Morgunblaðið - 29.08.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.08.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1978 83000 Vlð Krummahóla Ný 3ja herb. íbúö 106 ferm. á 2. hæö. Laus strax. I Fasteignaúrvaliö Undir tréverk Stórar 3ja herb. íbúðir Til sölu eru stórar 3ja herb. íbúöir í háhýsi í Hólahverfinu í Breiöholti III. íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsiö frágengiö aö utan og sameign inni fullgerö, þar á meðal lyfta. Húsiö er núna fokhelt og veriö aö ganga frá miöstöö og gleri. í húsinu er húsvaröaríbúö og fylgir hún fullgerö svo og 2 stór leikherbergi fyrir börn, meö snyrtingu. Beöiö eftir 3,4 milljónum af Húsnæöismálastjórnarláni. íbúöirnar afhendast 15. apríl 1979. Mjög stórar svalir. íbúöirnar eru sérstaklega vel skipulagöar. Frábært útsýni. Traustur og vanur byggingaaöili. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Árni Stefánsson, hrl. Suöurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. TIL SÖLU: Eyjabakki Árni Einarsson lögfr. Ólafur Thóroddsen lögfr. 2 hb Vönduö íbúö á 1. hæö. Útb. 7.5 millj. Verö 9.5 millj. Laus fljótlega. Efra Breiöholt 4—5 hb.+ bílskúr Mjög skemmtileg íbúö um 120 ferm. Möguleiki aö taka íbúö uppí. Verö 16.5—17 millj., útb. 12 millj. Noröurbær Hf. 6—7 hb Ein glæsilegasta eign sem viö höfum haft til sölumeöferöar. Verö 20 millj., útb. 13—14 millj. Breiðholt 2ja—4ra herb. íbúöir í miklu úrvali. Margvíslegir skiptamögu- leikar. Melabraut 3ja—4ra herb. íbúö. Aukaherb. í risi. Verö 14 millj., útb. 9—10 millj. Lauganeshverfi 4ra—5 herb. íbúö, sér inngang- ur. Stór bílskúr. Verð 16.5—17 millj., útb. 12 millj. Fjöldi annarra eigna á skrá. aaieignaver srr 1 ” 11 LAUGAVEGI 178 (bolholtsmegini SÍMI27210 <:ÍMAR SÖLUSTJ. LÁRUS Þ VALDIMARS. dllVIHn 4II3U ^IJ/U lögm. jóh.þórðarson hdl Til sölu og sýnis m.a. í háhýsi viö Hátún Ein af eftirsóttu 3ja herb. íbúöunum, um 80 ferm. Góö innrétting, lyftuhús, glæsilegt útsýni. 2ja herb. nýleg íbúö á 1. hæð um 65 ferm. við Dvergabakka. Haröviöur, teppi, góö fullgerö sameign. Skiptamöguleiki á 3ja herb. íbúð. Viö Ásbraut m. bílskúrsrétti 4ra herb. íbúö á 1. hæö um 100 ferm. Nýleg, vel með farin. Danfosskerfi, útsýni. Viö Hvassaleiti meö bílskúr 2ja herb. íbúð á 3. hæö um 75 ferm. Tvöfalt verksmiðjugler, svalir, útsýni. Einbýlishús í Mosffellssveit Glæsilegt einbýlishús í smíöum í Mosfellssveit um 154 ferm. auk kjallara. Bílskúr 50 ferm. Húsið verður langt komið í byggingu í haust. Ný íbúö viö Furugrund 3ja herb. á 2. hæö 80 ferm. Rúmgott föndurherb. í kjallara. Útsýni. Vegna óvenju margra fyrirspurna um íbúðir, sérhæðir, raðhús og einbýlishús, vantar okkur fasteignir af öilum stæröum og gerðum. Þurfwrn að útvega stðrt, nýtt -oa nýlegt skrifstofuhúsnæði. ALMENNA FASTEI6NASAUH LAUGAVEGI49 SÍMAR 21150-21370 X16688 Hraunbœr 2ja herb. góö íbúö á 2. hæö. Mávahlíö 3ja—4ra herb. góö risíbúö. Laus fljótlega. Eyjabakki 4ra—5 herb. skemmtileg íbúð á 1. hæö. Laus fljótlega. Tilb. undir trév. 4ra herb. 105 ferm. íbúð sem afhendist í byrjun næsta árs. Sameign frágengin. Bílskýli. ^skihlíö 4ra—5 herb. góð íbúö á 1. hæö. 3 svefnherb., tvær stofur, köld geymsla á hæðinni. Leifsgata 5 herb. góö kjallaraíbúö. 