Morgunblaðið - 04.04.1979, Page 31
friðurí 30 ár
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 1979
63
PÁLL B. HELGASON, læknir, 60 þúsund
krónur, til framhaldsnáms í orkulækning-
um og endurhæfingu við Mayo Graduate
School of Medicine, Rochester, Bandaríkj-
unum.
RÖGNVALDUR ÓLAFSSON, B.Sc., 42
þúsund krónur, til að sækja alþjóðlega
vísindaráðstefnu í Kyoto, Japan, um
eðlisfræði við lágt hitastig.
SIGURÐUR BJÖRNSSON, læknir, 60
þúsund krónur, til framhaldsnáms í lyf-
lækningum við The New Britain General
Hospital, New Britain, Bandaríkjunum.
VÍGLUNDUR ÞÓR ÞORSTEINSSON,
læknir, 40 þúsund krónur, til framhalds-
náms og rannsókna í fæðingar- og kven-
sjúkdómafræði við Mayo Graduate School
of Medicine, Rochester, Bandaríkjunum.
1971
Árið 1971, hlutu 17 vísindastyrki á
vegum Atlantshafsbandalagsins:
ÁSMUNDUR BREKKAN, yfirlæknir, 25
þúsund krónur, vegna námsferðar til
Bandaríkjanna til að kynnast sefhæfðum
rannsóknaraðferðum og kennslu í geisla-
greiningu við Minnesota Univesity Hosp-
ital, Minneapolis.
BJÖRN DAGBJARTSSON.efnaverk-
fræðingur, 40 þúsund krónur, til að ljúka
doktorsverkefni í matvælaefnafræði við
Rutgers University, New Brunswick,
Bandaríkjunum.
BRAGI GUÐMUNDSSON, læknir, 60
þúsund krónur, til framhaldsnáms í
beina- og liðaskurðlækningum í Svíþjóð.
BRYNJOLFUR SANDHOLT, héraðs-
dýralæknir, 25 þúsund krónur, til náms í
heilsugæzlu búfjár við dýraiæknadeild
Kaliforníuháskóla, Bandaríkjunum.
EYÞÓR H. STEFÁNSSON, læknir, 60
þúsund krónur, til framhaldsnáms í
skurðlækningum í Svíþjoð.
GRÉTAR LAXDAL MARINÓSSON, B.A.
Hons., 60 þúsund krónur, til framhalds-
náms í skólasálfræði við háskólann í
Manchester.
GUÐRÚN GÍSLADÓTTIR, tannlæknir,
25 þúsund krónur, til að sækja námskeið í
tannholdssjúkdómafræðum í Bandaríkj-
unum.
GUNNAR A. ÞORMAR, tannlæknir, 25
þúsund krónur til að kynnast tannlækn-
ingum á vangefnum börnum við Childr-
en’s Hospital, Alabamaháskóla, Banda-
ríkjunum.
HAUKUR JÓNASSON, læknir, 25 þús-
und krónur, til að sækja sérfræðinám-
skeið í meltingarsjúkdómum í Bretlandi.
DR. JÓHANN AXELSSON, prófessor, 40
þúsund krónur til hormónarannsókna við
lyfjafræðideild Oxfordháskóla.
JÓN G. HALLGRÍMSSON, læknir, 25
þúsund krónur, til framhaldsnáms í
brjósthols- og hjartaskurðlækningum í
Bandaríkjunum og/eða Bretlandi.
KRISTJÁN TÓMAS RAGNARSSON,
læknir, 60 þúsund krónur til framhalds-
náms í orkulækningum og endurhæfingu
við New York-háskóla.
SIGURÐUR BJÖRNSSON, verkfræðing-
ur, 25 þúsund krónur, til að kynnast
nyjungum í gerð og rekstri vatnsveitna í
Danmörku og Þýzkalandi.
SIGURÐUR SIGURÐSSON, dýralæknir,
60 þúsund krónur, til framhaldsnáms í
meinafræði búfjár við dýralæknadeild
Lundúnaháskóla.
SIGURÐUR B. ÞORSTEINSSON, læknir,
60 þúsund krónur, til framhaldsnáms í
lyflækningum við Baylor University,
Houston, Bandaríkjunum.
