Morgunblaðið - 22.12.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.12.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1978 í DAG er föstudagur 22. desember, VETRARSÓL- STÖOUR, 356. dagur ársins. Árdegisflóö er í Reykjavík kl. 11.29 og síðdegisflóð kl. 24.08. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 11.22 og sólar- lag kl. 15.31. Á Akureyri er sólarupprás kl. 11.38 og sólarlag kl. 14.44. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.26 og tunglið í suðri kl. 07.09. (íslandsalmanakið). Og ég heyrði mikla rödd á himni, sem sagði: Nú er komið hjálpræðið og mátturinn og ríkið Guðs vors, og veldiö hans Smurða, pví að niður hefir verið varpað kær- anda bræðra vorra, hon- um sem pá kærir fyrir Guði vorum dag og nótt. (Opinb. 12,10). | KROSSGATA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 II W- 13 14 tgggl ÉÉMib 16 HM 17 LÁRÉTTi — 1 Kuðsþjónustan. 5 Ixlkstafur. 6 loddarar, 9 stúlka. 10 tónn, 11 rás, 12 enKÍ. 13 t>æta, 15 horða. 17 ættarnafn. LÓÐRÉTTi — 1 andmælir. 2 ús, 3 hismi, I matur. 7 tala. 8 ólund, 12 löKur. 11 læt af hendi. 16 tveir eins. Lausn síðustu krossKÚtUi LÁRÉTTi - stelpa, 5 ká, 6 ólmast. 9 ana. 10 amt, 11 KK, 13 afar. 15 ausa. 17 Óttar. LÓÐRÉTT. - 1 skólana. 2 tál, 3 lóan. i art. 7 matast, 8 saKa. 12 Krár. 14 fat. 16 uó. í datí rÍKa (íullhrúökaup hjónin SÍKríður J. Halldórs- dóttir otí Guöjón GuÖmundsson. fyrrverandi póstur á Fellsströnd og bóndi að Saurhóli, Saurbæjarhreppi í Dalasýslu. Þau hjónin fluttust til Reykjavíkur árið 1956 og vann Guðjón eftir það lengst af hjá Bæjarútgerð Reykjavíkur eða allt til 83ja ára aldurs enda löngum verið hraustur og frískleikamaður um ævina. Heimili þeirra er nú að Furugerði 1 hér í borg. |fri=i iir | PRÓFESSORSEMBÆTTI - tvö, við Háskóla Islands eru nú laus til umsóknar, samkv. tilkynningu menntamálaráðs í nýlegu Lögbirtingablaði. — Það er í fyrsta lagi prófessorsembætti í tannsjúkdómafræði og tann- fylllingu við tannlæknadeild- ina. — Umsóknarfrestur er til 10. janúar næstkomandi. Hitt prófessorsembættið er í almennri sagnfræði við heimspekideildina. — Um- sóknarfrestur um það em- bætti er til 15. janúar næst- komandi. — Þessi embætti bæði veitir forseti íslands. LÆTUR af embætti. — Þá er í þessu sama Lögbirtinga- blaði skýrt frá því að forseti íslands hafi veitt próf. Ólafi Hanssyni lausn frá embætti sínu við heimspekideild háskólans frá 1. júlí 1979. KVENFÉLAGIÐ Seltjörn. - Jólatrésskemmtun fyrir börn á Seltjarnarnesi verður í félagsheimilinu n.k. miðviku- dag 27. desember og hefst kl. 3 síðd. í NÁTTÚRUFRÆÐSTOFN- UN íslands. — I Lögbirtinga- blaðinu er tilk. frá mennta- málaráðuneytinu um að Erling Ólafsson skordýra- fræðingur hafi verið skipaður í stöðu sérfræðings við dýra- fræðideiid Náttúrufræði- stofnunarinnar. | iviessupi | AÐVENTKIRKJAN. Á morgun, laugardag: Biblíu- rannsókn kl. 9.45 árd. Guðs- þjónusta kl. 11 árd. Björgvin Snorrason prédikar. Safnaðarheimili aðventista Keflavík: Á morgun laugar- dag: Biblíurannsókn kl. 10 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. David West. Safnaðarheimili aðventista á Selfossi: Á morgun laugardag: Biblíu- rannsókn kl. 10 árd. Messa kl. 11 árd. Aðventkirkjan í Vest- mannaeyjum: Á morgun laugardag: Biblíurannsókn kl. 10 árd. | HEIMILISDÝR | BRÖNDÓTTUR og hvítur köttur er nú í óskilum í Hjálparstöð dýra, sími 76620. Komið var með hann úr Árbæjarhverfinu. — Eins var komið með úr því sama hverfi kettling, 3-4ra mánaða gamlan, á þriðjudaginn. Sá er bröndóttur. PEPJIM AVIIMIO Á TRINIDAD í V-Indíum: Miss Heather Daun Herrera, 23ja ára, Julien Terrace, Cascade, Trinidad West Indies. GULLBRÚÐKAUP eiga vest- ur á Þingeyri á annan í jólum hjónin Fanncy Annasdóttir og Sölvi Ásgeirsson fyrrum skipstjóri, Hafnarstræti 13 þar í bænum. — Þau hjón hafa búið á Þingeyri allar götur frá árinu 1931. Þau eignuðust 8 börn og eru 6 þeirra nú á