Morgunblaðið - 29.08.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.08.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1978 9 Faxatún 133 ferm. — einbýli Húsiö er timburhús og skiptist í 2 stofur (parket), húsbóndaherb., 3 svefnherbergi á sér gangi, baöherbergi. Gestasnyrting. Bílskúrsplata komin. Verö 20 M. Útb. 14. Skaftahlíö 4ra herb — ca 100 ferm. íbúðin er í kjallara í fjórbýlishúsi. 2 stofur, 2 svefnherbergi. Stofunum hefur veriö skipt og er önnur notuð sem 3ja svefnherb. Eidhús meö borökrók og máluðum innréttingum. Baöherbergi og góöar geymslur. Verö um 13 M. Vesturberg 2ja herb — 70 ferm. Á 1. hæö (yfir jaröhæö) í 3ja hæöa fjölbýlishúsh. afar björt og falleg íbúö meö góöum innréttingum og miklu skápa- plássi. Góö sameign. Gott útsýni. Laus strax, verð 11 M. Útb. 7,5 M. Háaleitisbraut 4—5 herb. ca 120 ferm. íbúöin sem er á 4. hæö í fjölbýlishúsi, skiptist í 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherbergi, eldhús meö borðkrók, baöherbergi flísalagt meö lögn fyrir þvottavél og þurrkara. Geymsla á hæöinni og í kj. Suöur svalir. Verð um 18 M. Fífusel 4ra herb + herb. í kj. íbúöin sem er um 100 fermetrar aö stærö skiptist í stofu, 3 svefnherbergi, þvotta og vinnuherbergi, eldhús meö bráðabirgöa- innréttingu. Herbergi í kjallara fylgir. Bílskýli. Verð um 14 M. Vesturbær 3 herb. + bílskúr 2 íbúöir í nýju fjórbýlishúsi, báöum fylgja bílskúrar meö sjálfvirkum huröaopnurum. íbúöirnar eru fullgerðar svo og sameign. íbúöirnar eru á 1. og 2. hæö. Verð 17 M og 18 M. Vesturbær Raðhús í smíðum Á 3 hæöum í gamla vesturbænum, + kjallari, rúmlega tilbúiö undir tréverk. Heildar gólfflötur yfir 200 ferm. Tvennar svalir. Útb. 20—25 M. Njálsgata 3ja herbergja Ca. 95 ferm. íbúð á 2. hæö í 15—20 ára steinhúsi. Ein stofa og 2 svefnherbergi m.m. Sérhiti. Útb. ca. 8.5 M. Kvisthagi 3ja herbergja — 11,8 millj. Rúmgóö kjallaraíbúö aö grunnfleti ca. 85 ferm. Stór stofa, 2 svefnherbergi, eldhús búr, baðherb. Laus í okt. Sér hiti. Hörgshlíð 3ja herb — 80 ferm. íbúöin er staðsett á jaröhæð í fjórbýlis- húsi og skiptist í stofu, 2 svefnherbergi, baöherb., eldhús m. borökrók, þvottahús viö hliö íbúöar, mikið skápapláss í íbúöinni Verö 12,5 — 13 M. Hofteígur 4ra herbergja íbúöin sem lítur sérlega vel út, er á miöhæö í 3býlishúsi ca. 100 ferm. Útveggir múrhúöaöir. 1 rúmgóö stofa og 3 svefnherbergi meö skápum m.m. Bílskúrsréttur. Útb: ca. 10 millj. Atli Vagnsson lögf'r. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM: 38874 Heimasími Sölum. 38874. 25590 21682 3ja herbergja Þverbrekku Kóp. íbúöin er á 1. hæö ca 70 fm. Verð 11 millj., útb. 7,5 3ja herbergja Álfaskelö. íbúðin er á 1. hæð va 90 ferm. Verð 12 millj., útb. 8 millj. 3ja herbergja Hlíðarv. Kóp. íbúðin er á efri hæð ca 80 ferm. Verð 10 millj. Útb. 7 millj. 