Morgunblaðið - 22.12.1978, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.12.1978, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1978 r Stjórn og varastjórn Verzlunarráðs Islands: Hefjum virka baráttu til vam- ar framtíð íslenzkra fyrirtækja F'ulltrúar í stjórn ox varastjórn Vcrzlunarráðs íslands hafa sont frá sór cftirfarandi ályktun um horfur í atvinnumálum ásamt KrcinarKcrði Fundur stjórnar ok varastjórn Vcrzlunarráðs íslands mótmælir harðlcjía nýjum álöKum stjórn- valda á atvinnulffið í landinu. scm fclast í stórhækkuðum skött- um samfara minnkandi tckjum vcgna hcrtra vcrðlagshafta. Vcrði hoðaðar skattaálögur stað- fcstar. tclur Verzlunarráð ís- lands. að atvinnuöryggi lands- manna sc stcfnt í hráða liættu. Sú skatthcimta. sem nú er í hígcrð. er ógnvænlcg. Rcykjavík- urhorg ráðgcrir að hækka fast- cignaskatta og aðstöðugjöld um 1 100 milljónir króna. Virðast nú mcð öllu horfnar áhyggjur af framtíð atvinnuli'fsins í borginni. scm allir stjórnmálaflokkar höfðu fyrir kosningar. Ríkisvald- ið hoðar cinnig fiOOO milljónir króna í aukna skatta á atvinnu- vcgina. bæði mcð hækkun tckju- og cignarskatts og álagningu nýrra skatta. Þó cr ckki langt um liðið. síðan stjórnvöld álitu. að atvinnuvcgirnir væru ófærir um að grciða umsamið kaup. íslcnzk fyrirtæki hafa á undan- förnum árum búið við afar slæm starfsskilyrði vcgna ástandsins í cfnahagsmálum. Margvíslcg hiift cru cnn við lýði. Vcrðbólga hefur mcð vaxandi hraða verið að knctsetja íslcnzkt atvinnulíf og mögulcika þcss á útvegun fjár- magns. Kaupgjaldsákvarðanir hafa tíðum vcrið óraunhæfar. Tckjustofnar fyrirtækja hafa fyrirvaralaust verið skcrtir og vcrðmyndunarhiiftum cr nú beitt af vaxandi hörku. Hagur atvinnu- vcganna hcfur því farið vcrsn- andi og standa mörg fyrirtæki og jafnvcl hcilar atvinnugreinar mjiig tæpt um þcssar mundir. Þcgar skattar eru auknir í slíku árfcrði og án nokkurs tillits til grciðslugctu atvinnuvcganna virðist Ijóst. að atvinnurekstur í cigu cinstaklinga og fclaga þcirra á skamma íramtíð fyrir hiindum. Ekki cr lengur um að ræða skattlagningu tckna hcldur hrcina upptiiku cigna. Vcrzlunarráð Islands hvctur atvinnurekcndur og samtiik þcirra til að standa þctt saman og hcfja virka haráttu til varnar framtíð íslcnzkra fyrirtækja. Atvinnurckcndur gcta ckki leng- ur sctið aðgcrðalausir og horft á cfnahagslíf landsins lagt í rúst. Framhjá þcirri staðreynd verður ckki komizt. að atvinnurekendur ciga nú um það að velja að draga saman rekstur fyrirtækja sinna og fækka starfsfólki cða hætta rckstri fyrirtækjanna alveg. Vcrzlunarráðið lýsir því allri ábyrgð á yfirvofandi stöðvun fyrirtækja og atvinnuleysi á hendur stjórnvöldum vegna stcfnu þcirra í verðlags- og skattamálum. Stjórn Vcrzlunarráðs íslands 18. dcsember 1978« Iljalti Geir Kristjánsson, form., Kristján Siggeirsson hf. Gísli V. Einarsson, Eggcrt Kristjánsson & Co. hf.. Jóhann L. Ólafsson. Jóhann Ólafsson & Co. hf., Ilörður Sigurgestsson. Flugleiðir hf.. Ililmar Fcnger. Nathan & Olscn hf.. Jón Magnússon. Jóhan Riinning hf.. Halldór Jónsson. Stcypustöðin hf.. Pótur 0. Nikulásson. P.O. Nikulásson. Sigurður Gunnarsson, Skrifstofu- vclar hf.. Ólafur