Morgunblaðið - 16.01.1979, Side 32

Morgunblaðið - 16.01.1979, Side 32
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1979 Vl£9 MORö-tJK/- k'AFffNO fl^ %3C Já, nú er hann farinn að horða fasta fæðu svo sem dagblöðin, strokleður og kuhbana sína. rrle)/(fL» Er það handa konunni yðar eða á það að vera eitthvað í hærri verðflokkunum? Innlendar orkulindír Það eru mörg ár síðan ég byrjaði að skrifa um hin miklu orkuauðæfi landsins og hvernig hægt er að nýta þau í stað rándýrrar erlendr- ar olíuorku sem þar að auki er. einn mesti skaðvaldur í lífríki jarðar. Þegar ég skrifa þessar línur líður varla sá dagur, að ekki er í fréttum talað um stór olíuslys. Nú nýlega við Portúgal var skip sett á fulla ferð á haf út til að bjarga ströndinni frá stórkostlegri olíumengun. En fullvíst er, að olían berst um öll heimsins höf og eitrar og drepur allt líf hafanna ef ekki verður aftur snúið á þessari feigðargöngu. Islendingar eru nú með um 800 fiskiskip, flest stór og mjög tæknilega fuljkomin sem brenna öll þessum eiturvökva. Hvað gerir allur þessi stóri floti við úrgangs- olíuna? Hvað um öll flutninga- skipin bæði erlend og innlend? • Snilli borgar stjórnarinnar Það er svo sannarlega tákn- rænt um sofandaháttinn hvernig hið opinbera fyrirtæki Strætis- vagnar Reykjavíkur er rekið með gífurlegu og ört vaxandi tapi án þess að minnsta tilraun sé gerð til að nota innlenda, ódýra orku í stað olíunnar. Borgið bara Vz milljarð upp í tapið, það gæti orðið milljarður eða meira á næsta ári. í Frakklandi er farið að nota strætisvagna sem eingöngu ganga fyrir rafmagni. í Englandi eru nú þúsundir bíla sem nota rafmagn. Margsinnis hef ég bent á, að leggja beri rafmagnshraðbrautir milli borgarhluta því með því opnast margt í senn svo sem minni umferð og þar með stórminnkandi umferðaróhöpp. En þau eru að verða einhver óhugnanlegasti BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Algengasti sjúkdómur bridgespil- ara er sennilega sexlitarpestin. En hún kemur fyrir í ótrúlega mörgum stöðum þegar sá, sem á sex spil í lit, getur ekki sagt pass. Frá fyrsta kvöldi Monrad-keppni Bridgefélags Reykjavíkur. Norður gaf, austur-vestur á hættu. Norður S. KG H. ÁK4 T. K1062 „ ^ L.G853 Vestur Austur S. 93 S. 42 H. D1095 H. 832 T- <?8 T. ÁD9753 L. AKD109 l. 76 Suður S. ÁD108765 H. G76 T. 4 L. 42 Yfir Acol-opnun norðurs á einu laufi sagði austur einn tígul og síðan átti hann kost á að láta sagnir deyja út í tveim spöðum. En þá fékk hann slæma kveisu, sagði þrjá tígla og stuttu seinna spilaði makker hans út tígulgosa gegn fjórum spöðum. Norður Austur Suður Vestur 1 lauf 1 tígull 1 spaði 2 lauf dobl pass 2 spaðar pass pass 3 tíglar 3 spaðar pass 3 grönd pass 4 spaðar allir pass. Suður var fljótur að vinna þetta spil. Vörnin tók þrjá fyrstu slagina á láglitina en síðan tík sagnhafi trompslagi sína. Að því kom, að vestur varð á láta frá fjórum spilum, þrem hjörtum og laufdrottningu og gat það ekki nema gefa tíunda slaginn um leið. En það voru fleiri en austur, sem áttu slæmar sagnir í spilinu. Suður á aðeins eina góða sögn eftir opnun norðurs. Þrír spaðar lýsa hendi hans nákvæmlega og norður verður þá ekki í vafa um lokasögnina. Þrjú grönd í hans hendi vinnast alltaf nema gegn sannkallaðri djöflavörn. Austur þarf að spila út laufi svo vestur geti spilað tígli til baka og má þannig ná sex slögum. En á hinu borðinu varð spilið einnig skrípaleikur. Suður sagði yfirfærslusögn, tvö hjörtu eftir grandopnun norðurs. Og vestur dpblaði! En síðan varð