Morgunblaðið - 04.04.1979, Qupperneq 30
friðurí 30 ár
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. APRIL 1979
62
Vfsindanámstyrkir Atlantshalsbanda-
lagsins (Nato science fellowships) veittir
(slendinKum sfðan 1961
Alls úthlutað um 100 þús. kr., sem skipt
var jafnt milli eftirtalinna:
ÓFEIGUR J. ÓFEIGSSON, læknir, til
framhaldsrannsókna í meðferð brunasára
við Royal Infirmary í Glasgow.
ERLENDUR LÁRUSSON, fil. kand., til
framhaldsnáms í stærðfræöilegri statist-
ik við Stokkhólmsháskóla.
HJALTI ÞÓRARINSSON, læknir til
framhaldsrannsókna á sviði brjósthols-
skurðlækninga.
1962
Alls 216 þús. kr.: eftirtaldir menn hlutu
18 þús. kr. hver:
BALDUR JOHNSEN, læknir til að kynna
sér og stunda krabbameinsrannsóknir á
Norðurlöndum.
BERGSTEINN GIZURARSOfr, verk-
fræðingur, til framhaldsnáms í bygginga-
verkfræði í Bandaríkjunum.
EINAR INGI SIGGEIRSSON, grasa-
fræðingur, til framhaldsrannsókna á sviði
jurtakynbóta við háskóla í Þýzkalandi.
GUNNAR VAGNSSON, viðskiptafræð-
ingur, til að kynna sér aðferðir við að
áætla hagkvæmni iðnaðar- og rannsókn-
arverkefna.
GUNNAR B. GUÐMUNDSSON, verk-
fræðingur, til að kynna sér nýjustu tækni
í gatnagerð í Evrópu.
HJALTI ÞÓRARINSSON, dósent, til
framhaldsrannsókna á sviði brjósthols-
skurðlækninga í Svíþjóð eða Bretlandi.
INGI ÞORSTEINSSON, M.Sc. til að
kynna sér beitarrannsóknir (varðandi
hagnýtingu beitilanda og ákvarðanir á
beitarþoli þeirra) við rannsóknastofnanir
í Bretlandi, Svíþjóð og Noregi.
JÓHANNES GUÐMUNDSSON, verk-
fræðingur til framhaldsnáms í jarðstíflu-
gerð og skyldum greinum við Rannsókn-
arstofnun Noregs í wgeoteknik“.
ÓFEIGUR J. ÓFEIGSSON, læknir til
framhaldsrannsókna á meðferð brunasára
við Dept. of Pathology, Royal Infirmary,
Glasgow.
PÉTUR GUNNARSSON, deildarstjóri, til
að kynna sér fóðurrannsóknir við háskóla
í Bretlandi og Danmörku.
THEÓDÓR DIÐRIKSSON, verkfræðing-
ur, til framhaldsnáms og rannsókna í
burðarþolsfræði við Kaliforníuháskóla,
Berkeley.
ÖRN HELGASON, sálfræðingur, til að
kynna sér starf sálfræðinga að barna-
vemdarmálum itDanmörku og Noregi.
1963
Alls 322.500 kr., sem veittar voru 11
einstaklingum. Eftirtaldir menn hlutu
32 500_hver
ÁRNI KRISTINSSON, cand. med., til
framhaldnáms í lyflæknisfræði í Lundún-
um.
BERGSTEINN GIZURARSON, verk-
fræðingur, til framhaldsnáms erlendis í
by ggi ngarver kf ræði.
GUNNAR GUNNLAUGSSON, cand.
med., til framhaldnáms í skurðlækíiingum
við Mayo Foundation for Medical Educat-
ion and Research, Minnesota, Bandaríkj-
unum.
GYLFI BALDURSSON, B.A., til náms í
talmeinafræði (Speech pathology) og
skyldum greinum við University of Mich-
igan, Ann Arbor, Bandaríkjunum.
HÖSKULDUR JÓNSSON viðskipta-
fræðingur, til framhaldsnáms í hagfræði.
JÚLÍIS SÓLNES, vekfræðingur, til
námsdvalar við International Institute of
Seismology and Earthquake Engineering,
Tokyo.
KJARTAN JÓHANNSSON, verkfræð-
ingur, til framhaldsnáms í byggingaverk-
fræði og byggingaskipulagi við Tækni-
háskólann i Stokkhólmi.
ÓLAFUR STEFÁNSSON, garðyrkju-
fræðingur, til framhaldsnáms í jarðvegs-
rannsóknum við Hauptversuchanstait fur
Agrikulturchemie, Welhanstephan bei
Munchen, Þýzkalandi.
