Morgunblaðið - 25.01.1979, Side 18

Morgunblaðið - 25.01.1979, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1979 Elsa G. Vilmundardóttir: Nokkrar spuming- ar til Manneldisráðs Síðast liðin 18 ár hef ég verið húsmóðir, en af því leiðir að það kemur í minn hlut að sjá fyrir (iajrlejíum þörfum fjölskylduiinar, t.d. sjá um matarinnkaup ok matreiðslu. Ég lít á þetta sem ábyrífðarstöðu og reyni eftir bestu t;etu að K*ta þess, að á borðum sé fæða er veiti heimilisfólkinu fulltíilda nærintiu. Matvæli þau sem eru á boðstólum virðast ekki veita næjía alhliða nærintju þótt fjölbreytni sé mikil. Kann þar ýmislefít að koma til, en ftrunur minn er sá, að mikil notkun tilbúins áburðar, skordýraeiturs, rotvarnarefna, litarefna otí ýmis meðhöndlun önnur eitíi þátt í að rýra nærint;art;ildi fæðunnar og jafnvel að aðskotaefnin tíangi á vítamín- og steinefnaforða líkam- ans. Fyrir allmörgum árum greip ég því til þess ráðs að hafa vítamín- og steinefnatöflur á borðum sem daglega fæðuuppbót. Ég hef með eigin augum séð mörg dæmi þess, að samband er milli heilsufars og næringar og reyndar lesið sitthvað um það einnifí og ég hef fylgst með þvi helsta, sem kemur frá heilbrigðis- yfirvöldum um þessi mál. Þess vegna fór það ekki fram hjá mér, að um s.l. áramót gengu í fí'ldi ný lyfjalög. í 4. grein laganna er fjallað um vítamín og þar segir m.a.: „Vítamín til inntöku teljast ekki lyf, nema maf'n þeirra í hverri mældri eininnu sé umfram 1 'A> venjuleuan dauskammt. Mann- eldisráð (sbr. lötí nr. 16/1945) ákveður, hver sé venjulenur dag- skammtur miðað við íslenskar aðstæður. “ Við lögin, sem féllu úr gildi um s.l. áramót var samin reglugerð (nr. 329/1977) og í fylgiskjali með regiugerðinni er tilgreint, hver er: „Venjulegur dagskammtur víta- mína og steinefna." og mun sú reglugerð enn vera í gildi ef marka má skrá Lyfjaeftirlits ríkisins, sem gerð er samkvæmt tillögum landlæknis og lyfjanefndar og send var ýmsum aðilum 3. þ.m. I skránni, sem er í þremur liðum eru nafngreindar samtals 265 vörutegundir er innihalda ýmis fæðubótaefni: 1) Listi I. Skrá yfir vöru- tegundir, sem teljast almenn neysluvara ofi/eða nærinnarauka- efni, of; sem smásala er heimil á í alnennum sölubúðum, svo og lvfjabúðum, sbr. renhifierð nr. 329/1977. 2) Listi II. Skrá yfir vöru- tegundir, sem innihalda vítamín ofi/eða steinefni o.fl. of' teljast Iyf, ofi sem smásala er einunf'is heimil á í lvfjabúðum, shr. reglugerð nr. 329/1977. 3) Listi III. Skrá yfir vöru- tef'undir, sem innflutninnur ofí/eða smásala er óheimil á, sbr. ref'luf'erð nr. 329/1977. Er hinum 265 vörutegundum skipt milli listanna þrigttja að magni til á þennan hátt: 1) Frjálsar vörutef'undir ......... 2) Leyfðar í lyfjabúðum .......... 3) Alf'erlef'a bannaðar .......... Allar þessar 265 vörutegundir hafa verið leyfðar á frjálsum markaði hérlendis undanfarið líkt og í nágrannalöndunum. En nú er skyndilega sett algjört inn- flutningsbann á 158 tegundir eða 60% þeirra, sem upp eru taldar í ofannefndri skrá. Til slíkrar bann- færingar hljóta að liggja ærnar ástæður og er hlutaðeigandi yfir- völdum skylt að upplýsa neytendur um, hverjar þær eru. Ég hef í góðri trú borið á borð á heimili mínu um lengri eða skemmri tíma ýmsar þær vöru- tegundir, sem nú eru bannfærðar skv. Lista III. T.d. erum við með nokkrar bannfærðar tegundir á borðum okkar um þessar mundir og nefni ég hér tvær þeirra. VM Vitamins + Minerals frá Healthcrafts, sem ég gef börnun- um (eldri en 4 ára) og Gerogin frá Carls-Bergh, sem fullorðnir á heimilinu neyta. Ég hef reynt að bera efnainnihald þessara tegunda saman við dálk í fylgiskjali með reglugerð nr. 329/1977 sem ber yfirskriftina: „Fullorðnir og börn 4 ára og ehlri" og eru niðurstöður sýndar í Töflu 1. gefið börnum þessar töflur, en aldrei meir en eina á dag. 5) Hvað réttlætir algjört bann við innflutningi og sölu á Gerogin þar sem það virðist ekki innihalda nein þau efni, sem upp eru talin í títtnefndri reglugerð í meira magni en 1 Vt dagskammtur? 