Stephcnscn. Vcrðandi hf.. Vilhjálmur II. Vil- hjálmsson. V.II. Vilhjálmsson sf., Eggcrt Ilauksson. Plastprcnt hf.. Lcifur Svcinsson. Völundur hf.. Valtýr Ilákonarson. Eimskipafé- lag íslands hf.. Pálmi Jónsson, Ilagkaup. Iljörtur Iljartarson, J. Þorláksson & Norðmann hf., Haraldur Sveinsson, Árvakur hf.. Ólafur B. Ólafsson. Miðncs hf.. Sandgcrði. Kristmann Magnús- son. Maj'nús Þorgeirsson hf., Gunnar Ásgcirsson. Gunnar Ás- geirsson hf.. Þorvaldur Guð- mundsson. Síld & Fiskur. ólafur B. Thors. Almcnnar Tryggingar hf.. Gunnar Kvaran. I. Brynjólfs- son & Kvaran sf.. Gunnar Peter- scn. Bcrnhard Pctcrscn hf., Leif- ur Isleifsson. Islcifur Jónsson hf.. Gcir Þorsteinsson, Ræsir hf., Karl Eiríksson, Bræðurnir Orm- son hf.. Víglundur Þorsteinsson, B.M. Vallá hf. Skattar sveitarfélaga Fasteignaskattar. Þann 1. desember 1978 tók gildi nýtt fasteignarmat, sem var að jafnaði 42% hærra en eldra mat. Því til viðbótar hækkar skattstigi í Reykjavík þannig: stiga og hækkunar fasteignamats hækkar lóðaleiga atvinnuhúsnæðis á næsta ári um 145% frá því sem nú er, en fasteignaskattar at- vinnuhúsnæðis um 111%. Kvöldsöluleyfi Þessi leyfi hækka um 380% úr 50 þús. krónum í 240 þús. krónur. Aðstöðugjald Gjaldstofn aðstöðugjalda mun í ár verða um 47% hærri en á síðasta ári. Tekjur sveitarfélaga af aðstöðugjöldum ættu að hækka samsvarandi að óbreyttum gjald- stiga. Reykjavíkurborg ráðgerðir hins vegar að innheimta aðstöðu- gjald eins hátt og lög frekast leyfa. Aðstöðugjöld ættu því að hækka um 82%, um 47% vegna verðlags- hækkana og um tæp 24% vegna hærri gjaldstiga. Hækkun að- stöðugjalds er ráðgerð þannig: um 2500 m. króna frá skattvísitölu 143 stig, sem fjárlagafrumvarpið ráðgerði upphaflega. Þó hækkar hlutfallstala álagningar nokkuð, þar sem laun hafa að meðaltali hækkað um 55% frá árinu 1977. Nýtt 50% skattþrep er innleitt á brúttótekjur hjóna yfir 6.750 þús. króna, sem aflar 1850 m. króna á árinu 1979. Þá má nýta persónuaf- slátt til greiðslu sjúkratrygginga- gjalds, sem kostar 200 m. króna í útgjöld. Eignarskattur. Skatthlutfallið er hækkað um 50% úr 0.8% af skattgjaldseign í 1.2%, en skatt- frelsismörk hafa þá verið hækkuð um 42%. Skattfrelsismörk hjá elli- og örorkulífeyrisþegum verða 50% hærri en hjá öðrum gjaldendum. Álagður eignarskattur ætti því að hækka um 650 m. króna. Sjúkratryggingagjald. Gjaldið verður lækkað í 1.5% hjá hjónum Gjaldstigi Tekjuauki 1978 1979 1. Rekstur fiskiskipa 0.20% 0.33% 7.7m 2. Rekstur flugvéla 3. Matvöruverzlun í smásölu. 0.33% óbr. Kaffi, sykur, kornvara til manneldis í heildsölu 0.50% 1.30% 194.5m 4. Endurtryggingar 0.50% 1.30% 83.4m 5. Kjötiðnaður 0.50% 1.00% 43.9m 6. Fiskiðnaður 0.50% 0.65% 8.5m 8. Rekstur farþega- og farmskipa 0.65% óbr. 9. Sérleyfisbifreiðar 1.00% 1.30% ? 10 Matsala 1.00% 1.30% 11.2m 11. Landbúnaður 1.00% 1.30% 6.7m 12. Vátryggingar ót.a. 1.00% 1.30% 40.2m 13. Utgáfustarfsemi, ekki dagblöð 1.00% 1.30% 5.5m- 14. Rakara- og hárgreiðslustofur 1.00% 1.30% ? 15. Verzlun ót.a. 1.00%. 