Morgunblaðið - 26.10.1978, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1978
Fjármálaráóhcrra á landsþingi FÍB:
10 ára áætlun um bundid
slitlag á hringveginn -
Snæfellsnes og Vestfirði
- væri hæfileg með samvinnu við erlenda aðila um kunnáttu og fjármagn
ARIMAO
MEILLA
..KITT aí forgangsverkrínum
na*stu ára er aó loggja hundió
slitlag á hringvcginn og oinnig til
Sna-fcllsnoss og Vestfjaróa. I*aó
a*ri hafilcgt aá gera 10 ára
•**tlun til framkvH*"*'1*' ' ’
hclztu vegi landsins á næstu 10
áruni og vorfti |>aó fjármagnaó ma.
mcó crlendum lánum ý1
um hins opinhcra <>g cinstaklingi
Þó va*ri hugsanlcg nv.yy '
S>
I DAG er fimmtudagur 26.
október, sem er 299. dagur
ársins 1978. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 02.18 og
síödegisflóö kl. 14.42. Sólar-
upprás í Reykjavík er kl.
08.50 og sólarlag kl. 17.32. Á
Akureyri er sólarupprás kl.
08.43 og sólarlag kl. 17.09.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.12 og tunglið
í suðri kl. 09.09. (íslandsalm-
anakið).
Börnin mín, elskum ekki
með orði og ekki heldur
með tungu, heldur í verki
og sannleika. (I. Jóh. 3,
18.)
K ROSSGATA
1 2 3 4
5 ■ ■ ‘
6 7 8
■ ' ■
10 ■ 1 12
■ 13 14
15 16 ■
■ 17
Þorsteinn Stefánsson,
Hrísateigi 8, er 95 ára í dag.
HJÓNIN Hallgrímur Ólafs-
son og Helga Halldórsdóttir
frá Dagverðará minnast ní-
ræðis- og 75 ára afmælis síns
á morgun, föstudag, i félags-
heimili Kópavogs kl. 8 síðd.
| AHEIT OG GJAFIR |
ÁHEIT og gjafir til Stórólfshvols-
kirkju. scm borist hafa s.l. ár,
Danírlla Jónsdóttir frá Krókatúni
kr. 5000, Láretta Sigurjónsdóttir
og Guðlaugur Bjarnason. Giljum,
kr. 50.000. Halldór Gíslason frá
Langagerði kr. 5000. Margrét
(sleifsdóttir. Hvolsvelli. kr. 10.000,
Einar Benediktsson. Hvolsvelli. kr.
5000, Ingibjörg Pálmadóttir, Akra-
nesi. kr. 50.000. Pálmi Eyjólfsson.
Hvolsvelli, kr. 15.000, Kristín
Guðmundsdóttir, Stórólfshvoli, gaf
kirkjunni altarisklæði. Ragnheið-
ur Guðmundsdóttir, Hvolsvelli, gaí
kirkjunni fagran altarisdúk, sem
hún vann sjálf. — Kærar þakkir
f.h. sóknarnefndar. ólafur Sigur
jónsson.
PEIMrSJAV/lfSJIR
Merkja — Rífa af — Merkja — Rífa af---
rFRÉ-rrin
LÁRÉTT. — 1. fleyin, 5 fanga-
mark, 6 gáskinn, 9 hókstafur, 10
gljúfur, 11 sjór, 13 féll, 15
nytjaland, 17 eídstæði.
LÓÐRÉTT. - 1 fugl, 2 flát, 3
skaut, 4 eyktamark, 7 látinn af
hendi. 8 slæmt, 12 sjávardýrið,
14 fugl, 16 félag.
LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTT. — 1 spraka. 5 æf, 6
japlar. 9 ana, 10 pi, 11 rd, 12 tin,
13 naga, 15 api. 17 notaði.
LÓÐRÉTT. — 1 stjarnan, 2
ræpa, 3 afl, 4 aurinn, 7 anda. 8
api. 12 tapa, 14 gat, 16 ið.
50. STARFSARIÐ. Kvæða-
mannafélagið Iðunn byrjar
vetrarstarfið með fundi á
Hallveigarstöðum á laugar-
daginn kemur, 28. október,
klukkan 8 síðd. Þetta er 50.
starfsár félagsins. Ákveðnir
hafa verið átta fundir á
þessum vetri og verða þeir
ailir haldnir á Hallveigar-
stöðum.