þORSTEINN ÞORSTEINSSON, lífefna-
fræðingur, til þjálfunar í rannsóknum og
mælingum á krabbameinsvaldandi efnum
við háskólann i Exeter, Englandi, og Air
Póllution Research Laboratory, Lundún-
um.
Eftirtaldir menn hlutu 15.000.- hver.
JÓHANNES BJARNASON, verkfræðing-
ur, til að kynna sér erlendis nýjungar og
endurbætur á framleiðslu tilbúins áburð-
ar, svo og nýjustu tækni við flutning á
ópökkuðu sementi.
PÁLL GÍSLASON, sjúkrahúslæknir, til
framhaldsnáms í handlæknisaðgerðum
gegn slagæðasjúkdómum við St. Marys’s
Hospital í Lundúnum.
1964
AIls 320.000 kr. Styrki hlutu eftirtaldir
menn, 40 þús. kr. hver.
ÁSGEIR EINARSSON, dýralæknir, til
júgurbólgurannsókna og mjólkurrann-
sókna í Kaupmannahöfn og Osló.
HÖSKULDUR BALDURSSON, cand.
med., til framhaldsnáms í bæklunarsjúk-
dómafræði við University of Texas Medic-
al Center, Bandaríkjunum.
JÚLÚS SÓLNES, verkfræðingur, til náms
í jarðskjálftaverkfræði við International
Institute of Seismology and Earthquake
Engineering, Tokyo.
ÓLAFUR ÁSGEIRSSON, verkfræðingur,
til náms í skipulagsfræðum við Institute
of Social Studies, Haag, Hollandi.
ÓLAFUR STEPHENSEN, cand. med., til
framhaldsnáms i barnasjúkdómafræði við
New York University, Medical Center,
Bandaríkjunum.
SVERRIR GEORGSSON, cand. med., til
framhaldsnáms í skurðlækningum við
New York Hospital, Cornell University,
Bandarikjunum.
ÞORVALDUR VEIGAR GUÐMUNDS-
SON læknir, tii framhaldsnáms i meina-
efnafræði við Hammersmith Hospital,
Lundúnum.
ÖGMUNDUR RUNÓLFSSON, eðlisfræð-
ingur, til framhaldsnáms í eðlisfræði við
háskólann i Bonn.
ingum við Mayo Graduate School of
Medicine, Minnesota, Bandaríkjunum.
Þessir hlutu 25 þús. kr. hver:
AGNAR INGÓLFSSON, fuglafræðingur,
til að sækja alþjóðlegt mót fuglafræðinga
í Oxford 24. — 30. júlí 1966 og til þess að
rannsaka máfa frá íslandi og Grænlandi í
Dýrafræðisafninu í Kaupmannahöfn.
BRYNJÓLFUR SANDHOLT, héraðs-
dýralæknir, til að sækja námskeið í
matvælaeftirliti við Dýralækna- og land-
búnaðarháskólann í Kaupmannahöfn 1.
janúar — 15. maí 1967.
MAGNÚS ÓTTAR MAGNÚSSON, lækn-
ir, til framhaldsnáms í lyflæknisfræði,
sérstaklega nýrnasjúkdómum og meðferð
og starfrækslu gervinýra, við The Memor-
ial Hospital, Worcester, Bandaríkjunum.
ÓLAFUR ÖRN AGNARSSON, læknir, til
framhaldsnáms í þvagfæralækningum við
The Cleveland Clinic Educational Found-
ation, Cleveland, Bandaríkjunum.
1967
1965
Alls veittar 320 þús. kr., og hlutu
eftirtaldir 40 þúsund hver:
GUÐMUNDUR MAGNÚSSON, fil. lic., til
framhaldsnáms og rannsókna t þjóð-
hagfræði við Massachusetts Institute of
Technology Bandar.
GUÐMUNDUR ODDSSON, cand. med.,
til framhaldsnáms í lyflæknisfræði með
sérstakri áherzlu á hjartasjúkdóma, við
The Cleveland Clinic Educational Found-
ation, Cleveland, Bandaríkjunum.,
Alls 320 þús. kr., sex styrkir 40 þús. kr.
og fjórir 20 þús. kr. styrkir.
Styrki að fjárhæð 40 þús. kr. hlutu:
GUÐNI A. ALFREÐSSON, B.Sc., til
framhaldsnáms og rannsókna á sviði
gerlafræði við St. Andrews háskóla,
Queens College í Dundee.
