Morgunblaðið - 29.08.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.08.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1978 31 J atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Starfskraftur óskast til aðstoðar á tannlæknastofu í austurborg- inni, hálfan daginn (e.h.). Umsóknir sendist Mbl. merktar: „T — 3567“. Kennara vantar viö grunnskólann í Þykkvabæ. Upplýsingar- gefur Friörik Magnússon í síma 99-5650 eöa 99-5650 Skólanefndin. Starfsstúlkur óskast í mötuneyti aö Vinnuheimilinu aö Reykja- lundi. Upplýsingar í síma 66200. Stöðvarstjóri meö vélstjóra- eöa véltæknifræðings- menntun óskast viö tilraunarekstur á Reykjanesi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um starfsferil, sendist Undirbúningsfélagi Saltverksmiðju á Reykjanesi h/f, Pósthólf 222, 230 Keflavík, fyrir 10. sept. n.k. Næturvarzla Starfskraftur óskast til ræstinga og nætur- vörzlu. Hálft starf. Unnið fjórar nætur á átta náttar fresti. Umsækjendur leggi nöfn og upplýsingar á afgr. blaösins fyrir 1. sept. merkt: „K — 3903“. Vátryggingafélag óskar aö ráöa starfsmann til almennra skrifstofustarfa, s.s. vélritun, götun og símavörslu. Umsóknir meö uppl. um menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 4. sept. merkt: „Skrifstofustörf 3902“. | raðauglýsingar — raöauglýsingar raöauglýsingar fllfr Sauðárkrókur Til sölu er á Sauöárkróki raöhús í byggingu. Upplýsingar í síma 95-5508. Til leigu er nýtt iönaöar- eöa verzlunarhúsnæöi, 400 m2 á góöum staö í Kópavogi. Fullfrágengiö. Upplýsingar í símum 40394 og 73601. Ibúö óskast Hef veriö beöinn um aö útvega til leigu Fyrirframgreiösla og góö umgengni. Uppl. gefur Agnar Gústafsson, hrL Hafnar- stræti 11, símar 12600 og 21750. Ungt reglusamt par Læknanemi á 3. ári og ísl. nemi á 2. ári óska eftir 2ja herb. íbúö til leigu. Góöri umgengni og skilvísum mánaöargreiöslum heitiö. Einhver fyrirframgreiösla kemur vel til greina. Nánari uppl. má fá í síma 96-23322 Akureyri eftir kl. 7 á kvöldin. Mercedes Benz 250 árg. 70 fallegur einkabíll til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri. Skipti koma til greina. Sími 15014 og 19181. Frá Fósturskóla íslands Námskeið varöandi verknám fósturnema veröur haldið á vegum Fósturskóla íslands dagana, 14. og 15. september n.k. og síöan endurtekiö dagana 22., 23. og 24. septem- ber. Nánari uppl. eru veittar á skrifstofu skólans. Skólastjóri. Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar Innritun í haustönn veröur þriöjudaginn 29. ágúst, miðvikudaginn 30. ágúst og fimmtu- daginn 31. ágúst, kl. 16—19 alla dagana í Hellusundi 7. Mánudaginn 4. september veröur innritaö í húsnæöi Tónskólans viö Fellaskóla kl. 16—19. Námsgjöld greiöist áöur en kennsla hefst, þeim veröur veitt móttaka viö innritun. Nemendur mæti til stundarskrárgerðar fimmtudaginn 7. sept. kl. 17 í Hellusundi 7. Kennsla hefst mánudaginn 11. sept. samkvæmt stundaskrá. Skólastjóri. Prjónakonur Ullarvörumóttaka alla þriöjudaga og fimmtudaga fyrir hádegi. Benco, Bolholti 4, sími 21945. Aðvörun um stöðvun atvinnu- rekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 10, 22. mars 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt fyrir apríl, maí og júní 1978 og ný-álagöan söluskatt frá fyrri tíma stöövaöur, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir sem vilja komast hjá stöövun, veröa aö gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar viö Tryggvagötu. