
Þess aö koma höggi á
pólitíska andstæðinga og
verður pað Eiði Guðna-
syni og öðrum Þing-
mönnum AlÞýöuflokks-
ins vafalaust íhugunar-
efni, aö Þessi klausa
birtist undir dulnefni í
málgagni Ólafs Jóhann-
essonar um sömu helgi
og hann situr og vinnur
sem ákafast aö Því að
koma saman ríkisstjórn,
sem Framsóknarflokkur
og AlÞýðuflokkur eiga
aðild að, auk AlÞýðu-
bandalags.
„Þaö er fjar-
stýröur maður
sem þarna
talar“
En alÞýðuflokksmönn-
um eru ekki aðeins vand-
aðar kveðjurnar í Tíman-
um. í Þjóðviljanum birtist
grein eftir Kjartan Ólafs-
son, varaformann Al-
Þýðubandalagsins, sem
undanfarnar vikur hefur
sem ákafast leitað eftir
samstarfi við AlÞýöu-
flokkinn um stjórnar-
myndun. í grein Þessari
fjallar varaformaður Al-
Þýöubandalagsins um af-
stööu AlÞýðuflokksins til
forsætisráðherradóms
Lúðvíks Jósepssonar og
segir Kjartan Ólafsson
m.a.:
Það er fjarstýrður maður I
sem Þarna talar, formað- i
ur AlÞýðuflokksins.
Verkalýðshreyfingin
haföi skipað honum til i
stjórnarmyndunarviðræðna
undir forystu Lúðvíks I
Jósepssonar, og hann lét |
sig hafa að hlýða. En Þá
kom önnur skipun og I
æðri að utan, frá NATO, i
frá BrUssel og frá Wash-
ington. Þeirri skipun varð I
Benedikt Gröndal að |
hlýða, Því Þar er hann
eiðsvarinn... Fyrirmæli I
NATO og Bandaríkjanna |
til Benedikts Gröndals og
félaga hans eru Ijós og I
verða ekki dulin...
Þetta er tónninn, sem f
formaður AlÞýðuflokks- |
ins fær frá hinum sam-
starfsflokknum í væntan- I
legri ríkisstjórn sömu i
helgina og hvaö ákafast
er unnið að Því að koma I
saman ríkisstjórn Al- |
Þýöuflokks, Framsóknar-
flokks og AIÞýöubanda- I
lags. Allt er Þetta um- |
hugsunarefni fyrir Þá al-
Þýöuflokksmenn og I
undirstrikun á Þeirri aug- I
Ijósu staöreynd, að í slíkri
vinstri stjórn yrði um að I
ræða bandalag milli Al- |
Þýðubandalagsins og
Framsóknarflokksins um I
að koma AiÞýöuflokknum |
á kné, en Því til viðbótar
er ástæða til að ítreka I
fyrirspurn sem sett var |
fram í Þessum dálkum
fyrir helgina til forráða- I
manna AlÞýöubanda- |
lagsins, en hún er efnis-
lega á Þá leið, hvernig í I
ósköpunum Þeir geti |
hugsað sér að setjast í
ríkisstjórn meö manni I
sem að Þeirra dómi er |
fjarstýröur frá BrUssel og
Washington?
HEKLAhf
Laugavegi 1 70— 172 — Sími 21240
Solex blöndungar
fyrirliggjandi í ýmsar geröir bifreiöa.
Einnig blöökur í'Zenith blöndunga.
Útvegum blöndunga f flestar geröir
Evrópskra bifreiöa.
Hagstætt verö.
Gamall og slitinn blöndungur sóar bensíni
sá nýi er sparsamur og nýtinn.
Halldór Jónsson, verkfræðingur:
Hvad nú?
„Mamma, er þetta Jörundur?"
sjpurði litla dóttir mín, þegar
Olafur Jóhannesson kom á skjáinn
um daginn.
Það eru víst fleiri en börnin, sem
eiga erfitt með að greina gamanið
frá alvörunni í pólitíkinni, eða því
þólitíkurleysi sem við höfum búið
við nú um alllangt skeið. Bravó
Jörundur!
Að hanga
Gamla, ónýta stjórnin hefur
hangið í stólunum síðan í kosning-
unum í hálfgerðri ólund vegna
beiðni forseta og passað sig á að
aðhafast helst ekkert sem gæti
dregið úr vitleysunni, sem nú
hefur heltekið efnahagslífið.
Helsta lífsmarkið hefur verið, að
brennivínið var hækkað skyndi-
lega og þótti ýmsum sem þetta
vinsældabragð Sjálfstæðisflokks-
ins, eða þess sem eftir er af
honum, hafi verið í stíl við aðra
herkænsku hans í stjórnarathöfn-
um. Vbna nú margir velunnarar
flokksins að hann megi brátt
leysast frá þessarri stjórnar-
umæðu svo hann geti hafið leit að
sjálfum sér og þá með alvarlegum
augum. Hann virðist ekki sækja
gæfu sína í sósíalismann og/eða
félagshyggjuna, eða annað vinstra
dekur, hvað þá stefnuleysi.