VALGARÐUR STEFÁNSSON, eðlis-
fræðingur, 40 þúsund krónur, til narhs í
kjarneðlisfræði til doktorsprófs við
Stokkhólms háskóla.
ÞORKELL BJARNASON, læknir, 60
þúsund krónur til framhaldsnáms í
röntgenlækningum við St. Raphael Hosp-
ital, New Haven, Bandaríkjunum.
1972
20 Islendingar hlutu vísindastyrki á
vegum Atlantshafsbandalagsins á árinu.
ÁRNI KÁRASON, dýralæknir, 30 þúsund
krónur, vegna námsferðar til Skotlands til
að kynna sér fiskirækt og fiskisjúkdóma.
GÍSLI G. AUÐUNSSON, læknir, 30 þús-
und krónur, til framhaldsnáms í lyflækn-
isfræði og svæfingum við The Victoria
Infirmary, Glasgow, Skotlandi.
DR. GUÐMUNDUR EGGERTSSON,
prófessor, 20 þúsund krónur, til að sækja
ráðstefnu um erfðafræði í Lunteren,
Hollandi.
GUÐNI ÞORSTEINSSON, læknir, 30
þúsund krónur, til náms í orkulækningum
og endurhæfingu við Mayo Foundation,
Rochester, Minnesota, Bandaríkjunum.
GUNNLAUGUR BJÖRN GEIRSSON,
læknir, 75 þúsund krónur, til framhalds-
náms í frumumeinafræði við New Eng-
land Deaconess Hospital, Boston, Banda-
ríkjunum.
HALLDÓR ÁRMANNSSON, efnafræð-
ingur, 75 þúsund krónur, til framhalds-
náms í sjó- og vatnsefnafræði við háskól-
ann í Southampton, Englandi.
HARALDUR ÁRNASON, framkvæmda-
stjóri, 75 þúsund krónur, vegna námsferð-
ar til Hollands til að kynna sér jarðvatns-
fræði o.fl. við Center of Agricultural
Science, Wageningen.
HRAFN VESTFJÖRÐ FRIÐRIKSSON,
læknir, 30 þúsund krónur, til framhalds-
náms í lífeðlisfræði í Svíþjóð.
IIöRÐUR BERGSTEINSSON, læknir, 30
þúsund krónur, til framhaldsnáms í
barnalækningum við Hartford Hospital,
Hartford, Bandaríkjunum.
LEIFUR JÓNSSON, læknir, 30 þúsund
krónur, til náms í skurðaðgerðum við
gigtarlækningastofnun í Heinola, Finn-
landi.
ÓLAFUR GUNNLAUGSSON, læknir, 30
þúsund kródur, vegna námsferðar til
Englands til að kynna sér meltingarsjúk-
dóma við sjúkrahús í London á vegum
British Postgraduate Medical Federation.
ÓLAFUR HÖSKULDSSON, tannlæknir,
30 þúsund krónur, vegna námsferðar til
Bandaríkjanna til að kynnast nýjungum í
kennsluháttum í barnatannlækningum og
framförum í þeirri grein.
PÁLL EIRÍKSSON, læknir, 30 þúsund
krónur, tii framhaldsnáms í geðlæknis-
fræði við Statshospitalet i Glostrup,
Danmörku.
SIGURÐUR BJÖRNSSON, læknir, 30
þúsund krónur, til sérnáms í meðferð
illkynjaðra sjúkdóma við Roswell Park
Memorial Institute, Buffalo, Bandaríkjun-
um.
SIGURÐUR BIRGIR STEFÁNSSON,
B.Sc., 75 þúsund krónur, til náms í
stærðfræðilegri hagfræði við London
School of Economics, Englandi.
SIGURÐUR EGILL ÞORVALDSSON,
læknir, 30 þúsund krónur, til að sækja
sérfræðinámskeið í New York fyrir
skurðlækna, er faát við skurðlækningar á
krabbameini á höfði og halsi.
STEFÁN FINNBOGASON, tannlæknir,
30 þúsund krónur, til framhaldsnáms í
barnatannlækningum við Odontologisk
Institutt, Bergen, Noregi.