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 24. ágúst 1978. Hótel Stykkishólmur auglýsir sértilboö frá 1. sept. 20% afsláttur fyrir gistingu í 3 daga, og 30% fyrir gistingu í viku og 15% afsláttur af veitingum. Leiðrétting I greininni „Aðvörun" eftir undirritaðan, í Mbl. 26. þ.m,, hefur prentvillupúkinn verið sérlega athafnasamur. Vil ég hérmeð leiðrétta nokkrar prentvillur, sem ég hef tekið eftir: „ ... verið að stríða við að boða ögn af þekkingu...“, o.s.frv., les: ...verið að stríða við að troða ögn af þekkingu ... “, o.s.frv. — þá á ekki að standa „Karvelín“, heldur „Karvelíu“. Ennfremur hafði ég ekki skrifað „Karvelsunga“. Þar átti að standa „Karvelunga“ „Þegar „Karvelar“ eru komnir í meirihluta, o.s.frv. Hér á auðvitað að standa „karvelar“, (þ.a.s. með litlum staf, þar sem hér er um að ræða það fyrirbæri, að sérnafn verður samheiti, sbr. t.a.m. hlið- stætt dæmi, þegar sérnafnið „Geysir“ verður alþjóðlegt sam- heiti í merkingunni ,,goshver“). „ ... sem nú er alls ráðandi í Karvelin“. — Les: „ ... í Karvelíu“. — En í „Karvelín er þó... “, o.s.frv. Les: „En í Karvelíu er þó!.. “, o.s.frv. „ ... brautryðjandi í skólamál- um Djúpsmanna.“ „ — Les: „ ... brautryðjandi í skólamálum Djúppianna.“ — „ ... Karvelar“, o.s.frv. — Les: „... verða karvelar ..." a.s.frv. Hér á að rita orðið „karvelar“ með litlum staf af sömu ástæðu og fyrr greinir. — Hér er mikil háski... “, o.s.frv. — Les: „Hér er mikill háski... “, o.s.frv. „ ... að kjósendur þar skildu ... “, o.s.frv. — Les: „ ... að kjósendur þar skyldu ... “, o.s.frv. Loks vil ég ekki láta hjá líða að taka skýrt fram, að ummæli Björns magisters Bjarnasonar frá Steinnesi, sem vitnað er í, í grein minni, mega menn ekki taka of bókstaflega, einkum þegar hann sagðist hafa verið að stríða við að troða ögn af þekkingu í hausinn á idjótum. Hafa verður í huga öll atvik, er Birni hrutu þessi orð af vörum. Gagnkvæm virðing hefur jafnan ríkt með Birni og nemendum hans. Björn var um langt skeið, sem kunnugt er, einn virtasti og bezti enskukennari hérlendis, enda þjóðkunnur fyrir kennslustörf sín við ýmsa skóia, m.a. Verzlunar- skóla Islands, auk þess sem hann kenndi lengi ensku við Ríkisút- varpið, hvarvetna við mikinn og góðan orðstír. Nemendur Björns skipta því nú orðið hundruðum, og í þeim hópi eru sumir hinna beztu enskumanna landsins. En Björn er einnig alkunnur fyrir að vera fljótur að koma fyrir sig orði. Og hann lætur engan eiga neitt hjá sér, ef því er að skipta. Jón Gíslason. Október for- lagið gefur út 3 bæklinga OKTÓBER-forlagið hefur nýlega sent frá sér þrjá bæklinga: 1. „Fræðikenning og starf byltingarinnar“. Ritstjórnargrein Zeri í Popullit (Raddar alþýðunn- ar), málgangs Flokks vinnunnar, Albaníu, 7. júlí 1977. 2. „Kenning Maós formanns um að greina milli þriggja heima er mikilvægt framlag til marz-lenínismans". Ritstjórnar- grein Dagblaðs Alþýðunnar í Peking 1. nóvember 1977. 3. Bráðabirgðalög 1. Verkalýðs- og baráttusöngvar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.