Morgunblaðið - 17.10.1978, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 1978.
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
smáauglýsingar
Til sölu eru um 20 tonn
af heyi. Uppl. í síma 38141.
Muniö sérverzlunina
meö ódýran fatnað.
Verölistinn, Laugarnesvegi 82,
S. 31330.
Hilmar Foss
lögg. skjalaþýö. og dómt.
Hafnarstræti 11, sími 14824.
Freyjugötu 37, sími 12105.
Húsbyggjendur athugið
Get bætt viö mig verkum svo
sem nýsmíöi og viðgeröum.
Uppl. í símum 74514 og
97-1459.
1 ^
Vinna óskast
Ungur duglegur maöur meö
góöa menntun, óskar eftir vinnu
sem fyrst. Margt kemur til
greina.
Upplýsingar í síma 76772.
Brotamálmur
er fluttur aö Ármúla, sími 37033.
Kaupi allan brotamálm lang-
hæsta veröi. Staögreiösla.
Vefnaður
Losnaö hefur pláss á námskeiöi
í almennum vefnaöi. Dagtímar.
Agnes Davíösson, sími 33499
athugið
Tilboö óskast í að skaffa
Danfosskrana og skipta um á 66
ofnum, ennfremur í aö ganga frá
breytingu í miöstöövarklefa. Á
sama stað er til sölu ketill meö
innbyggöum hitaspíral, olíu-
brennara, dælum og
klukkutermústat.
Uppl. eftir kl. 7 næstu kvöld í
síma 35054.
□ EDDA 597810177—1.
I.O.O.F. Rb. 4 = 12810178V2 —
Spk.
□ Gimli 597810187 = 7.
I.O.O.F. Rb. 4 =
12810178V2 — Spk.
□ Gimli 597810187 = 7.
RÓSARKROSSREGLAN
^ A C ^ j
. V ATLANTIS pronaos
Pósthólf 7072, 107 Reykjavík.
Fíladelfía
Almennar samkomur bibliu-
lestrar kl. 17.00 og 20.30. Dr.
Thompson talar.
ÚTIVISTARFERÐIR
Föstud. 20/10 kl. 20.00
Fjallaferð um Veturnætur. Vetri
heilsaö í óbyggöum. Gist í góöu
húsi. Fararstjóri Jón I. Bjarna-
son. Uppl. og farseðlar á skrifst.
Lækjargötu 6A, sími 14606.
Útivist.
Hjálpræðisherinn
Þriöjud. kl. 20.30. Biblíulestur
og bæn á herbergi 119.
Allir velkomnir.
K.F.U.K. A.D.
Fundur í kvöld kl. 8.30 aö
Amtmannsstíg 2B.
Hlíöarstjórn annast kvöldvöku.
Kaffi. Hugleiöing Ester Guðna-
son. Allar konur hjartanlega
velkomnar.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
BSRB
Fullorðinsfræðsla
Guörún Halldórsdóttir, skólastjóri Náms-
flokka Reykjavíkur, heldur fræðsluerindi í
kvöld þriöjudag 17. október kl. 20.30 í
fundarsal BSRB aö Grettisgötu 89.
Aögangur er heimill öllu áhugafólki — hvort
sem þaö er í bandalaginu eöa ekki.
Fræðslunefnd BSRB.
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli þeirra sem selja í smásölu bæöi
söluskattsfrjálsar og söluskattsskyldar
vörur er hér meö vakin á því aö þeir skulu
skila tveim söluskattsskýrslum fyrir septem-
bermánuö 1978. Skal önnur skýrslan varöa
sölutímabiliö frá 1.—14. september en hin
tímabiliö frá 15.—30. september.
Póstlagöar hafa veriö 2. september-skýrsl-
ur til flestra þeirra sem hér um ræöir. Berist
umræddum aöilum ekki 2 skýrslur eru þeir
beönir aö afla sér þeirra hjáskattstjórumog
umboösmönnum þeirra eöa innheimtu-
mönnum ríkissjóðs.
Ríkisskattstjóri 13. október 1978.
Eldhúsval s.f.
Höfum flutt fyrirtæki okkar aö Brautarholti
6.