ÞÓRARINN E. SVEINSSON, læknir, 30
þúsund kronur, til framhaldsnarfis í
geislalækningum við Finsen Institut í
Kaupmannahöfn.
DR. ÞORKELL JÓHANNESSON, próf-
essor, 30 þúsund krónur, til að halda
áfram rannsóknum á morfíni við háskól-
ann í Iowa, Bandaríkjunum.
ÞORSTEINN SVÖRFUÐUR STEFÁNS-
SON, læknir, 30 þúsund krónur, vegna
námsferðar til Frakklands til að kynnast
aðferðum við sársaukalausar barnsfæð-
ingar svo og starfsemi gjörgæzludeildar í
París.
1973
Á arinu 1973 hlutu 10 íslendingar
styrki:
GISSUR PÉTURSSON, augnlæknir, 100
þúsund krónur, til að kynna sér barna-
augnlækningar o.fl. við háskólasjúkra-
húsið í Little Rock, Arkansas, Bandaríkj-
unum.
GUÐMUNDUR VALUR MAGNÚSSON,
B.A. Hon., 100 þúsund krónur til fram-
haldsnams í sálfræði við Birkbeck College,
London.
HALLDÓR HALLDÓRSSON, læknir, 50
þúsund krónur, til að kynna sér gigtlækn-
ingar við sjúkrahús í Heinola, Finnlandi.
MAGNÚS JÓHANNESSON, B.Sc., 100
þúsund krónur til að vinna að rannsókna-
verkefni varðandi olíumengun við háskól-
ann í Manchester.Bretlandi.
ÓFEIGUR J. ÓFEIGSSON, læknir, 100
þúsund krónur, til að sækja alþjóðlegt
læknaþing um brunaskemmdir í Buenos
Aires og flytja þar erindi um rannsóknir
sínar á meðferð brunasára.
DR. ÓTTAR P. HALLDÓRSSON, verk-
fræðingur, 100 þúsund krónur, til að
kynna sér einkum í Bandaríkjunum,
aðferðir við mælingar á jarðhræringum
og áhrifum þeirra á mannvirki.
PÁLL B. HELGASON, læknir, 100 þús-
und krónur, til framhaldsnáms í endur-
hæfingar- og orkulækningum við Mayo
Graduate School of Medicine, Bandaríkj-
unum.
SVEINN HALLGRÍMSSON, ráðunautur,
100 þúsund krónur, til framhaldsnáms í
búfjárerfðafræði og kynbótafræði við
háskóla í Bandaríkjunum.
ÞÓRARINN E. SVEINSSON, læknir, 100
þúsund krónur, til framhaldsnáms !
krabbameinsrannsóknum við Niels Fin-
sen-stofnunina í Kaupmannahöfn.
ÖRN GUÐMUNDSSON, tannlæknir, 100
þúsund krónur, til framhaldsnáms í
tannlækningum við Björgvinjarháskóla.
1974
14 vísindamenn hlutu styrki 1974:
HJALTI FRANSSON, B.Sc. Hon., 100
þúsund krónur, til að vinna að doktors-
verkefni í jarðfræði við Grant Institute of
Geology, Edinborgarháskóla.
SIGURÐUR V. HALLSSON, verkfræð-
ingur, 100 þúsund krónur, til rannsókna á
þangi í Noregi, Skotlandi og Kanada til
samanburðar við niðurstöður rannsókna
frá Breiðafirði.
STEFÁN VILHJÁLMSSON, B.Sc. Hon,
100 þúsund krónur, til rannsókna í
matvælafræði við University of Notting-
ham, School of Agriculture, Bretlandi.
ÆVAR PETERSEN, B.Sc. Hon„ 100
þúsund krónur, til að vinna að doktors-
verkefni í dýrafræði við háskólann í
Oxford, Bretlandi.
ATLI DAGBJARTSSON, læknir, 75 þús-
und krónur, til framhaldsnáms í barna-
lækningum við Children’s Hospital, Nat-
ional Medical Center, Washington, Banda-
ríkjunum.
