Morgunblaðið - 13.02.1979, Síða 27

Morgunblaðið - 13.02.1979, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1979 27 Góður árangur hjá þeim yngstu á Selfossi MEISTARAMÓT íslands í frjálsum íþróttum fyrir yngstu aldurflökk- ana fór fram í hina nýja og glæsilega íþróttahúsi á Selfossi 4. febrúar. Keppt var í langstökki án atrennu og hástökki í flokkum telpna, stelpna, pilta og stráka. Keppendur voru 211 frá 10 félögum og samböndum og náðist hin besti árangur á mótinu. Hástökk strákar: 1. Jón B. Guðmundss. HSK 2. Sigfinnur Viggóss. ÚÍA 3. Kjartan Valdimarss. Afture. 4. Hrafn Leifsson ÍR 5. Helgi F. Kristinsson FH 6. Þór Marteinsson USAH Langstökk án atr. stráka: 1. Jón B. Guðmundss. HSK 2. Kjartan Valdimarss. Afture. 3. Ingvi Ingólfsson UBK 4. Ásmundur Jónsson HSK 5. Sigfinnur Viggósson ÚÍA 6. Baldur Benediktss. USAH Piltar langstökk án atr. 1. Jóhann Nikuláss. HSK 2. Ármann Einarss. ÚÍA 3. Þorbjörn Guöjónss. UMSB 4. Ari Thorarensen HSK 5. Böðvar Kristóferss. Ví. 6. Gísli Arnarss. FH Piltar hástökk: 1. Ármann Einarss. ÚÍA 2. Þorbjörn Guðjónss. UMSB 3. Agnar Guðnason USAH 4. Böðvar Kristóferss. Vík. 5. Valdimar Halldórss. UMSB 6. -7. Magnús Svavarss. HSK 6,-7, Magnús Steinþórss. ÚÍA Meðfylgjandi myndir eru a/ 3 flokkum Víkings í karla og kvenna- flokki í handboita, en þessir hópar unnu í sínum fiokkum í Reykjavíkurmótinu íhandbolta fyrr í vetur. m. Langstökk án atr. telpna: 1,35 1. Lilja Stefánsd. Umf. Vík. 2,51 1,30 2. Jóna Björg Grétarsd. Árm. 2,43 1,30 3. Bryndís Hólm ÍR 2,29 1,30 4. Bryndís Sigmundsd. HSK 2,26 1,25 5. Ingveldur Ingibergsd. UMSB 2,26 1,25 6. Auður Guðmundsd. Árm. Hástökk telpna: 2,23 2,31 1. Bryndís Hólm ÍR 1,45 2,27 2. Lilja Stefánsd. Umf. Vík. 1,45 2,21 3. Ingveldur Ingibergsd. UMSB 1,35 2,21 4. Guðrún Einarsd. USAH 1,35 2,10 5.-6. Bryndís Sigmundsd. HSK 1,30 2,09 5.-6. Helga Gunnarsd. UBK Þrjár aðrar stukku 1,30. 1,30 2,67 Ilástökk stelpna: 2,59 1. Þórunn Óskarsd. HSK 1,30 2,48 2. Vigdís Hrafnkelsd. ÚÍA 1,25 2,44 3. Linda Loftsd. FH 1,20 2,33 4.-5. Margrét B. Guðnad. HSK 1,20 2,31 4.-5. Sigrún Ó. Jóhannsd. FH 1,20 6. Sigrún Markúsd. Afture. 1,15 1,60 Langstökk án atr. stelpna: 1,50 1. Vigdís Hrafnkelsd. ÚÍA 2,27 1,45 2. Björg Kjartansd. Árm. 2,20 1,40 3. Unnur Oskarsd. HSK 2,19 1,40 4. Þórunn Óskarsd. HSK 2,15 1,35 5. Linda B. Guðmundsd. ÍR 2,13 1,35 6. Elín Árnad. UBK 2,10 'MM' .. ... " ■/?", Mynd úr leik stjörnuiiðs Charltons og íslensks úrvalsliðs. Guðmundi Þorbjörnssyni hefur tekist að senda boltan í netið hjá Stepney markverði. Vonandi verður létt hjá landsliðinu að finna leiðina í markið í leikjum þeim sem framundan eru í sumar og eru