Morgunblaðið - 29.08.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.08.1978, Blaðsíða 11
11 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1978 Doktorsritgerð um loðnidöndun undir forustu Alþýðuflokksins. Þá var öllum Ijós sannleikurinn. Betur væri að menn heföu gert sér grein fyrir þessu fyrr, þannig að ekki heföi verið um sjónarspil í 8 daga að ræöa, dýrmæta daga sem þjóöin haföi ekki efni á að eyða í dekur við kommún- ista. Um þann kafla í stjórnarmyndunar- viðræðum sem fóru fram undir forustu Geirs Hallgrímssonar ætla ég ekki aö fjalla í þessum skrifum mínum, enda Ijóst frá upphafi aö þær gátu ekki tekist, þar sem Alþýðu- flokkurinn gat engan veginn gengið til liös viö þá flokka sem höföu goldiö afhroð í kosningunum. Þáttur Verkamanna- sambands íslands Þegar Verkamannasambandiö skoraöi á Alþýðuflokk og Alþýðu- bandalag aö gera nýja tilraun til myndunar ríkisstjórnar, var staöa Alþýöubandalagsins orðin vægast sagt mjög erfið. Þeir höfðu tapaö áróðursstríðinu við Alþýöuflokkinn um það, hvers vegna fyrri tilraun til myndunar „vinstristjórnar" fór út um þúfur. Almenningur haföi séö í gegnum þann hráskinnaleik er kommúnistar höföu sett á svið, þeir voru aö einangrast. Útflutningsbann Verkamannasam- bandsins haföi misheppnast, Guö- mundur J. haföi hlaupiö á sig, þaö var tilgangslaust aö hafa útflutnings- bann á frystihúsum sem voru að loka hvort sem var, vegna rekstrarerfiö- leika. Einkennilegar aögeröir tveggja forustumanna verkalýðsfélaganna í Vestmannaeyjum og í Siglufiröi voru orðnar að hlátursefni manna um allt land, og einkennilegt en satt, báöir þessir verkalýðsforustumenn yfirlýst- ir stuðningsmenn Alþýöubandalags- ins. Staöa kommanna var afleit. Þegar þessi staöa var Ijós, þá var aö undirlagi Lúðvíks pöntuö þessi beiöni frá Verkamannasambandinu, og hvorugur flokkurinn treysti sér til þess aö synja beiöninni. Og Lúövík fékk umboð til myndunar meirihluta- stjórnar. Kommúnisti forsætisráöherra? Þá var loksins komin sú staöa sem kommarnir gátu vel við unað. Og þá kom í Ijós hvað undir bjó. Allan tímann höföu þeir aðeins haft eitt markmið, aö þeir fengju forustu í næstu ríkisstjórn, þeirra foringi, kommúnistinn Lúðvík Jósepsson, yröi næsti forsætisráöherra íslands. Þaö sem haföi valdið slitum á viðræöunum í fyrri umferöinni, þegar Benedikt Gröndal stjórnaöi, þ.e.a.s. tillögur Alþýöuflokksins og Fram- sóknarflokksins um 15% gengisfell- ingu, að viöurkenna þá staðreynd aö gengiö væri þegar fallið, og kommarnir gerðu að úrslitaatriði í þeim stjórnarmyndunarviðræöum, var nú allt í einu sjálfsagt að samþykkja. Og hvers vegna? Jú, það skyldi öllu fórnaö fyrir þaö að kommúnisti yröi forsætisráöherra í næstu ríkisstjórn íslands. Þegar kommarnir höfðu rennt niöur þeim tillögum sem Alþýöu- flokkurinn haföi lagt til grundvallar í lausn efnahagsmála í fyrri tilrauninni, og m.a. hagfræðingur Alþýðusam- bandsins haföi taliö raunhæfari lausn en óábyrgar tillögur kommanna, þá taldi Lúövík aö kratarnir myndu þá þegar hafa veriö leiddir í þá gildru, aö þeir gætu ekki komist undan því aö sætta sig viö þaö, aö hann yröi forsætisráðherra. Lúövík mis- reiknaði stöðuna Hann skrifaöi flokksstjórn Alþýöu- flokksins bréf, þar sem óskaö var eftir afdráttarlausu svari um þaö, hvort Alþýöuflokkurinn sætti sig ekki viö aö kommarnir heföu forustu í þeirri stjórn er nú væri gerö tilraun til aö mynda. Hann taldi aö Alþýðu- flokksmenn treystu sér ekki til aö neita, sérstaklega með tilliti til þess aö