Morgunblaðið - 26.10.1978, Qupperneq 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1978
t
Faöir okkar, tengdafaöir og afi,
BESSI GÍSLASON
frá Kýrholti,
sem andaöist 19. október veröur jarösunginn frá Viðvíkurkirkju, laugardaginn
28. október kl. 2 e.h.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
t
Móöir okkar og tengdamóöir,
SARA HERMANNSDÓTTIR,
er iézt 18. október í Vífilsstaöaspítala veröur jarösungin frá Dómkirkjunni
föstudaginn 27. október kl. 13.30.
Erla H. Þorsteinedóttir, Þoreteinn Siguröeeon,
Margrét Þorsteinsdóttir, Benedikt Bachmann.
t
Útför
HELGA ÞORVARDARSONAR,
aóstoöarlyfjafraeóings,
Grettisgötu 86,
veröur gerö frá Fossvogskapellu föstudaginn 27. október kl. 10.30.
Fyrir hönd vandamanna,
Listasafn íslands.
Útför
ADOLFS KARLSSONAR,
framkvmmdastjóra,
Eskihlíó 26,
fer fram frá Dómkirkju Krists Konungs, Landakoti, laugardaginn 28. október
kl. 10.30.
Blóm vinsamlegast afþökkuö, en þeim sem vildu minnast hans er bent á
Minningarsjóð Landakotskirkju.
Fyrir hönd systkina og vandamanna, Garóar Karlsaon,
Erla Einarsdóttir.
+
Eiginmaöur minn, sonur, faöir, tengdafaöir og afi,
EIRÍKUR GUÐLAUGSSON,
frá Meióastöóum,
Hagaflöt 3
veröur jarösunginn frá Garöakirkju föstudaginn 27. október kl. 10.30.
Aóalheióur Halldórsdóttir,
Björg Erlendsdóttir,
Björg Eiríksdóttir,
Sigríóur Eiríksdóttir,
Guórún Eiríksdóttir,
Guðlaugur Eiríkason,
Ásta Ellen Eiríksdóttir,
tengdasynir og barnabörn.
t
Maðurinn minn
ANDRI HEIÐBERG,
flugmaóur,
Laufáavegi 2A,
verður jarösunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 27. október kl. 10.30 f.h.
Fyrir hönd móöur, systkina, barna og barnabarna
Elfn Högnadóttir.
t
Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaðir og afi,
SVAVAR KR. KRISTJÁNSSON,
veitingamaóur,
írabakka 8,
veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 27. október kl. 13.30.
Ingibjörg Sumarlíóadóttir,
Garóar Svavarsson, Halla Júlíusdóttir,
Hreiðar Svavarsson, Erla Bjarnadóttir,
Edda Svavarsdóttir, Björn Þorsteinsson,
Sunna Hildur Svavarsdóttír,
Helga Nína Svavaradóttir,
Svava Björg Svavarsdóttir,
og barnabörn.
Bjarni Andrésson
kennari -Minning
Fæddur 16. soptombor 1017
Dáinn 16. október 1978
Klaðr ok reifr
skyldi Kumna hverr.
unz sinn híðr hana.
(Hávamál)
Hefði éjí beðið Bjarna Andrés-
son að velja sér eftirmæli, tel ég
fullvíst að þessi myndi orðanna
hljóðaii hafa verið. Hann hugsaði
svona og hann lifði svona meðan
leiðir okkar lágu það nálægt að
hvort okkar vissi um hitt, það er
þannig sem ég man hann. Það var
stórkostlegt að eiga frænda- og
vinahópinn í Brekkudalnum þar
sem Bjarni fæddist 16. sept. 1917.
Hann var elsta barn foreldra
sinna en þau voru sjö og hann það
fyrsta sem kveður. Hann var sonur
Andrésar J. Giiðmundssonar og
konu hans Soffíu Ásgeirsdóttur,
hún var ættuð úr Bolungavík en
Andrés fæddur á Brekku, sonur
Guðmundar Jenssonar skiptstj. og
konu hans Jónínu Jónsdóttur. I
foreldrahúsum ólst hann upp og
leiddi systkinahópinn. í eldhúsið
hjá Soffíu var gott að koma. Þar
var oft þröngt á þingi, en aldrei
þraut kleinurnar úr kassanum og
margur góður bitinn borinn börn-
unum og hverjum er að garði bar.
Sú saga lifir nú í minningu okkar
sem komum þarna oft og hún lifir
í manndómi þessara barna og
afkomendum þeirra. Það er sagan,
sú síðasta á undan hraðanum og
hávaðanum.