Hin nýja tíð
Hinir nýju leiðtogar okkar hafa
boðið mönnum hrís, hver í kapp
við annan. Fjölmiðlastjörnur, gít-
arspilarar, hvítflibbakommar og
hvers kyns gamalreyndir refir
keppast við að útlista fyrir mér og
þér hvernig nú skuli skattheimt,
snuðrað og snapaður hver eyrir
sem þú og ég höfum stolið frá
þjóðinni með eða án verðbólgu.
Þetta fé 2 milljarðar á mánuði
verði notað strax til að mæta
vandanum fram til áramóta „með
niðurgreiðslum, hækkunum, lækk-
unum“ o.s.frv., svo það suðar fyrir
eyrunum á okkur vitleysingunum.
Allt virðist beinast að því, hvernig
eigi að framkvæma vasatilfærslur,
hækka hér, lækka þar. Skyldu
þetta ver spáný snjallræði eða
bara gamlar lummur?
Hver er
stemmningin?
Verður maður almennt var við
bjartsýni og baráttuvilja hjá
fólki? Hugsjónaeldmóð og fram-
kvæmdavilja? Kannski hitti ég
ekki rétt fólk, en mér finnst fólk
harla vonlítið um að nokkuð megi
hamla við vitleysunni. Skuggi
jakans er að verða æ stærri og
ógnþrungnari? Er okkar lýðræðis-
form í rauninni starfhæft? Getur
þjóðfélag okkar fengist við ofbeld-
ishópa?
Mér finnst margir nokkuð dapr-
ir í andanum hvað snertir þessi
mál.
Hvað vill fólkið?
Nú er undirrót flestra hræringa
í þjóðfélaginu óskir fólksins um
bætt kjör. Merkilegt er það því að
nær ekkert heyrist um það frá
stjórnmálamönnunum, hvaða
stefnu beri að taka til þess að
þjóðin megi skapa þau auknu
verðmæti, sem til þess þarf. í stað
Halldór Jónsson.
þessa eru þeirra stóru mál vasatil-
færslur og orðaglamur um fyrir-
komulag skriffinnsku. Gleði hinna
nýju leiðtoga yfir því að vera búnir
að finna syndaselina, þ.e. ranga
starfshætti Alþingis, verðbólguna,
spillt dóms- og embættakerfi,
skattsvikara o.s.frv. o.s.frv., er
slík, að allt annað yfirskyggir.
Skyldu þeir hinir minnast þess, að
það er ekki líklegt til áframhald-
andi vinsælda að vera lélegir
askafyllar, sbr. útreið íhalds og
framsóknar í síðustu kosningum.
Ef frá er talið tímabil í kringum
1968 og sú kreppa, virðist almennt
tómlæti ríkja í landinu um mál-
efni atvinnuveganna, meðan laun-
þegadýrkunin ríður húsum í öllum
flokkum, þó svo einsýnt sé að þeir
geti ekki blómstrað allir í einu á
því dekri. Það sýnist því ekkert
fráleitt uppátæki hjá einhverjum
þeirra að fara að hugsa um
raunverulega uppbyggingastefnu.
Ekki þetta venjulega, „efla ber,
styðja ber, styrkja ber,“ sem
enginn tekur lengur mark á eftir
svikin við iðnaðinn, heldur raun-
veruleg grundvallarstefnumið,
sem þeir standi og falli með. Þá
vissu menn kannski hvað þeir
væru að kjósa. En ef til vill hefur
kjósandinn engan áhuga á þessum
málum, — ennþá, og þá það.
Hvað svo næst?
Hvað skyldi svo eiga að gera
þegar búið verður að skattleggja
fyrirtækin um þessa 2 milljarða á
mánuði, í svo marga mánuði, að
þau geti ekki borgað launþeganum
út? Ef þau hanga til áramóta, þá
skilst manni á Gröndal, að það sé
pláss fyrir minnst sautján slíka á
næsta ári. Ætli eigi þá að lögsækja
þau vegna atvinnuuppsagna?
Hví stofnar verkalýðshreyfingin
ekki til þeirra frystihúsa, sem geta
greitt þetta umdeilda kaup? Nóg
hefur hún fjármagnið til þess.
Hvaða þingmaður er núna að
hugsa meira um það, að auka
atvinnutækifæri mín og þín með
hærra kaupi, frekar en að einblína
á hinn mikla núverandi efnahags-
vanda? Eru þingmennirnir í raun
og veru að reyna að hjálpa okkur
til betra lífs eða er þetta sport?
Hvert stefnum við núna, þegar
markaðskerfið er á undanhaldi og
haftapostulum vex ásmegin?
Hvar er leiðsögn leiðtoganna?
Eða býr sannleikurinn og lífið í
niðurgreiðslum, samdrætti, milli-
færslum, miðstýringu og föstu-
dagsgreinum Vilmundar?
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
VI (íLVSINGA-
SI.MINN KR:
22480