Morgunblaðið - 22.12.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.12.1978, Blaðsíða 7
7 Fjölmiðla- pólitík AlÞýöuflokkurinn hefur stigið hálfgerðan hruna- dans kring um „frum- varp“ um jafnvægis- stefnu í efnahagsmálum og hömlur gegn verö- bólgu, sem Þó var aldrei lagt fram á AlÞingi, eins og venjan er meö frum- vörp til laga. Þaö reyndi Því aldrei á Þaö, hvort meirihltuti var fyrir Því á AlÞingi eöa ekki aö frum- varpið næði fram aö ganga, enda sennilega aldrei ætlunin. Þetta „frumvarp" var lagt fram í ríkisstjórn í ákveönum áróöurstilgangi. Á Þeim vettvangi hafa „frum- vörp“ pó aldrei fyrr verið flutt, heldur tillögur til mótunar stjórnarstefnu, en á stundum hafa Þróazt í stjórnarfrumvörp, sem lögð hafa verið fram á réttum vettvangi: Alpingi. Síðan hafa kratarnir leikiö einstæöan farsa á AlÞingi. Þeir hafa sam- Þykkt tekjuöflunarfrum- vörp ríkisstjórnarinnar og sjálft fjárlagafrumvarpið með alls konar „fyrirvör- um“ viö fyrstu og aöra umræðu, gerandi „kröf- ur“ um aö „frumvarpið", sem aldrei var lagt fram á Alpingi, veröi tekið aivar- lega af samstarfsflokk- um, áður en tekjuöflunar- frumvörp og fjárlaga- frumvarp ríkisstjórnar- innar veröi endanlega afgreidd. Þessi sýndarmennska Alpýðuflokksins öll hefur veriö kölluð fjölmiðlapóli- tík, m.a. af samráðherr- um flokksins í ríkisstjórn, og er réttnefni. Hún er sviðsett fyrir Þá sem ekki fylgjast meö gangi mála á AlÞingi, nema í fyrirsögn- um blaða og frásögnum af „fyrirvörum“, sem í raun hafa enga Þýðingu. Gunnar Thoroddsen, formaður Þingflokks sjálfstæöismanna, spurð- ist fyrir um pað á Alpingi, hvenær frumvarp Al- Þýöuflokksins yrði Þar lagt fram, svo Það fengi Þinglega meðferð, svo á Það reyndi, hvort Þing- meírihlutí væri fyrir framgangi Þess. Þessum spurningum var ekki svarað með öðru en útúrsnúningum. Næturverður meö ábót Flokksstjórn Alpýöu- flokksins kom saman til „generalprufu“ í fyrra- kvöld. Þar var sampykkt aö hverfa frá allri viðspyrnu gegn fjárlaga- frumvarpi og tekju- öflunarfrumvörpum (skattpíningarákvörðun- um) ríkisstjórnarinnar, efnislega séð. Þetta var að vísu gert með ein- hvers konar málamynda kröfugerð, en í raun féllst flokksstjórn á „starfstil- högun húsbóndans á stjórnarheimilinu", Ólafs Jóhannessonar: öll stjórnarfrumvörpin í gegn fyrir jól, m.a. með atkvæðum AlÞýöuflokks- ins; Það má svo líta á „frumvarp“ Alpýðu- flokksins í leiðinni, pegar efnahagsmálatillögur Al- Þýðubandalags og Fram- sóknar veröa viðraðar eftir áramótin. I r.unnar Thoroddsen: Hvenær verður frum- varp Alþýðuflokksins lagt fram á Alpmgi^ .. tsldi l>að < • Túnu' VrnsMin Ijirmálaráó hrrra in rði i fyrrada* ttrr-in fyrir ti-Vjuoflunarfnimvorpum. tenRd um fjarlatwfrumvarpi. s«-m lo«ð h.ifa vi-rið fram siðustu da«a I Hrrytint! á ln«um um timabundiö voruiíjald. |i.