Morgunblaðið - 19.09.1978, Síða 12

Morgunblaðið - 19.09.1978, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1978 Aðal verslunargatan á ísafirði, Hafnarstræti. Illa gengur að fá fólk til vinnu i verslunum á ísafirði vegna þess hve hátt kaupfólk fær i fiskvinnu. Mikil spenna í atvinnulífi á ísafirði MIKILL afli hríur borist á land á Vostíjörðum undanfarna mánuði. ok hcfur það leitt til mikillar vinnu í landi. svo að so«ja má. að allir þoir or vottlinKÍ Kota valdið starfi nú í fiskverkun af einhverju ta«i. VoKna broyttra voiða hin síðari ár or nú mikil vinna í fiski allt árið um kring. og lítill munur árstíða írá því scm áður var. og votrarvortíðin var aðal athafnatíminn. Núna ronna voiðar togara. línubáta. handfarabáta ok ra'kjubáta saman í oina allshcrjar vortíð som engan enda tekur. A Vestfjörðum or því mikil vinna við verkun sjávarafla af ýmsu tagi allan ársins hring. þó að annað só upp á toningnum í öðrum byggðarlögum. Þossi mikla atvinna hofur að sjálfsögðu þær jákvæðu hliðar, að tokjur íólks eru miklar og tiltiiluloga jafnar. og að lítil hætta or á að Vestfirðingar þurfi að fara brott frá sínum heimaslóðum í atvinnuloit. — Fari til dæmis ungt fólk frá Vestfjörðum til annarra landshluta í atvinnuleit or það ckki gort af illri nauðsyn. holdur til þess að hlcypa hoimdraganum og sjá hvornig mannlifið or í öðrum byggðarlögum. Én þossi mikla atvinna hofur oinnig slæmar aukaverkanir. svo ótrúlegt som það kann að virðast. Tokjur fólks som vinnur í landi við vinnslu sjávarafla cða við veiðar á sjó oru það miklu botri on unnt or að greiða fólki í öðrum störfum. að þar or mikill vinnuaflsskortur. Som da'mi má nofna, að konur som vinna eftir bónuskerfi í fiskvinnslu hafa gjarna mun moira kaup on oiginmonn þeirra. jafnvol þótt þeir þyki okki illa launaðir iðnaðarmonn. Einnig má nofna. að mjög illa gengur að fá fólk til verslunarstarfa. því að þrátt fyrir að yfirborganir tíðkist í þoirri atvinnugrein. þá cr langt frá því að verslunin goti koppt við fiskvinnslufyrirtækin. Því or það. til dæmis á ísafirði. að illmögulegt or að fá verkamenn til starfa við byggingarvinnu. gatnagorð oða önnur slík störf. — þakkað or fyrir ef iðnaðarmonn fást. Þá or ástandið þannig í verslunum. að þar fæst ekki fólk til starfa þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. heldur verða vorslunarstjórar og kaupmcnn að annast alla afgroiðslu frá morgni til kvölds ásamt fjölskyldum sínum oftir atvikum hvorju sinni. Þannig or ástandið á ísafirði þossa dagana. og raunar mun það som hér segir að framan oinkum oiga við ísafjarðarkaupstað. cn okki alla Vestfirði eins og þeir loggja sig. þó að þar sé nær alls staðar gott atvinnuástand þessa dagana. En til þoss að kynnast þossum málum betur. lagði blaðamaður Morgunblaðsins leið sína vostur til ísafjarðar og hitti þar m.a. að máli Guðmund Þórðarson trósmíðameistara hjá Kubb h.f. á ísafirði. „Gífurleg eftirspurn eftir nýju húsnæði, en illa gengur að fá fólk til starfa” — segir Guðmundur Þórdarson hjá Kubb h.f. á ísafirði „Það er mikill skortur á vinnuafli hér á Isafirði, að minnsta kosti til starfa við byggingariðnaðinn,“ sagði Guðmundur Þórðarson, einn eigenda byggingarfyrirtækis- ins Kubbs h.f. á Isafirði er blaðamaður Morgunblaðsins hitti hann að máli fyrir stuttu. Guðmundur á og rekur fyrir- tækið Kubb ásamt fjórum öðrum, en það var stofnað fyrir fimm árum síðan. Hluthafar eru auk Guðmundar þau Jens Kristmannsson, Magnús Kristjánsson, Jón Gunnarsson og Elín Þóra Magnúsdóttir. Guðmundur sagði, að ástæða þess hve illa gengi að fá fólk til starfa, væri velgengni frysti- húsanna, þau gætu greitt það hátt kaup með bónusfyrir- komulagi og mikilli vinnu, að erfitt væri að keppa við þau. „En það verður að sjálfsögðu að hafa í huga,“ sagði Guðmundur ennfremur, „að þessi velgengni frystihúsanna er að sjálfsögðu undirstaða velgengninnar hér á staðnum, hin mikla eftirspurn eftir húsnæði og mikil gróska í byggingu nýrra húsa og íbúða stafar að sjálfsögðu að miklu leyti af þeirri grósku sem hér er í atvinnulífinu." Að sögn Guðmundar vinna nú alls um 15 manns hjá fyrirtækinu, og er aðallega unnið við nýbyggingar, breyt- ingar á eldra húsnæði og svo við smíði innréttinga. Hefur Kubbur h.f. komið sér upp ágætis verkstæðishúsnæði, einkum til þess að geta unnið að ýmsum verkefnum yfir vetrarmánuðina, en veturinn er langur á Isafirði og oft erfitt með vinnu utan dyra við byggingar. „Hér er gífurleg eftirspurn eftir nýju húsnæði, og raunar eftir gömlu einnig," sagði Guðmundur, „og vegna hinnar miklu eftirspurnar er verðlag hér svipað og það er í Reykja- vík og nágrenni. Húsnæðis- skortur er hér tilfinnanlegur, og það kemur meðal annars í veg fyrir að unnt sé að ráða fólk hingað frá öðrum lands- hlutum, þó að mannskapur sé fyrir hendi.“ Sem dæmi um það', hver munurinn er á kaupi eftir atvinnugreinum á Isafirði, þá sagði Guðmundur, að verka- menn væru nú með um 1000 krónur á tímann, en trésmiðir væru með um 1500 krónur. — Til samanburðar kvaðst Guð- mundur hafa heyrt, að ekki væri óalgengt, að konur sem ynnu eftir bónusfyrirkomulagi í frystihúsum, hefðu allt að 17 til 1800 krónur á tímann, og því væri auðséð, að ekki væri auðvelt að keppa við fiskverk- endur um vinnuafl. „Jafnvel þótt við yfirborgum fólki til að halda því, þá getum við ekki greitt nægilega hátt kaup,“ sagði Guðmundur Þórðarson að lokum. — All Guðmundur Þórðarson, oinn oi(?onda Kuhbs h.f. á ísafirði fyrir framan hið nýja ok glæsilega húsnæði fyrirtækisins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.