fjölmargir. íslendingar eiga nú góða möguleika á að stilla upp sterku knattspyrnulandsliði næsta sumar ef allir atvinnumennirnir verða notaðir. íslendingar eru frekar aftarlega 3. flokkur karla. sitjandi f.v.: Ragnar Rögnvaldsson, Guðmundur Ingason, Hallur Magnússon (fyrirliði), Jón B. Guðmundsson og Birgir Guðmundsson. Standandi f.v.: Óskar Þorsteinsson, Jóhann Þorvarðar: son, Agnar Árnason, Hörður Ríkharðsson og Björn Bjartmarz. Á myndina vantar Jóhannes M. Sævarsson, Stefán Þórisson, Aðalstein Aðalsteinsson og Einar Magnússon. 3. flokkur kvenna. standandi f.v.: Bodan Kowalczyk (þjálfari), Sigrún E. Jónsdóttir, Nanna Guðmundsdóttir, Jóhanna H. Marteinsdóttir (fyrirliði), Herdís Jónsdóttir. Hrund Sigurðardóttir. Thelma Sigurðar- dóttir, Svava Ólafsdóttir, Hildur Gunnlaugsdóttir, Jóhanna Jóhannes- dóttir (þjálfari) og Þorsteinn Jóhannesson (þjálfari). Sitjandi f.v. Helga Sveinsdóttir, Sigríður Bergsdóttir, Bryndís Ilólm, Inga L. Þórisdóttir, Ilerdís Sigurðardóttir, Elva Elvarsdóttir, Sólveig Baldursdóttir og María I). Þórarinsdöttir. Ljósm. Mbl. Emilía. ÁRLEGA birtir breska mánaðar- ritið World Soccer töflu yfir frammistöðu landsliða víðs vegar í heiminum, þar sem liðum er skipað í sæti eftir því hve háu stigahlutfalli þau hafa náð úr leikjafjölda sínum. íslenskir les- endur hafa jafnan gaman af því að sjá hverju sinni hversu mörg- um sætum frá botni ísland er. Og hvaða þjóðir eru fyrir neðan okkur, jafnar okkur, eða rétt fyrir ofan. Má að nokkru leyti af því sjá, gegn hvaða þjóðum land- inn kynni að eiga möguleika í leik. Ólíkt þeim töflum. sem oftast eru birtar, er hér um að ræða landslið af öllum heims- hornum, ekki einungis frá Evrópu. ísland er í 3. sæti neðan frá, en við getum huggað okkur við það, að 8 þjóðir eru ekki á listanum vegna þess að engin þeirra lék 4 landsleiki eða fleiri á síðasta ári. Þessar 8 þjóðir eru ísrael, Luxem- burg, Kýpur, Malta, Paraguay, Chile, Kólombía og Bólivía. ísland fékk 2 stig í sínum 5 landsleikjum, eða 20% nýtingu. Stigin komu úr markalausum jafnteflum gegn Dönum og Bandaríkjamönnum, en hinum 3 leikjunum töpuðu Islend- ingar, fyrir Pólverjum í Laugardal 0—2, og á útivölium fyrir Hollandi og Austur-Þýskalandi, 0—3 og 1—3. Lakari en landinn í prósentu- tölu eru íranir og Tyrkir, en jafnfætis okkur með sömu pró- sentutölu eru engir aðrir en Sviss- lendingar, mótherjar okkar i Evrópukeppni landsliða í maí næstkomandi. Eini sigurinn sem Svisslendingar gátu kreist fram var gegn sama bandaríska liðinu og gerði markalaust jafntefli í Reykjavík. Sum landsliðanna geta vart tal- ist eiga skilið að vera í þeim hásætum sem þau eru í, t.d. Sovétmenn, sem léku 3 af