Morgunblaðið - 15.02.1979, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1979
Útvarp í kvöld kl. 20.10:
„Linditréð”
MARLIN-TÓG
LÍNUEFNI
BLÝ-TEINATÓG
NÆLON-TÓG
LANDFESTAR
•
BAMBUSSTENGUR
LÍNU- OG NETABELG-
IR
BAUJUBELGIR
ÖNGLAR — TAUMAR
BAUJULUKTIR
MÖRE-
NETAHRINGIR
LÍNU- OG NETADREK-
AR
NETAKEÐJA
NETALÁSAR
NETAKÓSSAR
BAUJUFLÖGG
FISKKÖRFUR
FISKSTINGIR
FLATNINGSHNÍFAR
FLÖKUNARHNÍFAR
BEITUHNÍFAR
KÚLUHNÍFAR
SVEÐJUR
STÁLBRÝNI
•
HVERFISTEINAR
Í KASSA, OG LAUSIR
RAFMAGNS-
HVERFISTEINAR
•
GRÁSLEPPUNET
RAUÐMAGANET
NETAFLOT
GOTUPOKAR
GRISJUR í RÚLLUM
HESSIANSTRIGI
•
VÉLATVISTUR
í 25 KG BÖLLUM
HVÍTUROG MISL.
fEiöö
VÍR- OG
BOLTAKLIPPUR
SKIPTILYKLAR
RÖRTENGUR
STJÖRNULYKLAR
TOPPLYKLAR
SKRÚFÞVINGUR
KÚBEIN 48—90 CM
SALTSKÓFLUR
ÍSSKÓFLUR
SNJÓÝTUR
KLAKASKÖFUR
MALARSKÓFLUR
•
GUMMÍMOTTUR
ÚTIDYRAMOTTUR
BÍLDRÁTTARTÓG
Sími 28855
OPIÐ LAUGARDAGA
KL. 9—12.
„Linditréð“ nefnist leik-
ritið, sem hefst í útvarpi í
kvöld kl. 20.10,, og er eftir
brezka rithöfundinn John
Boynton Priestley.
Atburðasviðið er
Burmanley, sem er
iðnaðarborg í Mið-Eng-
landi. Linden prófessor
hefur kennt við háskólann
þar í fjölda ára. Nú er hann
orðinn 65 ára og sumum
finnst tími til kominn, að
hann hætti kennslunni, en
hann má ekki heyra það
nefnt. Börn Lindens koma í
heimsókn á afmælinu. Þau
hafa mjög skiptar skoðanir
á þjóðfélagsmálunum og
lífinu yfirleitt, og mismun-
andi afstaða þeirra til
föðurins og starfs hans
kemur glögglega í ljós þeg-
ar á reynir.
John Boynton Priestley
fæddist í Bradford í Yorks-
hire árið 1894. Fyrsta bók
hans, ljóðasafnið „The
Chapman og Rhymes," kom
út 1918. Eftir 1930 fór hann
fyrir alvöru að fást við
leikritagerð og hefur hann
skrifað nær 40 leikrit, auk
handrita fyrir kvikmyndir.
FIM41TUDKGUR
15. febrúar
MORGUNNINN
7.00 VeðurfreKnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll Heiðar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá.
8.35 Morgunþuiur kynnir
ýmis lög að eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Geirlaug Þorvaldsdóttir
lýkur lestri „Skápalinga“,
sögu eftir Michael Bond í
þýðingu Ragnárs Þorsteins-
sonar (18).
9.20 Leikfimi
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög; frh.
11.00 Verzlun og viðskipti.
Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns-
son.
11.15 Morguntónleikar: John
Williams og Fíladelffuhljóm-
sveitin leika Gítarkonsert í
D-dúr op. 00 eftir Mario
Castclnuovo-Tedesco;
Eugene Ormandy stj. /
Lamoureux hljómsveitin í
París leikur „Francesca da
Rimini“, hljómsveitarfanta-
Þá hefur Priestley starfað
sem gagnrýnandi og blaða-
maður og haft mikil af-
skipti af alþjóðaleikhús-
málum.
Aðalinntakið í mörgum
leikritum Priestleys er
samábyrgð mannsins eða
samsekt hans gagnvart
meðbræðrunum. Persónur
hans eru skýrt dregnar og
verða manni minnisstæðar.
Hér á landi hafa leikrit
Priestleys notið vinsælda
og allmörg þeirra hafa ver-
ið sýnd á sviði, þar má
nefna „Óvænta heimsókn,"
sem flutt var í Þjóðleikhús-
inu 1950. Útvarpið hefur
einnig flutt nokkur verk
Priestleys auk Óvæntrar
heimsóknar, einnig flutt
„Gift eða ógift," „Hættu-
legt horn,“ „Tvöfalt líf,“ og
„Þau komu til ókunnrar
borgar,“ sem flutt var í
fyrra.
Leikritið þýddi Ævar R.