gamli refurinn Óiafur Jóhannes- son, form. Framsóknarflokksins, haföi lýst yfir stuöningi við Lúövík um að hann yrði næsti forsætisráðherra. En nú misreiknaði Lúövík stöðuna. Alþýöuflokksmenn voru nefnilega búnir aö fá sig fullsadda af yfirgangi Lúövíks, og svo hitt, aö sem betur fer, eru flestir alþýöuflokksmenn þeirrar skoöunar, aö þaö komi ekki til greina, aö kommúnisti verði forsætisráöherra á íslandi. Alþýöu- flokkurinn hafnaði því beiöni Lúövíks kurteislega. Svarið var þannig aö þaö tók kommana tvo langa fundi aö ákveöa hvort þaö væri þeim betra eöa verra að meta svarið sem neitun eöa samþykki. Þá er þess aö geta, aö Ólafur Jóhannesson samþykkti ekki Lúövík sem næsta forsætisráðherra, vegna þess aö þaö væri hans ósk, heldur að hann vissi að Alþýðuflokkurinn mundi neyta Lúðvík, og þá var leikurinn hans, að kommarnir myndu ekki samþykkja Benedikt, og þar með væri embættið hans. Þjóðviljinn sýnir sitt rétta andlit Þegar Alþýöuflokkurinn hafði neit- aö aö taka afstöðu til Lúövíks sem forsætisráöherra og hann afsalaö sér forustunni um stjórnarmyndun til forseta íslands, þá svipti Þjóðviljinn af sér sáttahulunni. „NATO setur krötum skilyröi“ — NATO-kratar réöu úrslitum“ — „Frekleg móögun viö þjóöina" — „Vingulsháttur NATO-anna“. Þannig skrifar Þjóöviljinn eftir aö Alþýöuflokkurinn hafnar stjórnarfor- ustu kommúnista. Þaö er að þeirra áiiti NATO sem stöövar þaö að Lúðvík verði forsætisráöherra. Hver skyldi hafa stöövaö kommúnista í því aö samþykkja Benedikt sem for- sætisráöherra fyrr í sumar? Var þaö erlent stórveldi? Var þaö virkilega ánægjuleg tilhugsun, aö næsti for- sætisráöherra á íslandi heföi enga skoöun á því eöa áhuga, þegar gamlir samstarfsmenn og skoðana- bræður hans voru að dæma andófs- menn í Sovétríkjunum til margra ára Síberíuvistar vegna skoöana þeirra? Svo hrópa þessir menn á lýöræöi og segja aö þaö sé brot á lýðræðis- hugsuninni að þeir fái ekki forustu í ríkisstjórn. Sumarið hefur verið lærdómsríkt Það lítur allt út fyrir aö „vinstri- stjórn" undir forustu Ólafs veröi aö veruleika innan skamms tíma, þessir tveir mánuöir sem hafa farið í tilraunir til stjórnarmyndunar, hafa verið þjóöinni dýrir. Það er hins vegar margt sem læra má af þessum tíma, sérstaklega ættu þeir alþingis- menn sem nú setjast á Alþingi í fyrsta sinn og hafa takmarkaöa reynslu í sviptingum á vettvangi íslenskra stjórnmála, að hafa fengið skírnina. Sérstaklega ættu þeir aö hafa í huga, aö ennþá einu sinni hafa kommúnist- ar á íslandi sannað þaö, aö þeir eru til alls vísir, þess vegna veröur aö umgangast þá meö tilliti til fenginnar reynslu. NÝLEGA varði ungur íslending- ur, Ingjaldur Ilannibalsson. doktorsritgerð í iðnaðarverk- fræði við Ríkisháskólann í Ohio í Bandaríkjunum. Ritgerð Ingjalds fjallar um skipulagningu loðnulöndunar á íslandi, þar sem sýnt er fram á, að auka má loðnuafla á vetrarvertíð um allt að 30% ef nýjum aðferðum er beitt við ákvörðun á löndunar- stöðum flotans. Stafar þetta af því, að flotinn eyðir þá mun minni tíma í siglingu frá veiðisvæði til löndunarstaðar og í bið á löndunarstað en verið hefur. Ingjaldur, sem er 26 ára gamall, lauk stúdentsprófi við Mennta- skólann í Reykjavík vorið 1971 og B.S. prófi í eðlisfræði og stærð- fræði frá Háskóla íslands 1974. Hann stundaði síðan framhalds- nám í iðnaðarverkfræði við Ríkis- háskólann í Ohio, þar sem hann lauk M.S. prófi 1975 og doktors- prófi í júní síðastliðnum. Á undanförnum árum hefur Ingjaldur unnið að hagsmuna- málum