Morgunblaðið - 16.01.1979, Síða 6

Morgunblaðið - 16.01.1979, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1979 í DAG er þriöjudagur 16. janúar, sem er sextándi dagur ársins 1979. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 08.11 og síödegisflóö kl. 20.29. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 10.53 og sólarlag kl. 16.22. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.37 og tungliö í suöri kl. 03.39. (íslandsal- manakiö). Ég gleðst yfir Drottni, sil mín fagnar yfir Guði mínum, pví aö hann hefir klætt mig klæöum hjálp- ræöisins, hann hefir sveipaö mig skikkju, eins og pegar brúögumi lætur á sig höfuödjásn og brúö- ur býr sig skarti sínu. (Jes. 61,10.) ORÐ DAGSINS - Reykjæ vík sími 10000. — Akureyri sfmi 96-21840. | KHOSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ‘ ■ 6 7 8 9 ■ ■ 11 ■ • 13 . ■ ■ ’ * ■ 17 LÁRÉTTi — 1. vitra, 5. neitun, 6. húðar, 9. skán, 10. fangamark, 11. ending, 12. þvottur, 13. kroppa, 15. keyra, 17. talaði. LÓÐRÉTTi — 1. húsdýrunum, 2. ili, 3. bandvefur, 4. átt, 7. óvildar, 8. spil, 12. handsama, 14. lofttegund, 16. smáorð. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT, - 1. hóglíf, 5. el, 6. raufar, 9. mal, 10. ell, 11. in, 13. arða, 15. taða, 17. liðna. LÓÐRÉTTi — 1. herlegt, 2. óla, 3. lafa, 4. fær, 7. umlaði, 8. alið, 12. naga, 14. rað, 16. al. IÁRNAÐ | HEILXA GEFIN hafa verið saman í hjónaband María Alex- andersdóttir og Stefán Lín- dal Gíslason. Heimili þeirra er á Kambsvegi 23, Rvík. — (Ljósm.st. GUNNARS Ingi- mars.) GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Bústaðakirkju Margrét Karlsdóttir og Ólafur Pálsson. — Heimili þeirra er á Smyrlabergi í Hafnarfirði. (Ljósm.st. GUNNARS Ingimars.) í DÓMKIRKJUNNI hafa verið gefin saman í hjóna- band Berglind Steindórsdótt- ir og Óskar Thorberg Traustason. Heimili þeirra er í Espigerði 18, Rvík. (Ljósm,- st. GUNNARS Ingimars.) | FRÉTTIH 1 FRÁ STRÆTISVÖGNUM Reykjavíkuri Stjórn Strætis- vagna Reykjavíkur hefur samþykkt að fella úr gildi tímatakmarkanir þær, sm gilt hafa um ferðir ellilaun- þega 70 ára og eldri og öryrkja, sem heimild hafa haft til að ferðast með vögnunum á hálfi gjaldi. STÓRRIGNING. - í veður lýsingu austan frá Höfn í Hornafirði í gærmorgun var talað um stórrigningu þar. Næturúrkoman hafði líka mælzt 38 millimetrar. — I fyrrinótt hafði mest frost í byggð verið austur á Hellu og Þingvöllum, en þar fór frostið niður í mínus 8 stig. HVÍTABANDSKONUR halda fund á Hallveigarstöð- um í kvöld, þriðjudag, kl. 8.30 — Til skemmtunar á fundin- um verður myndasýning. í NORRÆNA húsinu. Fyrsti gestur Norræna hússins á þessu ári er Kurt Johannes- son dósent frá Uppsölum, en hann er bókmennta- fræðingur. Hann flytur tvo fyrirlestra í Norræna húsinu um sænskar bókmenntir sem hann kallar: Lars Wivallius, en svensk digter, eventyrer og bedrager. — Þennan fyrir- lestur flytur hann á laugardaginn kemur, en hinn síðari á þriðjudag eftir viku: Bellman som digter og musiker. FRÁ HÖFNINNI UM helgina komu til Reykja- víkurhafnar tveir togarar sem verið höfðu í söluferð til Bretlands: Karlsefni og Vigri. Þá fór togarinn ögri á veiðar á sunnudaginn. Skaftafell kom og fór aftur á sunnudag. Úðafoss lét úr höfn um helgina. í gærdag var Goðafoss væntanlegur frá útlöndum. PEIMIMAVIIMIPI B.M. Zoltkowski, pólsk stúlka, nemandi, óskar eftir pennavinum. Heimilisfangið er: 319, Prescot Hall, C.F. Mott Wing, City og Liverpool , College of Higher Education, Liverpool Road, Prescot, Merseyside — England. ást er. . . ... aö boröa pizzuna hana, pótt hún sá seig eins og skósólar. TM Reg. U.S. Pat. Off — all rlghts roserved • 1978 Los Angeles Tlmes Syndicate Gleðilegt nýtt skattár, elskurnar mínar! KVÖLLK N.ETtlR- 0«i IIELfiAltWÓNUSTA api'itckanna í Krykjavík dagana 12. janúar til 18. janúar. að háðum díigum meðtiildum. verður sem hór segiri í APÓTEKI AIISTIJIU5 EJAR. - En auk þess verður LYFJABÚÐ BKEIDIIOLTS opin til kl. 22 aila virka daga vaktvikunnar. en ekki á sunnudag. SLVSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sírai 81200. Allan sólarhrinxinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á iauxardöKura og heÍKÍdöKum. en hæxt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daxa kl. 20—21 og á laugardögum írá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKLR 11510. en því aðeins að ekki náist ( heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir ug læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Isiands er í HEILSLVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna mænusótt fara fram í HEILSLVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. HALLGRÍMSKIRKJUTLRNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alla daga kl. 2—4 síðd. nema sunnudaga þi miili kl. 3—5 sfðdegis. HEIMSÓKNARTÍMAR. Land spftalinni Alla daga kl. 15 til 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BA'iN t SPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla da:;a. - ANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til h : 1 ' kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. ilánuö . ia til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laug»r iCaum og sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og k lb. i0 til ki. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 tii kí 17 ,g kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daga ’■ 1.18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga SJÚKRAHÚS kl. 16 og kl. 19 til li kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alia daga ki. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 ,111 kl. 20. - SÓLVANGLR Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. _ i LANDSBÖKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÍJTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud,- föstud. kl. 9-22, laugardag kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgrejðsla í Þingholtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud,—föstud. kl. 14-21, iaugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270, mánud. —löstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félagsheimilinu er opið mánudaga til föstudaga kl. 14 — 21. Á laugardögum kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Hnitbjön i.okað verður í desember og janúar. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. — Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til íöstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRLGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu daga, þriðjudaga og fimmtudaKa kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HOGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. IBSEN-SÝNINGIN í anddyri Safnahússins við Hverfis- götu, í tilefni af 150 ára afmæli skáldsins, er opin virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-16. qii AHAI/íVt VAKTWÓNUSTA borga DILMnMYMIV I stofnana svarar alla virk daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og SVarað alIan ^larhringinn. Síminn e 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sei borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfi manna. „j\FSKEKKTAR sveitir. I>að er í' minnum haít enn í dag er Reykvíkingar hóldu hátíðlegt afmæli Friðriks sjötta og óskuðu honum langra lífdaga nokkrum mánuðum eftir að hann dó. Andiátsfregnin barst hingað svo seint. Hefur þetta verið talið dæmi þess hve afskekktir við vorum ... En hvað er það hjá því, sem gerðist austur í Sfberfu nýlega. Þar komu sendimenn ráðstjórnarinnar í sveitir sem höfðu verið sambandslausar við umheiminn sfðan 1917. Þar höfðu menn ekki frétt um stjórnarskiptin sem orðið höfðu þar og lifðu i þeirri trú, að enn ríkti þar einvaldur keisari yfir öllum löndum Rússa.“ r GENGISSKRÁNING -v NR. 9 — 15. janúar 1979. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadallar 319.80 320.60 1 Slerlingapund 636,10 637,70* 1 Kanadadollar 369.30 270.00 100 Danakar krónur 6185.70 6201.20* 100 Norakar krónur 6288.50 6304.20* 100 Saenskar krónur 7311.80 7330.10* 100 Finntk mörk 8035.20 8055.30* 100 Franakir trankar 7476.35 7495.05* 100 I 1 1068.50 1091.20* 100 Svissn. frankar 18800.74 18847.70* 100 GylMni 15914.40 15954.20* 100 V.-Þýxk mörk 17179,70 17222.70* 100 Lírur 37.97 38.07 100 Austurr. Sch. 2345.40 2351.30* 100 Escudos 676,10 677.80* 100 Pesatar 455.90 457.10* 100 Yen 161.76 162.16* * Breyting fré aiðuatu akrénmgu. Símsvari vegna gengisskráninga 22190. r GENGISSKRÁNING -v FERÐAMANNAGJALDEYRIS 15. JANÚAR 1979. Einlng Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 351.78 352.66 1 Slarlingapund 699.71 70147* 1 Kanadadollar 29623 297.00 100 Danskar krónur 6804.27 6821.32* 100 Norakar krónur 6917.35 6934.62* 100 Saanakar krónur 8042.98 8063.11* 100 Finnak mörk 8838.72 8860.83* 100 Franakir frankar 8223.99 8244.56* 100 Balg. frankar 1197.35 1200.32* 100 Sviaan. frankar 20680.77 20732.47* 100 Gyllini 17505.84 17549.62* 100 V.-Pýik mörk 18897.67 18944.97* 100 Lfrur 41.77 41.88 100 Austurr. Sch. 2579.94 2586.43* 100 Escudos 743.71 745.58* 100 Pesatar 501.49 502.81* 100 Yen 177.94 178.38* V Breyting frá síóuetu skrá.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.