Kvaran, sem jafnframt er
leikstjóri. í helztu hlut-
verkum eru Rúrik Haralds-
son, Guðbjörg Þorbjarnar-
dóttir og Gísli Alfreðsson.
síu op. 32 eftir Pjotr Tsjaí-
kovsky; Igor Markevitsj stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Heimili og skóli. Umsjón:
Birna G. Bjarnleifsdóttir,
sem ræðir ásmt Bryndísi
Helgadóttur við Asgeir
Guðmundsson skólastjóra
um samstarf heimila og
skóla. Einnig rætt við
Sigfríði Angantýsdóttur.
SIÐDEGIÐ
15.00 Miðdegistónleikar: Peter
Schreier syngur lög eftir
Felix Mendelssohn; Walter
Olbcrtz leikur á pianó /
André Watts leikur Píanó-
sónötu í h-moll eftir Franz
Liszt.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar
16.40 Lagið mitt: Helga Þ.
Stcphensen kynnir óskalög
barna.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„Bernska í byrjun aldar“
eftir Erlu Þórdísi Jóns-
dóttur, Auður Jónsdóttir
leikkona les (2).
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
KVOLDIÐ
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
Erla Þórdís Jónsdóttir
„Bernska í byrjun aldar"
nefnist útvarpssaga barnanna,
en annar lestur sögunnar
hefst í dag kl. 17.20.
„Bernska í byrjun aldar"
var gefin út af ísafoldarprent-
smiðju fyrir jólin 1951. Erla
Þórdís Jónsdóttir samdi sög-
una eftir bernskuminningum
móður sinnar, Þórunnar Elín-
ar Jónsdóttur, en hún var
fædd í Reykjavík 1895. Þórunn
ólst upp í hinum vaxandi
höfuðstað í hópi átta systkina.
Af þeim eru enn á lífi Jón
Oddgeir og Guðrún. Þórunn
kaus að minningarnar væru
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál, Árni
Böðvarsson flytur þáttinn.
19.40 íslenzkir einsöngvarar
og kórar syngja
20.10 Leikrit: „Linditréð“ eftir
J. B. Priestley
Mollie Greenhalgh bjó til
útvarpsflutnings. Þýðandi
og leikstjóri: Ævar R.
Kvaran. Persónur og leik-
endur: Linden prófessor /
Rúrik Haraldsson, Isabel /
Guðbjörg Þorbjarnardóttir,
Rex Linden / Gísli Alfreðs-
son, Jean Linden, læknir /
Margrét Guðmundsdóttir,
Marion de Saint Vaury /
Sigríður Þorvaldsdóttir,
Þórunn Elín Jónsdóttir
settar fram í söguformi. Til
hægðarauka eru systkinin í
sögunni aðeins talin fimm og
nöfnum breytt, en heita má,
að hvert atvik sögunnar hafi
raunverulega gerzt. Reynt er
að draga upp sanna mynd af
kjörum barna alþýðunnar á
þessum tíma í Reykjavík, en
telpan var reyndar send í sveit
eitt sumar.
Þórunn var kennari á yngri
árum, þar til hún giftist Jóni
Alexanderssyni útvarpsvirkja.
Sagan er í tólf lestrum og er
það Auður Jónsdóttir leik-
kona, sem les.
Dinah Linden / Helga Þ.
Stephensen, Edith Westmore
/ Steinunn Jóhannesdóttir.
Aðrir leikendur: Klemenz
Jónsson, Jón Gunnarsson og
Bryndís Pétursdóttir.
22.00 Samleikur í útvarpssal:
Símon H. ívarsson og Carl
Hánggi leika gítartónlist
eftir Villa-Lobos, Antonio
Lauro, de Falla, Turine.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passíusálma (4).
22.55 Víðsjá: Friðrik Páll Jóns-
son sér um þáttinn.
23.10 Áfangar. Umsjónar-
menn: Ásmundur Jónsson og
Guðni Rúnar Agnarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
16. febrúar
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og oagskrá
20.35 Fallvölt fegurð
Þessi breska íréttamynd
lýsir þeim skemmdum, sem
orðið hafa á opinberum
minnismerkjum í Róm und-
anfarinn aldarfjórðung af
völdum bifreiðaumferðar
og mcngunar, en fram til
þess höfðu þau staðið
óhagganlcg öldum eða ár-
þúsundnm saman.
Þýðandi og þulur Jón O.
Edwrld.
20.50 Kastljós
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Ómar
Ragnarsson.
21.50 Á veiðum
Sovésk sakamálamynd frá
árinu 1978, byggð á smá-
sögu eftir Tsjékov.
Aðalhlutverk Galja Bélja-
éva og Oleg Jankovskf.
Rithöfundur hefur samið
skáldsögu um morð á ungri
stúlku. Þegar útgefandinn
les söguna, sér hann brátt,
hvernig samhandi rithöf-
undarins við hina myrtu
var háttað.
Þýðandi Hallveig Thorlac-
ius.
23.30 Dagskrárlok.
Rúrik
GuðbjOrg
Gísli
1
ER^ hqI HEVRR
Úlvarp ReykjavíK
Útvarp í dag kl. 17-20:
Bemska í byijun aldar