lífi. í BÚSTAÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Guðrún Jóhannsdóttir og Kjartan Svavarsson. — Heimili þeirra er að Þórufelli 8, Rvík. (Ljósm. MATS.) FRÁ HÖFNINNI | ÞAÐ var rólegt í Reykja- víkurhöfn í gær. Árdegis kom Vesturland frá útlöndum. í gærkvöldi var von á Mána- fossi að utan. PEIMIM AVIISJIP| í SKOTLANDI: Ethel Mary Brolls, 31 árs, ógift kona, 25 George Street Whithorn, Nr. Newton Stewart, Wigtownshire, Scotland DG8 8 NS. Stefnir í halla á f járlögum: „Það er gott borð fyrir báru” —segir Tómas Ámason fjármálarádherra „Þaö cr auövitaö sjaldgæft aö menn séu á eitt sáttir meö fjárlögin en ég tel mig mega segja að verulega hafi gengiö saman i þeim málum," sagði Tómas 1 --'«1 fiármálaráöhrrra i " ríkisstjórnarinnar veröur trúlega lagt fram til annarrar umræöu á Alþingi i lok næstu viku, sennilega á Vitaö er KVÖLD- N KTLIÍ (X. IIELGARÞJÓNBSTA apótck anna i Rcykjavík daxana 22. til 28. descmbcr. að háðum döKum mrAtöldum vorður som hór sciíir, ( REYKJAVlKllR APÓTEKI. En auk þess cr BORGAR AI’ÓTEK upið tii kl. 22 alla virka daira vaktvikunnar. cn ckki á sunnudaK. L.EKNASTOFIIR cru lokaðar á lauKardöKum ok hclKÍdöKum. cn hæKt cr að ná samhandi við la kni á GÓNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 og á iauKardÖKum frá kl. 14—16 sími 21230. GönKudcild cr lokuð á hcÍKÍdiÍKum. Á virkum döKum kl 8 — 17 cr hæKt að ná samhandi við iækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. cn því aðcins að ckki náist í hcimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum cr LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúðir ok la'knaþjónustu cru Kcfnar í SÍMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. íslands cr f IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok hclKÍdÖKum kl. 17—18. ÓNÆMISADGERÐIR fyrir fullorðna kciái mænusótt fara fram í HEILSUVERNÐARSTÖÐ REYKJAVlK UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírtcini. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn f Vfðidal. Sími 70620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka daKa. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem cr einn hclzti útsýnisstaður yfir Rcykjavik. cr opinn alla daKa kl. 2—4 síðd. ncma sunnudaKa þá milli kl. 3—5 síðdeKÍs. _ . . HEIMSÓKNARTÍMAR. Land- SJUKRAHUS spftalinn, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 tii kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 aila daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum oK sunnudöKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daKa ki. 14 til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ. MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR. DaKlcKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR IlafnarfirAii Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 ok ki. 19.30 til kl. 20. ó LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Salnhúsinu SOFN vid IlvrrfisKötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema iauKardaga kl. 9—16.(ít- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16. nema laugar- daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTI.ÁNSDEII.D. ÞinKholt.sstræti 29a. símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 1 útlánsdeild safnsins. Mánud. föstud. kl. 9—22. lauxardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKhoitsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — AfKrciðsla í ÞinKholtsstræti 29a. sfmar aðaisafns. Bókakassar lánaðir í skipum. hcilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhcimum 27. sfmi 36811. Mánud.—föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16. BÓKIN IfEIM — Sólhcimum 27, sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- oK talhókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra HOFS- VALLASAFN - HofsvallaKötu 16, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólabökasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. mánud. og fimmtud. kl. 13 — 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju. sími 36270. mánud. —föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í féiagsheimilinu er opið mánuda^a til föstudaga kl. 14 — 21. Á laugardögum ki. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. HnitbjörKum, Lokað verður / desemher og janúar. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. — Lau^arda^a sunnudaga frá kl. 14 til 22. — ÞriðjudaKa til föstudaga 16—22. Að^angur ok sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRIJGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. ojf laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. BerKstaðastræti 74. er opið sunnu- da«a. þriðjudaga og fimmtudavta kl. 13.30 — 16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudaK til föstudaKs frá kl. 13—19. Sími 81533. I>ÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaKa ok föstudaKa frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSÁFN er opið samkvæmt umtali. sími 84412 kl. 9—10 alla virka daKa. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SÍKtún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa ok lau^ardaKa kl. 2-4 síðd. IBSEN-SÝNINGIN í anddyri Safnahússins við Hverfis- Kötu. í tilefni af 150 ára afmæli skáldsins, er opin virka da^a kl. 9—19. nema lauKardaKa kl. 9—16. rm VAKTÞJÓNUSTA borKar- DIlANAVAKT stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 síðdeKÍs til kl. 8 árdeKÍs ok á helKÍdöKum er svarað allan sólarhrininnn. Sfminn er 27311. Tekið er við tiIkynninKum um bilanir á veitukerfi borKarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem horKarhúar telja sík þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- manna. „FM 200 heimili hér í lianwm hafa leitað á náðir lljálpraðis hersinsoK heðið um hjálp nú fyrir jólin. Er það svipuð. tala ,»« undanfarin ár. Fjársiifnunin hef- ur Kengið svipað því ok var um þetta leyti jólaíiistunnar í fyrra. — Tekið verður á móti Kjöfum fram á aðfunKadaKskvöld ok jólapottar llersins verða einnÍK hafðir á Kötunum fram á aðfanKadaKskvöld." „BRÍ:i ABl RDl R um jólin. Jólahréf. sem herast eÍKa út um ha’inn á aðfanKadaKskvöld. verða að vera komin i póstinn kl. 10 árd. á aðfanKadaK- .EskileKast væri að jólahréfin Im rust eÍKÍ síðar en á l»orláksmessu ok skrifa þá á þau ..AðíanKadaKskvöld." GENGISSKRÁNING NR. 235 - 21. desember 1978. Eintng Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 317,70 318,50 1 Sterlingspund 635.55 637,15* 1 Kanadadollar 268,80 269,50* 100 Danskar krónur 6135.00 6150,40* 100 Norskar krónur 6234.30 6250,00* 100 Sænskar krónur 7309,35 7327,75* 100 Finnsk mörk 8065.50 8085,80 100 Franskir frankar 7440,30 7459,00* 100 Belg. frankar 1083.40 1086,10* 100 Svissn. frankar 19179.00 19227,30* 100 Qyllini 15804.00 15843,80* 100 V.-Þýzk mörk 17071.45 17114,45* 100 Lírur 37,75 37,85* 100 Austurr. sch. 2239,20 2235,00* 100 Escudos 685,40 687,20* 100 Pesetar 449,70 450,80* 100 Yen 162.80 163,21* * Breyting frá tíöustu skrámngu. V__________________ ____________________________/ Símsvari vegna gengisskráninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 21. de.wmbor 1978. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadoltar 349,47 350,35 1 Sterlingspund 699,11 700,87* 1 Kanadadollar 295,68 296,45* 100 Danskar krónur 6748,50 6765,44* 100 Norskar krónur 6857,73 6875,00* 100 Sænskar krónur 8040.29 8060,53* 100 Finnsk mörk 8872,05 8894,38 100 Franskir frankar 8184,33 8204,90* 100 Belg. frankar 1191,74 1194,71* 100 Svíssn. frankar 21096,90 21150,03* 100 Gyltrni 17384,40 17428,18* 100 V.-Pýzk mörk 18778,60 18825,90* 100 Lírur 41,53 41,64* 100 Austurr. sch. 2463,12 2458,50* 100 Escudos 753,94 755,92* 100 Pesetar 494,67 495,88* 100 Yen 179,08 179,53* • Breytíng fré siðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.