Það var fagurt vor í lofti á
fjórða áratugnum í Dýrafirði, á
þriðja tug unglinga og ungs fólks
lék þar við lömb og stekk. Silungur
synti í ánni og söngfuglar kvökuðu
í mó. Allt var þetta fólk náskylt og
ættingjar, fætt í dalnum og stutt á
milli bæja. Ég held jafnvel að þar
hafi margur lítt gert sér grein
fyrir hvort hann var heima eða
heiman. Þar var margt brallað,
mikið talað og hlegið. Á þessum
ljúfu árum dvaldi ég þar hjá
ömmu minni og var tekin í hópinn
sem innfædd. Það eru 40 ár síðan,
langur tími af mannsævh Engan
veginn gæti ég sagt að ég gæti gert
upp þennan hóp eða sundurgreint
hvað það er sem gerir minninguná
svo ljúfa þegar þessi óvænti
dauðdagi leitar fast á hana, og ég
spyr hvers vegna sakna ég Bjarna.
— Jú, við urðum einmitt samferða
úr Núpsskóla þessa haustdaga
fyrir réttum 40 árum. Við vorum
valin sem húsbændur í nemenda-
búðunum. Við skiptumst á
meiningum og jafnvel svo að þaut í
skjánum, en hversu gott var ekki
að finna að við vörum ekki bara
með sameiginlega ábyrgð, heldur
líka sannir vinir.
Svo skildu leiðir. Hann hélt til
lengra náms, lauk kennaraprófi
1943 og hóf kennslu á Varmalandi
í Borgarfirði, síðar við barna- og
miðskóla Stykkishólms og Ólafs-
víkur. Hann tók einnig íþrótta-
t
Þökkum hjartanlega auösýnda
samúö og vinarhug viö andlát og
jaröarför mannsins míns, föður
okkar, tengdafööur og afa,
SIGURDAR
JÓHANNSSONAR,
Hraunba 51.
Sylvía Sigfúsdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Hann var félagslyndur og átti
gott með að láta meiningu sína í
ljós. Veitti formennsku tveim
UMF á Snæfellsnesi og stjórnaði
karlakór Stykkishólms frá stofnun
hans. Það var ríkur eðlisþáttur
Bjarna að syngja, kannski er það
söngurinn sem við munum lengst,
úr hópnum í dalnum. Bjárni söng
allan daginn úti og inni og rödd
hvans var falleg og einkar blíð.
Hann lagði mikla alúð við að
samræma lag og texta. Hann söng
með karlakórnum Þresti á Þing-
eyri og er mér minnisstætt hvað
við vorum stolt af honum, þessi
næstum móabarðahópur, sem
stukkum um tún og engi án þess að
ígrunda mikið listir og menningu.
Atorka og áræði Bjarna var það
svar sem hann veitti óvenju
fjölbreyttum hæfileikum sínum og
hann lét aldrei sitja við orðin tóm.
Þessi ár í Brekkudalnum gleymast
aldrei svo fögur og hrein voru þau.
Kannski voru þau samt svana-
söngur dalsins, þótt börn væru enn
að fæðast þar og elskendur horfðu
fram á veginn. Þá syrti í loft 11.
mars 1941 og dauðinn hjó stórt
skarð í hópinn og „vættunum
góðum féllust hendur“. Þeir sem
ekki dóu fóru smátt og smátt í
burtu og í dag er dalurinn auður
og einn. Búseta er þar nú engin.
Grösugur, gjöfull og fagur fæddi
hann og ól stóran hóp af mann-
dómsríku fólki.
Kanski er það þannig að andlát
Bjarna ýfir líka upp óm þeirra
strengja, sem óneitanlega bresta
smátt og smátt, þegar maður
hugsar til fyrri tíma og hefur
fylgst með hinum nýju sem skera
þvert. á hina alla. Enginn gleymir
kvöldfegurðinni þegar sólin flaut
rétt yfir Arnarnúpinn og hneig við
hafsbrún í mynni Brekkudalsins.
Það er fegurðin eins og sólarlag
getur orðið best á Islandi. Sá sem
úti var á slíkri stundu hljóp oft í
bæinn og sagði „sjáið þið“ og
aldrei sat ég af mér að fara út.
Ekki finnst mér neitt dularfullt
við það að hugsa sér að einmitt
þannig beri að líta á þau umskipti
sem við köllum dauða. Sólin
hnígur til viðar og þá kemur
myrkur yfir það líf sem hún
vermdi um daginn. En hún heldur
áfram og er áfram til, tekur að
verma nýjar lendur. Sálin sem
unni og vermdi það líf sem hún
tengdist fastast hún hlýtur að
verða áfram til eins og sólin. Á
nýjum morgni kemur hún upp,
annað væri ekki raunhæft, þá skín
hún á ný. Nóttin er okkur öllum
jafnvel mismunandi löng,
mismunandi erfið og köld en
morguns verðum við að bíða eigi
að síður.
t
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför
EINARS KÁRA SIGURÐSSONAR,
Háholtl,
Sérstakar þakkir til allra þeirra, sem styrktu okkur á elnn eöa annan hátt í
veikindum hans.