4—5 herbergja Laufvangi Hafn. íbúðin er á 3ju hæð ca 118 ferm. Verð 18 millj., útb. 13 millj. Eínbýlishús Barrholt Mosf.sv. Húsiö er á einni hæð ca 138 ferm, auk bílgeymslu ca 46 ferm. Selst fokhelt. Afhending fljótlega. Verð 13 millj., útb. samkomulag. Fasteignasala Nýja Bíó húsinu. Jón Rafnar h. 52844, . Guðmundur Þóróarson hdl. 26600 Ásbraut 4ra herb. 102 fm íbúð (endi) á 4. hæð í blokk. Mjög snyrtileg íbúð. Verð: 14.0 millj. útb.: 9.5 millj. Austurberg 4ra herb. ca 100 fm íbúð á 3ju hæð í blokk. Mjög snyrtileg góð íbúð. Fokheldur bílskúr fylgir. Verð: 16.0 millj. Útb. 10.0 Austurbrún 4ra herb. ca 100 fm íbúð á jarðhæö í þríbýlishúsi. Sér inngangur. Laus nú þegar. Verð: 13.5 millj. Útb. 8.5 millj. Blesugróf 2ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi á jarðhæð. Steinsteypt. Sér inn- gangur. Sér hiti. Snotur íbúð. Verð 6.0. Útb.: 4.0 millj. Efstihjalli 2ja herb. ca 55 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Nýleg en ekki alveg fullgerð íbúð. Verð: 10.0 millj. Útb.: 7.0 millj. Eyjabakki 4ra herb. íbúö á 1. hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúðinni. Gott útsýni. Laus næstu daga. Hugsanleg skipti á 2ja herb. íbúð. Verð: 15.0 millj. Útb.: 10.0 millj. Glaðheimar 4ra herb. ca 110 fm íbúð á þakhæö í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Tvennar mjög stórar svalir. Verð: 18.0 millj. Hringbraut 2ja herb. ca 64 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.0 — 6.5 millj. Laus fljótlega. Hrafnhólar 5 herb. ca 120 fm endaíbúð á 7. hæð (efstu) í háhýsi. Bílskúr fylgir. Verð: 16.0—17.0 millj. Jörfabakki 4ra herb. ca 100 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Herb. í kjallara fylgir. Verð 15.0 millj. útb.: 10.0 millj. Kársnesbraut 3ja herb. ca 75 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Verð: aðeins 10.8 millj. Útb.: 7.5 millj. Við Landspítalann 4ra herb. ca 100 fm íbúð á T. hæð í sambyggingu. Herb. í risi fylgir. ibúöin er í mjög góðu ástandi. Allar nánari upplýsing- ar á skrlfstotunni. Kleppsvegur 4ra herb. um 105 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Suður svalir. Ný eldhúsinnrétting. Nýtt tvöfalt verksmiðjugler. Falleg, vönduð íbúð. Verð: 15.5 millj. útb.: 10.0—10.5 millj. Miðtún 3ja herb. ca 75 fm íbúð (sam- þykkt) í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Verð: 8.5—9.0 millj. Útb.: 5.5—6.0 millj. Seljabraut 4ra herb. ca 110 fm íbúð (endi) á 1. hæO í blokk. Suöur svalir. Hálfbyggt bílskýli fylgir. Verð: 14.5— 15.0 millj. Útb.: 9.5— 10.0 millj. Suöurgata 4ra—5 herb. ca 117 fm enda- íbúð á 2. hæð í nýlegri blokk. Þvottaherb. og búr í íbúðinni. Bílskúrsréttur. Falleq, vönduö velumgengin íbúð. Verð: 18.0—18.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) slmi 26600 Ragnar Tómasson. Eyjabakki 2ja herb. 67 fm íbúð á 1. hæð. Verð 9,5—10 millj. Útb. 7,5 millj. Hvassaleiti 2ja herb. rúmgóð 76 fm íbúð á hæö í fjölbýlishúsi, bílskúr fyigir. Rauðilækur 90 fm 3ja herb. jarðhæð í fjórbýlishúsi. Rúmgóö íbúö í góðu standi. Óskaö er eftir skiptum á stærri eign, má þarfnast lagfæringar. Holtsgata 3ja herb. rúmgóð 90 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Verð 12 mUlj. Útb. 8 millj. Glaðheimar 4ra herb. rúml. 100 fm íbúö á efstu hæö í fjórbýlishúsi. Tvennar