Morgunblaðið - 26.10.1978, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1978
41
fclk í
fréttum
+ Embættiseiðuri bessi mynd er frá Nairobi, höfuðborg Kenya. Hún er tekin er hinn nýkjörni forseti
landsins, Daniel Moi, eftirmaður Kenyatta forseta, sver embættiseiðinn. Við hlið hans með
dómarahárkolluna er forseta hæstaréttar landsins, James Wick.
+ Margrét í París. Margrét Danadrottning var fyrir skömmu í opinberri heimsókn í Frakklandi. Liður
í dagskrá heimsóknarinnar var kvöld í Parísar-óperunni. bar var þessi mynd tekin. — bað er
óperustjórinn Rolf Liebermann, sem tekur á móti drottningunni og Forseta Frakklands, Giscard
d'Estaing. í sambandi við hina opinberu heimsókn drottningarinnar og eiginmanns hennar. Henriks
prins af Danmörku, var sýning haldin á kjörgripum dönsku krúnunnar í Parísarborg.
Tamning
þjálfun
Tökum hesta í tamningu og til
þjálfunar í vetur.
Byrjum í nóvember.
Tamningamenn
Eyjólfur ísólfsson o.fl.
Upplýsingar í síma 83747.
HESTAMH
Mosfellssveit.
Allar
íþrótta-
vörur
á einum stað
Leikfimibolir
allar stæröir.
Síöar leikfimibuxur.
Skinnleikfimiskór.
Trampolin- og sláarskór.
Póstsendum
llirnqiéll/ Ó/kamonair
KLAPPAHSTIG 44 SIMI 11783,
Tísku-
sýning
★ Alla föstudaga kl. 12.30—13.30.
Sýningin er haldin á vegum Rammagerðarinnar,
íslensks Heimilisiðnaöar og Hótels Loftleiða.
Módelsamtökin sýna skartgripi og ýmsar gerðir
fatnaðar sem unninn er úr íslenskum ullar- og
skinnavörum.
Hinir vinsælu réttir kalda borðsins á boöstólum.
★ Veriö velkomin.
+ 10 ár liðin. — Ilinn 30.
október næstkomandi eru liðin
10 ár frá því að útvarpsstöð í
New York hætti skyndilega að
leika danslagasyrpu og þulur
inn tilkynnti, að hlé yrði gert á
útsendingunni vegna fregnar
um innrás frá Marz. — bessa
sögu þekkja margir. En hvorki
fyrr né síðar mun önnur eins
skelfing hafa gripið um sig í
milljónaborginni Ncw York og
einmitt þetta kvöld. betta var
útvarpsþáttur sem Orson
Welles stjórnaði sjálfur, byggð-
ur á hinni frægu skáldsögu
H.G. Wells, „The War of the
Worlds**.
HÓTEL
LOFTLEIÐIR
Simi 22322