6) Eru einhver önnur efni í Gerogin, sem eru heilsuskaðleg? 7) Ef svo er, hvaða efni eru það og hverjar eru verkanir þeirra? Efni A-vítamín D-vítamín E-vítamín C-vítamín Fólinsýra Tíamín (Bl) ki'bóflavi'n (112) Nikótínamíð (PP) Pyridoxín (Bfi) Cýanókóbalami'n (1112) lli'ótín (II) Pantótensýra (112) Kalsíum Fosfór Joð Járn Magnesíum Kopar Zink Tafla 1 sýnir, að aðeins tilviki í annarri þessara tegunda er farið fram úr markinu 1 Vt dagskammtur, þ.e. í VM eru 4 mg af Bl, en 1 Vt dagskammtur er samkvæmt reglugerð 2.25 mg. I Gerogin er efnainnihald alls staðar innan þeirra marka er reglugerð heimilar. Þessi niður- staða hefur vakið undrun mína og þess vegna leyfi ég mér að spyrja nokkurra spurninga: 1) Réttlætir það algjört bann á innflutningi og sölu VM Vitamins + Minerals að þar eru 4 mg af B1 eða 1.75 mg umfram 1 Vt dag- skammt? Dagsk.skv. VM Gerogin reglug. nr. Dagsk. Dagsk. Eining 329/1977 1 tafla 6 töflur AE 5000 2500 3333 AE 400 250 400 AE 30 25 20 mg 60 40 70 mg 0.4 — 0.1 mg 1.5 4 1.5 mg 1.7 2 1.8 mg 20 20 5 mg 2 0.5 2.4 míkróg 6 1 1 mg 0.3 0.5 — mg 10 5 10 mg 1000 40.5 105 mg 1000 20.5 47 míkróg 150 16.6 vottur mg 18 14.5 12 mg 400 2 5.5 mg 2.0 0.5 1.3 mg 15 0.5 1 einu vöru- 8) Er heimilt að banna inn- Elsa G. Vilmundardóttir samtals 67 eða 25% sa mtals 40 eða 15% samtals 158 eða 60% 265 100 flutning á vörutegundum á grund- velli efna sem ekki er kveðið á um í áðurnefndri reglugerð? Hér er aðeins spurt um 2 af þeim 158 vörutegundum, sem bannfærðar eru, en engu síður væri nauðsyn á upplýsingum um neikvæðar verkanir hinna 156, en rúmsins vegna verður ekki spurt um fleiri að sinni, en fyrst ég stakk niður penna, þá langar mig til að nota tækifærið og bera fram nokkrar spurningar almenns eðlis: 9) Hvað eru margir Íslendingar undir læknishendi um þessar mundir vegna neyslu einhverra þeirra 158 vörutegunda, sem taldar eru upp í Lista III? 10) Hvers vegna er almenningi ekki veitt fræðsla um skaðsemi þessara vörutegunda áður en gripið er til þess ráðs að banna innflutning á þeim? 11) Eru þessar vörutegundir bannaðar af einhverjum öðrum ástæðum en að þær séu heilsu- skaðlegar? 12) Ef svar við 11. spurningu er já, hverjar eru ástæðurnar? I virtum erlendum blöðum og tímaritum má oft lesa greinar um rannsóknir á gildi vítamína og steinefna fyrir heilsuna og mælt með stórum skömmtum, t.d. 600—900 AE af E vítamíni daglega til að fyrirbyggja hjarta- og æðasjúkdóma. Ilér má neysla ekki fara fram úr 45 AE daglega samkvæmt títtnefndri reglugerð. 2) Hvaða hugsanlegu heilsutjóni veldur slíkt magn af B1 (4 mg) í fjölvítamín og steinefnatöflum? 13) Hvaða hættur fylgja meiri neyslu en 45 AE daglega af E vítamíni á íslandi, gósenlandi kransæðastíflunnar? 3) Eru einhver önnur efni skaðleg í VM Vitamins + Minerals töflum? 4) Ef svar við 3. spurningu er já, hver eru þau efni og hvernig lýsa sér skaðleg áhrif þeirra? Mér er hugleikið að fá sem skýrust svör við þessum spurning- um, því að ég hef sem fyrr segir Ég beini ofangreindum spurningum til Manneldisráðs, þar sem því er lögum samkvæmt skylt að „ákveða hver sé venjulegur dagskammtur miðað við íslenskar aðstæður." Með fyrirfram þökk fyrir greinargóð svör. Kópavogi 18. jan. 1979. Elsa G. Vilmundardóttir. Park og Kim vilja endursam- eina Kóreu Tókýó. 