4 svefnherb. Raðhús Höfum til sölu raöhús sem afhendast fokheld. EicndH umBODiDin LAUGAVEGI 87, S: 13837 ■ Heimir Lárusson s. 10399'®'''®® Ingileifur Bnarsson s. 31361 Ingótfur Hjartarson hdl Asgeir Thcxoddssen hdl MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAOERÐ AÐALSTR4CTI • - SlMAR: 17152- 17355 28611 Sumarbústaður Sumarbústaöur í Miöfellslandi. Hæö og ris um 50 fm. Verð: Tilboð. Njarðarholt Einbýlishús á einni hæö ásamt bílskúr. Veröur skilaö tilbúnu undir tréverk meö fullbúnu rafmagni. Skipti æskileg á 4ra tll 5 herb. íbúö. Fellsás Elnbýlishús um 290 fm á tveim hæðum. Afhendist fok- helt. Upplýsingar á skrifstofunni. Kópavogsbraut Parhús. Hæö og ris um 125 fm ásamt bílskúr. Ræktuö lóö Verð um 18 til 18.5 millj. Rauðageröi Hús sem er kjallari og tvær hæöir. Grunnflötur 75 fm Húsiö er mikið endurnýjað. Verö 22 til 23 millj. Hringbraut Tveggja herb. 60 fm íbúð á 1. hæö ásamt bílskúr. íbúöin er falleg, parket á stofu, gott eldhús. Verð 10,5 til 11 millj. Mosgerði 3ja herb. um 80 fm kjallara- íbúö. Eldri innréttingar. Verö 9 millj. Ásbraut 4ra herb. um 100 fm íbúð á 1. hæö. Suöursvalir. Verö 13,5 millj. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. 100 fm íbúð á 3. hæö. Verö 14,5 millj. Útb, 9,5 millj. Langabrekka 4ra herb. 116 fm sérhæö ásamt bílskúr. Sér hiti, sér þvottahús. 3 svefnherbergi, Verö 19 millj. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur á söluskrá allar geröir íbúóa. Skoöum og verö- leggjum samdægurs ef óskaö er. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl 1 Kvöldsimi 17677 Til sölu Snorrabraut 2ja herb. góö íbúö á 2. hæð viö Snorrabraut. Laus strax. Nönnugata 2ja herb. íbúóir í góöu standi á 1. og 2. hæö viö Nönnugötu. Tvöfalt verksmiöjugler í gluggum. Framnesvegur Óvenju glæsileg 3ja herb. íbúö í nýbyggöu húsi viö Framnes- veg. Mjög fallegar og vandaöar innréttingar. Stórar svalir í suðaustur. 4 íbúöir í húsinu. Vélaþvottahús. Bílskúr fylgir. Hofteigur 4ra herb. íbúö í ágætu standi á 1. hæö viö Hofteig. 3 svefnherb. og stofa. Nýlegt tvöfalt gler í gluggum. Bílskúrsréttur. Grundarstígur 4ra herb. nýstandsett fbúö á 3. hæö f steinhúsi viö Grundarstíg. í smíðum 150 ferm. einbýlishús ásamt stórum bílskúr viö Melabraut Seltjarnarnesi, húsiö selst fok- helt. Mjög skemmtileg teikning. í smíðum einbýlishús í Seljahverfi 106 ferm. að grunnfleti. Hæð og ris og kjallari aö hluta, bílskúr fylgir. Mjög skemmtileg teikn- ing. Húsiö selst fokhelt. Hraðhreinsun Hraöhreinsun í fullum rekstri til sölu í Kópavogi tilvalið fyrir mann sem vill skapa sér sjálfstæöan atvinnurekstur. Góöir greiösluskilmálar. Höfum kaupanda aö 300—500 ferm. iðnaöarhús- næöi á góöum staö. Seljendur athugiö Vegna mikillar eftirspurnar höf- um viö kaupendur aö 2ja—6 herb. íbúðum, sérhæöum, raö- húsum og einbýlishúsum. MóHlutnings & i fasteignastofa Agnar Bústafsson. hrl. Hatnarstrætl 