Morgunblaðið - 16.01.1979, Síða 22

Morgunblaðið - 16.01.1979, Síða 22
26 —- MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR16. JANÚAR1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starf skóla- safnafulltrúa á fræösluskrifstofu Reykjavíkur er laust til umsókna. Laun skv. 17. I.fl. starfsmanna borgárinnar. Umsóknum ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf skal skila til fræösluskrif- stofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, fyrir 1. febrúar n.k. Fræöslustjóri. Starf félagsráðgjafa viö sálfræöideild í Réttarholtsskóla er laust til umsókna. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 32410. Umsóknum skal skila til fræösluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, fyrir 1. febrúar n.k. Fræðslustjóri. óskum að ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa. Vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Þarf aö geta byrjaö fljótlega. Skriflegt tilboö óskast sent Morgunblaðinu fyrir 25. janúar merkt: „B— 359“ Innheimtugjaldkeri Viljum ráöa starfsmann í innheimtudeild nú þegar. Góö vinnuaöstaöa, mötuneyti á staönum. Æskilegt, en ekki skilyröi, aö viökomandi hafi bifreiö til umráöa. Umsóknir er tilgreina aldur, menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaöinu fyrir 19. þ.m. merktar: „Gjaldkeri — 420“. Vélgæzla — vaktavinna Viljum ráöa mann til vélgæzlustarfa strax, þarf helst aö vera vanur vélum. Upplýsingar í verksmiöjunni, (ekki í síma) Efnaverksmiöjan Eimur s/f Seljavegi 12. (Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Dagvistun barna, Fornhaga 8, sími 27277 Staða forstöðumanns viö dagheimiliö Hagaborg er laust til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Laun samkv. kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknarfrestur er til 29. jan. Umsóknir sendist til skrifstofu Dagvistunar, Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. Gatari Rótgróiö fyrirtæki í Reykjavík vill ráöa þjálfaöan starfsmann á „Gatara" (IBM-5496 og 3741) nú þegar. Umsóknir sendist Morgunblaöinu fyrir 18. þ.m. merkt: „Gatari 419“. Bókari Stórt fyrirtæki í Reykjavík, óskar aö ráöa bókara. Umsókn er tilgreinir aldur, menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaöinu merkt: „DATA — 421“ fyrir 20 þ.m. Lögfræðingur Ungur lögfræöingur óskar eftir vellaunuöu starfi sem fyrst. Tilboö sendist Morgun- blaöinu fyrir 27. janúar, merkt: „Lög- fræöingur — 278“. Starfskraftur óskast Landsfélag óskar eftir starfskrafti nú þegar, eöa eftir nánara samkomulagi. Viökomandi veröur aö geta unniö sjálfstætt. Vélritunar kunnátta nauösynleg. Umsóknum sé skilaö á auglýsingadeild Mbl. merkt: „L — 358“. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar W Útboð Tilboö óskast í aö leggja dreifikerfi í Selás 1. áfanga fyrir hitaveitu Reykjavíkur. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, miövikudaginn 7. febrúar n.k. kl. 11 fh. INNKAUPASTOFNUN HEYKJAVÍKURBORGAR ; Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Karnabær h.f. býöur hér meö út uppsteypu 1. áfanga iðnaöarhúsa lönborgar viö Fossháls í Reykjavík. Útboösgögn eru til sýnis hjá Vinnustofunni Klöpp h.f. Laugavegi 26. Tilboöum skal skilaö eigi síðar en kl. 11 þann 29. janúar 1979. Karnabær h.f. Fiskiskip til sölu 150 lesta stálskip byggt 1963 meö nýrri vél. Mikiö af veiöarfærum fylgja. 86 lesta stálbátur, mikiö endurbyggöur meö nýrri vél (CAT 425) og nýlegum tækjum. Fiskiskip, Austurstræti 6, 2. hæö, sími 22475, heimasími sölumanns 13742, Jóhann Steinason hrl. Einbýlishús eöa annað hentugt húsnæöi vantar frá 1. maí fyrir dagheimili, sem vistar 20 börn. Upplýsingar í síma 81572, kvöldsími 71300. íbúð til leigu Til leigu er 6 herb. íbúö, ásamt bílskúr viö Grenimel í Reykjavík. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgata 25, Hafnarfiröi, sími 51500. Iðnaðar- eða verzlunarhúsnæði til leigu í Hafnarfiröi, nýtt og mjög vel frágengiö 80 ferm. gólf á götuhæö. Bíldyr. Þátttaka eiganda í einhverskonar rekstri kemur til greina. Viöræöutilboö sendist Mbl. merkt: „Hús — 416“ fyrir 16. þ.m. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á m.b. Úða HF 10 þinglýst eign Hreggviös Davíössonar, sem auglýst var í 51., 55. og 57. tbl. Lögbirtinga- blaösins 1978 fer fram eftir kröfu Kristins Sigurjónssonar hrl., ofl., fimmtudaginn 18. janúar n.k. kl. 14 viö bátinn, þar sem hann er í Tálknafiröi. Sýslumaöur Barðastrandarsýslu. Fyrirtæki til sölu Helmingur, 50% í fyrirtæki í fullum rekstri til sölu, ef viöunandi tilboö fæst. Miklir möguleikar fyrir hugmyndaríkt fólk. Tilboö óskast fyrir föstudagskvöld á augld. Mbl. merkt: „Sport — 277“. Til sölu Tvær steypubifreiðar 6 rúmmetra árg. 1971. Tvær mokstursvélar 1 rúmmetri, árg. 1962 — 1966. Schania dráttarbíll meö efnisflutningavagni, árg. 1967. Uppl. í síma 96-41250 kl. 1—3 e.h. llpy, Skagfirðingafélagið Þorrablót aö Hlégaröi, Mosfellssveit 20. janúar 1979. Skemmtiatriöi fjölbreytt m.a. Sverrir, Gróa og Jón úr Keflavík, Hljómsveit Stefáns P. Miöasala Vöröunni Reykjavík, Evubæ, Keflavík, Siguröi Sveinbjörnssyni Grindavík miövikudaginn 17. janúar. Gleöjumst aö Hlégarði. Hópferö frá Umferöarmiöstöö, Reykjavík og Keflavík. Skagfiröingafélagiö í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.