21. jan. — AP. ÓLJOSAR fréttir benda ákveðið til þess að yfirviild í Norður-Kóreu hafi tekið vel í tilliigu ráðamannna í Suður-Kóreu um að taka upp að nýju viðræður um endursameiningu landsins. Ilerma þessar fregnir að Norður-Kórea vilji að kallað verði saman „þing allrar þjóðarinnar"* í september í ár til að ræða samvinnu og samstöðu á öllum sviðum. jafnt í stjórnmálum. efnahags- og manningarmálum. sem í hernaðarmálum. Ekki koma þessi svör beint frá ríkisstjórn Norður-Kóreu, heldur frá samtökum, er nefna sig „Miðstjórn alþýðufylkingar fyrir endursameiningu föðurlandsins". Hins vegar er á það bent að Kim Il-sung forseti Norður-Kóreu eigi sæti í þessari miðstjórn, auk þess sem bæði ríkisútvarp og ríkis- fréttastofa Norður-Kóru birti þessi viðbrögð. Þetta tilboð um sam-kóreanskt þing er svar við yfirlýsingu Park Chung-hee forseta Suður-Kóreu frá því fyrir helgina um að hann væri reiðubúinn til viðræðna við fulltrúa Norður-Kóreu hvar og hvenær sem væri. Fulltrúar beggja hluta Kóreu sömdu um það í júlí 1972 að efnt skyldi til sameiginlegra viðr'æðna er miðuðu að því að draga úr spennu og endursameina landið og þjóðina. Ári síðar neituðu fulltrú- ar Norður-Kóreu að mæta til viðræðna fyrr en Suður-Kórea hefði numið úr gildi öll lög og reglur, er telja mætti and-kommúnísk. Þá hafa yfirvöld í Pyongyang krafizt þess að fá að semja beint við Bandaríkin, en ekki Suður-Kóreu, og þessu hafa Bandaríkin neitað. I svari norður-kóreönsku nefndarinnar er vitnað í ummæli Parks forseta — án þess þó að hann sé nefndur á nafn — sem sögð eru höfð eftir „áhrifamanni í Suður-Kóreu“. Sagt er að ummælin komi „nokkuð seint“, en séu engu að síður hagstæð. Vill nefndin í því sambandi stöðva nú þegar rógburð og falsanir beggja aðila í hins garð, birta sameigin- lega yfirlýsingu beggja aðila klukkan 10 fyrir hádegi 1. fegrúar n.k. um gildistöku júlí-samkomu- lagsins frá 1972 um friðsamlega sameiningu landshlutanna, stöðva allar hernaðarógnanir frá og með 1. marz og þá jafnframt stöðva aðflutning hergagna, hefja undir- búningsviðræður í Pyongyang í júní til að undirbúa „þing allrar þjóðarinnar", skipað fulltrúum allra stjórnmálaflokka og samtaka frá báðum aðilum, og loks að þingið sjálft komi svo saman í Pynogyang eða Seoul snemma í september. Athvglisvert þykir að í þessu svari Norður-Kóreu er jafnan talað um sjórnina í Seoul sem „Suður-Kóreu“ eða suðurhluta landsins, en ekki, eins og verið hefur fram til þessa, um „glæpaklíku Park Chung-hee“ eða þaðlm af verra. Engin viðbrögð hafa enn borizt frá stjórninni í Seoul við þessari orðsendingu Norður-Kóreu. V erkföll á Spáni Madrid, 24. jan. — AP SORP hrúgast nú upp á götum Madridar, og gas er þar af skornum skammti vegna verkfalla starfsmanna gasstöðva og sorphreinsunar. sem hófust á þriðjudag. Þá hafa einnig tugþúsundir starfsmanna málmiðnaðarins lagt niður vinnu í dag til stuðnings kröfum samtaka sinna um hærri laun. Um 600 vopnaðir lögreglumenn og 300 sjálfboðaliðar hafa unnið að því í dag að hreinsa sorp af götum miðborgar Madridar, og þar hefur áhrifa verkfallsins gætt minna en í úthverfum, þar sem þúsundir tonna af sorpi hafa hlaðizt upp á götunum. Sorphreinsunarmenn hafa farið fram á 17% kauphækkun, en vinnuveitendur bjóða 13%. Segja vinnuveitendur að sorphreinsun- armenn á dagvöktum hafi 50 þúsund peseta (um 230 þúsund króna) mánaðarlaun, og á nætur- vöktum eru launin 10% hærri. Starfsmenn gasstöðvanna fara einnig fram á 17%, kauphækkun, svo að lágmarksmánaðarlaun verði 30 þúsund pesetar. Skyndiverkfall málmiðnaðar- manna á að standa í tvo daga. Þeir vilja 5.000 peseta hækkun á mánaðarlaunum, og að lágmarks- laun verði 32.000 pesetar. Á fimmtudag hefst svo tveggja daga verkfall byggingarverkamanna og er búizt við að þátttakendur í því verði um 100 þúsund.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.