1.30% 395.0m 16. Iðnaður ót.a. 1.00% óbr. 17. Ýmis verzlun og þjónusta 1.30% óbr. 796.6m Skattamál Skattar ríkissjóös Ríkisstjórnin hefur nú lagt fram frumvörp í skattamálum og boðað breytingatillögur við skattafrum- vörp í nefndum. Þessar tillögur snerta bæði einstaklinga og at- vinnurekstur. Hlutfall Tekjuauki Lóðarleiga 1978 1979 íbúðarhús 0.145% óbr. atvinnuhúsnæði Fasteignaskattar 0.58 % 1%. 70.6m íbúðarhús 0.421% 0.5% 280 m atvinnuhúsnæði 0.842% 1.25% 527 m Samtals 877.6 m. kr. Af þessum sökum eru álögum á atvinnurekstur auknar um tæpar 600 m. króna umfram hækkun fasteignamats. Vegna hærri skatt- Skattar einstaklinga Tekjuskattur. Skattvísitala verður 150 stig. Það lækkar skatta með undir 4.600 þús. krónur í tekjur, en verður óbreytt, 2% hjá þeim, sem hafa hærri tekjur. Skattar fyrirtækja Tekjuskattur. Skatthlutfall er hækkað úr 53% í 65% en 10% skyldusparnaður verður ekki framlengdur. Tekjuauki ríkissjóðs af hækkuninni er áætlaður 1200 m. króna. Þá eru fyrningarheimildir skertar verulega. Verðstuðulsfyrn- ing er afnumin sem kostar at- vinnuvegina 1300 m. króna í aukna skatta á árinu 1979. Flýtifyrning er hins vegar lækkuð úr 30% í 10% og einungis má nota 2% hennar á ári í stað 6% nú. Kostar þessi breyting atvinnuvegina um 1.100 m. króna á næsta ári. Eignarskattur. Skatthlutfall félaga er tvöfaldað, úr 0.8% í 1.6% af skattgjaldseign. Félög njóta ekki skattfrelsis eins og einstakl- ingar, þannig að öll hækkun fasteignamatsins hækkar eignar- skatt félaga. Eignarskattur félaga hækkar því um 1200 m. króna frá fjárlagafrumvarpi og verður 2400 m. króna. Sérstakur fasteignaskattur. Á verzlunar- og skrifstofuhúsnæði er ráðgert að leggja nýjan fasteigna- skatt, sem verður 1.4% af fast- eignamatsverði í árslok 1978. Tekjur ríkissjóðs af þessum skatti eru áætlaðar 550 m. króna. Álögur á þessa tegund húsnáeðis hækka því í Reykjavík um 350% á næsta ári, þar sem fasteignarskattar til borgarinnar hækka einnig. Flugvallargjald. Fyrir Alþingi liggur frumvarp um óbreytta innheimtu gjaldsins. I nefnd verður hins vegar flutt tillaga um að hækka gjaldið um rúm 80% úr 3000 krónum í 5500 krónur fyrir fullorðna og úr 1500 krónum í 2750 krónur fyrir börn. Þessi hækkun skilar um 400 m. króna. Nýbyggingargjald. Þá er ráð- gert að innheimta 2% af áætluð- um byggingarkostnaði nýrra mannvirkja til atvinnustarfsemi á árinu 1979 til að „draga úr þeim verðþensluáhrifum, sem óheft fjárfesting á þessum vettvangi hefur óneitanlega leitt af sér“ eins og segir í greinargerð frumvarps- ins. Gjaldið á að skila 300 m. króna í ríkissjóð og eru sveitarstjórnir gerðar ábyrgar fyrir innheimtu og greiðslu gjaldsins. Vörugjald. Gjaldið í þeim vöru- flokkum, sem greitt hafa 16% gjald er hækkað í 18% frá 1. janúar 1979, sem eykur tekjur ríkissjóðs um 1150 m. króna. Nýjar skattaálögur á atvinnurekstur Reykj avíkurborg: F asteignaskattar 600 m. kr. Aðstöðugjöld Ríkii 800 m. kr. 1400 m. kr. Tekjuskattur 3600 m. kr. Eignarskattur Sérstakur fasteigna- 1200 m. kr. skattur 550 m. kr. Nýbyggingargjald 300 m. kr. 5650 m. kr. Samtals eru því beinar álögur á atvinnurekstur af hálfu ríkis og Reykjavíkurborgar auknar um 7050 m. króna umfram það, sem gildandi skattar og hækkun gjald- stofna vegna verðbólgu hefði leitt til. Að spegla himin Gestur Guðfinnssoni UNDIR ÖRÆFAIIIMNI. Ljóð. Letur 