Morgunblaðið - 22.12.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.12.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1978 5 Þorvarður Elíasson ráðinn skólastjóri V erzlunarskólans Skák Margeirs í 1. umferð fór í bið SKÓLANEFND Verzlunarskóla ís- lands hefur ráðið Þorvarð R. Elíasson sem skólastjóra Verzlunar- skólans til næstu 5 ára. frá og með 1. júní næstkomandi. Þorvarður R. Elíasson er fæddur 9. júlí 1940 að Bakka í Hnífsdal, sonur hjónanna Elíasar Ingimarssonar og Guðnýjar Jónasdóttur. Þorvarður varð stúdent frá Menntaskólanum á — Þessu máli er ekki lokið af okkar hálfu. sagði Einar Guðmundsson formaður Flug- virkjafélags íslands um þá ákvörðun Flugleiða að láta skoða Boeing þotur félagsins erlendis nú eftir áramótin, og það hefur komið í ljós að í málinu er einhver misskilning- ur milli varnarmálanefndar og stjórnar Flugleiða. Einar sagði að það hefði komið í ljós við nánari athugun að hægt hefði verið að fá aðstöðu til að skoðun vélanna færi fram á Keflavíkurflugvelli, en í við- • ræðum hans við forstjóra Flug- leiða hefði komið fram að ekki yrði aftur snúið að þessu sinni. — Okkur finnst það fyrir neðan allar hellur að meðan Akureyri 1960 og viðskiptafræðingur frá Háskóla Islands 1965. Hann vann hjá Kjararannsóknanefnd árin 1965—1969 og hjá ráðgjafafyrirtæk- inu Hagverk sf. árin 1970—1972. Frá ársbyrjun 1973 hefur Þorvarður verið framkvæmdastjóri Verzlunar- ráðs Islands. Hann er kvæntur Ingu Rósu Sigursteinsdóttur og eiga þau fjögur börn. góðir og vel þjálfaðir menn eru fáanlegir heima skuli þurfa að senda vélarnar utan til skoðun- ar, sagði Einar, og nefna má að önnur þota Arnarflugs var skoð- uð í Englandi í þessum mánuði, en líklegt er að þær verði framvegis skoðaðar hér heima. Nýr bátur til Neskaupstaðar Neskaupstað 21. desember NÝR BÁTUR, Fylkir NK 102, kom til Neskaupstaðar í dag. Fylkir er 217 lestir, keyptur frá Vestmanna- eyjum og hét þar Eyjaver VE 7. Eigendur nú eru Drift hf., Nes- kaupstað, og fer báturinn á línuveiðar strax eftir áramót. Skipstjóri er Gísli Garðarsson. Ásjfeir. Þorvarður R. Elíasson Það er stórkostlegt fjárhags- atriði að þurfa ekki að eyða gjaldeyri til þessarar vinnu erlendis og óþarfi þegar vel er að gáð. Það er ekki í fyrsta sinn sem þetta gerðist, en ljóst er að byggja verður flugskýli ef þessi mál eiga að fá varanlega lausn, en deilt er um hver eigi að standa fyrir byggingunni. Til greina hefur komið að Flug- virkjafélagið ráðist í þær fram- kvæmdir, en nefnd á vegum félagsins er að kanna málið. Að lokum sagði Einar Guðmundsson aðspurður að um 70 flugvirkjar væru nú við nám erlendis og ljóst væri að þeir fengju vart atvinnu hér strax, þar sem nú þegar væru 10 flugvirkjar atvinnulausir. MARGEIR Pétursson tefldi við Svisslendinginn Neuenscwander í 1. umferð Evrópumóts unglinga í Groningen í Hollandi. Margeir hafði svart og fór skákin í bið. Margeir hefur peði meira og ætlar að reyna að „þræla“ skákinni í vinn- ing, eins og hann orðaði það, en kvaðst þó vera trúaðri á, að skákin endaði með jafn- tefli. Margeir sagði að aðstæður allar á mótsstað væru ágætar. Teflt er um miðjan daginn en biðskákir á kvöldin. Keppend- ur eru 28 og verða tefldar 13 umferðir eftir Monrad-kerfi. Úrslit helztu skáka í gær urðu þau, að Dolmatov, Sovét- Jólasöngvar á aðfanga- dagsmorgun Á aðfangadag kl. 11.00 f.h. er boðið til jólasöngva í Bústaða- kirkju. Á jólasöngvunum sýna börn úr Fossvogsskóla helgileik og kór Breiðagcrðisskóla syngur. Lesin vcrður saga eftir Ingólf Jónsson frá Prestbakka og prest- urinn ræðir við börnin.Samkvæmt venju er for- eldrum boðið að fylgja börnum sínum í jólasöngvana. ríkjunum, gerði jafntefli við Hollendinginn van der Wiel, Tékkinn Gazik vann Grinsberg frá ísrael, Tyrkinn Yrtseven vann Danann Pedersen og skák Plaskett frá Bretlandi og Júgóslavans Nicolic fór í bið. Evrópmeistaramótinu, sem er fyrir skákmenn 20 ára og yngri, lýkur 6. janúar. Vilborg Harðar- dóttir frétta- stjóri Þjóðviljans Vilborg Harðardóttir hefur tekið við starfi fréttastjóra Þjóð- viljans, sem Einar Karl Haralds- son gegndi þar til hann varð ritstjóri. Vilborg hóf störf við Þjóðviljann árið 1960. Hún sat einn vetur á þingi og 1976 tók hún að sér ritstjórn Norðurlands, blaðs Al- þýðubandalagsins í Norðurlands- kjördæmi eystra. Tvær þýzkar guðsþjónustur TVÆR þýzkar jólaguðþjónustur verða haldnar í Reykjavík um jólin. Á aðfangadag klukkan 14 í Dóm- kirkjunni, séra Þórir Stephensen prédikar. Á annan jóladag klukkan 17 í Landakotskirkju, kaþólski biskupinn, D.H. Frehen, messar. Reisir Flugvirkjafélagið sjálft skýli í Keflavík?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.