BÚSTAÐASÓKN. Bazar
kvenfélagsins verður 5.
nóvember næstkomandi.
Munum á bazarinn verður
veitt móttaka í félagsheimili
kirkjunnar á mánudaginn og
þriðjudaginn kemur milli kl.
13-17 og kl. 20-30. Nánari
uppl. um bazarinn má fá í
síma 34430 eða 37801.
0
FÉLAG austfirskra kvenna
er nú að undirbúa bazar, sem
félagið ætlar að halda á
sunnudaginn kemur, 29. þ.m.
FRÁ HÖFNINNI
I FYRRADAG kom
Brúarfoss frá útlöndum til
Reykjavíkurhafnar, en
skipið hafði haft viðkomu á
ströndinni. í fyrrakvöld fór
Grundarfoss á ströndina og
Mánafoss lagði af stað
áleiðis til útlanda. — Þá
komu tveir togarar til
viðgerðar, báðir utan af
landi: Bjartur og Lárus
Sveinsson. í fyrrakvöld
kom Skaftafell að utan.
Skeiðsfoss kom í gærmorg-
un að utan. Enn voru
ókomnir frá útlöndum
Háifoss og Hvassafell, en
báðir hafa orðið fyrir veru-
legum töfum í hafi. Var
ekki enn vitað um komu-
tíma þeirra þegar þetta er
skrifað. I gærkvöldi var
Hekla væntanleg úr
strandferð. Árdegis í dag er
togarinn Bjarni Benedikts-
son væntanlegur af veiðum
og landar aflanum hér.
í GHANA: Fimmtán ára
gamall skólapiltur í
verzlunarskóla. — Nafn og
heimilisfang: Samuel
Lovalance Afful, P.O. Box
302, Cape Coast, Ghana, West
Africa.
i^sST
1 /tendu
no VTU
LÝKUR
úl.OKTÓDER
KVÖI.D-. NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek-
anna í Reykjavík, dagana 20. uktóber til 26. októher.
aó báóum dÖKum meótöldum. verður sem hér segiri í
APÓTEKI AUSTURBÆJAR. En auk þess verður
LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS opin til kl. 22 öll kvöld
vaktvikunnar ncma sunnudagskvöldið.
LÆKNASTOFUR eru lokaöar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daxa kl.
20—21 oK á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230.
Göngudeild er lokuó á heÍKÍdögum. Á virkum dögum kl
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aöeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinyar um
lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknalél. íslands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauirardögum og
helKÍdögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK-
UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA. — Lokað er fram til 1.
nóvember n.k. Símsvari í símanúmerinu 16597.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN, sem er einn helzti
útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alla doga kl.
2—4 sfðd.. nema sunnudatta þá milli kl. 3—5 sfðdeKÍs.
_ HEIMSÓKNARTlMAR, Land-
SJUKRAHUS spítalinn, Alla daXa kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN.
Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 -
BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla
daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til
kl. 16 OK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN.
MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
lauKardöKum ok sunnudöKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 oK
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daKa kl. 14
til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla
daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaKa
kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 18.30 tll kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ.
MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVfKUR. Alla daKa kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl.
15.30 til kl. 16 oK kl 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á
helKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR. DaKleKa kl. 15.15 til
kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarflrði, MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16
og kl. 19.30 til kl. 20.
» LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu
SOFN xið HverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daKa kl. 9—19, nema lauKardaKa kl. 9—16.Út-
iánssalur (veKna heimlána) kl. 13—16, nema lauKar
daKa kl. 10—12.
BORGARBÓKASAFN REVKJAVÍKUR,
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a,
sfmar 12308, 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud,-
föstud. kl. 9—22, lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR,
ÞinKholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029.
FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla í ÞinKholtsstræti
29a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum,
heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, sími 36814. Mánud,—íöstud. kl. 14—21,
lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27,
sími 83780. Mánud.-fdstud. kl. 10-12. - Bóka- oK
talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS-
VALLASAFN - HofsvallaKötu 16, sími 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR-
NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til
almennra útlána fyrir börn, mánud. oK fimmtud. kl.