svalir, útsýni. Kársnesbraut Kóp. 4ra herb. 110 fm íbúð á efri hæö í fjórbýlishúsi. Ný vönduö íbúð. Bílskúr fylgir. Verð 16,5 millj. Útb. 12 millj. Laugavegur Járnklætt timburhús (parhús) ca 60 fm á 310 fm eignarlóð. Góð 3ja herb. íbúð á hæð, geymslur í kjallara. Heiðarbrún Hveragerði Fokhelt einbýlishús 132 fm. Teikningar á skrifstofu. Verð 8—8,5 millj. Sérverslun í miðborginni Til sölu sérverslun með barna- fatnaö í góöu verslunarhúsi. Upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Vantar einstaklings eöa 2ja herb. íbúð, helst í háhýsi, fyrir traustan kaupanda, góö út- borgun, eöa skipti á 3ja herb. íbúö. Sölustj. Bjarni Ólafsson Gísli B. Garöarsson hdl., Fasteignasalan REIN Klapparstíg 25—27. Símar: 1 67 67 Til Solu 1 67 68 Kvöldsími 35872 Glæsilegt einbýlishús viö Selvogsgrunn 170 ferm. á einni hæö. Skipti á minna einbýllshúsl koma til greina. 5 herb. íbúö á tveim hæðum við Asparfell. Uppi: 4 svefnherb., bað og þvottahús. Niðri: stofa, eldhús og snyrting. Bílskúr. Skiþti koma til greina á minni íbúð. Laus strax. 5 herb. íbúð ásamt 2 herb. í risi í steinhúsi við Grettisgötu. Eign í góðu standi. Verð 16,5 millj. Útb. 11,5—12 millj. Sólvallagata 4ra herb. íbúð á 1. hæð ca. 106 ferm. Góðir gluggar. Verð 14,5 millj. Útb. 9—10 millj. 3ja herb. íbúö á 1. hæð í steinhúsi við Grettisgötu, aliur kjallari fylgir, mætti nota fyrir allskonar föndur. Verð 11,5 millj. útb. 8 millj. 2ja herb. kjallaraíbúð í Laugarnesl í mjög góöu standi. Sér inngangur, sér lóð. Ósamþykkt. Hella Fokhelt einbýlishús, ca. 134 ferm. Bílskúrsréttur, glerjaö. Verð 6 millj. Útb. samkomulag. EinarSíguiuðon.hrt Ingólfsstræti4, Vfe Einbýlishús í Kópavogi sunnanverðum Höfum til sölu 185 fm einbýlis- hús í sunnanverðum Kópavogi. Bílskúr. Falleg ræktuð lóð. Mikið útsýni. Allar nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Raðhús við Engjasel Höfum fengiö til sölu tvö saml. raöhús við Engjasel. Samtals að grunnfleti 185 fm. Bílastæði í bílhúsi fylgja. Húsin ath. u. trév. og máln. í feb. 1979. Teikn á skrifstofunni Við Melhaga 4ra herb. 100 fm góð risíbúð. Geymsluris yfir íbúðinni. Útb. 9 millj. í Hlíðunum 4ra herb. 100 fm góð kjallara- íbúð. Útb. 7,5—8 millj. Við Leifsgötu 3ja—4ra herb. vönduð íbúð á 4. hæð. Geymsluris m. vinnu- aöstööu. Útb. 10 millj. Við Ljósheima 4ra herb. íbúð á 8. hæð. Tvöf. verksmiðjugler. Bílskúrsréttur. Útb. 9 millj. Viö Leirubakka 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð. Æskileg útborgun 12 millj. Við Blöndubakka 3ja herb. vönduð íbúö á 2. hæð. Herb. í kjallara fylgir. Parket, flísalagt bað og allar innréttingar mjög vandaðar. Laus 1. okt. n.k. Útb. 9 millj. Við Hraunbæ 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Herb. í kj. fylgir. Útb. 9 m. Við Bírkimel 2ja—3ja herb. 70 fm góð íbúð á 5. hæð. Stórar svalir fyrir allri íbúðinni. Stórkostlegt útsýni. Tílboö óskast. Við Búðargerði 2ja herb. góð íbúð á 1. hæð í nýlegu sambýlishúsi. Æskileg útb. 9,5 millj. Við Vesturberg 2ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð (m. svölum). Útb. 6,5—7 millj. Skipti á 3ja herb. íbúð í neðra Breiðholti eða Vesturbænum. Skrifstofuhæðir við Suðurlandsbraut Höfum fengið til sölu tvær 596 fm skrifstofuhæöir við Suður- landsbraut. Hæðirnar afhend- ast u. trév. og máln. í júlí 1979. Teikn. og allar uppl. á skrifstofunni. Skrifstofuhúsnæði — íbúð við Hverfisgötu Höfum til sölu 3 herb. m. snyrtingu og eldhúsi. Húsnæð- iö sem er nýstandsett hentar vel fyrir skrifstofur. Allir veggir í herb. ný viðarklæddir, ný teppi á gólfum, eldhús óg bað nýstandsett. Laust nú þegar. Útb. 6,5—7 milli. Húseign við Laugaveg Gott einbýlishús úr timbri á 550 ferm eignarlóð. Byggingarrétt- ur. Æskileg útb. 30 millj. Skrifstofuhúsnæði við Hverfisgötu Höfum fengiö til sölu 110 fm gott skrifstofuhúsnæði á 3. hæö í steinhúsi. Útb. 8,5 millj. Laust fljótlega. EionfimiÐLunin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 S4hntjórt Sverrir Kristinsson Sigurður Útason hrl. EIGMASALAM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Kársnesbraut 2ja herbergja jarðhæð. íbúðin er um 60 ferm. og öll í ágætu ástandi. Sér hiti. Stór ræktuð lóð. Kríuhólar Nýleg 2ja herbergja tbúð í háhýsi. Vönduð og snyrtileg íbúð. Hafnarfjörður 4ra herbergja íbúðarhæð í eldra steinhúsi sem stendur við lækinn. Hæðin er öll mikið endurnýjuð. Skemmtilegt umhverfi. 2ja og 3ja herbergja í smíðum í fossvogsdalnum (Kópavogs- megin). íbúðir þessar seljast tilbúnar undir tréverk og máln- ingu með fullfrágenginni sam- eign og á föstu veröi (ekki vísitölutryggt). Beðið eftir hús- næöismálalánum. 3ja her- bergja íbúðunum tylgja auka- herbergi í kjallara hússins. Arnarhraun 4ra—5 herbergja ca. 120 ferm. endaíbúö á 2. hæð. Sér hiti. Bílskúrsréttindi fylgja. Klapparstígur Tvær 2ja herbergja og ein 3ja herbergja íbúö í sama húsi. íbúðirnar eru í vönduðu stein- húsi og þurfa tvær þeirra lítilsháttar lagfæringar við, en ein íbúðin er öll ný endurbyggð og sérlega vönduð. íbúöirnar seljast saman eða sín í hvoru lagi. EIGMASALAM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Simi 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson Árbæjarhverfi: Hraunbær: 3ja herb. mjög rúmgóð íbúð á 2. hæð (miðhæð). Tvennar svalir. Mikið útsýni. Rúmgott eldhús m/ vandaðri innréttingu. Rúmgott baöherbergi m/ lögn f. þvottavél og stórum glugga. Mjög vel staösett íbúð. Verð 13,0 millj. Hlíðahverfi: Mávahlíð: 3ja herb. góð rishæð m/ sérhita. Verð 10,5 — 11,0 millj. Barmahlíð: 4ra—5 herb. sérhæö m/ bíl- skúr. Allt sér. Verð 18,0 — 19,5 miltj. Breiðholt: Einbýlishús í smíðum. Teikn. og frekari upplýs. á skrifstofunni. 3ja herb. rúmgóð íbúð á 1. hæð til sölu í skiptum fyrir minni íbúö. 4ra—5 herb. mjög góð íbúð til sölu í skiptum fyrir stærri eign á góðum stað í Rvík. Kjöreign sf. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 Raðhús til sölu Tvö fokheld raöhús í smíðum í Mosfellssveit. Annaö húsið er ca. 140 ferm á tveim hæöum en hitt ca. 187 ferm á tveim hæöum. Upplýsingar í símum 32479 og 66465.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.