Morgunblaðið - 07.01.1979, Page 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 1979
M0R&JN
KAFFíNO
GRANI GÖSLARI
IFVER hefur málað þetta?
I»e>?ar þú kemur heim í kvöld.
þá er öll helgin framundan. Ék.
krúttiú þitt. hlakka til!
Nú er mælirinn fullur. — Nú
flyt é>í heim til mömmu!
Daglegt mál
Áfíæti Velvakandi.
Mig langar að gera að umtals-
efni danleKt mál okkar Íslendinfía.
Margir kvarta yfir því að börn og
unglingar kunni ekki að tala sitt
móðurmál og vissulega er nokkuð
til í því.
Til þess að komast að því hvað
veldur þessum þekkingarskorti
unglinga á íslenskri tungu má
hlusta á foreldra og aðra fullorðna
tala, hvað ungur nemur gamall
temur. Eitt sinn heyrði ég móður
segja við barn sitt: „Við hvern
varstu að tala við“ og fleiri slíkar
ambögur má heyra af vörum
fullorðinna ef að er gáð. Það er
okkar, fullorðinna, að kenna börn-
um að tala rétta íslensku en þar
höfum við brugðist skyldu okkar.
Til þess að stefna ekki tungu
okkar í voða verðum við að leggja
rækt við að kenna börnum rétt og
lipurt mál.
Máltæki eru oft áberandi í
íslenskri tungu en eru oft of-
og/eða rangnotuð. Eitt máltæki er
það sem ég hef sérstaklega tekið
eftir að er mjög rangnotað og oft
notað sérstaklega af trúleysingj-
um. Það er máltakið: „Hver er sæll
í sinni trú.“ Það er mín skoðun að
upphaflega hafi það verið hugsað
þannig að hver sá maður sem
hefur myndað sér skoðun á
einhverju sé ánægður með hana og
telur hana rétta. Hins vegar tel ég
að máltæki þetta geti alls ekki átt
við trúarbrögð. Það er vitað mál að
trúarbrögð eru oft þvingandi og
halda mönnum í járngreipum. Það
sést best þegar kristniboði Islend-
inga er gefinn gaumur að það fólk
sem lifir utan hins kristna heims
lifir sem hrædd dýr. Alls konar
venjur og siðir íþyngja því þar sem
ekkert tillit er tekið til lífsins.
Menn eru miskunnarlaust drepnir
ef siðirnir segja svo til um.
Stundum eru þeir ekki drepnir
heldur limlestir á óhugnanlegan
hátt og líða þá vafalaust vítis-
kvalir. Það er þeirra trú sem
skapar þeim slíkt. Segið svo að
hver sé sæll í sinni trú.
María."
• Óheiðarleg
kaupmennska
Eftirfarandi bréf hefur Vel-
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Aræðni og ímyndunarafl eiga
ekki svo lítinn þátt í sigri og tapi
hverju sinni. Báðir þessir þættir
geta í eitt sinn reynst hliðhollir
en í næsta sinn hregst ef til vill
allt. sem áður gekk vel.
En aftur er þó reynt og jafnvel
gripið til klækja þegar aðrar leiðir
virðast ekki færar. Gjafari suður
og allir á hættu.
Norður S. G84 H. ÁG3 T. G8
L. DG1073
Vestur Austur
S. 52 S. KD1063
II. 9765 H. D102
T. 10752 T. D962
L. K86 Suður S. Á97 H. K84 T. ÁK4 L. Á954 L. 2
Spii þetta kom fvrir í keppni
tveggja sveita og varð suður á
báðum borðum sagnhafi í þretn
gröndum eftir að hafa opnað á
einu grandi 16—18 punkta. Spil
vesturs gáfu ekki tilefni til sóknar
eigin iita og í báðum tilfelium var
útspilið spaðafimm.
Ekki virtist spilið erfitt til
sóknar og eðlileg var að láta iágt
út borði í von um að vestur hefði
spilað frá tíunni. En þegar hún
kom gaf suður og einnig spaða-
kónginn, sem austur spilaði í
næsta siag. En þriðja spaðaslag-
inn tók suður, spilaði hjarta á
ásinn og svínaði laufi. En vestur
átti kónginn og fékk því aðeins
sína níu slagi. Slétt unnið.
En á hinu borðinu gaf austur
imyndunarafii sínu lausan taum-
inn. Hann sá, að vestur gat varla
átt mikið meir en einn kóng og, að
suður yröi ekki í vandræðum með
að vinna sitt spil væri beitt
hefðbundnum aðferðum. Hann lét
því spaðadrottninguna á lága
spilið úr borðinu í fyrsta slag og
suöur gleypti agnið. Hann tók með
ásnum, réðst á laufið og vestur
spilaði áfram spaðanum og upp-
lagt spil fór í vaskinn.