Nato
AUÐÓLFUR GUNNARSSON, læknir, 50
þúsund krónur, til framhaldsnáms í lækn-
isfræði (líffæraflutningum) við The Uni-
versity of Minnesota Medical School, St.
Paul, Bandaríkjunum.
GOTTSKÁLK Þ. BJÖRNSSON, læknir,
30 þúsund krónur, til framhaldsnáms í
lungnasjúkdómafræði við U.S. Veterans
Hospital, West Haven-Yale University,
New Haven, Bandaríkjunum.
HöRÐUR FILIPPUSSON, B.Sc., 30 þús-
und krónur, til framhaldsnáms og rann-
sókna í lífefnafræði við University of St.
Andrews, Skotlandi.
KRISTINN GUÐMUNDSSON, læknir, 30
þúsund krónur, til framhaldsnáms í
taugaskurðlækningum við Mayo Graduate
School of Medicine, Rochester, Bandaríkj-
unum.
LEÓ GEIR KRISTJÁNSSON, M.Sc., 50
þúsund krónur, til framhaldsnáms í jarð-
eðlisfræði við háskólann í St. John’s á
Nýfundnalandi.
PÁLL G. ÁSMUNDSSON, læknir, 50
þúsund krónur, til framhaldsnáms og
rannsókna í lyflæknisfræði við George-
town University Medical Division, Wash-
ington.
SIGURGEIR KJARTANSSON, læknir,
30 þúsund krónur, til framhaldsnáms í
handlæknisfræði við The Memorial Hosp-
ital, Worcester, Bandaríkjunum.
DR. SVEND-AAGE MALMBERG,haf-
fræðingur, 30 þúsund krónur, til rann-
sókna á sviði haffræði við Kaupmanna-
hafnarháskóla.
SVERRIR SCHOPKA,efnafræðingur, 30
þúsund krónur til framhaldsnáms í líf-
rænni efnafræði við háskólann í Frank-
furt am Main.
VALGARÐUR STEFÁNSSON, fil. kand.,
30 þúsund krónur, til framhaldsnáms í
eðlisfræði við Stokkhólmsháskóla.
hefur veitt
GUNNAR SIGURÐSSON, læknir, 25 þús-
und krónur, til framhaldsnáms í lyflækn-
ingum við Hammersmith Hospital, Lund-
únum.
HALLDÓR HALLDÓRSSON, læknir, 35
þúsund krónur, til framhaldsnáms í lyf-
læknisfræðum í Svíþjóð.
INGVAR KRISTJÁNSSON, læknir, 35
þúsund krónur, til framhaldsnáms í geð-
sjúkdómafræði við Institute of Psychiatry
í Lúndúnum og Netherne Hospital, Couls-
don, Bretlandi.
JÓN ÓLAFSSON, B.Sc., 55 þúsund krón-
ur, til framhaldsnáms í hafefnafræði við
háskólann í Liverpool.
DR. KETILL INGÓLFSSON, eðlisfræð-
ingur, 55 þúsund krónur til að sækja
alþjóðlegt þing sérfræðinga í stærðfræði-
legri eðlisfræði sumarið 1969 í Flagstaff,
Arizona, svo og til að fullgera og gefa út
vísindaritgerð, sem leggja átti fram á
þinginu.
MAGNÚS KARL PÉTURSSON, læknir,
35 þúsund krónur, til framhaldsnáms í
hjartasjúkdómafræði við Emory Univers-
ity Affiliated Hospital, Atlanta, Banda-
ríkjunum.
ÓFEIGUR ÓFEIGSSON, læknir, 55 þús-
und krónur, til framhaldsrannsókna á
brunaslysum, afleiðingum þeirra og lækn-
ingum við Department of pathology,
Royal Infirmary, Glasgow, og fleiri
skurðlækningastofnanir í Bretlandi.
ÓLAFUR HALLGRÍMSSON, læknir, 35
þúsund krónur, til rannsókna og fram-
haldsnáms í taugasjúkdómafræði og geð-
lækningum við taugasjúkdómadeild Ríkis-
spítalans í Osló svo og við taugasjúkdóm-
adeild háskólasjúkrahússins í Heidelberg.
ÓLAFUR JÓNSSON, læknir, 35 þúsund
krónur, til framhaldsnáms í almennum
lækningum og til að kynnast rekstri
læknastöðva í Bandaríkjunum.
ÓLAFUR FRANZ MIXA, læknir, 35
þúsund krónur, til framhaldsnáms í heim-
ilislækningum við Calgary, Kanada.
PÁLL ÁSGEIRSSON, læknir, 35 þúsund
krónur, til framhaldsnáms í barnageð-
lækningum við Reiss-Davis Child Study
Center i Los Angeles.