Sýningareldhús á staönum.
Frá skólatannlækningum
Reykjavíkurborgar
Skólatannlæknar Reykjavíkur munu annast
tannlæknisþjónustu viö börn á aldrinum
6—12 ára í grunnskólum Reykjavíkur í
vetur.
Gert er ráö fyrir, aö skólatannlæknarnir
anni verkefnum og veröi því reikningar frá
öörum tannlæknum vegna þessara aldurs-
hópa ekki endurgreiddir hjá Sjúkrasamlagi
Reykjavíkur, nema meö leyfi yfirskólatann-
læknis.
Yfirskólatannlæknir.
Sænska sendiráðið
leitar aö hentugu skrifstofuhúsnæöi í
Reykjavík. Æskileg stærö 200 fm. Þarf ekki
aö vera fullklárað. Svar sendist til skrifstofu
sendiráösins Fjólugötu 9, Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annaö og síðara á fasteigninni Eyjasandur
9, Hellu, Þinglesin eign Bjalla h.f. fer fram á
eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. október
1978 kl. 15.00.
Sýslumaöurinn í Rangárvallasýslu.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
t2
Þl' Al'GLÝSIR L’M ALLT I.AND ÞEGAR
ÞL' ALGLYSIR I MORGLNBLAÐINL
Félag Sjálfstæöismanna í Nes- og Melahverfi
Aðalfundur
félagsins veröur haldinn mlövikudaginn
18. okt. í hliöarsal, 2. hæö, Hótel Sögu.
Fundurinn hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarfulltrúi,
flytur ræöu.
Fundarstjóri Baldur Guölaugsson lögfr.
Miðvikudagur 18. okt. kl. 20.30. é Hótel
Sögu.
Stjórnin.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Vorboði Hafnarfirði
heldur aðalfund mánudaginn 23. októ-
ber kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu.
Fundarefni:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Matthías Á. Mathiesen fyrrverandi
ráöherra flytur ræöu og svarar fyrirspurn-
um.
3. Kaffiveitingar.
Vorboöakonur mætiö vel og stundvís-
lega.
Stjórnin.
Stjórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins
12.—18. nóv. n.k.
Stjórnmálaskóli Sjálfstæöisflokksins verður haldinn 13,—18. nóv.
n.k. ‘
Megintilgangur skólans er aö veita þátttakendum aukna fræöslu
almennt um stjórnmál og stjórnmálastarfsemi. Reynt veröur aö veita
nemendur meiri fræöslu um stjórnmálin en menn eiga kost á daglega
og gera þeim grein fyrir bæöi hugmyndafræöilegu og starfrænu
baksviöi stjórnmálanna. Mikilvægur þáttur í skólahaldinu er aö þjálfa
nemendur í aö koma fyrir sig oröi og taka þátt í almennum
umræöum.
Meginþættir námsskrár veröa sem hér segir:
1. Þjálfun í ræöumennsku, fundarsköp o.fl.
2. Almenn félagsstörf og notkun hjálpartækja.
3. Þáttur fjölmiðla í stjórnmálabaráttunni.
4. Hvernig á að skrifa greinar.
5. Um blaðaútgáfu.
6. Helstu atriði íslenzkrar stjórnskipunar.
7. íslenzk stjórnmálasaga.
8. Um Sjálfstæðisstefnuna.
9. Skipulag og starfshættir Sjálfstæöisflokksins.
10. Stefnumörkun og stefnuframkvæmd Sjálfstæöisflokksins.
11. Marxismi og menning.
12. Utanríkismál.
13. Sveitarstjórnarmál. -
14. Vísitölur.
15. Staöa og áhrif launþega- og atvinnurekendasamtaka.
16. Efnahagsmál.
Ennfremur veröur fariö í kynnisferðir í nokkrar stofnanir.
Þeir, sem hug hafa á aö sækja Stjórnmálaskólann, eru beðnir um
að skrá sig sem allra tyrst í síma 82900 eða 82963.
Allar nánari upplýsingar um skólahaldið eru veittar í síma 82900.
Skólinn veröur heilsdagsskóli meöan hann stendur yfir, frá kl.
09:00—18:00 meö matar- og kaffihléum.