BJöRN ÁRDAL, læknir, 75 þúsund krón-
ur, til framhaldsnáms í barnalækningum
við Montreal Children’s Hospital,
Montreal, Kanada.
EIRÍKUR ÖRN ARNARSON, B.Sc. Hon.,
75 þúsund krónur til framhaldsnáms í
sálfræði við háskólann í Liverpool, Bret-
landi.
ODDUR BORGAR BJÖRNSSON, verk-
fræðingur, 75 þúsund krónur, til fram-
haldsnáms í vélaverkfræði, straumfræði-
og varmaflutningi með tilliti til nýtingar
jarðvarma til orkuframleiðslu, við
Heriot-Watt University, Edinborg, Skot-
landi.
ÞÓRDÍS KRISTMUNDSDÓTTIR, M.Sc.,
75 þúsund krónur, til að vinna að
doktorsverkefni í lyfjafræði við háskólann
í Manchester, Bretlandi.
JÓN VIÐAR ARNÓRSSON, tannlæknir,
75 þúsund krónur, til framhaldsnáms í
munnskurðlækningum við Lundúnahá-
skóla, Bretlandi.
BRAGI LÍNDAL ÓLAFSSON, búfjár-
fræðingur, 50 þúsund krónur til fram-
haldsnáms í fóðurfræði og lífeðlisfræði
jórturdýra við Cornell University, Ithaca,
Bandaríkjunum.
VÍKINGUR H. ARNÓRSSON, læknir, 50
þúsund krónur, til að sækja námskeið í
barnalækningum við Harvard Medical
School, Boston, Bandaríkjunum.
ÞORSTEINN TÓMASSON, B.Sc. Hon., 50
þúsund krónur, til framhaldsnáms í jurta-
kynbótum við Landbrukshögskolan, UI-
tuna, Uppsölum, Sviþjóð.
SIGFÚS J. JOHNSEN, eðlisfræðingur, 35
þúsund krónur, til að vinna að doktorsrit-
gerð um rannsóknir, sem hann hefur gert
á eðlisfræði jökla og jökulíss við Geo-
fysisk Isotop Laboratorium, Kaupmanna-
hafnarháskóla, og kynna sér nýjustu
rannsóknir Raunvísindastofnunar Há-
skólans á íslenskum jöklum.
Vísindastyrkir á vegum Atlantshafs-
bandalagsins urðu 9 til íslendinga á afinu
1975:
AGNAR INGÓLFSSON, prófessor, 250
þúsund krónur til að stunda nám og
rannsóknir í sjávarvistfræði, einkum vist-
fræði fjöru og grunnsævis, við Biological
Laboratory of the British Marine Biolog-
ical Association, Plymouth, Englandi.
GÍSLI MÁR GÍSLASON, B.S., 150 þúsund
krónur til að Ijúka doktorsprófi í vatnalíf-
fræði við háskólann í Newcastle-upon-
Tyne.
GUÐNI ÞORSTEINSSON, læknir, 150
þúsund krónur til að ljúka Mastergráðu í
endurhæfingu og orkulækningum við
Mayo Postgraduate School of Medicine,
Rochester, Minn. Bandaríkjunum.
GUNNAR HRAFN ÁGÚSTSSON, verk-
fræðingur, 250 þúsund krónur til að
stunda nám í hafnarrekstri (Port and
Shipping Administration), við University
of Wales, Cardiff, Bretlandi.
ÓLAFUR SIGMAR ANDRÉSSON, B.S.,
55 þúsund krónur til að taka þátt í
námskeiði um líffræði við háskólann í
Tromsö, Noregi.
SIGURJÓN ARNLAUGSSON, tannlækn-
ir, 150 þúsund krónur til að halda áfram
framhaldsnámi í tannholdssjúkdómum
við University of Alabama, Bandaríkjun-
um.
SVEND-AAGE MALMBERG, haffræð-
ingur, 150 þúsund krónur til að heimsækja
og kynna sér hafrannsóknarstofnanir í
Bandaríkjunum og Kanada um eins til
tveggja mánaða skeið, í sambandi við
rannsóknir á hafeðlisfræði hafsins fyrir
norðan ísland, við haffræðideild háskól-
ans í Seattle Wash. Bandaríkjunum.