SVERRIR EINARSSON, tannlæknir, 35
þús. krónur, til að kynna sér fluorbætingu
drykkjarvatns gegn tannskemmdum,
194 vísindastyrki til
HARALDUR SIGURÐSSON, B.Sc. Hon.,
til framhaldsnáms og rannsókna i jarð-
fræði við Oxfordháskóla.
KRISTINN GUÐMUNDSSON, cand.
med., til framhaldsnáms i handlækning-
um við Baltimore City Hospital, Balti-
more, Bandaríkjunum.
REYNIR HALLDÓR EYJÓLFSSON
lyfjafræðingur, til framhaldsnáms í lyfja-
fræði við Lyfjafræðiskólann í Kaup-
mannahöfn.
TRYGGVI ÁSMUNDSSON, cand. med.,
til framhaldsnáms í lyflæknisfræði við
Duke University, Durham, Bandaríkjun-
um.
TRYGGVI M)RSTEINSSON, læknir, til
framhaldsnáms í slysaskurðlækningum,
væntanlega við Birmingham Accidental
Hospital, Bretlandi.
ÞÓRARINN BÖÐVAR ÓLAFSSON, hér-
aðslæknir, til framhaldsnáms í skurð-
lækningum með sérstöku tilliti til aðgerða
á slösuðu fólki (traumatology) m.a. við
Aarhus Kommune Hospital, Árósum,
Danmörku.
íslendinga
væntanlega við University of Alabama,
Birmingham, Bandaríkjunum.
1966
Alls veittar 335 þús. kr.: fimm hlutu 40
þús. kr., einn 35 þús. kr. og fjórir 25
þúsund kr.:
AXEL V. MAGNÚSSON, garðyrkju-
skólakennari, til framhaldsnáms í jarð-
efnagreiningu við Landbúnaðarháskólann
í Kaupmannahöfn, svo og til að kynna sér
starfsemi ýmissa erlendra tilraunastöðva
og efnagreiningastofnana á sviði landbún-
aðar.
JÓN STEFÁN ARNÓRSSON, B.Sc., til
framhaldsnáms í jarðefnafræði við Lund-
únaháskóla.
SVEINBJÖRN BJÖRNSSON, eðlisfræð-
ingur, til námsdvalar i Bandaríkjunum til
að kynna sér aðferðir til mælinga á
rafleiðni berglaga djúpt í jörðu og hagnýt-
ingu slikra aðferða í leit að jarðhita.
ÞORGEIR PÁLSSON, B.Sc., til fram-
haldsnáms í flugvélaverkfræði við Massa-
chusetts General Hospital, Boston,
Bandaríkjunum.
35 þuá. kr. styrk hlaut:
ÞÓREY J. SIGURJÓNSDÓTTIR, læknir,
til að ljúka framhaldsnámi í barnalækn-
KJARTAN PALSSON, læknir, til fram-
haldsnáms í hjartasjúkdómafræði við
Yale-New Haven Medical Center, New
Haven, Bandaríkjunum.
ÓLAFUR GUNNLAUGSSON læknir, til
framhaldsnáms í lyflæknisfræði við Mayo
Graduate School of Medicine, Minnesota,
Bandaríkjunum.
SIGURÐUR E. ÞORVALDSSON, læknir,
til framhaldsnáms í skurðlækningum við
Mayo Graduate School of Medicine,
Minnesota, Bandarlkjunum.
SVERRIR BJARNASON, læknir, til
framhaldsnáms í geð- og taugalækningum
barna við barnasjúkrahús I Árósum í
Danmörku.
ÞÓRARINN STEFÁNSSON, eðlisfræð-
ingur, ti! framhaldsnáms og rannsókna á
sviði plasma- og kjarnaeðlisfræöi við
Tækniháskólann i Þrándheimi og Stokk-
hólmi.
20 þús kr. styrki hlutu.
GUÐJÓN GUÐNASON, yfirlæknir, til að
sækja námskeið I fæðingarhjálp og
kvensjúkdómafræði við Lundúnaháskóla
haustið 1967.
ODDUR RÚNAR HJARTARSON, hér-
aðsdýralæknir, til að kynna sér heilbrigð-
is- og hreinlætiseftirlit í sláturhúsum og
kjötvinnslustöðvum í Bandarikjunum.
PÁLL GÍSLASON, yfirlæknir til að
kynna sér um tveggja mánaöa skeið
framfarir á sviði æðaaðgerða í Bandarikj-
unum.
