Morgunblaðið - 29.08.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.08.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hveragerði Umboðsmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Hveragerði. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 4114 og afgreiöslunni í Reykjavík í síma 10100. Blaðburðarfólk óskast í Garðabæ Lindarflöt — Hagaflöt — Garöaflöt — Markarflöt og Sunnuflöt. Upplýsingar í síma 44146. |lí:ðy$iwMia!>f$> Ólafsvík Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Olafsvík. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 6269 og afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. |Wií>ir0iiwl>W>íl> Unglingur óskast til léttra sendistarfa í vetur, helzt allan daginn. Davíö S. Jónsson & Co h.f., heildverslun, Þingholtsstræti 18. Lifandi starf Óskum eftir aö ráöa mann eöa konu til skrifstofustarfa. Þarf aö hafa gott vald á ensku og bókhaldi. Georg Ámundason, Suöurlandsbraut 10, sími 81180. íþróttakennara vantar aö grunnskóla Ólafsvíkur. Upplýsingar hjá skólastjóra, sími 93-6293. Ölgerðin Egill Skallagrímsson óskar aö ráöa starfsfólk til verksmiöju- starfa. Upplýsingar gefur Gísli Svanbergsson verkstjóri. Get tekið að mér vinnu úti sem inni, í gömlu sem nýju húsnæöi, strax. Sími 20367 og 43092. Trésmíöameistari. Skrifstofustarf Heildverslun óskar aö ráöa starfskraft til skrifstofustarfa, tollútreikninga o.fl. Góö vélritunarkunnátta nauðsynleg. Verslunarskólamenntun æskileg. Tilboö meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Skrifstofustarf — 1831“. Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa. Upplýsingar ekki í síma. Hverfiprent, Skeifunni 4. Viðskipta- fræðingur Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa viöskiptafræöing til starfa á fjármála- og rekstrarsviöi. Góö enskukunn- átta nauösynleg, starfsreynsla æskileg. Miklir framtíöarmöguleikar og góö laun í boði. Umsækjendur leggi nöfn sín inn á augl. deild. Mbl. fyrir 5. sept. n.k. merkt: „Skrifstofustjórn — 1836.“ Verslunarstjóri Óskum eftir starfsmanni í stööu verslunar- stjóra viö Kaupfélag Önfirðinga. Sjálfstætt starf. Húsnæöi á staönum. Starfsreynsla og/ eöa verslunarmenntun æskileg. Nánari upplýsingar í síma 94-7708. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 1. sept. n.k. til Kaupfélags Önfiröinga, Flateyri. Afgreiðslufólk Vantar strax í ísbúö. Umsækjendur sendi nöfn sín meö helstu upplýsingum til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 1. sept. merkt: „ísbúö — 7724“. Fóstra eöa kennari (á yngra barnastigi) óskast til starfa hálfan daginn á foreldradagheimili frá 1. september. Upplýsingar í síma 71300. Krógasel, Hábæ 28. Starfsmaður óskast Mennta- eöa verslunarskólapróf áskiliö. Upplýsingar ekki veittar í s/ma. Bílasalan Braut, Skeifunni 11. Bókaútgáfa í Reykjavík vill ráöa starfskraft á skrifstofu frá og meö 1. október n.k. Hálfsdags starf kemur til greina. Aöalverksviö er sölumennska og dreifing, auk annarra tilfallandi starfa svo sem prófarkalesturs. Laun samkvæmt samkomulagi. Uppl. um fyrri störf sendist blaöinu merkt: „Bókaútgáfa — 3565“. Ritari óskast á lögmannsstofu Ritari óskast til starfa á lögmannsstofu í austurborginni, vinnutími eftir hádegi. Nauösynlegt er, aö umsækjendur hafi góöa vélritunarkunnáttu og gott vald á íslenzkri tungu. Æskilegt er, aö viökomandi geti hafið starf sem fyrst. Fariö er meö umsóknir sem trúnaöarmál og öllum umsóknum er svaraö. Umsóknir, merktar: „Lögmannsstofa — 1835“ óskast sendar Morgunblaöinu í síöasta lagi 1. sept. n.k. Garðyrkjustarf Dugandi, reyndur garöyrkjumaöur óskast á garöyrkjustöö um 80 km frá Reykjavík, sérgrein blómarækt. Góö kjör. Nýtt íbúöarhús fylgir. Upplýsingar í síma 84610 eöa 26611. Auglýsinga- teiknari óskast til starfa á auglýsingastofu, hálfan eöa allan daginn. Viökomandi þarf aö hafa einhverja starfs- reynslu og geta hafiö störf sem fyrst. Upplýsingar um starfsreynslu og annaö er viökomandi vill taka fram, sendist blaöinu merkt: „Auglýsingateiknari — 1785.“ / Ritari Stórt þjónustufyrirtæki í austurborginni óskar eftir aö ráöa ritara nú þegar. Um er aö ræöa hálfsdagsstarf fyrir hádegi. Góö vélritunar- og íslenskukunnátta nauösynleg. Enskukunnátta og nokkur þjálfun í meöferö reiknivéla æskileg. Vistleg húsakynni og góö starfsaöstaöa. Umsóknum ásamt uppl. um menntun, aldur og fyrri störf skal skila í afgr. Mbl. fyrir föstudaginn 1. sept. 1978 merktum: „Ritari — 3904.“ London Fæöi og húsnæöi fæst hjá íslenskri fjölskyldu í London gegn heimilisaöstoö. Tilvaliö fyrir námsmanneskju. Upplýsingar í síma 75884. Fóstru vantar aö leikskólanum Kópahvoli viö Bjarnhólastíg. Upplýsingar í síma 40120 milli kl. 1 og 2 á daginn. Forstöðukona. Ólafsvík — leikskóli Viljum ráöa fóstru nú þegar til starfa í nýja leikskólanum í Ólafsvík. Upplýsingar gefur forstööukonan í síma 93-6160. Oddviti Ólafsvíkurhrepps, sími 93-6153.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.