námsmanna í Banda- ríkjunum og er nú formaður Félags íslenskra námsmanna í Ameríku (FÍNA), Borg í Miklaholtshreppi, 26. ágúst 1978. ÚTFÖR Jónasar Ólafssonar fyrrv. bónda á Jörfa í Kolbeinsstaðahreppi fór fram í dag aö viöstöddu miklu fjölmenni. Mun hún vera með fjöl- mennustu jarðarförum sem þar hafa farið fram um langt skeið. Sóknar- presturinn, sóra Einar Jónsson, flutti fallega og yfirgripsmikla ræöu yfir þessum mæta og vinsæla manni. — Jónas var fæddur að Jörfa 27. apríl 1896 og bjó hann þar frá árinu 1940 en þar áöur bjó hann á Flesjustöðum í sömu sveit. Jónas var eftirminnileg- ur maöur sem vakti á sér athygli hvar sem leiöir hans lágu. Hann var Dr. Ingjaldur Hannibalsson < Ingjaldur hefur verið ráðinn deildarstjóri Tæknideildar Félags íslenskra iðnrekenda, en mun auk þess kenna við verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla íslands. Ingjaldur er fæddur í Reykjavík árið 1951, sonur Hannibals Valdi- marssonar fyrrum ráðherra og Hólmfríðar Ingjaldsdóttur, kennara. íturvaxinn, glaöur í viðmóti, orðhepp- inn og hrókur alls fagnaöar. Hann lét hugsanir sínar í Ijós umbúðalaust og var þaö oft að Jónas kom mönnum í gott skap með hressilegum tilsvör- um og snjöllum ræöum er hann sótti mannfundi. Héraöið, sveitin hans, er svipminni viö fráfall hans, enda sýndi sá mikli fjöldi sem sótti útför hans hversu vinsæll héraóshöföingi hann var í þess orðs bestu merkingu. Eftirlif- andi kona Jónasar er Guöbjörg Hannesdóttir fyrrverandi Ijósmóöir. Þau eiga 4 uppkomin börn. Páll Útför Jónasar Ólafs- sonar bónda á Jörfá og hefur átt fullt í fangi með að lægja öldur í atvinnulífinu allan þann tíma. Ýmsir telja að vcrkalýðshreyfingin í lýðræðis- löndum. eins og til dæmis Bretlandi, sé orðin svo áhrifa- mikil og sterk, að ekki sé unnt að stjórna án þess að hafa hana með í ráðum, og helzt þá þannig að sá stjórnmálaflokk- ur, sem hefur nánust tengsl við hana, sé við völd. Ef þessi sjónarmið eiga við rök að styðjast hvaða horfur telurðu þá á að íhaldsflokknum tækist að stjórna landinu ef kosninga- úrslit yrðu honum í hag? — Brezka verkalýðshreyfing- in hefur breytzt mjög á undan- förnum árum. Hægri sinnuð öfl eru að verða áhrifameiri en áður, og það er rangt að líta á brezku verkalýðshreyfinguna sem samstætt einingarafl. Það eru alls konar hagsmunir, sem þar stangast á, og upp á síðkastið hefur sú skoðun ekki sízt rutt sér til rúms innan verkalýðshreyfingarinnar að launajöfnuður sé í rauninni orðinn alltof mikill. Skóluðum starfsmönnum, eða fólki með einhverja sérþjálfun fer sífellt fjölgandi í þjóðfélaginu og slíkir hópar eru farnir að þrýsta mjög á með kröfum um að störf þeirra séu metin meira en þeirra sem ganga í störf, sem krefjast mjög lítillar eða engrar sérþjálfunar. Fyrir nokkrum árum var launa- jöfnuður hálfgert lausnarorð í verkalýðsbaráttu, en sú stefna virðist vera á undanhaldi. Þetta með öðru gerir það að verkum að innbyrðis togstreita milli starfshópa setur orðið meiri svip á störf verkalýðshreyfing- arinnar en barátta hennar sem slíkrar og kröfugerð á hendur landsstjórninni og atvinnu- vegunum. Meðal annars verður * afleiðingin sú að úr áhrifum hennar dregur á einn ákveðinn flokk, þannig að þetta atriði hefur ekki úrslitaáhrif á hæfni og aðstöðu einstakra stjórn- málaflokka í ríkisstjórn. — Viltu einhverju spá um úrslit kosninganna? — Möguleikarnir eru síbreyti- legir og í Bretlandi skiptir meginmáli hvenær kosningar eru haldnar. Síðasta skoðana- könnun, sem gerð var á fylgi