1978. Ljóð Gests Guðfinnssonar í * Undir öræfahimni eru að mörgu le.vti vísbending um hvernig skáld sem komin eru af léttasta skeiði yrkja um þessar mundir. Gestur yrkir jöfnum höndum rímað og órímað. Ljóst er að það er einkum í órímuðu Ijóðunum sem honum tekst að orða hugsun sína á ath.vglisverðan hátt. En ekki verður þrætt fyrir það að sum þeirra vitna um að skáldið er hálft í fortíðinni; hefðbundið form hefur verið því eðlilegur tjáningarmáti. Órímuðu ljóðin gjalda þess að í þeim er of mikið af óþörfum orðum, skáldið gætir þess ekki að takmarka sig, fara sparlega með orð. í rímuðu ljóðunum eru orð rímsins vegna. Mörgum órímuðu ljóðanna er spillt með ofhlæði. Það sem unnt er að segja í fáum orðum verður að útlistun þegar betur fer að draga upp mynd. Nokkur Ijóð í Undir öræfahimni minna á Jón úr Vör. Ekki er ólíklegt að Gestur Guðfinnsson hafi lært af honum og er ekkert nema gott eitt um það að segja. Ég nefni sem dæmi I tjaldstað sem hefst á þessum orðum: „Þú stendur einn við tjald þitt/ gamall maður/ og horfir til fjalla". Sama má segja Bókmenntlr eítir JÓHANN HJÁLMARSSON um Memento mori þar sem yrkis- efnið er sígilt: „Mundu dauðann." Einbúinn í Gróttu er dæmi um einfalt ljóð sem ekki hefur öðlast nægilega dýpt til að vera sannfær- andi. Yrkisefnið er áleitið: Trilla einbúans finnst mannlaus á reki, enginn er til frásagnar um síðustu sjóferð hans. Annað einfalt ljóð Síðasti eyjabóndinn er líka verðugt yrkisefni. Þar segir frá gömlum manni sem „kemur út á dyrahelluna/ skyggnir hönd fyrir auga/ horfir út á hvít eyjasundin". Ljóðinu lýkur skáldi; með þessu erindi: hrádum verdur enginn til frásagnar um fólkid sem hér bjó um hygKÓina sem er á förum hinar yfirgefnu eyjar. Þetta eru of almenn orð í ljóði. Þau skortir skáldlegt líf. Skáldið nær ekki tökum á hinum vandmeð- farna einfaldleika. Aftur á móti eru í bókinni nokkur ljóð frá sjó og strönd sem gædd eru lífi. Á Hjallasandi segir frá því þegar báti Snæbjörns í Hergilsey hvolfdi og hann komst einn lífs af. Hið áhættusama líf segir frá bláliljunni sem „borar rótarsprotunum djúpt niður/ í sandinn/ til að veita viðnám gegn brimrótinu“. Bréf úr verinu lýsir tilfinningum konu sem fékk ung bréf frá manni sínum sem reri undir Jökli og varðveitti það „eins og sjáaldur auga síns“. Gestur Guðfinnsson er náttúru- unnandi eins og margir vita. Bókin heitir ekki út í bláinn .Undir öræfahimni. í ljóði eins og Dýja- mosa lýsir hann auðnarlegu lands- lagi sem á til sína fegurð þótt mörgum hætti til að vanmeta hana. Hjarta skáldsins fyllist „óumræðilegri gleði“ yfir því hvernig hvítar perlur mosans spegla bláan öræfahimin. Hér er enn eitt dæmi um það að mynd dugar ekki til að túlka hugsun að mati skáldsins. Ljóðið sjálft sem á að fela í sig gleði skoðandans endar á yfirlýsingu sem ekki á heima í því. Þrátt fyrir þær aðfinnslur sem hér hafa verið orðaðar er ýmislegt gott að segja um þessi ljóð Gests Guðfinnssonar. Ég veit að hann hefur ort margt betur, en bókin í heild sinni er vitnisburður um skáld sem er að þreifa fyrir sér í heimi ljóðsins, vill koma til móts við nýjan tíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.