VIÐAR HJARTARSON, læknir, 150 þús-
und krónur til að ljúka framhaldsnámi í
svæfingum og deyfingum við University
of Wisconsin Hospitals, Bandaríkjunum.
GRÍMUR ÞÓR VALDIMARSSON, B.S.,
250 þúsund krónur til að ljúka doktors-
verkefni í gerlafræði við Department of
Applied Microbiology, University of
Strathclyde, Glasgow, Skotlandi.
1976
Sex Islendingar hlutu vísindastyrki
Nato á árinu.
AXEL BJÖRNSSON, eðlisfræðingur, 500
þúsund krónur til jarðeðlisfræði-
rannsókna, einkum á nýjum aðferðum í
rafleiðnimælingum, við jarðfræðistofnun
Árósaháskóla og háskólanna í
Braunschweig og Göttingen í Þýzkalandi.
HÖRÐUR KRISTJÁNSSON, B.S., 250
þúsund krónur til framhaldsnáms og
rannsókna í'lífefnafræði við University of
Maryland í Bandaríkjunum.
JÓHANN ÞORSTEINSSON, lífefnafræð-
ingur, 500 þúsund krónur til að kynnast
nýjum aðferðum við rannsóknir á nýtingu
aukaafurða í fisk- og sláturiðnaði, við
háskólann í Tromsö í Noregi.
KRISTJÁN R. JESSEN, M.Sc., 250 þús-
und krónur til rannsókna á sviði taugalíf-
fræði til undirbúnings doktorsprófi við
University College t London.
SIGURÐUR B. ÞORSTEINSSON, læknir,
200 þúsund krónur tii að Ijúka rannsókn-
um á öndunarvegasýkingum á sjúkrahús-
um, við Baylor College of Medicine í
Houston í Bandaríkjunum.
ÖRN HELGASON, dósent, 500 þúsund
krónur til náms- og rannsóknadvalar við
Verkfræðiháskóla Danmerkur í Kaup-
mannahöfn til að kynna sér jarðeðlis-
fræðilegar mælingar með sérstakri geisla-
mælitækni.
DÓRA S. BJARNASON, M.A., 300 þús-
und krónur, til að vinna að doktorsritgerð
við Keele University í Bretlandi um
félagslegar breytingar á íslandi eftir
heimsstyrjöldina síðari.
JÓN BRAGI BJARNASON, B.Sc., 500
þúsund krónur, til að ljúka rannsóknum
til doktorsprófs í lífefnafræðilegri grein-
ingu blæðingarþátta við Colorado State
University í Bandaríkjunum.
LOGI JÓNSSON, cand. real., 500 þúsund
krónur, til að halda áfram rannsóknum á
lífeðlisfræði fiska við Florida State Uni-
versity í Bandaríkjunum.
SIGFUS JÓNSSON, M.A., 500 þúsund
krónur, til að ljúka doktorsritgerð um
áhrif sjávarútvegs á byggðaþróun á ís-
landi við University of Newcastle upon
Tyne í Bretlandi.
SIGURÐUR V. HALLSSON, efnaverk-
fræðingur, 400 þúsund krónur, til þör-
ungarannsókna við háskólann í Halifax,
Nova Scotia í Kanada.
SVEINN ÞORGRÍMSSON, M.Sc., 500
þúsund krónur, til framhaldsnáms i hag-
nyfri bergtækni og jarðgangagerð við
University of Arizona í Bandaríkjunum.
1978
Það ár voru 11 styrkir veittir til
Íslendinga:
ÁRNI RAGNARSSON, B.Sc., 600 þúsund
krónur, til að ljúka námi til doktorsprófs í
vélaverkfræði, aðalgrein varmafræði, við
Tækniháskóla Noregs í Þrándheimi.
BJÖRN ERLENDSSON, deiidartækni-
fræðingur, 300 þúsund krónur, til rann-
sóknar- og námsdvalar í straumfræði við
Tækniháskóla Noregs í Þrándheimi.