lokasögnin 4 spaðar og vestur tók tvo fyrstu slagina á lauf og skipti þá í tíguláttu! Austur fékk á drottninguna og varð þetta til þess, að suður taldi vestur eiga ásinn, trompaði síðar tígul með lágu en þá varð spaðanían fjórði slagur varnarinnar! COSPER Þetta getur verið skemmtilegt, ef við værum ekki með tæki í sauðalitunum? „Fjólur — mín ljúfa“ Framhaldssaga eftir Else Fischer Jóhanna Kristjónsdóttir pýddi 34 sérlega mikið, svaraði hún, þar sem Lydia virtist sýnilega vænta þess að hún segði eitthvað. — Ég þekkti hann auðvitað af vinnustað en eins og fram hefur komið var hann ekki í hópi minna beztu vina. — Nei. Lydia horfði á hana spyrjandi. — En það breytir þvíekki að mér finnst ömurlegt að hann sk.vldi láta lífið í umferðarslysi. Mér finnst alltaf svo átakan legt þegar fóJk fer á þann hátt. jafnvel þótt það sé manni algerlega ókunnugt. Það var nokkur þögn. Lydia settist aftur — og reyndi að sinna bæði nöglunum á sér og sígarettunni samtímis. — Láttu annað hvort bíða. Þetta getur verið hættulegt ef neisti kæmist f. Susanne tók sígarettuna úr höndum hennar og slökkti í henni f öskubakkanum. — Það er kannski vegna þess að ... Lydia þagnaði enn og einbcitti sér að því að hreinsa á sér neglurnar. svo Jeit hún snögglega á Susanne eins og hún hefði tekið mciri háttar ákvörðun. — Það er kannski líka vegna þess það var svo óhugnanlegt þetía með fórnarskálina hans. sem var full af eitri ... illar óskir Gittu og ... Susanne brosti. — Nei. heyrðu mig nú Lydia. Þú færð mig nú ekki til þess að taka jætta hátfðlega. ín'j að Gitta hcfði búið til brúður af Einari og stungið þær þvers og kruss hefði það ekki haft minnstu áhrif á hvernig hann ók. — Það var eiginlega alls ekki það scm ég meinti. Lydia beit á vör sér. — Ég ... mig langaði til að spyrja þig. hvers vegna þér féll ekki í geð skálin, sem Einar hafði búið til. Hvað var það við skálina sem þú gazt ekki þolað? — Hún var forljót. Susanne hló. — Nei. ég er að tala í fullri alvöru. Það var eitthvað sem virtist koma þér í huga þegar þú stóðst og hélzt á henni. Hvað var það? Lydia horfði hiðjandi á hana. — Satt að segja veit ég það ekki. svaraði Susanne hugsi. — Það var bara eitthvað sem hún minnti mig á. Eitthvað sem ég ... það var ... nei, ég gefst upp. Ég get bara alls ekki áttað mig á hvað það var. tlenni til óhlandinnar undrunar sá hún ekki betur en feginsvipur færðist yfir andlit Lydiu og hún var í þann mund að spyrja hvort Lydia þekkti sögu hinnar upprunalegu fórn- arskálar. þegar Gitta kom þjótandi. — Löggan er niðri. sagði hún másandi. — Það er citthvað í sambandi við Einar Einarsen — eða réttara sagt. það er eitthvað í samhandi við bréf til Martins scm hann var með í vasanum og ba'ttur Bandarfkja- samningur handa Jasper ... flýtið ykkur að koma niður. Þetta er allt ofsalega spcnnandi og það kemur í ljós að það er í meira lagi heppilegt fyrir Martin að Einar cr dáinn. því að bréfið sem þeir fundu í hanzkahólfinu var uppsögn á öllum samningum milli forlags Martins og Einars og hans manna. — Ilvað ertu að tala um endurbættan samning handa Jasper? sagði Lydia. — Ég sá bara brot af því. Það var eitthvað um þúsund dollurum meira handa höfundi „Fjólur — mín Ijúfa“. — Þúsund dollara meira á mánuði. viku eða ári. Það brá fyrir torkennilegum græðgisglampa í augum Lydiu. — A viku. mánuði eða ári. Nei. því tók ég sko ekki eftir, sagði Gitta. — Hamingjan góða. maður skyldi ætla þú værir gift manninum eins og

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.