Morgunblaðið - 15.02.1979, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1979
5
Öskarsverðlaunaleik-
ur í Austurbæjarbíói
AUSTURBÆJARBÍÓ tekur nú til
sýninga bandarísku myndina
Alice býr hér ekki lengur með
Ellen Burtsyn og Kris Kristoffer-
son í aðalhlutverkum, en Burtyn
hlut óskarsverðlaunin fyrir leik
sinn í þessari mynd. Leikstjóri er
Martin Scorsese.
Myndin segir frá ekkju með
ungan son sem við lát manns síns
ákveður að láta gamlan draum
sinn rætast og gerast söngkona en
verður að heyja harða baráttu
fyrir sjálfstæði sínu.
Sherlock Holmes og
Freud í Laugarásbíó
I Laugarásbíó eru byrjaðar
sýningar á Sjö prósent lausninni.
Með aðalhiutverkin fara m.a.
Alan Arkin, Vanessa Redgrave,
Robert Duvall, Nicol Williamson,
Laurence Olivier og Joel Grey en
leikstjóri er Herbert Ross.
Myndin er gamansöm og segir
frá því hvernig dr. Watson og
nokkrir nánir vinir Sherlock
Holmes ginna hann á fund sr.
Sigmund Freud í Vín til að fá
lækningu á ofsóknarbrjálæði og
eiturlyfjanotkun, sem er orðið
vandamál hjá meistaraspæjaran-
um, og síðan frá samskiptum hans
og sálfræðingsins fræga.
9,5 en ekki 15,5 milljónir
Meinleg villa slæddist inn í
fyrirsögn á frétt í Morgunblaðinu
á blaðsíðu 10 í gær.
Þar sagði að
byggingarfyrirtækið Einhamar s.f.
fullsmíði 3ja herbergja íbúðir
fyrir 15.5 milljónir króna, en þar á
að sjálfsögðu að standa 9.5
milljónir króna.
Hið rétta kemur að vísu fram
þegar fréttin sjálf er lesin, en eigi
að síður eru viðkomandi aðilar
beðnir velvirðingar á þessum mis-
tökum.
Electropower
Wm
GÍRMÓTORAR
RAFMÓTORAR
EIGUM JAFNAN TIL
GÍRMÓTORA:
Ymsir snúningshraðar lns fasa: 3/4 - 1 1/2 hö 3ja fasa: 1/3 - 20 hö
RAFMOTORA:
1400 - 1500 sn/mín. lns fasa: 1/3 - 3 hö 3ja fasa: 1/3 - 20 hö
Utvegum allar fáanlegar stærðir og gerðir.
FALKIN N
SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670
gefum viö
aukaafslátt af
útsöluveröinu!!!
(Býöur nokkur betur) V
Sf viö tökum fram
nýjar vörur daglega
Allt á að
seljast
v \
Saumastofa
Karnabæjar
★ ★ ★
Belgjagerðin
★ ★ ★
Karnabær
★ ★ ★
Björn Pétursson
heildverzlun
★ ★ ★
Steinar h.f.
ekjum
athygli á
eftirtöldum
vorum:
alff á að
seljast
★ Fataefni ★ Wattefni ★ Poplínefni ★ Kakhiefni ★ Nylonefni ★ Léreft
★ Anorakkar öll no. ★ Pólar úlpur öll no. ★ Föt ★ Blazerjakkar
★ Barnabuxur ★ Denim-, flauels- og kakhi buxur ★ Dömudragtir ★ Herra
sjóliöajakkar ★ Herra- og dömupeysur ★ Skyrtur ★ Blússur ★ Regnkápur
og jakkar ★ Alls konar barnafatnaöur ★ Hljómplötuúrval sem er engu líkt.
Iðnaðarmannahusinu
v/ Hallveigarstíg