11 Sfmar 12600, 21750 Utan skrifstofutfma: — 41028. Seltjarnarnes fokhelt endaraöhús víö Sel- braut, til afhendingar nú þegar. Breiöholt ii Fokhelt raöhús meö innbyggö- um bílskúrum. Húsin seljast fullbúin aö utan meö gleri f gluggum. Til afhendingar í desember n.k. Rauðihjalli raöhús á tveim hæöum meö innbyggö- um bílskúr. Húsiö er ekki fullbúlö en vel íbúöarhæft. Veró 25 millj. Hraunbær 3ja herb. íbúö á 3. hæö. íbúöinni fylgir herb. í kjallara. Verð 14 millj. Eskihlíð 3ja herb. rúmlega 100 ferm. íbúö á 4. hæö. fbúöarherb. í risl fylgir. íbúöin er laus. Eignaval s/f Suöurlandsbraut 10 Grétar Haraldsson hrl. Sigurjón Ari Sigurjónsson. Bjarni Jónsson. Símar: 85650 og 85740. Holtsgata 3ja herb. mjög góó íbúö á 1. hæð. Sér hiti. Verö 12 m. Útb. 8 m. Krummahólar 3ja til 4ra herb. íbúö á 3. hæö í háhýsi um 90 fm. Þvottahús á hæöinni. Suöursvalir. Fallegt, útsýni. Verö 12—12,5 m. Útb. 7.5— 8 m. Leirubakki 4ra til 5 herb. íbúö á 1. hæö og aö auki eitt íbúðarherbergi í kjallara. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Útb. 12—13 m. Karfavogur 4ra herb. kjallaraíbúö í þríbýlis- húsi um 108 fm. Sér hiti og inngangur. Verö 10 m. Útb. 6,5 m. Kópavogur 4ra herb. góð íbúö á 1. hæð um 105 fm. Svalir í suöur. Verö 13,5 m. Útb. 8,5 m. Parhús á 2 hæöum viö Skiþasund og Rauöageröi. Hafnarfjörður Höfum í einkasölu 5 herþ. íbúö á 1. hæö viö Álfaskeiö um 120 ferm. Bílskúrsplata fylgir, þvottahús á sömu hæð. Vill selja beint eöa skipta á 2ja herb. íbúö á hæö í Hafnarfiröi ef viökomandi er með peninga- milligjöf. Verö 16—16,5 millj. Útb. 10—10,5 m. 4ra herb. — Bíiskúr Höfum í einkasölu 4ra herb. íbúð á 2. hæö í fjórbýlishúsi viö Drápuhlíö um 135 fm auk um 40 fm bílskúrs. Laus 1.12. Verö 18.5— 19 m. Útb. 12,5—13 m. Höfum kaupanda Útb. 18—20 millj. Höfum veriö beönir aö útvega einbýlishús, helzt meö tveimur íbúðum, eöa hæð og ris í Reykjavík. Má einnig vera einbýlishús í Smá- íbúöahverfi. Eignin þyrfti aö vera laus 1. 10 '78. Kleppsvegur Höfum til sölu tvær íbúðir viö Kleppsveg, 4ra og 5 herb. 100 og 110 fm á 1. hæð og 2. hæö. Verö 15—15,5 m. Útb. 10 m. Einbýlishús Við Laufhaga og Lambhaga á Selfossi. Viðlagasjóðshús. Verö um 12 m. Hringbraut 2ja herb. íbúö á 2. hæö um 65 fm. Útb. 6,5 m. Krummahólar 2ja herb. íbúö á 2. hæö í háhýsi. Bílageymsja fylgir aö mestu frágengin. Útb. 7 m. Maríubakki Höfum í einkasölu 4ra herb. íbúð á 2. hæö um 105 fm og aö auki um 20 fm herb. í kjallara ásamt sér geymslu. Þvottahús og búr inn af eld- húsi. Verö 16—16,2 m. Útb. 10.5— 11 m. Kópavogur 4ra herb. íbúö á 1. hæö f tvíbýlishúsi viö Hlaöbrekku um 110 fm. Sér hiti, sér inngangur. Bílskúrsréttindi. Haröviöarinn- réttingar. Tvöfalt gler. Verö 16 m. Útb. 10—11 m. Háaleitisbraut Höfum í einkasölu 4ra herb. vandaöa kjallaraíbúö í blokk um 110 fm. Sér hiti, sér inngangur. Verö 14—14,5 m. Útb. 9,5—10 m. mmu * fASTEIEMIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasimi: 38157 AUiLYSINfiASÍMIMN ER: 22480 JR*r0unbIaíiiíi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.