flokkanna, gaf til kynna að Verkamannaflokkurinn hefði um 4% umfram fylgi íhalds- flokksins. Rétt eftir að niður- stöður þessarar könnunar lágu fyrir voru birtar nýjar tölur um atvinnuleysi í landinu. Þá kom í ljós að það hafði aukizt og að 1.6 milljón manna er atvinnu- laus. Hefði könnun farið fram eftir að þessar tölur birtust má fastlega búast við að niðurstað- an hefði orðið á aðra leið að minnsta kosti að mjórra hefði orðið á munum. Eg er ekki fjarri því að yrðu kosningar haldnar nú kæmi upp sú staða að Ihaldsflokkurinn fengi mest fylgi, án þess þó að fá það hreina meirihlutafylgi, sem þarf til að ganga til óháðrar stjórn- armyndunar. Hvort flokkurinn nyti hlutleysis eða jafnvel skilyrts stuðnings Frjálslynda flokksins er svo aftur önnur saga. — Ilvað gerist ef íhalds flokkurinn fer halloka í kosningunum? Yrðu leiðtoga- skipti þá óhjákvæmileg? — Fyrsta skrefið yrði að skilgreina ástæður fyrir tapinu, en leiðtogaskipti að svo komnu máli yrðu ekki nema kosninga- úrslitin yrðu rakin beint til misheppnaðrar forystu. Heldur ekki ef mjög mjótt yrði á munum þannig að kosningar væru fyrirsjáanlegar innan mjög skamms tima. Ef ekki væru líkur á öðrurr kosningum á næstunni og það væri almenn skoðun að forystan stæði ekki í stykkinu þá hæfist darradans- inn heldur betur. — Hver væri þá líklegasta foringjaefnið? — Leiðtogaskipti nú mundu eflaust hafa það í för með sér að Francis Pym tæki við. Hann er áhrifamikill innan flokksins og vinsæll á þeim vettvangi, en ekki mjög þekktur meðal al- mennings. Ég efast um að hann yrði leiðtogi til langframa. Þar er annar maður líklegri, Peter Walker," sem var iðnaðar- og umhverfismálaráðherra í stjórn Heaths. Walker er mjög hæfur maður, og það er útbreidd skoðun í flokknum að hann sé verðandi leiðtogi. Walker kann öðrum betur að draga lærdóma af því sem aðrir segja, án þess þó að snúast eins og þeytispjald í vindi. Hann er framsýnn og hefur lag á að skoða mál af háum sjónarhóli. Hann hefur líka lag á að fá fólk til liðs við sig og láta það vinna fyrir sig. Hann er efnaður og hefur ráð á að borga fólki til að vinna fyrir sig, og er vel heima í ólíkustu málum, eins og til dæmis efnahagsmálum, kynþátta- málum og viðskiptum. — Er Edward Heath búinn að vera í pólitík? — Nei, hann er enn áhrifa- mikill, sérstaklega meðal almennings. Hann hefur þó gert afdrifaríka skyssu, sem brezkir íhaldsmenn munu seint geta fyrirgefið honum. Hann sætti sig ekki við að bíða lægri hlut fyrir nýjum leiðtoga, og þessi staðreynd gerir það að verkum að hann kemur sennilega ekki til greina í ráðherraembætti. Þó verður skortur á reyndu fólki í skuggaráðuneyti Thatchers kannski til þess að hann yrði beðinn um að taka við ráðherra- embætti. En Edward Heath nýtur mikils trausts, kannski ekki sízt fyrir það að hann hafði í sér döngun til að segja óvinsælan sannleika um ástand- ið í efnahagsmálum, skoðun sem síðan átti eftir að koma í ljós að var rétt. Þetta traust, sem Heath nýtur meðal almennings, gerir stuðning hans ómetanleg- an fyrir íhaldsflokkinn, og í kosningabaráttunni framundan verður hans met þungt á vogar- skálunum. Heath mun ekki aðeins koma fram í sínu eigin kjördæmi, heldur um gjörvallt landið, og hefur þannig heitið skilyrðislausum stuðningi sínum við flokksforystuna þrátt fyrir allt sem á undan er gengið, sagði Tony Kerpel í lok samto'-- ins. — \.R- „Thatcher óumdeild meðal forystu- manna brezka íhaldsflokksins” 5„

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.