TÓMAS ÁRNI JÓNASSON, læknir, til að
kynna sér nýjungar í meltingarsjúkdóma-
fræði í Bandaríkjunum haustið 1967.
VÍGLUNDUR ÞÓR ÞORSTEINSSON,
læknir, 50 þúsund krónur, til framhalds-
náms í fæðingar- og kvensjúkdómafræði
við Mayo Graduate School of Medicine,
Rochester, Bandaríkjunum.
ÞÓRARINN STEFÁNSSON, eðlisfræð-
ingur, 30 þúsund krónur til framhalds-
náms í eðlisfræði við Verkfræðiháskólann
í Þrándheimi.
1970
1969
1968
Tólf visindamenn hlutu styrki á vegum
Atlantshafsbandalagsins á árinu 1968.
Ails voru veittar 694 þúsund krónur til
18 visindamanna.
EGILL Á JACOBSEN, læknir, 35 þúsund
krónur, til framhaldsnáms i hand-
læknisfræði við Hartford Hospital, Hart-
ford, Bandaríkjunum.
GAUTI ARNÞÓRSSON, læknir 55 þús-
und krónur, til rannsókna á sviði lyflækn-
isfræði við háskólann í Uppsölum.
DR. GUÐMUNDUR EGGERTSSON,
prófessor, 230 þúsund krónur, til að sækja
námskeið á sviði lífefnafræði við lífefna-
fræðistofnun Uppsalaháskóla i september
1969. Af þessari för varð þó ekki, og er
fyrirhugað, að dr. Guðmundur verji
styrknum til að heimsækja aðra erlenda
vísindastofnun.
GUÐMUNDUR J. SKÚLASON, læknir,
35 þúsund krónur, til framhaldsnáms í
lyflæknisfræði við New England Deacon-
ess Hospital og Harvard Medical School,
Boston.
FRÚ GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR, læknir,
35 þúsund krónur til framhaldsnáms i
geð- og taugasjúkdómafræði i Bretlandi.
GUNNAR ÓLAFSSON, landbúnaðar-
fræðingur, 35 þúsund krónur, til fram-
haldsnáms og rannsókna í fóðurfræði og
skyldum greinum við Landbúnaðarhá-
skóla Noregs að Ási.
15 visindamenn hlutu vísindastyrki
Nato árið 1970
DR. ÁRNI KRISTINSSON, læknir, 40
þúsund krónur, til námsferðar til Banda-
ríkjanna til þess að kynnast rekstri
hjartasjúkdómadeilda og vísindarann-
sóknum á sviði hjartasjúkdóma.
BIRGIR JÓNSSON, B.Sc., 40 þúsund
krónur, til framhaldsnáms í verkfræði-
legri jarðfræði við háskólann í Durham,
Englandi.
BJARNI E. GUÐLEIFSSON, jarðræktar-
fræðingur, 40 þúsund krónur, til fram-
haldsnáms í jarðræktarfræði við Land-
búnaðarháskólann að Ási, Noregi.
EGILL LARS JACOBSEN, tannlæknir,
40 þúsund krónur, til framhaldsnáms í
tannlæknisfræði við University of Penn-
sylvania, Philadelphia, Bandaríkjunum.
GYLFI MÁR GUÐBERGSSON, M.A., 60
þúsund krónur til framhaldsnáms i landa-
fræði og iílandafræðikennslu við Univers-
ity of Minnesota, Minneapolis, Bandaríkj-
unum.
INGVAR BIRGIR FRIÐLEIFSSON,
B.Sc., 40 þúsund krónur, til framhalds-
náms í jarðfræði við Oxfordháskóla.
ÍSAK G. HALLGRÍMSSON, læknir, 40
þúsund krónur, vegna námsdvalar við
Institutt for allmenmedisin, Osló, til þess
að kynnast hópstarfi heimilislækna.
DR. KETILL INGÓLFSSON, eðlisfræð-
ingur, 40 þúsund krónur, til lekarann-
sókna á sviði „ölduóperatora" og útgáfu
ritgerðar um það efni.
MAGNÚS KRISTJÁNSSON, M.A. 60
þúsund krónur, til framhaldsnáms i skóla-
sálfræði við Glasgowháskóla.
ÓLAFUR BJÖRGÚLFSSON, tannlæknir,
40 þúsund krónur, til framhaldsnáms í
tannrettingum við Kenilworth Dental
Research Foundation, Kenilworth Banda-
ríkjunum.
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON. búfræði-
kandidat, 60 þúsund krónur, til fram-
haldsnáms í fóðurfræði jórturdýra við
North Dakota State University, Fargo,
Bandaríkjunum.