Guö blessi 7kkur' Margrét Steinþöradóttir og börn,
Siguröur Einarsson, Ellen Stafánsdóttir,
og systkini hins látna.
t
Fósturmóöir mín og systír okkar,
JÓFRÍÐUR JÓHANNESDÓTTIR,
Suöurgötu 45, Hafnarfirði,
veröur jarösett frá Þjóökirkjunni í Hafnarfiröi, föstudaginn 27. okt. kl. 14.
Guömundur E. Bryde,
Steinunn Jóhannasdóttir,
Ragnar Jóhannasson,
Guömundur Jóhannasson.
Bjarni Sigurður Andrésson
kvæntist 21. sept. 1946 eftirlifandi
konu sinni Guðrúnu Emilsdóttur
Vestfjörðs, bónda að Hóli í
Tálknafirði. Börn þeirra eru 6 og
af þeim tvö látin en fjögur á lífi og
uppkomin. Barnabörnin voru kom-
in og afi.og amma umvöfðu þau af
kærleika, og þar var sól að rísa
yfir akurlendi ævistarfs fyrir sín
eigin börn. Starfsdag og heimilis-
háttu þessara hjóna legg ég ekki á
vogarskálar, enda vogar og víkur
sem skildu okkur að. Hann er
geymdur hjá þeim sem nutu, en
ekkert veit ég ólíkara Bjarna en að
dvelja um of fyrir utan það sem
skyldan bauð. Sú nótt sem reynd-
ist svo lengi að líða og sá morgunn
sem harmafregnina bar að heimili
hans, er hann kvaddi glaður og
hress, hún styttist ekki og hana
mælir aðeins sú stika sem felst í
þreki og vilja sem hefur í heiðri
það sem gefið var og notið. Hvort
sem við höldum til fjalla eða hafs
erum við samt á leið til einnar
áttar, hins síðasta sólarlags. Sú
ganga er án miskunnar en kristin
trú bendir á að hennar sé von í
nýjum heimi. Síðasta sumardag
var hinsta kveðjustundin og kist-
unni var lokað. Ferðin yfir landa-
mærin var hafin. Kona hans og
börn taka sína göngu og hefja sína
baráttu fyrir aðlögun breyttra
viðhorfa. Ég votta þeim innilega
samúð mína og bið þeim styrks
með þessum orðum Krists: „Ég lifi
og þér munuð lifa.“ Hinum látna
frænda og vini mínum flyt ég
þakkir fyrir órofa tryggð og
vináttu sem aldrei bar skugga á.
Nína.
Kveðja
Bjarni Andrésson lést um aldur
fram hinn 16. október s.l. og vil ég
minnast hans með fáum orðum.
Kynni okkar hófust er stofnað var
til hjónabands með börnum okkar
fyrir nokkrum árum. Ungu hjónin
hófust handa um að koma sér upp
húsnæði og völdu til þess stað í
nágrenni við Bjarg. Þarna kom
Bjarni strax til skjalana, boðinn
og búinn til aðstoðar við byggingu
framtíðarheimilis sonar síns og
tengdadóttur. Frístundir sínar
notaöi hann óspart til þess að
aðstoða þau og hafði af því mikla
ánægju að starfa að þessu og kom
það glöggt í ljós því að yfirleitt
söng hann við byggingarvinnuna.
Hann gerði það heldur ekki
endasleppt, því að síðustu dagana
sem hann lifði vann hann við að
koma upp bílskúrnum við heimili
ungu hjónanna, og hafði hugsað
sér að ljúka því verki næstu daga,
en til þess entist honum ekki
aldur.
Bjarni hefir frá byrjun okkar
vináttu verið mikill aufúsugestur á
heimili okkar hjónanna að Bjargi,
ræðinn og vakandi um þau mál
sem efst voru á baugi hverju sinni.
Við tengdafólkið viljum senda
Guðrúnu og börnunum hugheilar
samúðarkveðjur á þessum erfiðu
tímamótum. Við vonum að minn-
ingin um þennan ágæta dreng
verði huggun harmi gegn. Ég
þakka honum fyrir hönd dóttur
minnar hlýju og hjálpsemi sem
hann hefir látið í té henni til
handa og heimili hennar hefir
hann reynst henni frábær tengda-
faðir alla tíð.
Sveinn Guðmundsson.
I dag verður jarðsunginn Bjarni
Andrésson fyrrverandi skólastjóri
og nú hin síðari ár byggingaeftir-
litsmaður.
Ég kynntist Bjarna Andréssyni
fyrst, þegar byggingadeild var
stofnsett við menntamálaráðu-
neytið. Þáverandi ráðherra
menntamála hringdi til mín og
tilkynnti mér, að hann hefði ráðið
Bjarna til mín sem byggingaeftir-
litsmann.
Bjarni heitinn kom síðan til mín
og við ræddum saman og komst ég
þá að raun um það, að hann hafði
verið skólastjóri í Ólafsvík og
hafði ekki mikla reyn af
byfegingamálum. Þa^ at iciuand.