Morgunblaðið - 26.10.1978, Síða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1978
WALT DISNEY’S
GREATEST
ACHIEVEMENT!
DICK
ANDREWS • VAN DYKE
TECHNICOLOR®
islenskur textl.
Sýnd kl. 5 og 9.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SKÁLD-RÓSA
í kvöld uppselt
sunnudag kl. 20.30
fáar sýningar eftir
GLERHÚSIO
föstudag kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30
VALMÚINN
laugardag kl. 20.30
Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
/
I
AUSTURBÆJAR
BIOI
LAUGARDAG
KL. 23.30.
MIÐASALA í AUSTUR-
BÆJARBÍÓI KL. 16—21.
SÍM111384.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Sjónvarpskerfiö
(Network)
Kvikmyndin Network hlaut 4
Óskarsverðlaun áriö 1977.
Myndin fékk verðlaun fyrir:
Besta leikara:
Peter Finch
Bestu leikkonu:
Fay Dunaway
Bestu leikkonu í aukahlutv.:
Beatrice Straight
Besta kvikmyndahandrit:
Paddy Chayefsky
Myndin var einnig kosin besta
mynd ársins af kvikmyndaritinu
„Films and Filming".
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
CLOSG GNCOUNTGRS
OF TH€ THIRO KIND
Heimsfræg, ný, amerísk stór-
mynd í litum og Cinema Scope.
Leikstjóri Steven Spielberg.
Mynd þessi er alls staöar sýnd
með metaösókn um þessar
mundir í Evrópu og víðar.
Aðalhlutverk:
Richard Dreyfuss
Melinda Dillon
Francois Truffaut
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Miöasala frá kl. 4.
Hækkaö verð.
AitnlánNvj<takípti1ei<ð
tíl lýnsviðskipla
BlJNAÐiVRBANKl
‘ LSLANDS
Saturday Night
Fever
Aðalhlutverk:
John Travolta
íslenskur texti
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5
Sala aðgöngumiöa
hefst kl. 4
Tónleikar kl. 8.30.
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
SONUR SKÓARANS OG
DÓTTIR BAKARANS
í kvöld kl. 20
laugardag kl. 20
þriöjudag kl. 20
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
föstudag kl. 20
sunnudag kl. 20
SÖNG OG DANS-
FLOKKUR FRÁ TÍBET
Aukasýning sunnudag kl. 14.
Litla sviðiö:
SANDUR OG KONA
í kvöld kl. 20.30.
Miöasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
íslenzkur texti
Billy Joe
OdeTb
BiUyJoe
Spennandi og mjög vel leikin,
ný bandarísk kvikmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Bobby Benson,
Glynnis O’Connor.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BINGO
BINGÓ Í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKS-
GÖTU 5 KL. 8.30 í KVÖLD.
18 UMFERÐIR. VERÐMÆTI VINNINGA
188.000.-. SÍMI 20010
Hvernig
væri aö dveljast eitt ár í Evrópulandi, Bandaríkjunum
eöa jafnvel í einhverju af löndum „Þriöja heimsins"? Ef
þú ert fædd (ur) 1961 —1962 hefur þú tækifæri til þess
aö búa hjá fjölskyldu og stunda nám í öóru landi og
kynnast þannig menningu viökomandi þjóöar aö
innanfrá.
Umsóknir afgreiddar á sk'rifstofunni alla virka daga
milli kl. 16—18.
H Wfl International/ Intercultural Programs,
■■ Hverfisgötu 39, P.O. box 753
feA 121
Sfmi 25450.
Stjörnustríö
STARWAB5
MABK HAMILL HAABJSON FOPO CAAAI€ FISH€R
P€T€A CUSHING
ALGC GUINN€SS
flrxJ Oeaed by fz,
GÉOHGELUCAS GARVKUntTZ JOHNWILLIAMS
Frægasta og mest sótta mynd
allra tíma. Myndín sem slegið
hefur öll met hvað aösókn
snertir frá upphafi kvikmynd-
anna.
Leikstjóri: George Lucas.
Tónlist: John Williams.
Aðalhlutverk:
Mark Hamill
Carrie Fisher
Peter Cushing og
Alec Guinness.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Sala aögöngumiöa hefst kl. 4.
Hækkað verö.
LAUGARA9
B I O
Sími 32075
Hörkuskot
“Uproarious...
lusty entertainment ”
- BobThomas. ASSOCIATED PRESS
PflUL NEWMAN.
SLHP
SHOT
fi UNIVERSflL PICTURE _
TLCHNKaCW’ IS*®
I CarTMN LBNCUfiCE IfifiY BE TOO STRONC FOfi CHILIWÉnI
Ný bráðskemmtileg bandarísk
gamanmynd um hrottafengiö
„íþróttalið”. í mynd þessari
halda þeir áfram samstarfi
félagarnir George Roy Hill og
Paul Newman, er þeir hófu með
myndunum Butch Cassidy and
the Sundance kid og The Sting.
íslenskur texti.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
HEBA
heldur við
heilsunni
námskeið að hefjast
Dag-og
kvöld
timar
• Leikfimi
• Sauna
• Ljós
• Nudd
• Megrun
• Hvíld
• Kaffi
o.fl.
Tvisvar eða
Fjórum sinnum
í viku
Megrunarkúrar
Nuddkúrar
Létt leikfimi
o.fl.
Hárgreiðslu-
stofan
HRUND
Innan veggja Hebu hár-
greiöslustofa með alla
almenna pjónustu.
Sími 44088.
Snyrtistofan
ERLA
Andlitssnyrting handsnyrtíng
o.fl.
Opið allan dagínn og fram
eftir kvöldi.
Sími 44088.
Ueilsurækt Auðbrekku 53 Kópavogi Simi 42360
Nauðungaruppboð
Samkvæmt kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, skattheimtu
ríkissjóös í Kópavogi, innheimtu rikissjóös í Hafnarfirði og
Landsbanka Islands, verða eftirgreindir lausafjármunir seldir á
nauöungaruppboöi, sem sett verður á skrifstofu minni að
Auöbrekku 57, föstudaginn 3. nóvember 1978 kl. 14:
Verður uppboöi síðan fram haldiö á öðrum stöðum, þar sem munir
eru:
1. Húsgögn og heimilistæki:
sófasett, hægindastóll, bekkur, 2 stólar, 2 borö, hillusamstæöa,
sjónvarpstæki, hljómflutningstæki, radíófónn, plötuspilari og
hátalarar, frystikista og ísskápur.
2. Fræsari og afréttari.
Rennibekkir Stankoimport og Nodo.
3. Leiktjöld og búningar.
4. Einanaraðir biraöatankar í landi Fífuhvamms.
5. 5 stk. afgreiösluborö, kæliskápar ATLAS, reykofnar, kæliborð
RAFHA, kjötsög.
6. Beinskeri (bókbands).
7. Saumavél (PLYGRAPH).
Uppboósskilmálar liggja frammi á skrifstofu uppboöshaldara.
Greiðsla fari fram viö hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi,
23. okt. 1978.