13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími
36270, mánud —föstud. kl 14 — 21, lauKard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið
mánudaKa til föstudaKa kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl.
13-19.
KJARVALSSTAÐIR — SýninK á verkum Jóhannesar
S. Kjarvals er opin alla daKa nema mánudaKa—lauKar
daKa oK sunnudaKa frá kl. 14 til 22. — ÞriðjudaKa til
föstudaKa 16—22. AðKanKur oK sýninKarskrá eru
ðkeypis.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og lauKard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnæ
daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið
sunnudaKa oK miðvikudaKa frá kl. 13.30 til kl. 16.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudaK
til föstudaKs frá kl. 13-19. Sfmi 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið
þriðjudaKa oK fötudaKa frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sími
84412 kl. 9—10 alla virka daKa.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við
SÍKtún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa
kl. 2-4 síðd.
ÍBSEN-sýnlnKin í anddyri Safnahússins við IIverfisKötu í
tilefni af 150 ára afma-li skáldsins cr opin virka daKa ki.
9—19. nema á lauKardöKum kl. 9—16.
Bll uutfiirT VAKTWÚNUSTA borKar
BILANAVAKT stofnana svarar alla virka
daKa frá kl. 17 sfðdeKÍs til kl. 8 árdeKis oK á
helKidöKum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á
veitukerfi borKarinnar oK f þeim tilfellum öðrum sem
borKarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð hornarstarfs-
manna.
ALMENNUR prcsta- «g sóknar-
ncfndafundur var haldinn hér i
hanum í vikunni scm leið. Bar
þar margt á góma «g ályktanir
gerðar. — Samþykktar voru
tillögur um Þingvallaprestakail.
Skoraði fundurinn á Alþingi og
landsstjórn að leggja Þingvallaprestakall aldrei niður. þar
sem hann álítur að hér sé um langmerkasta prestakall
landsins að ra*ða. þar sem Þingvellir vió öxará eru helgasti
staður þjóðarinnar. sá staður þar sem kristni var lögtekin
«g þar sem væntanlega verður haldin kristnitökuhátíð árið
2000. — Samkvæmt þessu krefst fundurinn að Þingvalla-
prestakall verði tafarlaust veitt presti, svo það hneyksli
k«mi ekki fyrir að prestlaust verði á þeim stað 1980.
GENGISSKRÁNING
NR. 193 - 25. október 1978.
Elning Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 308,00 308,80
ili: Sterlingspund 623,70 625,30*
Étii Kanadadollar 260,20 260,80
100 Oanskar krónur 6203,75 621W5*
100 Norskar krðnur 6380,65 6404,65*
100 Saanakar krðnur 7328,10 7347,10*
100 Finnak mðrk 7977,20 7997,90*
100 Franskir frankar 7424,40 7443,60*
100 Belg. frankar 1094,90 1097,80*
100 Svíasn. frankar 20350.20 20403,00*
100 Gyflíni 1S931.40 15872,50*
100 V.- Þýzk mðrk 17275,70 17320,60*
100 Urur 38,33 38,43*
100 Auaturr. acti. 2359,25 2365,35*
100 Eacudoa 698,40 700,20*
100 Peaetar 449,95 451,15*
100 Yen 171,40 171,80*
Breytlng frá aíðustu skráningu.
Símavari vegna gengiaakráninga 22190.
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
NR. 193 - 25. október 1978.
Elnlng Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 338,80 339,68
1 Sterlingspund 686,07 687,83*
1 Kanadadollar 286,22 286,88
100 Oanakar krðnur 6824,13 6841,84*
100 Norskar krðnur 7026,86 7045,12*
100 Sisnakar krónur 8060,91 8081,81*
100 Finnak mðrk 8774,92 8797,69*
100 Franskir frankar 8166.84 0187,96*
100 Belg. frankar 1204.39 1207,58*
100 Sviaan. frankar 22385,22 22443,30*
100 Qyllini 17414,54 17459,75*
100 V.-Þý«k mðrk 19003,27 19052,66*
100 Lírur 42,16 42,27*
100 Austurr. ach. 2595,18 2601,89*
100 Eacudos 768,24 770,22*
100 Pesetar 494,95 496,27*
100 Yen 188,54 188,98*
Breyling frá sfðustu skráningu.