sigur- leikjum sínum gegn landsliði Jap- ana, einn gegn íran, annan gegn Marokkó, aðra gegn Grikklandi, Tyrklandi og Finnlandi. En þegar á reyndi, töpuðu Rússar gegn Vestur-Þjóðverjum og EM-leikn- um gegn Ungverjum. Wales er einnig í villandi stöðu. Þeirra lið lék 5 af 6 leikjum sínum á heima- velli, yfirleitt gegn lakari liðum. M.a. átti liðið í miklu basli með að sigra lið Tyrkja 1—0. Portúgalir hafa verið á uppleið, en gaman hefði verið að sjá prósentutölu þeirra ef þeir hefðu leikið fleiri landsleiki en 5, eða jafnmarga og Islendingar. Grikkir eru einnig ofar á listanum. Því veldur eink- um, að tveir af 5 sigurleikjum þeirra voru gegn landsliði Ástral- íumanna. Ýmislegt annað vekur nokkra athygli á listanum, t.d. eru Danir ofar á blaði en Svíar og enska landsliðið, sem verið hefur í öldudal um margra ára skeið, er ofar á blaði en þjóðir eins og Brasilía, Pólland, Holland, bæði þýsku liðin, Ítalía, Skotland, Tékkóslóvakía o.fl. Enska liðið hefur verið í mikilli sókn síðustu mánuðina undir stjórn Ron Green- woods. Ekkert er líklegra en að íslenska landsliðið bæti stöðu sína á kom- andi keppnistímabili. Margir erf- iðir leikir eru framundan, en nokkrir þeirra gefa vonir um eitt eða fleiri stig, t.d. leika íslending- ar tvo landsleiki við Sviss á árinu, bæði heima og heiman. Þá gefa heimaleikir ávallt von um a.m.k. jafntefli, hver man ekki leikina við Frakka og Austur-þjóðverja hér um árið, þegar íslenska liðið gerði hvort tveggja að gera jafntefli og vinna þessar sterku þjóðir í Laugardalnum með nokkurra daga millibili. Þjóðlöndin L. V. J. T. Mörk Arangur % Argentína 15 11 2 2 31.10 86.6 Rússland 11 9 0 2 30.9 81.8 England 9 6 2 1 17.9 77.7 Brasilía 12 7 4 1 17.5 75.0 Wales 6 4 1 1 12.4 75.0 Pólland 14 10 1 3 23.10 75.0 Frakkland 11 7 2 2 20.11 72.7 Holland 14 9 2 3 32.15 71.4 Portúgal 5 3 ■ 1 1 5.4 70.0 Spánn 12 7 2 3 17.6 66.6 Ítalía 14 7 3 4 15.13 60.7 V.-Þýzkaland 13 5 5 3 21.14 57.7 A-Þýzkaland 7 3 2 2 10.9 57.1 Grikkland 11 5 1 5 21.19 50.0 Austurríki 13 6 1 6 15.17 50.0 Rúmenía 8 3 2 3 8.8 50.0 Belgía 5 1 3 1 3.3 50.0 Uruguay 4 1 2 1 2.3 50.0 Skotland 10 3 3 4 14.16 45.0 Danmörk 8 2 3 3 13.15 43.7 írland 7 1 4 2 9.12 42.0 N-írland 6 2 1 3 5.4 41.6 Júgóslavía 5 1 2 2 7.6 40.0 Tékkóslóvakía 10 3 2 5 12.12 40.0 Svíþjóð 9 2 3 4 9.11 38.8 Perú 11 3 2 6 11.21 36.3 Finnland 7 2 1 4 9.22 35.7 Mexíkó 9 3 0 6 12.20 33.3 Ungverjaland 10 2 2 6 12.21 30.0 Búlgaría 13 1 5 7 11.21 26.9 Túnis 8 1 2 5 5.12 25.0 Noregur 7 0 3 4 5.12 21.4 Sviss 5 1 0 4 4.9 20.0 ísland 5 0 2 3 1.8 20.0 íran 7 0 2 5 3.12 14.2 Tyrkland 6 0 1 5 4.12 8.3

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.