BJÖRN ÆVAR STEINARSSON, B.S.,
600 þúsund krónur, til að ljúka doktors-
verkefni í fiskifræði við Christian-
Albrechts-Universitat í Kiel.
GUÐMUNDUR EINARSSON, M.Sc., 600
þúsund krónur, til náms til doktorsprófs í
lífeðlisfræði fiska við Háskólann í Montr-
éal.
GUNNAR STEINN JÓNSSON, B.S., 600
þúsund krónur, til úrvinnslu gagna vegna
rannsókna á lífríki Þingvallavatns, sem
unnin er við Kaupmannahafnarháskóla.
JÓN BRAGI BJARNASON, Ph.D., 400
þúsund krónur, til rannsókna á melting-
arhvötum, einkum trypsíni úr þorski, við
lífefnafræðideild ríkisháskólans í Color-
ado, Bandaríkjunum.
KARL GUNNARSSON, B.S., 300 þúsund
krónur, til að ljúka doktorsprófi í jarðeðl-
isfræði við Háskólann í Zurich.
RAGNAR SIGURÐSSON, læknir, 600
þúsund krónur, til rannsókna í augnlækn-
ingum við Universitv of British Columbia.
SIGFÚS ÞÓR ELIASSON, tannlæknir,
300 þúsund krónur, til að kynna sér
skrásetningu og úrvinnslu gagna við
faraldsfræðirannsóknir tannsjúkdóma
samkvæmt kerfi Alþjóðaheilbrigðisstofn-
unarinnar.
ÞORSTEINN LOFTSSON, lyfjafræðing-
ur. 600 þúsund krónur, til doktorsnáms í
lyfjaefnafræði við University of Kansas.
8
umhverfis-
mála-
sturkir til
Islands
• Atlantshafsbandalagið
hóf að veita styrki til
rannsókna á sviði um-
hverfismála árið 1971.
Síðan hafa íslendingar
hlotið slíka rannsóknar-
styrki átta sinnum, og er
þar um að ræða sjö ein-
staklinga og einn rann-
sóknarhóp. Þegar styrkir
þessir voru síðast veittir, í
júlí-mánuði 1978, nam
styrkfjárhæðin í hverju
tilviki jafngildi 1.7
milljóna króna. Um-
hverfismálastyrkirnir eru
þáttur í vaxandi
starfsemi Atlantshafs-
bandalagsins á sviði
þeirra vandamála, sem
við er að etja í nútíma-
þjóðfélagi. en árið 1978
voru tólf styrkir veittir í
þessu skyni. Tveir íslend-
ingar hafa setið í úthlut-
unarnefnd styrkjanna,
þeir Knútur Hallsson
skrifstofustjóri í mennta-
málaráðuneytinu, árið
1974, og Hrafn Friðriks-
son yfirlæknir, árið 1978.
Fer hér á eftir skrá yfir
þá aðila íslenska, sem
hlotið hafa slíka styrki,
og viðfangsefni þeirra:
1972
Einar Valur Ingimundarson
verkfræðingur:
Mengunarvarnir og notagildi
þeirra við íslenskar aðstæður.
1973
Haraidur ólafsson lektor:
Mannvistarfræði á íslandi með
tilliti til svæðaskipulags og
verndunar náttúru og félags-
iegs umhverfis.
1974
Heimir Hannesson
héraðsdómslögmaður: Skipu-
lag og stjórn umhverfismála.
1974
Bjarki H. Zóphoniasson
arkitekt: Vísindalegt svæða-
skipulag og langtímaspár.
1975
Rannsóknahópur Félags
læknanema: Vísindaleg rann-
sókn á heilsufari starfsfólks
Kísiliðjunnar við Mývatn.
1977
Gunnar G. Schram
prófessor: Tillögur um hversu
helzt megi vinna að framgangi
stjórnarstefnu um umhverfis-
mál.
1978
Gylfi Már Guðbergsson
landfræðingur: Notkun fjar-
könnunargagna frá gervi-
hnöttum til að kanna gróið iand
og landgreiningar
1978
Hermann Sveinbjörnsson:
Skipulag landnýtingar og
verndun búsvæða.