Þetta er nú vegna þess að konan mín sópar ruslinu
alltaf inn undir teppið!
„Fjólur — mm ljúfa“
Framhaldssaga eftir Else Físcher
Jóhanna Kristjónsdóttir pýddi
27
verður líka áð horfast í augu
við að ekki eru allir heilagir og
maður á ekki að finna tii
sektar þótt hann hafi látið lífið
í umferðarslysi — það er
dálítið langt frá því og hinu að
hafa sent honum hvimleiða
strauma.
— Þekkta fórnarskál með
eitri. tautaði Susanne.
— Ifvað með fórnarskál?
spurði Jasper.
— I>að var leirkrukka sem
hann bjó til fyrir mig. svaraði
Gitta. — Hann var reyndar sá
eini sem reyndi að vera dálftið
frumlegur. því að hann sneri
henni sem gamaldags fórnar-
skái.
— I»ú ert fljót að skipta um
skoðun. sagði Lydia lágróma.
— í gær var þetta ferlega Ijót
og hallærisleg krukka.
— Já. en í dag er hann
látinn og þá horfir nú margt
iiðruvísi við. sagði Gitta sér til
varnar. — Þegar maður skoðar
hana nánar er þetta hara falleg
skál og ef ég á að vera alveg
hreinskilin þá þykir mér mjiig
vænt um hana.
— Iíún er óskaplega Ijót.
ÓvenjuJega ljót krukka.
Susanne skildi naumast sjálf
af hverju henni lá á að koma
þessum orðum út úr sér. En nú
þegar hún var byrjuð gat hún
ekki annað en haldið áfram.
— Ég veit ekki hvað var að
þessari krukku. sagði hún —
en það var eitthvað við hana
sem ég kannaðist við — og mér
fannst það harla óþægileg
tilfinning.
— I»ú vissir ekki einu sinni.
að þetta væri fórnarskái fyrr
en ég sagði þér það. greip Gitta
fram í íyrir henni.
— Jæja? Susanne leit spyrj-
andi á hana..’- Én ég hlýt að
hafa vitað það vegna þess ég
kannaðist á einhvern hátt við
hana ... eða kannski það hafi
allt verið ímyndun.
— Það hlýtur að hafa verið
ímyndun. vegna þess hún hefur
aldrei verið annars staðar en á
verkstæðinu mínu síðan hann
gerði hana. sagði Gitta.
— Nei. ekki hún. en sú
upprunalega... Susanne
hikaði. Hún hafði enda ekki
komið á Þjóðminjasafnið árum
saman.
— I»að hefur verið eitrið sem
hefur haft þessi áhrif á þig.
skaut Lydia inn í. — llvíta
duftið hefur minnt þig á hveiti
eða skúriduft og þér hefur
fundist óþagilegt að vera
minnt á heimilisstörf...
— Mér þykir gaman að búa
til mat. svaraði Susanne.
— Arsenik og kniplingar.
sagði Magna frænka — það er.
— Nei. það var ekki arsenik
í krukkunni. greip Gitta fram í
fvrir henni. — Það var dáh'tið
duft. sem er aðeins hagt að
nota til að fá fram ákveðna
áferð á keramikinu. en hefur
jafn skaðvænleg áhrif og arsen-
ikið.
— Iivað þykist þú eiginlega
vita um arsenik? spurði Ilolm
læknir.
— Kannski engin ósköp.
en ...
— Leyfðu okkur að sjá þessa
skál. sagði Martin hraðmæltur.
— Eftirlíking af gamalli
fórnarskál full af arseniki eða
einhverju iiðru eitri. I»að hljóm-
ar hrikalega. Ég hef aldrei séð
krukkuna. Mér fyndist ekki úr
vegi að þú na*ðir í hana
snöggvast.
Gitta reis upp. en Ilolm
la’knir handaði hendinni í
viðvörunarskyni.
— Bíddu með að sækja skál-
ina þar til þú hefur hellt úr
henni eitrinu. góða mín. Ég
þekki ekki þínar hlöndur. en ef
þetta er eins ha-ttulegt og þú
lýsir þá vil ég ógjarnan fá þetta
saman við hunangið mitt.
Ta mdu krukkuna og hreinsaðu
hana vandlega einhvern tíma í
dag ef þú vilt endilega koma
með hana hingað. Eitur er nú
ekkert tii að leika sér að.
— Já. bíddu þangað til við