<' hækkun læcri I flokks vurunjalda úr 16 i IH'í . iæm (•,.fa á um 1 láM m. kr i rikissjóð á ] mvsta ari llærn flokkur voru- Kjalds. *m fyrr á þw»u in var ] hækkaður i vrrður óbrry ttur. I |>a fjallaði hann um svrstakan skatl á skrifstnfu- ujc wrzlunar- I husnæói. frumvar|i um hækkun á | flutcvallariíjaldi. frumvarp um it.vhyiocincancjald. frumvarp til lirrytiniea á Irkju «ie eiicnaskatt i. |i i m. nýtl áCT; skattþrep. hækkað ■ iicnaskatthlutfall o.fl. i (æssar skatthreyt- nuðaðar * _ Yllmundur (íylfasun (A) taldi rétt að rikisstjórnin tæki afsloðu til efnahacstillaicna Alþýðunokks- ins. sem fram hefðu verið laieðar i rikisstjórn i frumvarpsformi. þe mótaði marktæka efnahaiesstefnu til 'Jja ára, áður en þessi tekju- oflunarfrumvorp vrðu endanlepa aficreidd Það væri stefna Alþýðu fl að draica úr skattheimtu oic þess veiena væru tilmæli um hið á afpreiðslu frumvarjianna fram sett við simslarfsflokka. • (iunnar Thuruddsen (S) saicði sýnt að frumvarp Alþýðuflokksins um jafnvæieisstefnu i efnahaies- málum oc verðhólicuhomlur ætti erindi inn i umræður um lekju- oflunarfrumvorp oic fjárlaicafnim- varp rikisstjórnarinnar. - Hvað taldi það eðlileu vinnuhroicð letocja frumvarpið fram til kyt Ínicar i rikisstjórn oic sjálfr háttvisi icaicnvart samslarfsf um. þótt það væri að visu a nánari útfærsla á stefnumóti icreinaricerð með stjórnarfr varpi. er allir stjórnarnokkar hefðu staðið að op samþykkt. • (aunnar Thoroddsen (S) si ekki hafa femeið svar við spui inicu sinni; hvenær frumvl Alþýðuflokksins yrði la|Ct ft með þimeleicum hætti. Alþýi flokkurinn hefði maryoft látið því lineja að frumvarpið þyrfti ræða samhliða fjárlajeafrumvai oic hliðarfrumvórpum þess. forsætisráðherra er hins veicar skilja. að það verði ekki fyi fyrr en á næsU ári - liikinni afgreiðslu i AUKAHLUTIR: Tveir hljóðnemar. FM-loftnet. SW-loftnet. Ein Cr02 kasetta. Skipholti 19, sími 29800. Fyrir aðeins kr. 298.980.- Jóla- tilboð Tæknilegar upplýsingar MAGNARI: 6—IC, 33. transistorar. 23 díóóur, 70 músikwött. (2x23 RMS) ÚTVARP: FM. LW. MW. SW. SEGULBAND: Hraði 4,75 cm/sek. Tíónisvörun venjul. kasettu er 40—8.000 Hz. Tíönisvörun Cr02 kasettu er 40—12.000 Hz. Tóntlökt og blakt er betra en 0,3% RMS. Upptökukerfi AC bias 4 spora 2 rása sterío. Afþurrkunarkerfi AC afþurrkun. HÁTALARAR: 20 cm bassahátalari af kónískri gerö. Miö og hátíönihátalari 7,7 cm af kónískri gerö. Tíðnisvörun 40—20.000 Hz. PLÖTU8P1LARI: Full stærö, allir hraöar, sjálfvirkur og handstýrður. Mótskautun og magnetískur tónhaus. BUÐIN d#S^. TlZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS 'WKARNABÆR Laugaveg 66 Glæsibæ Simi 28155 Góð þjónusta ^ í jólaösinni Sparið ykkur tíma og fyrirhöfn. — Viö sendum heim. Sérstaklega á lækkuöu veröi bjóöum viö hálfar brauösneiöar, blandaö álegg 7—8 tegundir á kr. 660.- Okkar vegna, pantiö tímanlega. Brauðbær Sftnan 25640 - Veitiiigahús 20490 viö Oðinstorg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.